Verslunarhandbók Glamour

Page 1

HVER ER TÍSKUFYRIRMYND ÍSLANDS?

Förum SKIPULÖGÐ INN Í VETURINN Glamour gefur góð ráð

5

HEIT snyrtivörutrend fyrir haustið




EFN ISYFIRLIT

VERSLUNARHANDBÓK – APRÍL 2018

04 – Leiðari Álfrún Pálsdóttir skrifar. 06 – Glamour.is Tísku­ fréttaveitan þín á netinu. 08 – Instaglamour Bak við tjöldin með ritstjórninni

TREND 10 – Stjörnur götunnar uppáhalds erlendu tískufyrirmyndirnar

28

HVER ER TÍSKUFYRIRMYND ÍSLANDS?

11 – Stelum stílnum af Alexa Chung 12 – Stelum stílnum af Jeanne Damas 14 – Stelum stílnum af Justin OShea 16 – Stelum stílnum af Pernille Teisbæk

20 – Stelum stílnum af Maja Wyh 22 – Skreytum hárið með fallegum fylgihlutum

FEGURÐ

UMFJÖLLUN 32 – Tískufyrirmynd Íslands í viðtali við Glamour 38 – Topp 10 smekk­legasta fólk landins að mati lesenda

LÍFSSTÍLL

24 – Fimm heit trend fyrir haustið í snyrtivörum

46 – Hvernig eru trendin í innanhúshönnun í ár? Svana Lovísa fer yfir málin

26 – Vörurnar sem eru ómissandi fyrir haustið og veturinn

52 – Komum skipulagi á lífið fyrir veturinn. Góð ráð frá Glamour

52

Verslunarhandbók Glamour Brot af því besta frá verslunum Smáralindar í glæsilegri handbók aftast í blaðinu.

N O R D I C P H OTO S /G E T T Y

18 – Stelum stílnum af Blanca Miro



Skyrta: Levi´s

Bolur: Carthartt, Gallerí 17 Varalitur: Mac

Kjóll: Zara

Ilmvatn: CK ONE

4

Þetta er uppáhaldsárstíminn minn. Haustið í allri sinni dýrð. Það er samt allra helst í uppáhaldi vegna þess að á þessum tíma fyllast verslanir landsins af girnilegum haus­tflíkum. Og um það fjallar þessi handbók Glamour sem unnin er í samstarfi við Smáralind. Ritstjórn Glamour er búin að matreiða öll helstu trend haustsins á síðum blaðsins þar sem við fókuserum á tískufyrirmyndir. Á tímum samfélagsmiðla er auðvelt að fá innblástur frá vel klæddu fólki sem er með puttana á púlsinum og hægt að leika sér með að stela stílnum frá smekkfólkinu sem höfðar til manns. Götutískan er búin að stela senunni-enda fjölbreytt og persónuleg. Við stóðum fyrir könnun á Glamour.is þar sem við spurðum lesendur einfaldlega hver væri tískufyrirmynd Íslands og það stóð ekki á svörum. Margir

Skór: Dr. Martens, GS Skór

góðir einstaklingar voru nefndir til leiks og topp 10 listinn er vel skipaður. „Persónulegur stíll er þegar maður fer í föt sem klæða mann vel og sem manni þykja flott alveg sama hvaðan þau eru. Þegar maður blandar saman dýru og ódýru, og skapar eitthvað persónulegt,“ segir sú sem vermir toppsætið og hittir naglann á höfuðið. Maður kaupir ekki góðan stíl og það skín í gegn ef manni líður ekki vel í þeim flíkum sem maður klæðist. Hafðu það í huga þegar þú flettir í gegnum þetta blað og bætir í fataskápinn fyrir haustið. Snyrtivörur, heimilið og skipulag og svo auðvitað handbókin aftast. Hér er fróðlegt blað á ferðinni. Njóttu lestrarins og hafðu gagn og gaman af !

ritstjóri


5


TÍSKA

FEGURÐ

LÍFSSTÍLL

UMFJÖLLUN

.is

PISTLAR

TÍSKUFRÉTTIR á hverjum degi Vertu með puttann á púlsinum og fylgstu með Glamour á netinu og á samfélags­miðlum. Á VEFSÍÐU GLAMOUR má finna fréttir úr tískuog snyrtivöruheiminum, myndaþætti og áhugaverðar umfjallanir. FYLGSTU MEÐ OKKUR Á SAMFÉLAGSMIÐLUNUM Facebook – Glamour Iceland Instagram – @glamouriceland #glamouriceland Twitter – @glamouriceland #glamouriceland



insta GLAMOUR Verslunarhandbók Glamour

Skemmtileg sýning Ganni á tískuvikunni í Kaupmannahöfn

Geggjað nesti í picnic hjá ánægðum lesanda.

Bakvið tjöldin í matargerð ritstjórnar meira aftar í í blaðinu.

Rósa með fullar hendur af gúmmelaði. Svangir gestir á Solstice.

Tvær hressar nýkomnar úr sólarlausu sumarfríi.

Kíktum í frábæra opnun HAF Store

Júlímánuður einkenndist af fótbolta, fríi, smá veðurdepurð vegna rigningar og súldar sem og alls konar fjöri í byrjun ágúst þegar sólin lét loksins sjá sig. Við minnum á að merkja þína Glamourstund #glamouriceland á samfélagsmiðlum svo við getum fylgst með!


Glamour í fallegu umhverfi.

Í S L A N D Ritstjóri/Editor in Chief Álfrún Pálsdóttir alfrun@glamour.is Tísku- og ljósmyndaritstjóri/ Fashion & Photoeditor Silja Magg silja@glamour.is

Lína Ganni nefnist Paradis

Yfirhönnuður/Art Director Rakel Tómasdóttir rakel@glamour.is Hönnuður / Designer Oddný Svava Steinarsdóttir Förðunarritstjóri/Beauty Director Harpa Káradóttir harpa@glamour.is Stílisti og aðstoðartískuritstjóri/ Stylist & Assistant Fashion Editor Edda Gunnlaugsdóttir edda@glamour.is

Álfrún er vikulegur gestur í Brennslunni á FM957 xxxx

Auglýsinga- og markaðsstjóri/ Advertisement and Marketing Director Inga Rósa Harðardóttir ingarosa@glamour.is Markaðsfulltrúi/ Marketing Manager Rósa María Árnadóttir rosa@glamour.is Blaðamaður/Journalist Ólöf Skaftadóttir olof@glamour.is Prófarkalesari Friðrika Benónýsdóttir

Glamour.is Ritstjórn: glamour@glamour.is

Edda á tískuvikunni í Kaupmannahöfn

Rósa María í greiðslu sem hægt er sjá á Glamour.is.

Útgáfufélag: 365 Media Europe Ltd Stjórnarformaður: Ingibjörg Stefania Pálmadóttir 54 South Molton Street W1K 5SG, London United Kingdom FYLGSTU MEÐ OKKUR Á SAMFÉLAGSMIÐLUNUM

Prentun

Ísafoldarprentsmiðja M

E R F I S ME HV R KI

U

Víkingaklappið æft yfir HM

Facebook – Glamour Iceland Instagram @glamouriceland #glamouriceland Twitter - @glamouriceland

141

776

PRENTGRIPUR


10


N O R D I C P H OTO S /G E T T Y

ALEXA CHUNG Alexa Chung er bresk og kemur það vel fram í fatastíl hennar. Alexa hefur verið í tískuheiminum lengi, og í dag á hún sitt eigið fatamerki, Alexa Chung, og hefur einbeitt sér að því síðustu ár Smekkbuxur, köflóttar kápur og ökklastígvél eru flíkur sem hún klæðist reglulega, og hennar persónulegi stíll kemur fram í litríkum og skemmtilegum fylgihlutum. @alexachung

Vero Moda 9.995 kr.

Levi's 11.995kr.

Galleri Sautján Private Label 29.995 kr.

11


JEANNE DAMAS

Jeanne er frönsk og er fatastíll hennar afslappaður og einfaldur. Jeanne hefur samt alltaf eitthvað við sig, eins og þessar frönsku konur hafa gjarnan. Jeanne klæðist oft gallaefni, klassískum silkikjólum og jökkum. @jeannedamas

12


Zara 14.995 kr.

N O R D I C P H OTO S /G E T T Y

Esprit 7.495 kr.

Vila 6.590 kr.

Zara 4.995 kr.

13


Zara 6.995 kr.

JUSTIN O’SHEA

Justin hefur verið í tískuheiminum lengi og meðal annars starfað sem tískuritstjóri og fatahönnuður. Justin er alltaf vel klæddur og klæðist oft jakkafötum með skrautlegum skyrtum. Stíll hans er rokkaður, hann er samkvæmur sjálfum sér og veit hvað klæðir hann vel.

Galleri Sautján Dr.Martens 26.995 kr.

Jack & Jones 10.990 kr.

14

N O R D I C P H OTO S /G E T T Y

@justinoshea


D R ES SM A NN.COM

15

N O R D I C P H OTO S /G E T T Y


Hin danska Pernille hefur komið sér langt á samfélagsmiðlum og þá sérstaklega Instagram. Dragtarjakkar eru í miklu uppáhaldi hjá henni sem og áberandi skartgripir. Pernille virðist geta klæðst hverju sem er, en stíllinn hennar er klassískur þótt hún noti gjarnan skrautlegar og öðruvísi flíkur. @pernilleteisbaek

Vila 10.990 kr.

Air 10.995 kr. Vila 12.990 kr.

GS Skór Billi Bi 34.995 kr.

16

N O R D I C P H OTO S /G E T T Y

PERNILLE TEISBÆK


17

N O R D I C P H OTO S /G E T T Y


Vila 9.990 kr.

Zara 6.995 kr.

GS Skór Billi Bi 31.995 kr.

Blanca er spænsk og er stíllinn hennar mjög litríkur og skemmtilegur. Blanca blandar öllu saman, litum og mynstri. Fatastíll hennar er líka mjög fjölbreyttur og þess vegna er sérstaklega gaman að fylgja henni á Instagram, því þar er hún dugleg að deila daglegum dressum og gefur góðar hugmyndir að samsetningum. @blancamiro

18

N O R D I C P H OTO S /G E T T Y

BLANCA MIRO


KRINGLAN | SMÁRALIND

19

N O R D I C P H OTO S /G E T T Y


Zara 8.995 kr.

Galleri Sautján OW Intimates 8.995 kr.

Optical Studio Ray Ban 20.700 kr.

20

@majawyh

N O R D I C P H OTO S /G E T T Y

MAJA WYH

Maja er þýskur tískubloggari og klæðist gjarnan fatnaði sem virðist vera aðeins of stór á hana. Hún fer sínar leiðir og blandar saman hönnunar- og vintage vörum. Litagleðin er í lágmarki en hún kýs náttúrulega liti og blandar áberandi skartgripum saman við. Maja er dugleg að deila klæðnaði sínum og dressum á Instagram og við mælum með að fylgjast með henni þar.


21

N O R D I C P H OTO S /G E T T Y


/ FYLGIHLUTIR

BORA AKSU MAX MARA

PRABAL GURUNG

SKREYTUM

Hárskraut var vinsælt á tískupöllunum fyrir haustið, og þá SÉRSTAKLEGA SKRAUTLEGAR SPENNUR OG HÁRBÖND. Annað skart, og þá sérstaklega eyrnalokkar, passa vel við. Tom Ford FÓR AFTUR TIL NÍUNDA ÁRATUGARINS, með úfnu hári og stórum hringlaga eyrnalokkum, en Bora Aksu hafði útlitið aðeins klassískara með svörtu velúrhárbandi. Þægilegt trend sem heldur hárinu frá andlitinu og allir ættu að geta fundið hárskraut við sitt hæfi. 22

N O R D I C P H OTO S /G E T T Y

HÁRIÐ


ZADIG & VOLTAIRE SIMONE ROCHA

BORA AKSU

HÁRBÖND

Svört hárbönd munu koma sterk inn í vetur. Þú ræður hvora leiðina þú ferð, þá villtu eða þá klassísku.

TOM FORD

TOM FORD

N O R D I C P H OTO S /G E T T Y

MAX MARA

HÁRSPENNUR

Paraðu saman hárspennur og stóra eyrnalokka og þá ertu tilbúin í partýið.

23


/ XXXXXXX

501 Cropped 12.990 kr.

High Rise Skinny 12.990 kr.

High Rise Straight 12.990 kr.

Mile High Skinny 12.990 kr.

LEVI´S – NÝJUNGAR HAUSTIÐ 2018 Nú eru Levi´s verslanirnar í Smáralind og Kringlunni að fyllast af nýjum vörum fyrir veturinn. Meðal helstu nýjunga má nefna 724 High Rise Straight, sem eru buxur sem eru vel háar í mittið, með mjög góðri teygju, þröngar um lærin en koma svo beinar niður. Þessar buxur koma svartar og dökkbláar.

Hettupeysa 8.490 kr.

24

Hettupeysa 8.990 kr.

Skyrta 9.990 kr.


KYNNING

501 Cropped 13.990 kr.

Einnig má nefna 501 cropped buxurnar. Það eru buxur sem eru byggðar á 501 sniðinu en eru aðlagaðar að konum. Einkenni cropped buxna eru að að þær eru stuttar, en stuttar buxur hafa verið mjög vinsælar undanfarin misseri. 501 Cropped eru ekki með teygju, þetta eru 100% bómullarbuxur og minna mikið á gömlu 501 Mommy jeans sem allir keyptu hér fyrir aldamótin. Þetta eru buxur fyrir þær sem vilja ekki hafa buxurnar þröngar, heldur aðeins „loose“ og afslappaðri. Ekki má gleyma okkar vinsælustu buxum sem eru Mile High Skinny. Virkilega fallegar buxur sem henta öllum konum. Þessar buxur virka vel hvort sem þú vilt nota þær hversdags eða við háhælaða skó á góðu kvöldi. Mile High Skinny eru mjög háar og með frábærri teygju. Það þarf samt að gæta þess að taka þær ekki of þröngar, teygjan er góð og teygist mikið, en ef við höfum teygjuna alltaf í fullri spennu þá eyðist hún of fljótt og missir eiginleika sína. Verðið í Levi´s á Íslandi er sambærilegt við Levi´s verslanir annars staðar á Norðurlöndunum og við leggjum kapp á að veita öllum viðskiptavinum klæðskerasniðna þjónustu. Allir eiga að geta fundið Levi´s buxur hjá okkur við sitt hæfi. Í okkar verslunum er einnig „Taylor Station“ Saumaþjónusta, en þar styttum við og/eða breytum buxum fyrir okkar viðskiptavini, gegn lítilli þóknun.

Mile High Skinny 12.990 kr.

Bolur 4.490 kr.

25


/ KYNNING Zara Peysa 4.595 kr.

Zara Skyrta 3.495 kr.

Zara - þægindi og jarðlitir í haust

Haustlína Zöru leggur áherslu á þægindi og mýkri efni en áður. Jarðlitirnir leika stórt hlutverk, dýramynstrið brýtur einfaldleikann upp og áberandi skartið setur punktinn yfir i-ið.

Zara Taska 4.995 kr.

Zara Köflótt pils 6.995 kr. Zara Jakki snake 6.995 kr.

Zara Eyrnalokkar 1.995 kr.

Zara Taska 4.595 kr.

26

Zara Peysa 4.995 kr. Zara Skór 11.995 kr.


ZARA Buxur 4.995 kr.

Zara Kápa 16.995 kr.

Zara Taska 3.495 kr. Zara Kjóll snake 8.995 kr.

Zara Buxur röndóttar 4.995 kr.

Zara Eyrnalokkar 1.995 kr.

Join Life er ný lína hjá Zöru sem býður upp á vörur sem eru framleiddar á umhverfisvænan máta og er því fyrsta skref Zöru í átt að sjálfbærni. Hægt er að finna vörur úr línunni í öllum deildum, dömu, herra og barna.

Zara Skyrta 3.995 kr.

Zara Buxur 3.495 kr.

Zara Eyrnalokkar 1.995 kr.

27


/ KYNNING

Zara Frakki 19.995 kr. Zara Peysa 3.995 kr.

Zara Klútur 2.595 kr..

Zara Vesti 3.495 kr.

Zara! Leðurskór 9.995 kr. Zara Buxur 4.995 kr.

Zara Vesti 3.495 kr.

Herrar Herrar haustsins eru í stíl við dömurnar en jarðlitirnir eru ríkjandi. Fínlegir frakkar og jakkar eru skyldueign í haust, hvort sem þeir eru notaðir yfir hettupeysu á mánudegi eða skyrtu á laugardegi.

Zara Peysa 4.595 kr. Zara Frakki 20.995kr.

28


Zara Bolur 1.595 kr.

Zara Jeggings 1.595 kr.

Zara Jeggings 1.595 kr.

Börn Haustlínan í barnadeild Zöru fer öðruvísi leiðir þetta árið og fær einfaldleikinn að njóta sín. Falleg snið, mjúk efni og skemmtilegir litir eru hvað mest áberandi og öll börn ættu því að finna eitthvað sem þeim líður vel í.

Zara Skór 3.995 kr.

Zara Peysa 1.995 kr. Zara Peysa 1.995 kr.

Zara Peysa 2.595 kr.

Zara Úlpa 3.495 kr. Zara Skór 3.995 kr.(2).

Zara Prjónapeysa 2.995 kr.

29


FEGURÐ

5

HEIT TREND fyrir haustið

Straumar og stefnur ganga sinn vanagang í snyrtivöruheiminum líka en í ár eru TRENDIN ÓVENJU FJÖLBREYTT. Svo virðist sem allt sé í gangi, engin boð og bönn og mikilvægt að leyfa persónuleikanum að skína í gegn. Hér tökum við saman nokkur trend af tískupöllunum sem VERT ER AÐ GEFA GAUM.

30


NÁTTÚRULEGT

SÚKKULAÐIBRÚNAR VARIR

Margir hönnuðir létu fyrirsætur hafa lítið sem ekkert á andlitinu þegar þær gengu niður pallana. Oft fylgir því samt meiri vinna að ná fram hinu fullkomna náttúrulega útliti en annars. Með góðu kremi, léttum farða, hyljara og smá sólarpúðri er samt hægt að ná ansi langt.

Það var mikið um brúna tóna á pöllunum og sérstaklega á vörunum. Helst voru áberandi mattir dökkir tónar í brúnum lit. Mælum með að prófa.

N O R D I C P H OTO S /G E T T Y

GLIMMER

Kannski ekki fyrir alla að þekja andlitið í glimmer en það getur verið ágætis tilbreyting við ákveðin tilefni að setja smá glimmer í augnkróka eða á kinnbeinin. Við mælum með að halda öðru í lágmarki á móti til að fara ekki yfir strikið. Náttúruleg förðun með smá tvisti.

AUGABRÚNIR

Leggjum plokkaranum þennan veturinn og leyfum augabrúnunum að vaxa frjálst. Til að ná þykkum breiðum augabrúnum er gott að greiða þær aðeins upp og fylla upp í með lit, blýant eða annars konar lit. Svo má ekki gleyma augabrúnagelinu til að láta þær haldast í sömu skorðum.

RAUTT

Rauði liturinn er varasamur og sérstaklega í kringum augnsvæðið en eins og sést á þessum myndum frá pöllunum voru fremstu tískuhönnuðir í heimi að spreyta sig með rauðan maskara, augnskugga eða blýant með ágætis útkomu.

31


FEGURÐ Lancome L´absolu gloss cream 202. Varagloss. Brúnbleikur kremkenndur varagloss.

Það er mikilvægt að hugsa vel um húðina, hárið og líkamann ALLT ÁRIÐ UM KRING en það er engu að síður sniðugt að búa sig vel undir veðrabreytingarnar framundan með GÓÐUM KREMUM, skrúbbum og möskum.

Yves Saint Laurent Touche éclat all in one foundation. Farði. Léttur og náttúrulegur farði sem að veitir húðinni mildan ljóma.

Biotherm Bath therapy Invigorating blend body smoothing scrub, líkamsskrúbbur. Líkamsskrúbbur sem fjarlægir dauðar húðfrumur og heldur húðinni mjúkri og vel nærðri og hefur dásamlegan ferskan ilm.

32

Label m Dry volumising paste. Kremkennt vax sem mótar hárið og veitir því lyftingu.

Með kólnandi loftslagi er mikilvægt að veita húðinni raka og ekki má gleyma líkamanum og hárinu. Haustið í snyrtivöruheiminum býður upp á dempaða tóna og náttúrulegan stíl. Harpa Káradóttir fer hér yfir brot af því sem gott væri að bæta í snyrtibudduna fyrir haustið.

N O R D I C P H OTO S /G E T T Y

Siglum inn Í HAUSTIÐ


N O R D I C P H OTO S /G E T T Y

HÁÞRÓAÐ KREM SNIÐIÐ AÐ ÞÍNUM ÞÖRFUM.

FYRIR MEÐFERÐ

www.sothys.com

EFTIR MEÐFERÐ

* CONTAINED SEPARATELY IN THE INTENSIVE TREATMENT. EXCLUDING YOUTH SERUMS. TESTS PERFORMED ON 36 PEOPLE: ** SELF-EVALUATION AFTER 1 WEEK AND THEN AFTER A COURSE OF 3 TREATMENTS: UP TO 6.2 YEARS OFF THE SKIN = AVERAGE OF THE 12 BEST RESULTS. AVERAGE FOR THE WHOLE TEST POPULATION = 3.9 YEARS OFF THE SKIN. *** VISIOSCAN IMAGE. AVERAGE RESULT OBTAINED FOR THE REDUCTION IN THE NUMBER OF WRINKLES (-16%). 1 WEEK AFTER A COURSE OF 3 TREATMENTS. PHOTOS : JF VERGANTI · JB. GUITON · POSTERIORI · 08/17 SOTHYS PARIS, SIÈGE SOCIAL ET INSTITUT DE BEAUTÉ, 128 RUE DU FAUBOURG SAINT HONORÉ, F 75008 PARIS - SIREN 451 170 807 RCS PARIS · NON CONTRACTUAL PICTURES.

Æskuljómanum viðhaldið með Sothys

sothys FÆst Í VERsLUNUm LyFJU oG Á sNyRtIstoFUm

33


FEGURÐ

Becca Aqua luminous perfecting concealer. Hyljari. Rakagefandi sem birtir upp þau svæði sem hann er borinn á.

Professional Sebastian Drynamic. Þurrshampó. Heldur hárinu hreinu og nýtist vel milli hárþvotta.

Origins Drink up intensive overnight mask. Næturmaski. Græðandi og rakagefandi andlitsmaski.

Gosh Boombastic XXL volume mascara. Maskari. Maskari sem að lengi og þykkir augnhárin.

NYX Professional makeup Epic ink liner. Eyeliner. Svartur vatnsþolinn eyeliner í tússformi.

34

N O R D I C P H OTO S /G E T T Y

Chanel Le vernis 618 Brun contraste. Naglalakk. Fallegur og djúpur brúnn tónn.


35

N O R D I C P H OTO S /G E T T Y


KOMDU Í HÓP FRÁBÆRRA ÁSKRIFENDA GLAMOUR! Skráðu þig í áskrift og fáðu nýjasta tölublaðið alltaf beint inn um lúguna!

Kynntu þér tilboðin á GLAMOUR.IS Glamour Ísland s. 512 5550 glamour@glamour.is FYLGSTU MEÐ OKKUR Á SAMFÉLAGSMIÐLUNUM Facebook – Glamour Iceland Instagram – @glamouriceland #glamouriceland Twitter – @glamouriceland #glamouriceland


#GLAMOURICELAND

37


UMFJÖLLUN

38


Tískufyrirmynd Íslands

Þóra Valdimars

Glamour stóð í júlí fyrir könnun meðal lesenda á Glamour.is þar sem við kölluðum eftir uppástungum varðandi HVAÐA ÍSLENDINGUR VÆRI VEL KLÆDDUR, smart og með fallegan stíl og gæti þar af leiðandi fengið nafnbótina tískufyrirmynd Íslands. Viðbrögðin létu ekki á sér standa en við fengum yfir hundrað uppástungur sem virkilega skemmtilegt var að fara yfir og skoða. Sú sem bar sigur úr býtum í þeirri kosningu var stílistinn og áhrifavaldurinn Þóra Valdimars sem er flestum þeim sem fylgjast með tískuheiminum vel kunn.

N O R D I C P H OTO S /G E T T Y

Hver er Þóra Valdimars? „Úff, þetta er

svo erfið spurning. Ég elska lífið, elska að vera mamma en ég á 11 ára gamlan strák. Ég elska vini mína og fjölskylduna og svo elska ég vinnuna mína. Mér finnst svo æðislegt að vera alltaf að þróast og læra sem manneskja. Ég er alltaf að uppgötva og læra eitthvað nýtt. Allt í kringum mig finnst mér skemmtilegt. Mér hefur ekki alltaf liðið svona en að líða svona núna þýðir líklega að

ég er hamingjusöm manneskja sem nýtur lífsins á hverjum degi.“ Hvernig myndirðu lýsa þínum persónulega stíl og hvað finnst þér vera persónulegur stíll? „Persónulegur stíll er þegar maður fer í

föt sem klæða mann vel og sem manni þykja flott alveg sama hvaðan þau eru. Þegar maður blandar saman dýru og ódýru og skapar eitthvað persónulegt. Það er svo fyndið að þegar ég klæðist fötum sem mér líður ekki alveg 100% vel í þá sést það. Ég er einmitt að velja og máta föt fyrir tískuvikuna og er núna með tvö sett af fötum sem mér finnst alveg geggjuð og mér líður vel í. Þá veit ég að ég hef hitt á stílinn minn.“

39


N O R D I C P H OTO S /G E T T Y

UMFJÖLLUN Afhverju að vinna við tísku? „Ég fann mjög

snemma í lífinu hvað skapið breyttist þegar mér leið ekki vel í því sem ég klæddist. Ég elskaði að máta föt og fá nýjar hugmyndir um hvernig væri hægt að setja þau saman og langaði svo að vinna við það.“ Þú ert fyrrverandi tískuritstjóri Costume en hvað gerir þú núna? „Ég er stílisti og

áhrifavaldur með umboðsskrifstofu í Mílanó. Svo er ég listrænn stjórnandi, ásamt Jeanette Madsen, á Rotate Birger Christensen sem er nýtt kjólamerki sem kemur í búðir í nóvember.“ Hvernig nýtir þú miðil eins og Instagram í þínu starfi? Finnst þér erfitt að greina á milli vinnunnar og persónulega lífsins á samfélagsmiðlum og ertu með einhverjar reglur sem þú fylgir þegar kemur að því? „Instagram er vinnan

mín og gluggi milli mín og heimsins, ef maður getur sagt það. Fólk sér mig og vinnuna mína á Instagram og það eru margir sem bóka mig í vinnu í gegnum þann miðil. Ég er alltaf að reyna að setja mér reglur en það hefur ekki tekist vel. Ég reyni að vera ekki í símanum á kvöldin þegar sonur minn er vakandi.“

Hvað mundir þú ráðleggja öðrum sem vilja feta í þín fótspor innan tískuheimsins? „Ég

myndi ég hugsa vel út í að tískuheimurinn er stór heimur með marga möguleika. Það er mikilvægt að kynna sér þá áður en maður velur það sem maður hefur áhuga á og er góður í. Ég myndi mennta mig vel og svo er mikilvægt að kynnast fólkinu sem vinnur í þessum heimi, til dæmis með því að komast að í starfsnám.“ „Instagram er gluggi á milli mín og heimsins.“

40


Þóra kann listina að blanda saman fínum fatnaði við grófar flíkur.

N O R D I C P H OTO S /G E T T Y

Víðar skálmar á tískuvikunni í Kaupmannahöfn ásamt stílistanum Emili Sindslev.

Í París fyrr í vor.

„Ég fann mjög snemma í lífinu hvað skapið breyttist þegar mér leið ekki vel í því sem ég klæddist. Ég elskaði að máta föt og fá nýjar hugmyndir um hvernig væri hægt að setja þau saman og langaði svo að vinna við það.“ 41


UMFJÖLLUN

Saddle Bag frá Dior.

Silkiklæddir kúrekar Calvin Klein féllu í kramið hjá Þóru fyrir næsta vetur.

Ég elskaði sýninguna hjá Calvin Klein fyrir haustið og veturinn, myndi helst vilja klæðist bara því í vetur.“

Pelsinn hennar Carrie Bradshaw er draumaflíkin.

Skór frá Midnight 00 á óskalistanum.

foreldra, þannig að öll fjölskylda mín er íslensk. Ég hef alltaf komið mikið til Íslands, sérstaklega þegar ég var yngri og var hjá ömmu minni. Ég flutti til Danmerkur með fjölskyldunni þegar ég var fjögurra ára en tala alveg íslensku og get skrifað hana, með fullt af villum!“

42

Uppáhaldstrend fyrir haustið? „Ég

elskaði sýninguna hjá Calvin Klein fyrir haustið og veturinn, myndi helst vilja klæðist bara því í vetur.“ 5 flíkur sem þig langar til að bæta inn í fataskápinn í haust?

Skór frá Midnight 00, Pels à la Carrie, Bradshaw í Sex and the City, „Workwear“ buxur, Fullt af fallegum kjólum og Dior Saddle bag

N O R D I C P H OTO S /G E T T Y

Þú býrð í Danmörku en hvert er samband þitt við Ísland? „Ég á íslenska


N O R D I C P H OTO S /G E T T Y

style your life ESPRIT STORE SMÁR ALIND

43


UMFJÖLLUN Tískufyrirmynd Íslands - Topp 10 Hér er þeir einstak­ lingar sem fengu flestar tilnefningar og vel valdan rökstuðning fyrir valinu frá lesendum Glamour.is

IRENA SVEINSDÓTTIR

verslunarkona í Húrra Reykjavík

bloggari og áhrifavaldur

„Hann er einn okkar allra færasti í tískubransanum hér heima. Þarf eitthvað að segja meir? Hann Helgi kann sitt fag og er sá sem ég horfi til daglega í mínu lífi bæði í sambandi við tísku og lífsstíl! Hann er gordjössss.“

44

KARIN SVEINSDÓTTIR

verslunarkona í Spútnikk

„Hún hefur að mínu mati veitt íslenskum stelpum mikinn innblástur fyrir „street style“ tískuna sína.“ „Flottari stíl er hvergi hægt að finna, blandar saman mismunandi stílum og púllar allt svo „effortlessly!“ Style Icon.“ „Sveinsdætur, Þær eru svoooo kúl“

M Y N D I R : I N S TA G R A M / N O R D I C P H OTO S /G E T T Y

HELGI ÓMARSSON

„Þorir og með puttann á púlsinum. Vinnur við tísku alla daga í Húrra “ „Algjör töffari með frábært auga fyrir að blanda saman flíkum og trendum.“ „Karin & Írena – allar ungu stelpurnar fylgja þeim. Mega flottar.“


BJÖRK GUÐMUNDSDÓTTIR

tónlistarkona

„Frægasti Íslendingur fyrr og síðar verður að sjálfsögðu á þessu blaði. Björk er einstök og á heima á hvaða lista sem er yfir vel klæddar konur. Aðaleinkenni Bjarkar er að vera afar fylgin sér og listræn. Það klæðir sig enginn eins og Björk.“ „Ég elska fólk sem klæðir sig algjörlega eftir eigin sannfæringu og er alveg sama hvað öðrum finnst. Björk „okkar“ er þar fremst í flokki.“ „Hún klæðist ótrúlegum listaverkum á tónleikum, kjólum og grímum sem við munum sjá á söfnum og listasýningum í framtíðinni.“ „Einstök.“

ANDREA MAGNÚSDÓTTIR

fatahönnuður og bloggari

SAGA SIG

N O R D I C P H OTO S /G E T T Y

ljósmyndari „Litríkur, sterkur og rómantískur stíll. Óhrædd við að klæðast sterkum litum, fallegum prentum og óaðfinnanlegum samsetningum sem vekja innblástur.“ „Hún algjörlega óhrædd við liti og munstur og fylgir ekki trendum. Svo er hún oftast náttúrulega máluð og með rauðan varalit sem passar við allt.“

„Ein glæsilegasta kona landsins með sinn einstaka stíl sem hún nær alltaf að aðlaga að íslenskum veðuraðstæðum sem er svo sannarlega aðdáunarvert! Hönnun hennar vekur athygli hvar sem er og allt sem hún velur inn í verslunina sína er valið inn af mikilli gaumgæfni. Klárlega mín stílfyrirmynd!“ „Mig langar að tilnefna Andreu fatahönnuð. Hún stendur upp úr að mínu mati. Fer eigin leiðir og hefur skapað fjöldan allan af fatnaði fyrir íslenskar konur.“

Það voru 1.972 manns sem svöruðu könnun Glamour sem var á vefnum Glamour.is dagana 18.júlí til 1.ágúst.

45


UMFJÖLLUN ELÍSABET GUNNARSDÓTTIR

bloggari og einn af eigendum Trendnet.is

áhrifavaldur á Instagram og nemi „Hún er svo algjörlega hún sjálf, og „spot on“ með samsetningar á alls konar stílum. Allt virðist klæða hana sjúklega vel.“ „Ég elska hvað hún fer sínar eigin leiðir og klæðist því sem hana langar að vera í, ekki því sem hún heldur að aðrir vilji sjá! Er með fallegan, litríkan og skemmtilegan fatasmekk sem gerir hana að svo fràbærum karakter! Setur saman ólíkar flíkur og lætur þær ganga upp! Er óhrædd að nota bæði gamalt og nýtt saman, smekkkona í alla staði!“

46

JÚLÍA TÓMASDÓTTIR

stílisti

„She’s fly“ „Hún er ung og vinnur sem stílisti í mörgum auglýsingum á landinu. Hún hefur líka stíliserað marga listamenn landsins og er trendsetter án þess að auglýsa sig sem það.“

M Y N D I R : I N S TA G R A M / N O R D I C P H OTO S /G E T T Y

HREFNA DAN

„Elísabet Gunnars bloggari og eigandi á Trendnet fyrir afslappaðan og kúl stíl. Hún er fylgin sér og veit nákæmlega hvað hún vill. Púllar ótrúlegustu dress í öllum stærðum. Þrátt fyrir að vera mjög lítil & grönn þá rokkar hún fötin af manninum sínum (sem slagar hátt í 2 metra) eins og ekkert sé. Áreynslulaus stíll – Flott kona.“


N O R D I C P H OTO S /G E T T Y

UMFJÖLLUN

47


/ KYNNING

GOTT ER AÐ VELJA FJÖLHÆFAR FLÍKUR María Reynisdóttir er verslunarstjóri í Name it Smáralind og segir það mikilvægt að velja fjölhæfar flíkur fyrir börnin. Name it á Íslandi heldur uppi Facebook-síðu þar sem hægt er að sjá allar nýjar vörur sem koma í hverri viku. Hvaðan er verslunin? Name it er hluti af Bestseller verslunarkeðjunni sem hefur bækistöðvar í Danmörku og er með verslanir um allan heim. Hvað einkennir fötin frá Name it? Name it leggur áherslu á gæði og gott verð á fatnaði fyrir börn. Megináhersla er lögð á þægindi fyrir börnin við leik og störf. Hvernig eru helstu straumar og stefnur fyrir komandi haust og vetur hjá ykkur? Nú fer að líða að þeim tíma sem skólar hefja aftur starfsemi og kólna tekur í veðri. Ullarfötin okkar eru lykilflíkur í vetur en þau eru úr 100% merino ull og eru afar mjúk og góð. Fötin í "Back to school" línunni eru svo fyrst og fremst þægileg og lipur í daglegu lífi skólabarna, jafnframt er lögð áhersla á falleg munstur og liti. Útifötin henta vel okkar breytilegu íslensku aðstæðum.

48


Ullarfötin okkar eru lykilflíkur í vetur en þau eru úr 100% merino ull og eru afar mjúk og góð. Fyrir hvaða aldurshóp eru vörurnar í Name it? Við erum með vörur fyrir börn á aldrinum 0-12 ára. Hver aldurshópur hefur sínar áherslur og er hönnunin sniðin að því. Hvaða vörur eru alltaf vinsælar fyrir haustið? Skólaúlpurnar eru alltaf vinsælar hjá okkur og eins allur joggingfatnaður. Þetta árið eru mjúkar gallabuxur og kósýpeysur einnig áberandi. Eruð þið með einhver ráð fyrir foreldra, hvaða flíkur eru ómissandi inn í haustið í ár? Mikilvægast er að börnum líði vel í

fötunum, þau séu þægileg, mátulega hlý og lipur. Gott er að velja fjölhæfar flíkur sem virka bæði í skóla og við önnur tilefni. Þannig er t.d. hægt að poppa upp skólafatnaðinn með öðrum fatnaði eða fylgihlutum.

Getur fólk fylgst með þeim nýjungum sem streyma inn hjá Name it einhvers staðar? Við fáum nýjar sendingar í hverri viku og deilum myndum af þeim á Facebook-síðu okkar – Name It á Íslandi og á Instagram: nameiticeland. Við getum svo tekið við pöntunum í gegnum síma og sendum hvert á land sem er.

49


LÍFSSTÍ LL

1

GERÐU LISTA

Já, svona með með penna og blaði, ekki í símanum. Skrifaðu niður hluti og skipulegðu daginn, vikuna, mánuðinn. Hafðu listann sýnilegan, í vinnunni eða á heimilinu. Það er auðveldara að setja sér markmið og halda fókus ef maður sér þau fyrir framan sig reglulega.

Komum SKIPULAGI á lífið

Haustið er rétti tíminn til að skipuleggja sig vel og fá GÓÐA BYRJUN inn í nýja árstíð. Hvort sem það er í vinnunni, í náminu eða heima fyrir. HVER KANNAST EKKI VIÐ ÞAÐ AÐ SETJA SÉR STÓR markmið í upphafi en ná svo ekki að halda það út. Hér eru nokkur einföld skref til að einfalda lífið, spara tíma og skipuleggja sig um leið.

3

BURT MEÐ TILKYNNINGAR Á SÍMANUM

Taktu út tilkynningar (e. „notifications“) á símanum. Þá sleppur þú við áreiti frá símanum nema þegar þú ákveður sjálf að opna hann og kíkja. Ef eitthvað einfaldar lífið ... 50

4

SKIPULAGSSMÁFORRIT FYRIR SÍMANN

Við mælum með að skoða öpp á símann sem hjálpa til við skipulagið, hvort sem það er á heimilinu eða í vinnunni. Til dæmis er Trello gott og einfalt.

2

EINFALDAÐU FATASKÁPINN

Taktu burt það sem þú notar sjaldan og gerðu frekar pláss í geymslunni fyrir föt sem þú notar sjaldan eins og fínar og árstíðabundnar flíkur. Það er mun auðveldara og þar af leiðandi fljótlegra að klæða sig á morgnana þegar fataskápurinn er aðgengilegur og snyrtilegur.

5

INNKAUPALISTI

Gerðu alltaf innkaupalista áður en þú ferð í búðina og taktu reglulega stöðuna á því sem er til í skápunum. Þannig kemurðu í veg fyrir óþarfa innkaup og að enda á að eiga of mikið.


6

GAKKTU FRÁ STRAX

N O R D I C P H OTO S /G E T T Y

Kannastu við það að eyða miklu tíma í að leita að hlutum á heimilinu? Það er góð regla að tileinka sér að ganga frá hlutunum strax á sína staði eftir notkun. Svona hversdagslegum en ómissandi hlutum eins og teygjum, hárbursta, fjarstýringu, plástrum o.s.frv. Ef allt er á sínum stað eyðir maður ekki tíma í að ganga frá - það segir sig eiginlega sjálft.

51


LÍFSSTÍ LL 52

PERSÓNULEG heimili eru eftirsóknarverð

Hvernig verður haustið og VETURINN þegar kemur að innanhússhönnun? Hvernig skipuleggjum við lítil rými og hverju á að bæta inn á heimilið til að gera kósý fyrir kólnandi veðurfar? Svana Lovísa Kristjánsdóttir, vöruhönnuður sem heldur úti blogginu Svart á Hvítu á Trendnet.is er með svörin við þessu öllu saman í forvitnilegu spjalli við Glamour.


Hvernig er best að skipuleggja lítil rými?

Mitt besta ráð eftir að hafa undanfarna mánuði búið í 20 fermetrum með fjölskylduna mína er „less is more“ eða minna er meira. Hillur eða kommóður með gott geymslupláss eru nauðsynlegar og hægt að skreyta þær með fallegum hlutum, bókum og lömpum. Það er til gott úrval af fallegum geymslulausnum, lítil hliðarborð með geymslu undir borðplötunni, fatahengi sem eru nánast stofustáss, og skipulagsbox úr fallegum efnum eða mynstrum sem ekki þarf að fela inni í lokuðum skáp. Ég mæli einnig með að nýta vel pláss undir rúmum og sófa þar sem hægt er að renna undir lágum geymsluboxum sem ég hef til dæmis keypt í Ikea. Hvaða litir verða að þínu mati heitastir í haust fyrir heimilið? Fallegir bleikir

tónar verða enn meira áberandi og færa sig frá því að finnast helst í skrautmunum og stökum máluðum veggjum - yfir í innréttingar og flísar. Við fáum þar af leiðandi að sjá fleiri bleik eldhús og baðherbergi sem ég tryllist úr spenningi yfir. Vínrauður og dökkgrænn eru einnig litir sem fara haustinu vel og má bæta þeim við á auðveldan hátt með púðum, kertastjökum, glermunum og plöntum.

Persónuleg heimili eru eftir­ sóknaverðust og núna er tími lita, hvít­ máluð mínimalísk heimili eru enn á undanhaldi og fjöl­ breytnin mikil sem er svo æðislega skemmtilegt. Stóll: Gubi Beetle í grænu flaueli

Hvaða trend erum við að sjá í innanhúshönnun í vetur, eitthvað nýtt sem kemur á óvart?

Það er fátt sem er að koma mikið á óvart og við sjáum áfram vinsæla tískustrauma sem eru orðnir að klassík eins og plönturnar sem eru ómissandi í dag og má frekar tala um trend 53


LÍFSSTÍ LL

/ HEIMILI OG HÖNNUN

Motta: Beni Ourain

Svana Lovísa er fagurkeri fram í fingurgóma og heldur úti bloggsíðunni Svart á Hvítu á Trendnet.is

innan þeirra varðandi vissar tegundir, áferð og liti. Hringlaga speglar verða áberandi og þá hengdir upp eins og listaverk fyrir ofan sófa en ekki aðeins í forstofu og á baðherbergjum sem gefur aukna dýpt í rýmið. Samkvæmt leit Pinterest notenda er „fimmti veggurinn“ á hraðri uppleið en þá er átt við að loftið sé málað í lit, sem er spennandi möguleiki sem vel má leika sér með í svefnherbergjum, barnaherbergjum og jafnvel á baðherbergjum. Tága- og fléttuhúsgögn ásamt fylgihlutum eru einnig að koma dálítið aftur inn núna 54

Lampi: Iittala, Líf og List

Ofinn kollur: Ikea


55


LÍFSSTÍ LL

/ HEIMILI OG HÖNNUN

Á haustin, og þá sérstaklega hér á Íslandi þegar dimmir snemma, er nauðsynlegt að bæta við kertum, fallegri værðarvoð og gæruskinni sem lagt er á stól fyrir hlýju og notalegheit. hvort sem í einföldum stíl eða sem skraut­ legir „Páfuglastólar“. Persónuleg heimili eru eftir­sókna­ verðust og núna er tími lita, hvítmáluð mínimalísk heimili eru enn á undanhaldi og fjölbreytnin mikil sem er svo æðislega skemmtilegt. Hvaða innanhústrend er klassískt á haustin? Eitthvað sem klikkar aldrei og alltaf er hægt að bæta inn á heimilið? Á

haustin, og þá sérstaklega hér á Íslandi þegar dimmir snemma, er nauðsynlegt að bæta við kertum, fallegri værðarvoð og gæruskinni sem lagt er á stól fyrir hlýju og notalegheit. Það er einnig gott ráð að miða við að hafa fleiri en einn ljósgjafa í hverju rými fyrir notalegt andrúmsloft, gólflampa, borðlampa, veggljós og kerti og því um að gera að fjárfesta í fallegum lampa fyrir haustið. Nefndu fimm hluti sem þig langar að bæta inn á heimilið í haust? Þar sem ég

flyt loksins inn á nýtt og stærra heimili í haust er óskalistinn aðeins að lengjast. Mig vantar meðal annars nýtt borðstofuborð og gaman væri að eignast glerskáp undir stellið. Efst á óskalistanum núna er stærðar­ innar inniplanta ásamt fallegum lista­ verkum, ljósmyndum eða vegg­spjöldum til að skreyta heimilið. Hand­ofnu Beni 56

Ourain ullar­motturnar eru guðdómlegar og hafa lengi verið á óska­listanum, ætli veturinn sé ekki tilvalinn tími til að bæta við smá hlýju fyrir tærnar? Það sem ég er þó langspenntust fyrir eru dýramynstrin sem hafa verið svo vinsæl í fatnaði undanfarið ár, sérstaklega hlébarðamynstrið. Við munum fara að sjá mun meira af því á heimilum.

Blóm og kerti eru litlir hlutir sem gera heimilið kósý.


Framtíðin er spennandi. Kynntu þér frábær skólatilboð á snjöllum græjum í næstu verslun eða á vodafone.is Skólatilboð gilda til 27. ágúst eða á meðan birgðir endast.

Ertu til? 57


LÍFSSTÍ LL

/ KYNNING

Allir fá sitt hlutverk. Hér er verið að saxa Valor súkkulaðið vandlega.

Bananinn stappaður í mauk.

Aldrei nóg af súkkulaði.

Einungis sjö hráefni.

58

EF VIÐ GETUM BAKAÐ – GETUR ÞÚ BAKAÐ! Það er gaman að brjóta upp rútínuna með skemmtilegum bakstri. Þetta þarf ekki að vera flókið, það eina sem þarf eru sjö holl og góð hráefni, stór skál, ofnplata og ofn. Í samstarfi við Valor súkkulaði vildi Glamour sýna hversu auðvelt það er að galdra fram dýrindis kökur á augabragði. Ef þú átt einhverja gómsæta uppskrift í pokahorninu er um gera að taka þátt í uppskriftasamkeppni Valor og senda þína uppskrift á valor@noi.is eða á facebooksíðu Valor (@valoriceland).


Þetta snýst ekki um útlitið heldur bragðið.

Hafraklattar 3 bollar hafrar 1 stappaður banani 2 msk hnetusmjör 2 msk kókosmjöl 1 tsk kanill 2 egg Og nóg af Valor súkkulaði

Öllum hráefnum blandað vel saman.

Kökurnar skreyttar með kókos- mjöli og myntu laufi.

1. Öllum hráefnum er blandað saman í skál. 2. Ofninn er stilltur á 200 gráður. 3. Kökurnar eru bakaðar í ofni í 15-20 mínútur.

Bakararnir ánægðir með afraksturinn.

59


VALOR MYNDAST VEL Vinnur þú Canon EOS M100 myndavél?

Uppskriftasamkeppni Valor Deildu þinni Valor uppskrift með okkur og þú gætir unnið glæsilega Canon myndavél.* Sendu uppskriftina á valor@noi.is eða á Facebook síðu Valor @valoriceland fyrir 10. september.

#valoriceland *Nói Síríus áskilur sér rétt til að birta allar innsendar uppskriftir, á prenti eða vef, án sérstaks leyfis.

Valor fæst í meðal annars verslunum Hagkaupa, Nettó, Samkaup og Krónunni


N O R D I C P H OTO S /G E T T Y

NÝ ÁRSTÍÐ NÝIR HLUTIR Á þessum tíma árs er tímabært að flikka upp á fataskápinn og heimilið. Verslanir eru að fyllast af nýjum girnilegum flíkum og hlutum í takt við strauma og stefnur vetrarins. Hér má sjá brot af því besta sem verslanir Smáralindar hafa upp á að bjóða. Leyfðu Glamour að auðvelda þér verslunarleiðangur með þessari handbók.


GLAMOUR handbók

/ KYNNING 66°North Logn hettupeysa 10.500 kr

Esprit Blússa stutterma 5.795 kr

1 Nýttu síðsumarið til að fara yfir fataskápinn og hentu því út sem þú ert ekki búin að nota lengi. Þannig sérðu betur hvað þig raunverulega vantar áður en þú bætir í fataskápinn.

66°North Bakpoki 12.500 kr

Lyfja Sothys Noctuelle Næturkrem Te og Kaffi Ferðabrúsi 3.995 kr

62


Vila Triny kjรณll 6.990 kr

N O R D I C P H OTO S /G E T T Y

Hagkaup DIVINE Platinum maski

Esprit Buxur 7.695 kr

Skechers 12.995 kr.

Galleri 17 Kenzo hulstur 6.995 kr

Lyfja og Hagkaup Unisex ilmur CK One Platinum edition 63


GLAMOUR handbók

/ KYNNING Vero Moda Frej Túnikka 5.990 kr.

2 Yfirhafnir vetrarins eiga að vera praktískar. Kápur og jakka sem þola mismunandi hitastig og eru sömuleiðis smart er hægt að finna í flestum verslunum.

Dyrberg-Kern Karakter 8.995 kr.

Hagkaup MiuMiu Fleur D'Argent

Hagkaup Gucci Bloom N O R D I C P H OTO S /G E T T Y

Kaupfélagið Væntanlegt

Samsoe Samsoe Karakter 16.995 kr.

64


Vero Moda Curl loðjakki 7.990 kr

Lyfja OMG SET

Lyfja Ivy Bears hárvítamín

Air Smárlind Væntanlegt

Hagkaup Cocoa Brown Brúnkukrem og hanski

Lyfja Góðgerlablanda frá Optibac

65


GLAMOUR handbók

/ KYNNING

Selected Sasja Ullarkápa 25.990 kr.

3 Smart fylgihlutir eru einföld og budduvæn leið til að flikka upp á heildarútlitið fyrir veturinn.

Lyfja og Hagkaup Marc Jacobs Daisy Love

Galleri 17 Herschel Supply bakpoki 9.995 kr.

The Body Shop Frískandi andlitssprey 1.390 kr.

Hagkaup DIVINE Gold peel off maski 66

N O R D I C P H OTO S /G E T T Y

Kaupfélagið Vagabond Væntanlegt

Samsoe Samsoe Karakter 20.995 kr.


Vero Moda Rine Kjóll 3.990 kr

GS skór Nude of Scandinavia 29.995 kr.

Esprit Peysa 7.695 kr.

The Body Shop Þekjandi púður 1.740 kr.

Hagkaup Woodwick Ilmkerti

67


GLAMOUR handbók

/ KYNNING

66°North Bylur ullarpeysa 24.500 kr.

Esprit Skyrta 4.995 kr.

4 Það þurfa allir að eiga góða tösku sem rúmar mikið og er sömuleiðis smart. Hugsaðu um notagildið áður en þú kaupir þér tösku. Flestir ganga með tösku á hverjum degi og því mikilvægt að vanda valið.

The Body Shop Hreinsi og ljóma maski 3.790 kr. Lyfja og Hagkaup Hugo Boss Tthe Scent Te og kaffi UNIMUG 2. 995 kr.

68

N O R D I C P H OTO S /G E T T Y

Vila Toby Kjóll 6.990 kr.


Galleri 17 Moss Reykjavík rúllukragabolur 3.995 kr.

Vila Margaret Peysa 6.590 kr.

Esprit Blússa 5.795 kr.

The BodyShop Rakagefandi andlitssprey 1.390 kr.

Galleri 17 Minimum kápa 15.995 kr.

Te og kaffi Ferðabrúsi 3.995 kr.

Esprit Taska 8.995kr.

Kaupfélagið Vagabond Væntanlegt

69


GLAMOUR handbók

/ KYNNING

5 Nýtt ilmkerti eða litrík teppi eða púðar gera heimilið tilbúið í haustið.

Esprit Peysa 7.695 kr.

Lyfja Solaray trönuberjatöflur við þvagfærasýkingu - gott þegar kuldinn skellur á.

GS Skór Billi bi 32.995 kr

The Body Shop Fuji Green Tea sjampó og næring 1.990 kr.

70

The Body Shop Róandi adlitssprey 1.390 kr.


Galleri 17 Calvin Klein 9.995 kr. Lyfja og Hagkaup Smoothie sem inniheldur einungis lífræn hráefni

Selected Tunni Kjóll 14.990 kr.

Galleri 17 Envii 12.995 kr.

Esprit Bolur 2.695 kr

N O R D I C P H OTO S /G E T T Y

Esprit Pils 7.695 kr

66°North Oxi jakki 25.000 kr.

Lyfja Bioteq augnháraserum

Lyfja Fallegar danskar snyrtitöskur

71


GLAMOUR handbók

/ KYNNING

6 Gott er að hafa þá reglu að þú hendir út eða gefur eina flík í staðinn fyrir þá sem þú kaupir nýja. Eitt nýtt inn eitt gamalt út.

Esprit Bolur 5.795 kr

Steinar Waage Ecco 20.995 kr.

72

Lyfja og Hagkaup CK Obsessed for Men

Esprit Buxur 8.995 kr


Esprit Úlpa 13.595 kr.

Esprit Bolur 3.395 kr Galleri 17 Kenzo hulstur 6.995 kr

Selected

Lyfja Sothys Noctuelle Næturmaski

N O R D I C P H OTO S /G E T T Y

Rúllukragabolur 6.590 kr.

Te og kaffi UNITE teketill 3.995 kr.

66°North Flot ullarpeysa 22.000 kr. 73


GLAMOUR handbók

/ KYNNING

Esprit Bolur 3.395 kr.

7 Gefðu þér góðan tíma í verslunarleiðangur og veldu þér góða verslunarfélaga sem nenna að hanga með þér í mátunarklefanum og veita stuðning.

Jack and Jones Morten Ullarfrakki 18.990 kr.

Logn Stuttermabolur 4.900 kr. Te og kaffi Ferðabrúsi 3.995 kr.

Skechers 14.995 kr. 74

N O R D I C P H OTO S /G E T T Y

Lyfja og Hagkaup Hugo Boss Bottled Intense for Men


Lyfja Fókus frá Gula Miðanum, hjálpar við einbeitingu

Selected Jake Leðurjakki 43.990 kr. Jack and Jones Dylan Bolur 4.590 kr.

Esprit Úlpa 13.595 kr.

GS skór Dr. Martens, Vegan 26.995 kr.

75


GLAMOUR handbók

/ KYNNING

8 Klassískar flíkur eins og hvít skyrta, góður stuttermabolur, gallabuxur í hinu fullkomna sniði og hlý yfirhöfn eru lykilflíkur sem alltaf eru í tísku og því skotheld kaup.

Galleri 17 Carhartt peysa 10.995 kr

Air Smáralind Jordan jakki Væntanlegt

Air Smáralind Nike bolur Væntanlegt

Galleri 17 Nike Air force 1 14.995 kr

Esprit Stuttermabolur 3.395 kr.

76


Esprit Bikerjakki 17.495 kr.

Galleri 17 Kenzo skyrta 22.995 kr.

Galleri 17 Les Deux 15.995 kr.

N O R D I C P H OTO S /G E T T Y

The Body Shop Engifer sjampรณ og nรฆring 1.990 kr.

Esprit Hettupeysa 11.495 kr. Air Smรกralind Nike Pantheos 13.995 kr.

77


GLAMOUR handbók

/ KYNNING

66°North Sif Primaloft jakki 15.900 kr 66°North Bragi parka 34.900 kr.

9 Skóbúnaður er fjárfesting fyrir veturinn. Vandaðu valið og veldu gæði sem þola veður og vind. Ekki skemmir fyrir ef það passar við restina af fataskápnum.

Name it Ullargalli 7.590 kr.

Name It Ullargalli 7.590 kr.

Name It Snjógalli 12.990 kr. F&F Úlpa 3.440 kr.

Skechers Barna - ljósaskór 9.995 kr.

Name It Úlpa 5.990 kr. 78

N O R D I C P H OTO S /G E T T Y

66°North Mímir regnjakki 5.500 kr.


BE A FASHION REBEL

SMÁRALIND 79


GLAMOUR handbók

/ KYNNING F&F Bolur 1.760 kr

F&F Jeggings 2.460 kr.

F&F Bolur 1.270 kr.

F&F Leggings 2 í pakka 1.960 kr.

F&F Bolur 970 kr.

F&F Peysa með hettu 2.950 kr.

Steinar Waage Bisgaard 6.995 kr.

F&F Skyrta 2.460 kr.

80

F&F Bolur 970 kr.


Kjóll

970 kr

MEIRI GÆÐI, BETRA VERÐ FÆ S T E I N G Ö N G U Í

Finndu okkur á instagram og facebook


FYRIR TILEFNIN STÓR SEM SMÁ


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.