1 minute read
Fullveldisfögnuðurinn
from EMMÍ OKKAR 2022
FULLVELDIS FÖGNUÐURINN
Advertisement
Fullveldisfögnuðurinn var haldin í Félagsheimilnu í Bolungarvík 3. desember 2021. Við fengum Steinda og Audda til að vera veislustjórar. Dóri kokkur sá um matinn. Síðan var ball og þar fengum við Inspector Spacetime og Jóapé og Króla til að spila á ballinu. Það komu ekki eins margir og við bjuggumst við en það var mjög gaman þrátt fyrir það.