EMMÍ OKKAR 2022

Page 1

EMMÍ OKKAR

1


EFNISYFIRLIT

SÓLRISA 2022

4

10

14

STJÖRNUSPÁ 2022

STARTERPACK

DÆGURMENNING

16

21

36

BUCKETLISTI

DATEING RÁÐ

3 - Ávarp Ritara 4 - Stjörnuspá 6 - Hot or Not 7 - Ávarp Skólameistara 8 - Busahorn 10 - Starterpack 12 - Ávarp Formanns og menningarvita 13 - Do this not that 14 - Dægurmenning 16 - Bucket listi fyrir sumarið 17 - Ráð fyrir busa 18 - Nemó burning questions 21 - Date-ing ráð 21 - Besta skúffukakan 22 - Fun facts um ritnefnd

STJÖRNUR SKÓLANS

23 - Orðaslangur 24 - Sólrisudagskrá 2022 26 - Gettu betur 27 - Myndir frá viðburðum 28 - Skoðanakannanir 29 - Dóri stóri 30 - Simps skólans 32 - Besta blandan 33 - Pikköpplínur 34 - Fullveldisfögnuðurinn 36 - Stjörnur skólans 38 - Tvífarar 39 - Völundarhús 40 - Klæðast eða hræðast 43 - Meme

ALDAN ÚTGERÐ EHF.

ÍS 47 EHF.

HÁRSTOFAN AMETYST

KLIPPIKOMPANÍ

BÍLATANGI

JÓN OG GUNNA

2


ÁVARP RITARA

EMMÍ OKKAR

Kæri frábæri lesandi. Ég heiti Lilja Borg Jóhannsdóttir og er Ég vil þakka Grétari fyrir hönnun blaðsins og Ásgeiri fyrir ritari Nemendafélags Menntaskólans á Ísafirði þetta skólaárið þessar æðislegu myndir. Takk Svava fyrir að svara öllum mínum og er ég einnig ritstjóri þessa Sólrisublaðs. skrýtnu og stundum óþolandi spurningum og takk elsku Sólrún fyrir hjálpina. Svo vil ég þakka fólkinu í kringum mig fyrir Ég er nú á mínu öðru skólaári hér í MÍ. Veiran hefur verðið stuðninginn og aðstoðina, (sorry mamma og pabbi hvað ég þess valdandi að ég, og samnemendur mínir, höfum rétt er búin að vera stressuð). Síðast en ekki síst vil ég þakka elsku svo fengið smjörþefinn af félaglífi og viðburðum á vegum bestu ritnefndinni minni fyrir sjúklega skemmtilegt samstarf nemendafélagsins. Á fyrsta ári fannst mér standa uppúr að og ógleymanlegan tíma. Þetta væri ekki hægt án ykkar. hafa verið í ritnefnd og ákvað því að slá til og bjóða mig fram í embætti ritara NMÍ. Ég sé ekki eftir því þar sem þetta skólaár hefur verið aðeins opnara heldur en það sem var á undan og Gleðilega Sólrisu, frábæri lesandi, og góða skemmtun við við höfum fengið að halda þrjú böll í vetur og nokkra minni lesturinn. viðburði til að brjóta upp skólalífið. Eitt af fyrstu verkefnunum sem ritari NMÍ var að safna saman í nefnd sem samanstendur Ykkar elskulegi ritari, af átta flottum pennum. Ferlið við að skrifa blaðið var krefjandi, Lilja Borg Jóhannsdóttir frábært, erfitt og skemmtilegt og er ég mjög sátt með lokaútkomuna.

3


SÓLRISA 2022

Steingeit

Kæra steingeit, þú ert með mikinn húmor, þér finnst gaman að borða og þú átt heiminn en plís gerðu okkur hinum greiða og kíktu til sálfræðings, þú ert „not ok“.

Vatnsberi

Elsku rassabolla, þú ert afar ómerkileg, það ómerkileg að það er ekki hægt að skrifa neitt um þig, „stay safe tho“ og notaðu smokkinn.

Fiskur

Það eru til tvær týpur af fiski, líkt og gullfiskur og lax þá eru þær virkilega ólíkar, annars vegar yfirvegaður, þolinmóður, bráðfyndinn og glæsilegur og hins vegar órólegur, óskiljanlegur, meðvirkur og subbulegur. Þrátt fyrir mörg ólíkindi með þessum tilteknu fiskum þá eiga þeir það sameiginlegt að vera stórskemmtilegir og traustir vinir.

Hrútur

Elsku besti hrútur, þú þarft að læra að vera aðeins skilningsríkari en ert geðveikur vinur ef maður vill einhverskonar ævintýri. Haltu fleiri partý og hættu að fara til fyrrverandi.

Naut

Elsku besta nautið mitt, þú sökkar smá og ef þú værir nemandi á námsmatsdögum myndir þú fá S. það þýðir að þú hefur ennþá tíma til að rífa þig í gang og hætta þessari vitleysu sem fyrst.

Tvíburi

Kæri tvíburi þú ert svolítið glær, ef þú finnur þig einhvern tímann í aðstæðum þar sem þú skilur ekki neitt, plís ekki segja neitt. Þú ert dásamlegur og traustur vinur auk þess að vera hörku djammari. 4


EMMÍ OKKAR

Krabbi Krabbamús, hættu að þykjast vera töffari, við vitum öll að þú ert það ekki, þú ert jafn viðkvæmur og banani en heldur að þú sért kaktus. Það er í lagi að vera banani, við elskum öll bananabrauð.

Ljón

Kæra ljón, þú ert vissulega frábær, eðal eintak og frábær á djamminu en of mikið af þér í einu gefur öllum grænar bólur. Þótt þú vitir hvað þú ert frábær þá þarftu ekki að tala um það við alla, stanslaust, alla daga.

Meyja

Elsku meyja þú ert afskaplega hæfileika rík, skipulögð og góð manneskja en í guðana bænum þú verður að hætta að taka öllu svona persónulega, það er öllum sama þótt einhver hafi „playað“ þig, pussan þín.

Vog

Stattu upp úr rúminu og hættu að vera þunglynd/ur, það eru fleiri til en þú sem líður líka illa. Og hættu að grenja plís.

Sporðdreki

Elsku sporðdreki, þú átt eftir að finna þig en þú munt ekki gera það á meðan þú liggur uppi í rúmi að „bingea glee“. Hættu að vorkenna sjálfum þér svona mikið og rífðu þig í gang.

Bogamaður

Kæri bogmaður, það snýst ekki allt um þig og því fyrr sem þú áttar þig á því - því betra er það fyrir heiminn. Þú ert stundum fyndinn en ekki alltaf og ert dramatískur og mjög pirrandi. Plís lærðu að meðhöndla áfengið þitt og hættu að mæta óboðinn í partý. 5


SÓLRISA 2022

H O T Handboltaleikir

o r

Mæta á rafmagnshlaupahjóli í skólann

Mömmustrákur Be real

Koma með nesti í skólann Kennarasleikja Gym

Vera með vinnu

N O T Mæta á bíl Vera á afreks íþróttabraut Körfuboltaleikir Nemó Fara í djammferð til Danmerkur Nýta ekki kosningarétt Snapchat Gryfjusjoppan


EMMÍ OKKAR

ÁVARP SKÓLAMEISTARA

Á sama tíma og sólin hækkar á lofti fer Sólrisuhátíð, lista- og menningarvika nemenda Menntaskólans á Ísafirði fram. Hátíðin er einn af hápunktum skólaársins en hún hefur verið haldin árlega síðan árið 1974. Á sama tíma kemur skólablaðið út sem er alltaf mikið tilhlökkunarefni og gefur öllum sem það lesa smá innsýn inn í skólann.

konar viðburðir í boði auk þess sem MÍ-flugan, útvarp nemenda, verður í loftinu. Sólrisuhátíðinni lýkur síðan með frumsýningu á leikritinu Þetta snýst ekki um ykkur þann 11. mars. Leikritið er eftir Gunnar Gunnsteinsson sem jafnframt er leikstjóri sýningarinnar. Nemendur skólans hafa lagt á sig mikla vinnu við uppsetningu leikritsins og mikil tilhlökkun liggur í loftinu að sjá afraksturinn.

Nafn hátíðarinnar tengist endurkomu sólarinnar hér á svæðinu og minnir okkur á þá bjartari tíma sem eru framundan. Í ár bindum við í Menntaskólanum á Ísafirði, eins og aðrir, líka miklar vonir við að með hækkandi sól fækki sömuleiðis takmörkunum vegna Covidfaraldursins. Í tvö ár hefur faraldurinn sett mark sitt á skólastarfið og ekki síst á félagslíf nemenda. Nemendur skólans hafa af dugnaði tekist á við afleiðingar samkomutakmarkana sem hafa verið af ýmsum toga en sérstaklega miklar þegar kemur að félagslífi þeirra. Félagslífið er svo stór þáttur í framhaldsskólanámi nemenda og það er því mikið gleðiefni að hægt er að halda Sólrisuhátíðina og fagna bjartari tímum framundan. Vonandi verður félagslíf nemenda það sem eftir lifir af önninni blómlegt.

Í Sólrisuvikunni er þó ekki bara mikið um ýmiss konar viðburði heldur er kennslan líka brotin upp með Gróskudögum. Gróskudagarnir eru tveir, 1. og 2. mars, og báða dagana verða í boði smiðjur með skemmtilegu og fróðlegu ívafi í umsjón kennara, nemenda og gesta. Ég hvet nemendur, starfsfólk og íbúa á norðanverðum Vestfjörðum til að kynna sér dagskrá hátíðarinnar, taka þátt og styðja með því menningar- og félagslíf í skólanum. Fyrir hönd skólastjórnenda þakka ég nemendum skólans, starfsfólki og öllum þeim sem hafa unnið að undirbúningi dagskrár Sólrisuhátíðar fyrir þeirra framlag og óska okkur öllum gleðilegrar Sólrisuhátíðar. Lifi ljósið og lýsi þér eins og nemendur MÍ sungu í uppsetningu á Hárinu í fyrra.

Sólrisuhátíðin verður sett með formlegum hætti föstudaginn 25. febrúar. Alla vikuna á eftir verða ýmiss

Heiðrún Tryggvadóttir

7


SÓLRISA 2022

BUSAHORN • • • • • • • • • •

Á hvaða braut ertu? Fyrir hverju ertu stressuð/stressaður á þessari önn? Hvaða væntingar hefurðu til MÍ? Ertu duglegur námsmaður? Hvað langar þig að gera eftir skóla? Hver er heitasti kennarinn? Í hvaða skóla værirðu ef þú værir ekki hérna? Af hverju ertu í MÍ? Hver er skemmtilegasti 3. bekkingurinn? Hver er kennarasleikjan af ykkur busunum?

d n i L a r a S • • • • • • • • • •

Ég er á lista- og nýsköpunarbraut. Uhhh, sennilega bara ekki neinu. Bara skemmtilegu og góðu félagslífi. Uhhh, fer eiginlega bara svolítið eftir faginu sko. Örgl bara GT, eða þst Guðjón Torfi. Sennilega MH. Guðlaug er næs. Er ekki með mörgum busum í tímum en sennilega bara Daði Hrafn, hann var það allavega í grunnskóla.

a r a á n B ó J n í a KLaitljr • • • • • • • • • •

Náttúruvísindabraut & afreks. Að Kolbrún hendi mér af afreksbrautinni. Hef engar væntingar. Já ætli það ekki, tók fyrstu önnina á bókasafninu. Úfff, hef ekki pælt í því. Svavar DILF MR Auðvelt nám ;) Ég er busi, þekki enga 3. bekkinga Held að Lilja Borg leyfi engum að taka kennarasleikju titilinn af henni.

8


EMMÍ OKKAR

a n ó J a j l i L • •

Ég er á opinni stúdentsbraut. Ég er stressuð fyrir að ég stóð mig ekki eins vel og ég hélt að ég gerði í lok árs. Ég vona að við náum að fá fleiri áfanga til að taka í MÍ. Ég tel mig vera duglegan námsmann með því að vera samviskusöm og hjálpa samne mendum mínum. Eftir skóla langar mig yfirleitt að hitta vini mína. Að mínu mati er heitasti kennarinn Guðjón Torfi og Svavar. Ef ég væri ekki í MÍ væri ég í MH. Ég er í MÍ því MÍ hentar mér best. Skemmtilegasti 3. bekkingurinn er auðvitað hún Lena (Jelena Rós). Kennarasleikjan af okkur busunum er Ástmar.

• • • • • • • •

s ó R s í d Svan

• • • • • • • • • •

Ég er á grunnbraut málm- og véltæknigreina GMV. Að það verði lítið djamm og að pabbi minn sé kannski að fara spila á árshátíðinni. Bara að fá góða menntun og það sé gott félagslíf, eignast fleiri vini líka. Skoo, kannski ekki eins dugleg og ég gæti verið en er samt alveg dugleg. Draumurinn væri bara að ferðast og hafa gaman, held ég bara. Væntanlega Svavar, hottie sko. Ég held ég væri örugglega í VMA? Útaf því að besta fólkið er í MÍ Örugglega Lena, hún er yndi. Mér finnst það vera Ástmar - for sure.

i v a a n N ó J ð í a DLailvj • • • • • • • • • •

Opinni stúdentsbraut. Ég er eiginlega ekkert stressaður, ég er bara mjög rólegur. Að þetta ár verði betra en síðasta. Já þegar ég vil það, ég er frekar duglegur strákur. Finna ástina í lífinu og græða pening til þess að éta „bussin“ mat. Það er mamma hennar Emblu, Ólöf DÓMHILDUR ein af fallegustu konum sem ég hef séð. Engum. Ég á erfitt með að aðlagast nýjum hlutum og ég er feiminn. Vegna þess að MÍ er í nágrenninu og bestu vinir mínir eru hérna. Það er hann Heiðbergur (Gabríel) hann er mjög heitur og skemmtilegur. Katrín Bára, veit ekki, finn bara fyrir því.

9


SÓLRISA 2022

a St rt er pa ck GOON

Svört dyngja, buxurnar á hælunum, polo tracksuit, lyft, svartir airforce 1, airpods, fake keðja, fade..

SKINKA

Brúnkuslys, neglur, 66 dyngja, air force 1, hoops, push up brjóllari, pakkalitað hár, polo zip up peysa..

10


EMMÍ OKKAR

BUSI

Hávær, bókasafn, náttbuxur, dyngja, tiktok, fake full, boðflennur, of hátt ego..

AFREKS

Teygjutími, ofurölvi, djamm buddur, betri en allir aðrir..

VERKMENNT

Vinnubuxur, skítugar hendur, alltaf sein í tíma, kunna ekki stafsetningu..

ÚTSKRIFTARNEMI Stressuð/stressaður yfir öllu, helling af fundum, máta húfu, skipuleggja dimmisjón, Mexícoooooo, sofa yfir sig á sjoppuvakt..

11


SÓLRISA 2022

ÁVARP FORMANNS OG MENNINGARVITA Yndislegu Mí-ingar, starfsfólk skólans og aðrir íbúar á Fullveldisfögnuðurinn 1. des. hélt sínu striki og ákváðum við norðanverðum Vestfjörðum. í nemendaráðinu að skella í almennilega veislu. Dóri kokkur bauð upp á ljúffengan veislumat, veislustjórar voru Steindi Ég heiti Bríet Vagna Birgisdóttir og gegni stöðu formanns og Jr. og Auddi Blö og náðu þeir svo sannarlega að halda uppi menningarvita nemendafélags Menntaskólans á Ísafirði. stuðinu. Að kvöldverði loknum var haldið ball þar sem Inspector Spacetime og JóiPé & Króli tróðu upp. Við hófum skólaárið með sundlaugarpartý síðastliðið sumar ásamt fyrrum nemendaráði og var partýið vel sótt Í upphafi vorannar urðu breytingar í nemendaráðinu okkar og heppnaðist mjög vel. Í byrjun annarinnar héldum við vegna afsagna hjá fyrrum formanni og gjaldkera. Í framhaldi af nýnemaball til að fagna komu nýnemanna (hér áður þekktir því fengum við til liðs við okkur þau Gaut Óla Gíslason og Viktoríu sem busar). Ballið einkenndist af þeim sóttvarnarreglum sem Rós Þórðardóttur sem aðstoðarmenn í almennum verkefnum voru í gildi og því þurftum við öll að vera með grímur á ballinu, nemendaráðs en Viktoría er einnig hægri hönd menningarvita. ég held allir geti verið sammála því að það hafi verið furðuleg Ég tók að mér stöðu formanns ásamt því að sinna minni fyrri upplifun. Í september var ruddaboltinn haldinn sem endaði á stöðu sem menningarviti nemendafélagsins. Þá tók Guðlaug lokahófi um kvöldið. Í nóvember héldum við hrekkjavökuball í Rós Jóhannsdóttir við sem gjaldkeri nemendafélagsins ásamt gryfjunni og var gaman að sjá hversu góð þátttaka var meðal því að sinna formennsku í leikfélagi Menntaskólans á Ísafirði. nemenda og mættu flestallir í búningum. Því miður hefur Covid haft mikil áhrif á félagslíf Menntaskólans á Ísafirði, sér í lagi eftir árámót þar sem ekki hefur verið hægt að halda viðburði vegna fjöldatakmarkana. Líkt og síðustu tvö ár, hefur þetta skólaár verið afar óvenjulegt en við vonum innilega að hægt verði að njóta síðustu mánaðanna í botn. Nú er loksins kominn sá tími sem við höfum öll beðið eftir, tíminn þar sem sólin fer að hækka á lofti og bjartari dagar taka við. Sólrisuhátíðin verður sett í 49. skiptið nú á dögunum og við setninguna mun leikfélag Mí sýna brot úr leikritinu sem nemendur skólans vinna hörðum höndum við að setja upp. Í september setti ég saman hóp af skemmtilegum krökkum til að vera í sólrisunefnd og höfum við unnið hörðum höndum við að afla fjár og skipuleggja sólrisuvikuna. Ég vil þakka þeim kærlega fyrir samstarfið og vel unnin störf við undirbúning sólrisuvikunnar. Dagskráin er stútfull af skemmtilegum viðburðum þar sem allir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Ég vil vekja athygli á því að bingóið og bílabíóið eru opin öllum bæjarbúum og hlökkum við til að sjá sem flesta. Krossum bara fingur og vonumst til þess að óveður og Covid muni ekki raska plönum okkar. Ég vona innilega að allir sjái sér fært að taka þátt í sólrisuvikunni og skemmti sér konunglega. Gleðilega Sólrisuhátíð! Kveðja, ykkar formaður og menningarviti <3

12


HVORT

EMMÍ OKKAR

Gerir

Þú

• • • • • • • • • •

Bleytir þú tannburstann áður en þú lætur tannkrem á hann? Morgunmat fyrst eða mjólk fyrst? Fá sér núðlur með vatninu eða ekki? Hvoru megin opnar þú banana? Færðu þér sykurskerta eða venjulega kókómjólk? Rauð eða blá Hleðsla? Beikon eða hakk á grill lokuna? Nettó eða Bónus? Kolsýrt eða venjulegt vatn ? Bjór eða skot?

GRYFJAN DO THIS

NOT THAT

Chilla á milli tíma

Vera með læti

Koma með köku

Kærófaggast

• • • • • •

Vera fyndinn

Hlæja að busum

Versla við sjoppuna

Henda ruslinu sínu

Skrópa í tíma

Kasta rusli í busa

• •

Ekki fara heim í pásum Stela borði sem aðrir eiga Fara í fýlu

Facetimea

Ekki tala of hátt

Kveikja á einhverju bulli í sjónvarpinu Mæta með pizzu

FESTA

EFNALAUGIN ALBERT

RAFSKAUT

PENNINN EYMUNDSSON

KUBBUR

BAKARINN

13


SÓLRISA 2022

DÆGURMENNING Loksins ball í MÍ - loksssssins Be Real varð the shit- app í símanum

Kim og Kanye skildu – vinsælasta par Hollywood

Sjoppan aldrei opin- rífa sig í gang 3. bekkur

Messi fór í PSG

Ronaldo í Macester United

14

Donda- platan sem Kanye gaf út

Eldgos á Íslandi- omg

Þingeyri var heitasti skemmtistaðurinn 2021


EMMÍ OKKAR

Joe Biden forseti Bandaríkjanna

Nemó féll- bæði gjaldkeri og formaður hættu í nemó

Glimmer fötin- þú gast ekki farið í partý án þess að sjá allavega eina stelpu í glimmer fötum

Oliwia Rodrigo gaf út plötu sem varð mjög vinsæl

Viktor Gísli - stjarnan okkar allra

Jón Reynir fór í leyfi- Heiðrún er núna skólameistari

Zayn og Gigi eignuðust barn og hættu saman- hann er söngvari og hún módel

Miss Corona hélt velli Julia Fox og Kanye West byrjuðu saman

15


SÓLRISA 2022

Nýttu sumarið í að ferðast og eignast minningar. Farðu í fleiri partý, oftar í sund, taktu skyndiákvarðanir, haltu matarboð, reyndu að kynnast nýju fólki, gerðu það sem þig hefur alltaf langað að gera og prófaðu eitthvað nýtt. Við lifum bara einu sinni svo njóttu þess að vera á lífi.

VAR ÐE

B

Ú

AÐAFE R ST Ð

ÚT Á B RA

TR

AD TRIP O R

ANDBLA

ÚT

ILEGA

K

S

T

F

LGAN G

OÐ K

A Í SL A N D

NLEIKAR Ó T

S

HÖGGI

16

ARFE UT RÐ LA

A

AL J F

R Á STRÖ U LD

Á

A

LUPAR T

NNI DI N

KAYAK

P

UL

Ý

INNY DI K P S


R Á Ð

F Y R I R

N Æ S T U

B U S A

EMMÍ OKKAR

• • • • • • • • • • • • • •

Aldrei vera í gryfjunni Ekki mæta í náttbuxum í skólann Verslaðu við sjoppuna Ekki þykjast vera full(ur) eftir einn sopa, það er bara asnalegt, skammastu þín Ekki tala of hátt Þegiðu Mikilvægt er að hneigja sig fyrir eldri nemendum Vertu á bókasafninu Stay humble Hoppið á einum fæti 5 sinnum , snúið ykkur í hring og hneigið ykkur þegar þið sjáið Kolbrúnu Ekki bíða fyrir utan kennslustofur áður en tími byrjar, takk Deitaðu eldri nemanda Ríddu þér leiðina á toppinn Ekki vera boring á djamminu

17


SÓLRISA 2022

18


GUÐLAUG RÓS

EMMÍ OKKAR

GJALDKERI OG FORMAÐUR LEIKFÉLAGS 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8.

Nei Hmm…eru það bara ekki bara þeir allir Ef ég þyrfti að velja væri það líklegast Fossdal og Guðjón Úff held að það þyrfti að vera hjá Sólrúnu Örugglega að drukkna Mér dettur bara ekkert í hug, ég er bara ekki viss um að það sé nein Já, nema þegar það er ekkert í gangi Úff það er erfitt af því sem ég hef séð þá mundi ég segja að það væri kannski…

BRÍET VAGNA

FORMAÐUR OG MENNINGAVITI 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8.

Nei, ég er svo mikill englabossi Hörður nemókrútt Röggu Foss því hún veit allt og Sólrúnu Geirs því hún mun alltaf eiga stað í hjarta mínu Kolbrúnar sætu Ég er skíthrædd við flugur Ég er dreki… eða yfirmaðurinn minn sagði að ég væri drekinn um daginn Úff já, don’t get me started Lena Rós

NONNI MÁLFINNUR 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8.

Nei, ég er ekki á sakaskrá - nema ef það að hjóla án hjálms þegar ég var 11 ára gildir líka Hörður Dúlla Newman ofc Svavar og Fossdal. Svavar ætti að kunna að búa til frumbyggjatól og Fossdalveit hvaða plöntur væru ætilegar Ég myndi ekki þora að eggja húsin hjá kennurunum. Kennarar geta verið „dangerous“ ef þú angrar þá Að missa fleiri úr nemo :C Ég er ekki viss? Bara það að ég er skemmtilegur eða það held ég? Það getur oft verið álag í nemó en félagsskapurinn léttir mikið til, allavega fyrir mig. Ég elska ”my Nemo!” Kjartan Ari er algjör “cartoon character”!

VALDI

FORMAÐUR VÍDJÓRÁÐS 1. Nei, ekki ennþá 2. Það er að sjálfsögðu bæjarstjórinn sjálfur, BRONKER eða Brynjar Ari Sveinsson 3. Ég myndi taka Sólrúnu og GT með mér á eyðieyju 4. Húsið hjá dönsku kennaranum sem ég veit ekki hvað heitir, afþví hún hefur alltaf skiladag á föstudögum 5. Minn helsti ótti er að Bolungarvík sameinist Ísafirði. Það má ekki gerast 6. Það er heitur pottur heima hjá mér... 7. JÁ, þetta er miklu meiri vinna en ég hélt að þetta væri. Þetta er samt góð reynsla 8. 8. Mr. Cock-Ringer himself, öðru nafni Baldur Hrafn Ringsted Haraldsson, hann er svona kjáni... 19


SÓLRISA 2022

LILJA BORG RITARI 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8.

Umm... Brynja Dís Friggu og Kolbrúnu sætu bestu Kolbrúnar Að falla á afreks Ég hef setið á Alþingi Já, það erfiðasta sem ég hef gert Sara Emily Newman, veit ekki um óheppnari manneskju

GAUTUR ÓLI AUKAMAÐUR Í NEMÓ 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8.

Nei, en Lilja Borg er það Guðmundur Páll án efa, samt á sama tíma sá sem ég er hræddastur við Fossdal, auðvitað. Hún myndi bjarga málunum og Emil, hann kæmi með „goodshit“ sögur um eyðieyjuna Kolbrúnu Fjólu Að festast inni í sauna-baði Ég kann að hreyfa eyrun og nefið Auðveldasta sem ég hef gert Lilja Borg

HÖRÐUR

FULLTRÚI NÝNEMA 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8.

Nei Anna Stefans ofc Svavar og Fossdal Fossdal Ég er sjóhræddur Ég er ekki með botnlanga Pínu en ekki ”super” mikið Sara Emily

VIKTORÍA RÓS AUKAMAÐUR Í NEMÓ 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8.

Nei Svansi Dórótheu og Svavar Kolbrúnu Fjólu Drukkna Get ekki flautað Neinei Halla María

20


EMMÍ OKKAR

DATE-ing RÁÐ • • • • • • • •

Fara í sleik á djamminu Nota fá en sterk orð Farið á date í Hamró Bjóddu henni og bestu vinkonu hennar á rúntinn Segðu henni að hún sé lík mömmu sinni😏 Bjóddu henni heim í fiskibollur Bjóddu honum heim að horfa á the Notebook þannig hann verði „emotionally attached“ Ef einhver er ekki til í þig dragðu hann til hliðar á djamminu, inn í dökkt herbergi þar sem þú hefur fengið prest til að koma að framkvæma særingar seremóníu, dansaðu síðan í kringum aðilann, öskraðu, grenjaðu og þá get ég staðfest að þú ert komin(n) með „partner for life“ Ekki fara á „dating app“ það er of „desperate“ og frekar mikið „clown move“

BESTA

SKÚFFU

KAKA Í

HEIMI

Hráefni: 300 gr smjörlíki 250 gr sykur 250 gr púðursykur 3 egg 3 tsk lyftiduft 2 bollar súrmjólk 500 gr hveiti smá mjólk Aðferð: Hrærið smjörlíkið, eggin og sykurinn saman í hrærivél. Setjið svo hveitið og súrmjólkina út í blönduna og svo mjólk eftir því sem þér finnst vanta. Deigið á hvorki að vera of þykkt né þunnt. Bakist i 40 mínútur við 180 gr eða þar til deigið er bakað. Kremið Hráefni: 100 gr smjörliki flórsykur - næstum fullur pakki 4 msk kakó 1 tsk vanilludropar Aðferð: Blandið hráefnunum vel saman í hrærivél og setjið síðan á kökuna. Svo þegar kremið er komið á kökuna er gott að toppa hana með því að láta kókósmjöl. Njóttu síðan með ísköldu mjólkurglasi. <3

21


F U N

SÓLRISA 2022

FACTS

Sudario er ¼ Færeyingur

Gautur á Hamró

Brynja er systir Hafdísar Báru, Hafdís er kærasta Guðmundar, Guðmundur er sonur Svavars, sem gerir hana Brynju okkar því systurtengdamágkonu heitasta kennara skólans

U M

RI T NE F ND

Sara Emily á 12 systkini

Rósbjörg á afmæli á þjóðhátíðardegi Íslendinga

Gréta Proppé á afmæli sama dag og Páll Óskar

SÓLRISULEIKRIT 2022

EKKI UM YKKUR Leikstjóri: Gunnar Gunnsteinsson Frumsýning 11. mars í Edinborg. 22

Lilja er með ofnæmi fyrir öllu (ávöxtum, laktósa, einhverju grænmeti og glúteini)

Marín á hlutbréf í Icelandair

Guðmundur Páll er umboðsmaður jgg


EMMÍ OKKAR

O R Ð A S L A N G U R clown = manneskja að gera eitthvað asnalegt pax = pepsi max cap = kjaftæði sæti sæti = gæinn sem þú ert skotin í en vilt ekki vera skotin í slegið = staðfest eth = stytting fyrir eitthvað simp = gerir óþægilega mikið fyrir manneskju sem það er hrifið af án endurgjalds slay = flottust, bestust, geggjuðust sliving = slaying and living padda = ef karaktereinkenni manneskju er skordýrslegt þá er hún padda djammviskubit = samviskubit eftir djamm yeee = yeee kojudjamm = blindfullur heima, best ef það er uppi í rúmi


SÓLRISA 2022

LAU

FÖS

MÁN Bollur

NESTI

l Bo

MATUR

s

n pp

Hláturjóga

Setning

KVÖLD

l

t uá

ke

Þ

Ju D

Min win

Pub

Bingó

ÞEMA

i

Kennara

H

Nánari tíma- og staðsetningar verða tilkynntar á Facebook og Instagra (Birt með fyrirvara um mögulegar breytingar)

24


EMMÍ OKKAR

ÞRI

MIÐ

FIM

ust ance

Brunch

Allt Fyrir Aurinn

Eiríkur Norðdahl

Dóna Ljóðakeppni

Blush.is Kynning

Uppistand

Búbblubolti og pizza

Bílabíó

ute to it

b Quiz

ippa

Náttfata

Sjómanna

FÖS

8 0 ’s B a l l

Fancy Friday

am síðu nemendaráðsins

MÍ-Flugan: Mánudag - laugardag Nemendafélag MíSon

25

nemoiso


SÓLRISA 2022

GETTU BETUR

Sæl verið þið kæru nemendur, starfsfólk, bæjarbúar og Vesfirðingar! Nafnið mitt er Jón Karl Ngosanthiah Karlsson og er embættið mitt „hinn einni sanni málfinnur nemandaráðs MÍ“ en hlutverk mitt sem málfinnur er að sjá um Morfís og „Gettu betur“. Eins og hefur því miður verið í tísku síðastliðin ár var ekki tekið þátt í Morfís keppninni í ár vegna áhugaleysis nemanda. En annað var uppi á teningnum með Gettu betur og við tókum þátt með nýtt sterkt lið sem skipað var Sigurvalda Kára Björnssyni, formanni videoráðs og systkinunum Oliver og Mariann Rähni. Þjálfarinn okkar í ár var Einar Geir Jónasson sem hefur bæði reynslu sem málfinnur og sem keppandi fyrir hönd Menntaskólans á Ísafirði. Einnig fengum við hjálp frá fyrrum málfinni og Gettu betur goðsögninni, Veturliða Snæ Gylfasyni. Liðið í ár náði því miður ekki að komast í aðra umferð en við stóðum okkur vel á móti anstæðingunum okkar í Borgarholtsskóla með lokatölur 13-11. Við vorum vel stödd eftir hraðaspurningurnar en misstum svo hraðann með hverri bjölluspurningu. En þrátt fyrir tapið stóð liðið sig rosalega vel og kemur aftur á næsta ári sterkara en síðast! En þrátt fyrir allt vil ég fyrir hönd Gettu betur liðsins þakka öllum fyrir stuðninginn og óska ykkur öllum gleðilegrar sólrisu! Jón Karl Ngosanthiah Karlsson, Málfinnur NMÍ 2021-2022

Gleðilega Sólrisuviku


EMMÍ OKKAR

NEMÓ

Gautur Óli Gíslason, Jón Karl Karlsson, Bríet Vagna Birgisdóttir, Viktoría Rós Þórðardóttir, Sigurvaldi Kári Björnsson, Guðlaug Rós Jóhannsdóttir, Lilja Borg Jóhannsdóttir, Hörður Christian Newman.

MYNDIR FRÁ VIÐBURÐUM

27


S K O Ð A N A

SÓLRISA 2022

K A N N A N I R

28


EMMÍ OKKAR

Mjög sveitt samloka sem gæti eyðilagt grillið hjá þér. Stemningsmatur sem toppar daginn hjá þér. (Sérstaklega þynnkudaga.) Uppskrift fyrir 1 Hráefni: Hvítt brauð, tvær sneiðar Smjör Ostur, tvær sneiðar Skinka Beikon Egg, ef það er stemning Aðferð: 1. Kveikja á grillinu 2. Taka brauðið og smyrja báðum megin 3. Ostinn á báðar sneiðarnar 4. Skinkuna á milli 5. Setja sneiðarnar saman 6. Vefja beikonið í kringum samlokuna 7. Brjóta egg í skál og hræra 8. Svo tekur þú pensil og penslar samlokuna með egginu 9. Svo setur þú lokuna á grillið og bíður þangað til beikonið er eldað 10. Svo er þetta borðað með hamborgarasósu Skref 7 og 8 er ekki möst, bara ef það er stemming. ;) Ala Gabbi king

29

DÓRI STÓRI


S I M P S

S K Ó L A N S

SÓLRISA 2022

Arndís María

Baldur Freyr

Elmar Breki

Jelena Rós

Karol Duda

Lilja Borg

Orri Daníel

Sigurður Bjarni

30


EMMÍ OKKAR

2% LAUNAHÆKKUN

Kynntu þér séreignarsparnað á islandsbanki.is/sereignarsparnadur

31


B E S T A

SÓLRISA 2022

B L A N D A N

BRAUÐ MEÐ RAUÐU PESTÓ & BANANAR

PYLSA & KÓKÓMJÓLK

+

+

MJÓLK & COCA COLA

VODKA & RED BULL DJÚS, RAUTT FANTA & BACARDI

+

+

HAFRAGRAUTUR & VANILLUPRÓTEIN

BACARDI RAZZ & VATN

+

COKE & PRINS PÓLÓ

+

+

CORONA & LIME

+

+

32

+


EMMÍ OKKAR

Pikköpplínur • • • • • • •

Var að æla, kemurðu í sleik? Þótt þú værir útötuð í marmelaði myndirðu samt líta út eins og Disney prinsessa. …. I am stuck. Ertu fyrir mér? Því þú virðist vera fyrirsæta. Ertu morðingi? Því þú ert að drepa mig úr ást. Er flugvöllur hérna nálægt eða var þetta bara hjartað í mér að taka á flug? Vbmm? Karlinn: Hún:

Hef ég ekki séð þig einhvers staðar áður? Jú, ætli það ekki. Það er sennilega þess vegna sem ég hætti að fara þangað.

Karlinn: Hún:

Eigum við að kíkja heim til mín eða þín? Kíkjum á báða staðina. Þú kíkir heim til þín og ég kíki heim til mín.

Karlinn: Hún:

Ég ætla að laga enskan morgunverð í fyrramálið. Hvernig vilt þú hafa eggin þín? Ófrjóvguð.

Karlinn: Hún:

Vá hvað þú ert sæt. Fyrir þig er ég tilbúinn að ganga á enda veraldar. Frábært! Og ertu til í að vera bara þar?


SÓLRISA 2022

F U L L V E L D I S F Ö G N U Ð U R I N N Fullveldisfögnuðurinn var haldin í Félagsheimilnu í Bolungarvík 3. desember 2021. Við fengum Steinda og Audda til að vera veislustjórar. Dóri kokkur sá um matinn. Síðan var ball og þar fengum við Inspector Spacetime og Jóapé og Króla til að spila á ballinu. Það komu ekki eins margir og við bjuggumst við en það var mjög gaman þrátt fyrir það.

34


EMMÍ OKKAR

35


R

R SKÓ U N N LA

S

STJÖ

SÓLRISA 2022

GPE - er á samningi hjá Vestra í fótbolta og helvíti vinsæll á Twitter

Dýri - sonur Mugison

Arndís María – TikToker

Sindri Freyr -söngvari 36


EMMÍ OKKAR

V Í D J Ó R Á Ð

Sindri Freyr Sveinbjörnsson, Halla María Ólafsdóttir, Marianna Glodkowska, Dýri Arnarson, Daði Hrafn Þorvarðarson, Brynjar Ari Sveinsson, Baldur Hrafn Ringsted, Kim Svanberg Heiðarsson, Kjartan Ari Theodórsson, Saga Líf Ágústsdóttir, Sara Lind Jóhannesdóttir


SÓLRISA 2022

T V Í F A R A R Jói og vondi gæinn úr Incredibles

Sara Emily og angry bird

Lilja Borg og ferskur tómatur úr Nettó

Páll Óskar og Svavar sögukennari

Ella ritari og ritarinn í Skrímsli hf

Gabríel Heiðberg og Sigþór Schally

Bríet Sigurðar og Sigrún Betanía 38


EMMÍ OKKAR

V L N A

Ö U D R

H Ú S


SÓLRISA 2022

K L Æ Ð A S T E Ð A H R Æ Ð A S T K L Æ Ð A S T • • • • • •

Spuutnik galli Yeoman föt Yeezy skór Thrifted föt Inniskór Sporty & rich

H R Æ Ð A S T • • • • • •

Náttbuxur Bootcut jeans Glimmer bolur Skinny jeans Gamlar grunnskólapeysur aðrar grímur en við fáum í skólanum • Adidas • Dyngja 40


EMMÍ OKKAR

41


RITNEFND 2022 SÓLRISA 2022

Brynja Dís Höskuldsdóttir, Lilja Borg Jóhannsdóttir, Gautur Óli Gíslason, Marín Ómarsdóttir, Sudario Eidur Carneiro, Rósbjörg Edda Sigurðardóttir Hansen

SÓLRISUNEFND 2022

Daði Hrafn Þorvarðarson, Gautur Óli Gíslason, Bríet Vagna Birgisdóttir, Rósbjörg Edda Sigurðardóttir Hansen, Hera Magnea Kristjánsdóttir, 42 Brynja Dís Höskuldsdóttir. Snæfríður Lillý Árnadóttir, Weronika Anikiej, Viktoría Rós Þórðardóttir,


M

EM

ES

EMMÍ OKKAR

43


snerpa

SÓLRISA 2022

Heimilispakki Snerpu

9.990 kr Innifalið í heimilispakkanum er m.a. 200GB ótakmarkað innlent niðurhal

ótakmarkað upphal

200GB erlent niðurhal

Hægt er að stækka í ótakmarkað erlent niðurhal fyrir 1.850 kr. auka á mánuði.

44

Snerpa ehf. | Mjallargata 1 - 400 Ísafjörður | www.snerpa.is | 520-4000 | snerpa@snerpa.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.