![](https://assets.isu.pub/document-structure/220303134713-16e6d73c9d776896a4a727b9222c5a97/v1/d6f581e2b5c55f4ca8ecd0e08d836f59.jpeg?width=720&quality=85%2C50)
1 minute read
Orðaslangur
from EMMÍ OKKAR 2022
clown = manneskja að gera eitthvað asnalegt pax = pepsi max cap = kjaftæði sæti sæti = gæinn sem þú ert skotin í en vilt ekki vera skotin í slegið = staðfest eth = stytting fyrir eitthvað simp = gerir óþægilega mikið fyrir manneskju sem það er hrifið af án endurgjalds slay = flottust, bestust, geggjuðust sliving = slaying and living padda = ef karaktereinkenni manneskju er skordýrslegt þá er hún padda djammviskubit = samviskubit eftir djamm yeee = yeee kojudjamm = blindfullur heima, best ef það er uppi í rúmi
![](https://assets.isu.pub/document-structure/220303134713-16e6d73c9d776896a4a727b9222c5a97/v1/ea2cf9c4b40df2677b6730619737b92e.jpeg?width=720&quality=85%2C50)
Advertisement
![](https://assets.isu.pub/document-structure/220303134713-16e6d73c9d776896a4a727b9222c5a97/v1/46f0967cf2b463a8c5401f4750cab586.jpeg?width=720&quality=85%2C50)