Jólagjafa handbók Um jólahátíðina gefst tækifæri til að slaka á, borða góðan mat og gleðjast með fjölskyldu og vinum. Hátíð ljóss og friðar vill þó oft snúast upp í andhverfu sína þegar stressið yfir gjafamálunum tekur völdin. Til að létta lesendum lífið ákvað Glamour að taka saman gjafahandbók úr íslenskum verslunum – yfir 150 vörur fyrir hann, hana, barnið og heimilið.
1