1 minute read

Dagskrá Sólrisuviku 2020

Next Article
Sólrisunefnd

Sólrisunefnd

SÓLRISUVIKAN 2020

FÖSTUDAGURINN 28. FEBRÚAR Skrúðganga frá Menntaskólanum á Ísafirði niður í Edinborg en þar mun setning Sólrisuvikunnar 2020 fara fram með leikbroti úr sýningunni Mamma Mía sem leikfélag MÍ setur upp. Sólrisunefndin býður upp á hressingu.

Advertisement

LAUGARDAGURINN 29. FEBRÚAR Sólrisubingó á Heimabyggð kl.15, 500kr spjaldið

MÁNUDAGURINN 2. MARS Þema: Kúreka Nesti: Zumba Matur: Dónaljóðakeppni

ÞRIÐJUDAGURINN 3. MARS Þema: Hip-Hop Nesti: Fanney Dóra verður með fyrirlestur fyrir nemendur Matur: Taco Tuesday

MIÐVIKUDAGURINN 4. MARS Þema: Náttföt Nesti: Morgunverðarhlaðborð Matur: Allt fyrir aurinn Kvöld: Bubble bolti í íþróttahúsinu 19:20-21:20

FIMMTUDAGURINN 5. MARS Þema: Ullarpeysur Nesti: Skyrglíma Matur: Auglýst síðar

FÖSTUDAGURINN 6. MARS Þema: Skinkur og hnakkar Nesti: Múffur í boði Sólrisunefndarinnar Matur: Blush.is Kvöld: 80‘s ball með Babies

LAUGARDAGURINN 7. MARS Kvöld: Bílabíó fyrir utan Menntaskólann á Ísafirði. NMÍ:500kr ÓNMÍ:800kr

This article is from: