1 minute read

Ruddaboltinn 2019

RUDDABOLTINN

2019

Advertisement

Líkt og undanfarið fór fram hinn árlegi Ruddabolti MÍ á ger vigrasinu á Tor fnesi. Í ár kepptu aðeins 4 lið, 2 í k vennaflok k i og 2 í k arlaflok k i. Í k vennaflok k i kepptu liðin Black Widows og Pussy R iot og voru það Black Widows sem sigruðu þar. Í k arlaflok k i áttust við liðin Bazzers og ríkjandi meistarar Ruddaboltafélags Ísafjarðar og bar RBÍ sigur úr býtum.

Keppnin fór fram í mik illi rigningu en þrátt fyrir það var har t barist og gríðarlega skemmtilegt að hor fa á. Einnig er ver t að minnast á að engin meiriháttar meiðsli áttu sér stað. Verðlaunin fyrir mesta ruddann hlaut Sara Emily Newman og mesti vælarinn var Í var Brek i Helgason. Tak k fyrir frábæra og ruddalega keppni.

This article is from: