6 minute read

Nemó burning Questions

NEMÓ BURNING QUESTIONS NEMÓ BURNING QUESTIONS NEMÓ BURNING QUESTIONS

Dagbjört Ósk (Menningarviti)

Advertisement

1. Vá, erfið spurning. Ég verð bara að segja að ég myndi ekki taka neinn úr þessu nemandaráði þar sem ég geri ekki upp á milli. Þannig að ég myndi bara taka með mér ritarann úr nemó 2018-19, Karolínu Sif Benediktsdóttur. 2. Ritz kex og kavíar. 3. High School Musical. 4. Ég að reyna við stráka er mjög vandræðalegt. 5. Æskuástin Zac Efron. 6. Formaðurinn og gjaldkerinn. 7. Ég kalla nú bara á mömmu eða pabba og læt þau skeina mig. 8. Aldrei. 9. Mamma mín er alltaf sein. 10. Ég ætla rétt að vona að það sé ég. 11. Einar Geir Sólrúnar-Sýslumannsson. 12. Ég vildi að það væri ég en Davíð og Rakel eru jöfn.

Davíð (Ritari)

1. Vá maður, má ekki frekar bara fara einn? 2. Eldstafir (litlar sterkar pylsur) og mjólk. 3. Rom-Coms. 4. Þurfti að syngja í fótboltaferð á Spáni og það fór ekki vel, svitna við tilhugsunina. 5. Beckham klárlega, hann er svo fágaður karlinn. 6. Formaðurinn og gjaldkerinn þó það hafi reyndar komið svona mánaðar tímabil þar sem þær rifust voða lítið. 7. Að ofan. 8. Úff. Missti töluna í október. 9. Hef fengið á mig það orðspor í gegnum ævina að vera alltaf seinn en það var hinn gamli ég. Í nemó er það Óskar Sæberg þar sem hann er alltaf eitthvað að skottast með vídjóráðinu. 10. Væntanlega ég. 11. Einar Geir Jónasson. Maðurinn er merkilega slakur dansari. 12. Betra að spyrja hver er ekki frekja í nemó.

1. Ef þú mættir velja einn úr nemó til að vera fastur með á eyðieyju hver yrði fyrir valinu? 2. Hvað er skrítnasta matarcombo-ið þitt? 3. Guilty pleasure? 4. Hvað er það vandræðalegasta sem þú hefur lent í? 5. Zac Efron eða David Beckham? 6. Hverjir rífast mest í nemó? 7. Skeinir þú þig að framan eða aftan? 8. Hversu oft hefur þig langað að hætta í nemó? 9. Hver er alltaf seinn? 10.Hver er uppáhaldið hennar Kolbrúnar? 11.Versti djammarinn í nemó? 12.Mesta frekjan í nemó?

Einar Geir (Málfinnur)

1. Stelpur sem eru til í allt og Davíð því ég þarf að hafa einhvern til að rífast við. 2. Borða lauk með, pretty much, öllu. Annars flatkaka með rækjusalati. 3. Ég lifi í 20. öldinni og geri allt til að líkja lífi mínu við hana. Myndir, tónlist, áhugamál en reyni að halda tískunni í takt við tímann. 4. Í öll þau skipti sem ég hef sagt brandara og enginn hlær. Gerist of oft. 5. Beckham. 6. Formaðurinn og formaður vídeóráðs. 7. Skeini mig að aftan. 8. Eftir hvern einasta fund, sem gerir ca. 30 skipti. 9. Davíð hefur alltaf verið þekktur sem sá seinasti en hefur tekið sig á. 10. Ég, að sjálfsögðu, en ekki af Nemó samt. 11. Ég, nema ef það væri 60’s ball. 12. Stelpurnar.

Júlíana Lind (Fulltrúi nýnema)

Óskar Sæberg (Formaður vídjóráðs)

1. Örugglega Einar Geir því ég er mest tilbúinn að borða hann af öllum úr nemó. 2. Mæli með að allir prófi banana og klósettblandaðan landa. 3. Klæðast nærfötum af ömmu minni. 4. Ég seldi Bjarna Ben einu sinni kalda pulsu. 5. What about David Hjalta? 6. Myndi segja enginn því við erum alltaf sammála öllu, nema þessi ritari, alltaf eitthvað að rífa kjaft þessi gæi. 7. Skeini mig ekki. Hugtakið „að skeina sig“ er bara ríkisstjórnin að reyna að plata mann í að kaupa klósettpappír. 8. Aldrei, mig vantar einingarnar. 9. Davíð er alltaf seinn að fatta hlutina, hann er eitthvað hægur í höfðinu elsku kallinn. 10. Myndi giska að Dagbjört væri uppáhaldið hennar Kolbrúnar, enda algjör kennarasleikja. 11. Gjaldkerinn, alltaf dauð fyrir miðnætti. 12. Þessi Óskar Sæberg gæi er algjör frekjudós, fer í mínar fínustu.

EMMÍ OKKAR 2020 | 25 1. Örugglega bara hún Hildur Karen, því hun er svo yndisleg og hún myndi finna einhverja góða leið svo við myndum ekki deyja, enda er hún með reynslu frá Hondúras . 2. Ég veit það ekki. Ég prófaði einu sinni að borða papriku og kotasælu, var samt ekkert eitthvað geðveikt gott. 3. Að koma heim og leggjast í rúmið mitt. 4. Ég veit það ekki. Ég er i rauninni bara mjög mikill lúði svo það er örugglega mjög mikið en kemur ekkert í hug. 5. Zac Efron myndi ég segja, báðir mjög myndarlegir samt. 6. Ímyndaðu þér systkini mjög mikið saman og ekki sammála öllu þá getur þetta orðið smá crazy. 7. Aftan, hitt finnst mér nastyyy. 8. Never, love everyone. 9. Óskar er stundum svolítið seinn á sér. 10. Án djóks, hef enga hugmynd! Dettur enginn í hug. 11. Um… Ég held ég segi Einar Geir, eiginlega bara því hann hverfur bara eða maður sér hann ekkert. 12. Við erum öll bara algjörar frekjur en stundum standa sumir út.

Hildur Karen (Gjaldkeri)

1. Úff get ekki valið, Júlíana og Dagbjört my bby girls ;) xoxo. 2. Setja smjör út á grjónagrautinn minn... 3. Dans- og söngvaþættirnir Glee sem þykja ögrandi í umfjöllun sinni um viðkvæm málefni. 4. Að missa símann minn í kamar í Ögri árið 2018. 5. Sir David Beckham. 6. Við erum nú frekar camó við hvert annað, hehe eða svona. 7. Á ég að segja ykkur það?? 8. Átti maður að telja?? :O 9. Það er alltaf einhver seinn, en veit ekki hver. 10. Held það sé nú bara hún sjálf :P 11. Er munur á versta og besta? 12. Ætli elstu stelpurnar séu ekki smá frekar.

Rakel María (Formaður)

Ásrós Helga (Formaður leikfélags)

1. Davíð því hann er umhverfisvænn. 2. Ég er ekki siðblindur einstaklingur sem sér eitthvað sniðugt við það að blanda saman matvælum sem eiga ekki að fara saman. 3. Ég tala frekar mikið við sjálfa mig þegar ég er ein. 4. Þegar ég nillaði í mig í Cusuco Park í Hondúras. 5. Zakki. 6. Hildur Karen og Rakel. 7. Hvorugt. Ég skeini mig ekki því klósettpappír er óumhverfisvænn. 8. Þeim skiptum fer fjölgandi eftir því sem það líður á æfingatímabilið. Nei nei... ég segi það nú ekki. Það er alltaf gaman á æfingatímabilinu. Bara nokkur lítil taugaáföll og svona. 9. Davíð. 10. Ég, að sjálfsögðu. 11. Einar Geir!!!! 12. Leikfélagsklessan. 1. Málfinnur 100%. Yrði svo gaman!! Einar Geir lets do this! 2. Súrar gúrkur og hnetusmjör . 3. Að horfa á Gló Mögnuðu eftir langan dag. 4. Detta í stiga í miðri sýningu í Hofi fyrir framan alla. 5. Troy Bolton auðvitað. 6. Við erum eins og stór systkinahópur þannig við þrætum öll frekar mikið. 7. Fer eftir því númer hvað er að gerast. 8. Er hægt að hætta?! Vissi ekki af því. Ég elska elsku nemó mitt og myndi aldrei hugsa um að hætta. 9. Kolbrún. 10. Hún og ritarinn eiga vel skrýtið samband. 11. Jaa gjaldkerinn deyr oftast fyrir miðnætti. 12. Ég, Ásrós og Hildur Karen erum óttalegar frekjur.

This article is from: