Emmí Okkar 2020

Page 24

NEMÓ NEMÓ BURNING BURNING

QUESTIONS

Dagbjört Ósk (Menningarviti) 1. Vá, erfið spurning. Ég verð bara að segja að ég myndi ekki taka neinn úr þessu nemandaráði þar sem ég geri ekki upp á milli. Þannig að ég myndi bara taka með mér ritarann úr nemó 2018-19, Karolínu Sif Benediktsdóttur. 2. Ritz kex og kavíar. 3. High School Musical. 4. Ég að reyna við stráka er mjög vandræðalegt. 5. Æskuástin Zac Efron. 6. Formaðurinn og gjaldkerinn. 7. Ég kalla nú bara á mömmu eða pabba og læt þau skeina mig. 8. Aldrei. 9. Mamma mín er alltaf sein. 10. Ég ætla rétt að vona að það sé ég. 11. Einar Geir Sólrúnar-Sýslumannsson. 12. Ég vildi að það væri ég en Davíð og Rakel eru jöfn.

Davíð (Ritari) 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9.

10. 11. 12.

24 | EMMÍ OKKAR 2020

Vá maður, má ekki frekar bara fara einn? Eldstafir (litlar sterkar pylsur) og mjólk. Rom-Coms. Þurfti að syngja í fótboltaferð á Spáni og það fór ekki vel, svitna við tilhugsunina. Beckham klárlega, hann er svo fágaður karlinn. Formaðurinn og gjaldkerinn þó það hafi reyndar komið svona mánaðar tímabil þar sem þær rifust voða lítið. Að ofan. Úff. Missti töluna í október. Hef fengið á mig það orðspor í gegnum ævina að vera alltaf seinn en það var hinn gamli ég. Í nemó er það Óskar Sæberg þar sem hann er alltaf eitthvað að skottast með vídjóráðinu. Væntanlega ég. Einar Geir Jónasson. Maðurinn er merkilega slakur dansari. Betra að spyrja hver er ekki frekja í nemó.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.