Á grænni grein

Page 1

Á grænni grein 2012-2013

græn framtíð 5. – 10. Bekkur 27. febrúar – 22. mars hattasmiðja

Norðlingaskóli


2012- Smiðjuskýrsla 2013

Norðlingaskóli

Innihald 1. Inngangur .................................................................................................................................... 2 1.1.

Smiðjustjóri .................................................................................................................... 2

1.2.

Skýrslugerð ..................................................................................................................... 2

1.3.

Umsjónarmenn smiðjunnar ............................................................................................ 3

1.4.

Hattasmiðja ..................................................................................................................... 3

1.5.

Smiðjutímabil .................................................................................................................. 3

1.4 Staðsetningar ....................................................................................................................... 3 1.5. Hópaskipting ........................................................................................................................ 4 2.

Markmið ................................................................................................................................... 4 2.1. Markmið viðfangsefna/verkstöðvar ................................................................................. 4 2.2. Námsefni/námsgögn ........................................................................................................... 6 2.3. Orð og hugtök ..................................................................................................................... 8 2.4. Kennsluaðferðir .................................................................................................................. 9 2.5. Afrakstur, úrvinnsla og skil ............................................................................................ 10 2.6. Samþætting námsgreina ................................................................................................... 11

3. Framkvæmd ............................................................................................................................... 11 3.1. Leiktæki og timburvinnsla ................................................................................................ 11 3.2. Grisjun................................................................................................................................. 11 3.3. Grænfáninn........................................................................................................................ 12 3.4. Spilliefni ............................................................................................................................ 13 3.5. Endurvinnsla ...................................................................................................................... 13 3.6. Með eða á móti .................................................................................................................. 13 3.7. Við á jörðinni ..................................................................................................................... 14 3.8. Vistvæn hönnun og gerviefni .......................................................................................... 14 4. Námsmat ................................................................................................................................... 14 5. Foreldrasamfélagið ................................................................................................................. 15 6. Samantekt ................................................................................................................................ 15

1


2012- Smiðjuskýrsla 2013

Norðlingaskóli

1. Inngangur Sjálfbærni snýst um samspil umhverfis, efnahags, samfélags og velferðar. Sjálfbærni felur í sér virðingu fyrir umhverfinu, ábyrgð, heilbrigði, lýðræðisleg vinnubrögð og réttlæti, ekki bara í nútíma heldur gagnvart komandi kynslóðum. Fræðsla um sjálfbærni miðar að því að vitundarvakningu um samspil umhverfis, félagslegra þátta og efnahags í þróun samfélags. Algengasti skilningur á hugtökunum sjálfbærni og sjálfbær þróun felur í sér að við skilum umhverfinu til afkomendanna í ekki lakara ástandi en við tókum við því og við leitumst við að mæta þörfum samtíðar án þess að skerða möguleika komandi kynslóða til að mæta þörfum sínum. Skilningur á þeim takmörkunum, ferlum, lögmálum og hringrásum í náttúrunni er mikilvægur til að okkur takist að vinna eftir hugmyndafræði sjálfbærrar þróunar. Þannig þurfa nemendur að þekkja, skilja og virða náttúruna. Í samfélagslegu tilliti snýst hugmyndafræðin um jöfnuð, innan kynslóðar og á milli kynslóða. Til að ná jöfnuði þurfum við að viðhalda lýðræðisleg vinnubrögð, hafa skilning á fjölbreytileika mannlífs og tryggja að fjölbreyttri menningu mismunandi hópa sé gert jafn hátt undir höfði. Í margbreytileika felst styrkur sem getur unnið bug á fátækt, stuðlað að friði og tryggt lífsgæði og lífsskilyrði fyrir alla hvar sem þeir búa í heiminum. Efnahagslegur

þáttur

sjálfbærrar

þróunar

er

nátengdur

bæði

umhverfis-

og

samfélagsþættinum. Efnahagskerfi samfélaga skipa stórt hlutverk þegar kemur að skynsamlegri nýtingu auðlinda og sanngjarnri skiptingu þeirra. Skilningur á eigin vistspori, vistspori samfélaga og þjóðar stuðlar að sjálfbærri þróun og hófsemi (Aðalnámskrá grunnskóla, 2011) Markmið var að efla skilning og þekkingu nemenda á grundvallarmarkmiðum sjálfbærrar þróunar og reynt að höfða til vilja þeirra til að lifa og starfa í anda hennar.

1.1. Smiðjustjóri Þórunn Eggertsdóttir

1.2. Skýrslugerð Guðlaug Elísabet Finnsdóttir

2


2012- Smiðjuskýrsla 2013

Norðlingaskóli

1.3. Umsjónarmenn smiðjunnar Guðlaug Elísabet Finnsdóttir, Þórunn Eggertsdóttir, Fanney Snorradóttir, Hjördís Albertsdóttir, Arna Gunnarsdóttir, Logi Vígþórsson, Edda Ósk Smáradóttir, Dagbjört Þorsteinsdóttir, Hermann Valsson, Hjalti Magnússon, Eybjörg Dóra Sigurpálsdóttir, Þórrún, Halla Magnúsdóttir og Rakel Linda Kristjánsdóttir.

1.4. Hattasmiðja Um var að ræða hattasmiðju þar sem allir kennara í skólanum voru settir pott og fengu að draga um hvar þeir yrðu í smiðju þ.e. með 1. – 4. bekk eða 5. – 10. bekk. Sérstök nefnd var sett til að skipuleggja útfærsluna á smiðjunni t.d. ákveða efni hennar, markmið og koma með hugmyndir að verkefnum og efnisþáttum. Í þessari nefnd sátu Alla, Gulla, Hjalti, Bryndís B., Arndís, Eybjörg og Narfi.

1.5. Smiðjutímabil Fjórða smiðjutímabil skólaársins 2012-2013. 27. febrúar – 22. mars (4. vikur). Hver hópur var einn dag eða 2 lotur í röð á hverjum stað.

1.4 Staðsetningar Heiti Bekkjasmíði Grisjun Grænfáninn Spilliefni Endurvinnsla Vistvæn hönnun og gerviefni Við á jörðinni Með eða á móti

Kennarar Logi og Binni Hemmi og Edda Dagbjört Gulla og Halla Hjördís og Fanney Arna og Eybjörg Rakel og Þórrún Þórunn og Hjalti

3

Staðsetning Björnslundur Björnslundur Melar Sunnuhlíð Víðihlíð Móar Úthlíð Mýri


2012- Smiðjuskýrsla 2013

Norðlingaskóli

1.5. Hópaskipting Í þessari smiðju voru nemendum úr 5. – 10. bekk blandað saman. Nemendur voru 227 talsins og var skipt í átta hópa, um 30 nem í hverjum hópi. Hóparnir hétu: Glymur, Dynjandi, Dettifoss, Skógarfoss, Gullfoss, Seljalandsfoss, Háifoss og Goðafoss.

2. Markmið Markmið smiðjunnar var að vekja nemendur til umhugsunar um umhverfi og náttúru. Stöðvar voru skipulagðar með hliðsjón af markmiðum nýrrar aðalnámskrá grunnskóla (2011) í náttúrugreinum. Lögð var áhersla á sjálfbærni og fjallað um samspil umhverfis, félagslegra þátta og efnahags í þróun og samfélags. Markmið var að fá nemendur til að finna með sér ábyrgðartilfinningu gagnvart sjálfbærri þróun og löngun til að lifa í samræmi við þá hugmyndafræði. Markmið var að opna augu nemenda fyrir þeim menningarverðmætum sem fyrri kynslóðir hafa skapað með það fyrir augum að auka víðsýni og gera þau hæf til að taka virkan þátt í því samfélagi sem þau eru hluti af. Í sjálfbærnimenntun er markmið að sérhver einstaklingur þroskist sem virkur borgari, meðvitaður um gildi, viðhorf og tilfinningar sínar gagnvart hnattrænum áhrifum. Að vera meðvitaður um jafnræði allra jarðarbúa, lýðræði, mannréttindi, réttlæti og fjölmenningu. Að vera meðvitaður um velferð og heilbrigði. Að vera meðvitaður um náttúru og umhverfi, efnahagsþróun og framtíðarsýn (Aðalnámskrá grunnskóla, 2011).

2.1. Markmið viðfangsefna/verkstöðvar

Á grænni grein Markmið eftir verkstöðvum Leiktæki og timburvinnsla Grisjun

        

Að fræða nemendur um fjölbreytta nýtingamögulega náttúrlegra efna. Að fræða nemendur um gildi samvinnu. Að fræða nemendur í að nota snjó, axir, sagir og klippur. Að fræða nemendur um hugtakið sjálfbæra þróun og upplifa verkferla í náttúrlegu umhverfi. Að fræða nemendur um gildi grisjunar. Að fræða nemendur í að nota axir, sagir og klippur. Að fræða nemendur um gildi samvinnu. Að fræða nemendur um fjölbreytta nýtingamögulega náttúrlegra efna. Að fræða nemendur um afleiðingar veðurfars á skógarsvæði.

4


2012- Smiðjuskýrsla 2013 Grænfáninn

  

Spillefni

Endurvinnsla

Með eða á móti

Norðlingaskóli

Að rifja upp með nemendum fyrir hvað Grænfáninn stendur Að láta nemendur vinna með umhverfisgátlistann. Að láta nemendur vinna í hóp og koma með hugmyndir að átaksverkefni í umhverfismálum skólans auk þess að þjálfa hópvinnubrögð Að vekja nemendur til umhugsunar um mikilvægi endurvinnslu og flokkunar á sorpi.

  Að fræða nemendur um efni sem eru skaðleg umhverfi og heilsu manna og dýra og áhrif þeirra. Fjallað var sérstaklega um efni sem algengt er að finna á heimilum og eru í reglulegri notkun.  Að fræða nemendur um mikilvægi þess að farga spilliefnum á réttan hátt.  Að fræða nemendur um umgengni við spilliefni og vekja þá til umhugsunar um notkun þessara efna.  Að fræða nemendur um önnur efni sem geta komið í staðinn fyrir sterk hreinsiefni sem t.d. hægt er að búa til úr náttúrulegum, skaðlausum efnum sem oft er að finna í eldhússkápnum.  Að fræða nemendur um óæskileg efni í snyrtivörum.  Að fræða nemendur um óæskileg efni í matvöru og í meðhöndlun matvöru.  Að vekja með nemendum neytendavitund og höfða til ábyrgðar þeirra sem einstaklinga í markaðs- og neyslusamfélagi nútímans.  Að fræða nemendur um efni sem eru skaðleg umhverfi og heilsu manna og dýra og áhrif þeirra.  Að fræða nemendur um mikilvægi flokkunar og hvernig henni er háttað í Norðlingaskóla.  Að fræða nemendur um nýjar stefnur Reykjavíkurborgar í flokkunarmálum.  Að fræða nemendur um ástand sorplosunar í heiminum í dag. Midway Island í Kyrrahafinu.  Að vekja nemendur til umhugsunar um þeirra þátt í að bæta umhverfi okkar.  Að æfa nemendur í að hlusta á enska tungu og skilja samhengi með því að horfa á stutt myndbönd.  Að efla nemendur í hópvinnu.  Að fræða nemendur um mismunandi orkugjafa á Íslandi.  Að nemendur fræðist um nýtingu og verndun auðlinda Íslands.  Að nemendur kynnist því að sýna ábyrgð á íslenskri náttúru og geri sér grein fyrir sérstöðu hennar.  Að nemendur geti fjallað um og tekið gagnrýna afstöðu til siðferðilegra þátta sem tengjast orkugjöfum og umhverfisvernd.  Að fræða nemendur um mögulega mengun út frá orkugjöfum.

5


2012- Smiðjuskýrsla 2013

Við á jörðinni

Vistvæn hönnun og gerviefni

Norðlingaskóli

 Að nemendur geri sér grein fyrir sjálfbærri nýtingu auðlinda.  Að nemendur geri sér grein fyrir kostum og göllum vatnsafls, vind og jarðvarmavirkjana.  Að nemendur æfi sig að sjá hlutina frá fleiru en einu sjónarhorni og finni rök með verkefni sínu hvort sem það sé með eða á móti vatnsaflsvirkjana.  Að efla nemendur í hópvinnu.  Að fræða nemendur um mismunandi búsetuskilyrði á jörðinni og hvernig umhverfið hefur áhrif á líf fólks.  Að vekja nemendur til umhugsunar um hvernig ákveðnir þættir eins og stríð geta breytt skilyrðum fólks til að nýta sér umhverfið og það sem jörðin hefur að gefa.  Að kynna fyrir nemendum ýmis hugtök sem tengjast efninu.  Að nemendur fái tækifæri til að horfa á fræðsluefni á gagnrýninn hátt, taka þátt í umræðum um efnið og kynna skoðun sína á málefninu. Hugmyndin er að útvíkka hugsanagang nemenda og kenna þeim að sjá möguleikana í nýjum efniviði. Umbreyting verðlausra hluta í myndsköpun er skapandi og gefur sköpunargleði og fagurfræði nemenda færi á að njóta sín. Börnin og við öll verðum meðvitaðri um umhverfi okkar og nærsamfélag með því að skoða betur hverju við köstum burt og hvað má nýta.

2.2. Námsefni/námsgögn

Á grænni grein Námsefni/námsgögn Leiktæki og timburvinnsla Grisjun

Grænfáninn Spillefni

Björnslundur og efniviður innan hans. T.d grenitré, aspir, birkitré, kaðlar o.fl.  Verfæri sem henta vel til uppbyggingar s.s. axir, sagir, hnífar, bönd, kaðlar, hnífar og klippur.  Björnslundur og efniviður innan hans. T.d grenitré, aspir, birkitré, mosi, o.fl.  Verfæri sem henta vel til grisjunar s.s. axir, sagir, hnífar, og klippur. 

    

Glærusýning Blöð, litir Ipad Glærusýning. Myndbönd:  Látum spilliefni ekki spilla deginum: http://www.hringras.is/fraedsla/spilliefni

6


2012- Smiðjuskýrsla 2013

   

Endurvinnsla

Með eða á móti

 

Norðlingaskóli

 Rafhlöður: http://www.youtube.com/watch?v=cl7aKTvwm-U  Silfurhreinsun: http://www.youtube.com/watch?v=R7FT2EYxaG0  Lífræn ræktun (organic farming): http://www.youtube.com/watch?v=wNfxYuB-3y8 Ýmsar hreinsivörur/brúsar til að sýna merkimiða. Tannkrem: Kókosolía, matarsódi og eucalyptus dropar, hrært saman í bolla. Rúðuúði: Edik, vatn og tómur spreybrúsi. Blað með uppskriftum að ýmsum efnum eins og stíflueyði, tannkremi, rúðuúða o.fl. til að eiga. Stutt glærusýning (á sameign) Myndbönd  Midway trailer http://www.youtube.com/watch?v=dtJFiIXp5Bo  Digging into the Great Pacific Garbage Patch http://www.youtube.com/watch?v=_pRy88R-4BI  Sorpa.is

 Myndbönd  Á heimasíðu landsvirkjunar, þrjú stutt myndbönd um vatn, jarðvarmi og vindur -

 http://www.landsvirkjun.is/Endurnyjanlegirorkug jafar/  Af youtube af Icelandic Super Dam - National Geographic Megastructures, Kárahnjúkavirkjun.

Við á jörðinni

Vistvæn hönnun og gerviefni

 http://www.youtube.com/watch?v=LTQ-Rl7anqQ  Tölvur/ ipad, 2 tæki fyrir hvern hóp  Ellefu stutt myndbrot þar sem konur frá stríðshrjáðum svæðum segja frá upplifun sinni á stríði. Hvert myndbrot er ca. 3 mínútur (sjá vefslóð hér á eftir).  http://raudikrossinn.is/page/rki_umokkur_myndban dspilun&videoid=DHoVLpvpLTI  Átta verkefnablöð (vistuð á sameign), hver hópur fékk eitt blað þar sem var að finna eina spurningu sem tengdist efninu. Enginn hópur fékk sömu spurningu.  Glærusýning (á sameign)  Verðlaust efni s.s. umbúðir, plastpokar, korktappar o.fl.  Límbyssa, lím, vír, blekmálning, töng, sagir o.fl.

7


2012- Smiðjuskýrsla 2013

Norðlingaskóli

2.3. Orð og hugtök

Á grænni grein Orð og hugtök Leiktæki og timburvinnsla

     

Nýtingarmöguleikar Leiktæki Jafnvægistæki Þrautabraut Hnútar Flett timbur sem kallað er þá borð

Grisjun

         

Nánasta umhverfið Sjálfbær þróun Gróðursetning Rotnun Grisjun Kurla Veðurfar Skógarsvæði Náttúruleg efni Nýtingamöguleikar

Grænfáninn

      

Grænfáninn Umhverfisgátlistinn Flokkun sorps Grenndargámar Nærumhverfi Bláar tunnur Grænar tunnur

Spillefni

Endurvinnsla

 Spilliefni/hreinsiefni  Sýrur, lútur, málning, lökk og lím, þynnar, leysiefni, olíur, sparperur, flúorperur, klór, eldsneyti, lyf, rafhlöður  Eyðing/förgun/flokkun  Ertandi/ætandi/eitur/eldfimt/skaðlegt  Kvikasilfur  Plast  Umhverfisvænt  Matarsódi/edik/sítróna/vatn/salt  Lífrænt  Endurvinnanleg efni  Eyðing  Förgun  Flokkun  Plast  Lífrænt sorp 8


2012- Smiðjuskýrsla 2013

Með eða á móti

Við á jörðinni

Vistvæn hönnun og gerviefni

Norðlingaskóli

Almennt sorp Pappír Skaðvaldur Orkugjafar Rafmagn Vatnsorka - vatnsaflsvirkjun Jarðhiti - jarðvarmavirkjun Vindorka - vindmylla Nýting auðlinda Verndun auðlinda Mengun Sjálfbær þróun Orkunotkun, umhverfisvæn eða ekki. Fjallað var um hugtök eins og umhverfi, ræktun, fæðuöflun, hungur, missir, jafnrétti, andleg velferð, aflimun, útgöngubann, kynferðislegt ofbeldi, frelsissvipting, skortur, jarðsprengjur, þróunaraðstoð o.fl.  Landfylling, glersalli, mósaik  Lágmyndir, óróar, skúlptúr  Graffiti, veggjakrot og portrett.              

2.4. Kennsluaðferðir

Á grænni grein Kennsluaðferðir Leiktæki og timburvinnsla Grisjun

Grænfáninn Spillefni Endurvinnsla Með eða á móti

 Fyrirlestur.  Verkleg vinna nemenda.  Fyrirlestur og umræður úti í Björnslundi með Björnslund sem „glærusýningu“.  Verkleg vinna í hópum.           

Fyrirlestur og umræður Hópavinna nemenda Kynningar á verkefnum Kveikja: Myndband. Fyrirlestur og umræður. Tilraun/verklegt. Glærusýning – fyrirlestur og umræður. Myndbönd. Verkefnavinna. Stuttur fyrirlestur og umræður. Heimildarvinna/finna efni á netinu.

9


2012- Smiðjuskýrsla 2013

Við á jörðinni

Vistvæn hönnun og gerviefni

Norðlingaskóli

Kveikja: umræður og myndbönd. Verkefnavinna. Kynning á efni. Ellefu stutt myndbrot. Umræður. Verkefnavinna. Kynningar. Glærusýning er notuð sem kveikja og kynntir eru listamenn og verk þeirra sem vinna eingöngu úr eða með verðlaust efni. Verðlaust efni er það sem hefur þegar gengt hlutverki sínu og er nefnt rusl.  Nemendum er úthlutað efni sem nota má í myndverk.        

2.5. Afrakstur, úrvinnsla og skil

Á grænni grein Sýnileg vinna nemenda Leiktæki og timburvinnsla Grisjun

Ljósmyndir af nemendum við vinnu í Björnslundi  Myndband  Ljósmyndir af nemendum við vinnu í Björnslundi  Myndband

Grænfáninn

   

Grænfána teikningar nemenda Umhverfisgátlistinn Skriflegar hugmyndir nemenda að átaksverkefnum Stuttar umhverfisfréttir (video)

Spillefni

   

Tannkrem. Rúðuúði = hreinar rúður. Mismunandi verkefni sem nemendur völdu sér Allir áttu að búa til leiðbeiningar um flokkun og nemendur ákváðu að gera: - Myndband - Veggspjald - Semja lag - Power point kynningar - Útvarpsþáttur

Endurvinnsla

Með eða á móti

 Mismunandi framsetning verkefna sem nemendur unnu í hópum. Hver hópur kynnti í lok tímans – frjálst val á framsetningu kynninga.  Hóparnir fengu annað hvort verkefnið, að vera á móti vatnsaflsvirkjunum eða með þeim. Nemendur þurftu að færa rök fyrir máli sínu og kynna verkefni sitt.

10


2012- Smiðjuskýrsla 2013 Við á jörðinni Vistvæn hönnun og gerviefni

Norðlingaskóli

 Hópaverkefni sem nemendur kynntu hver fyrir öðrum.  Nemendur vinna sameiginlegt hópverkefni sem getur verið skúlptúr, lágmynd, órói eða annað úr þeim efnivið sem kennarar leggja til hverju sinni.

2.6. Samþætting námsgreina Í smiðjunni var lögð áhersla á að bóknám/fyrirlestraform hefði jafnmikið vægi og verkleg/skapandi vinna nemenda.

Í smiðjunni unnu kennarar að því gera verkefnin

fjölbreytt, áhugaverð og skemmtileg fyrir nemendur.

3. Framkvæmd 3.1. Leiktæki og timburvinnsla Fyrri lotan: Tekið er á móti nemendum í Fataklefa í anddyri skólans, þar er lesið upp. kennarar fara yfir fyrirkomulag tímans og allir ganga af stað saman út í Björnslund með viðkomu á stéttinni fyrir framan skólann þar sem skoðað er flett timbur sem kallað er borð. Nemendur koma sér fyrir úti Björnslundi. Þar er stuttur fyrirlestur um sjálfbæra þróun, Hvað er hægt að útbúa úr trjánum í skóginum og hversu vel er hægt að nýta hvert tré og í hvaða tilgangi? Skógurinn skoðaður í sameiningu og efni safnað í verkefni dagsins. Seinni lotan: Ávaxtastund og verkleg vinna nemenda í hópum við að útbúa leiktæki. Kennarar taka fram að það er kennaramat í gangi allan tímann.

3.2. Grisjun Fyrri lotan: Tekið er á móti nemendum í Fataklefa í anddyri skólans, þar er lesið upp. kennarar fara yfir fyrirkomulag tímans og allir ganga af stað saman útí Björnslund með vagninn í eftirdragi, með ávöxtum og verkfærum. 11


2012- Smiðjuskýrsla 2013

Norðlingaskóli

Nemendur koma sér þægilega fyrir á bekkjum við Skógarhús með gott útsýni yfir Björnslund/skóginn. Þar er stuttur fyrirlestur um sjálfbæra þróun, hvernig nýta megi nánasta umhverfi, sem skólinn okkar er svo ríkur að eiga, án þess þó að það klárist alveg. Notum trén í kring sem sýnishorn af því sem verið er að tala um. T.d. brotin tré tengt veðurfari(snjóþunga), rotnun(út

frá

lykt

af

jarðvegi),

grenitré,

birkitré, aspir. Hvað er hægt að útbúa úr trjánum í skóginum og hversu vel er hægt að nýta hvert tré og í hvaða tilgangi? Seinni lotan: Ávaxtastund og verkleg vinna nemenda í hópum að höggva, grisja, hreinsa tré og nánasta umhverfið í kringum þau. Kennarar taka fram að það er kennaramat í gangi allan tímann.

3.3. Grænfáninn Fyrri lotan: Nemendur safnast saman í stofu og kennari skipti í hópa. Nemendur settust saman í hópana fengu pappír, grænan og blána trélit og áttu að teikna Grænfánan eftir minni að því loknu sýndi hver hópur sína mynd og fengu að sjá mynd af Grænfánanum. Kennari hélt fyrirlestur með umræðum við nemendur um Grænfánan, endurvinnslu, flokkun sorps, umhverfisgátlistann auk þess sem rifjað var upp þegar Norðlingaskóli fékk Grænfánann. Seinni lotan: Nemendur héldu áfram að vinna saman í hópum. Hóparnir sem komu fyrstu 2 vikurnar fylltu út umhverfisgátlistann sem við síðan ræddum um. Nemendur komu einnig með hugmyndir að átaksverkefni í umhverfismálum sem hægt væri að vinna í öllum skólanum á sama tíma. T.d. þemavikur, keppni á milli hæða um rafmagnsnotkun o.fl. Hóparnir sem komu seinni 2 vikurnar unnu að stuttum fréttatíma um Grænfánann, spurðu starfsfólk skólans spjörunum úr auk þess sem þau léku sjálf fréttamenn sem fjölluðu um flokkun og önnur umhverfismál.

12


2012- Smiðjuskýrsla 2013

Norðlingaskóli

3.4. Spilliefni Fyrri lotan: Nemendur komu sér þægilega fyrir með gott útsýni á Smart töfluna. Kennarar fóru yfir fyrirkomulag tímans og minntu nemendur á kennaramatið í lok tímans. Stutt kynning á efni stöðvarinnar. Nemendur horfðu á myndband um spilliefni (kveikja) í boði Hringrásar. Kennarar héldu fyrirlestur með umræðum við nemendur um spilliefni og förgun spilliefna. Seinni lotan: Eftir ávaxtastund fjölluðum við um hvaða efnið hægt væri að nota í staðinn fyrir sterk hreinsiefni. Skiptum nemendum í tvo hópa (unglinga og miðstigs). Halla fræddi nemendur um tannkrem og leyfði þeim að búa til og smakka tannkrem við ýmist góðar undirtektir. Gulla fræddi nemendur um rúðuúða, leyfði þeim að lykta af ediki og búa til umhverfisvænan úða úr ediki og vatni. Farið var fram á gang og ein rúða kámuð ve út með slefi, kossum og fingraförum.

Sjálfboðaliðar þrifu rúðurnar með fína

umhverfisvæna rúðuúðanum og farið yfir með dagblaði í lokin til að ná fram extra gljáa. Nemendur komu aftur saman við Smart töfluna og fjallað var um eiturefni í matvælum og í matvælavinnslu. Horft var á stutt myndband um strák sem fjallar um þetta efni og er honum hugfangið.

3.5. Endurvinnsla Í fyrri lotunni voru kennarar með glærukynningu og myndbönd sem vekja áttu nemendur til umhugsunar um úrgang og mikilvægi flokkunar. Miklar og góðar umræður fylgdu í kjölfarið á myndböndunum bæði um ástandið í heiminum og einnig hvað nemendur geta gert til að leggja sitt að mörkum í endurvinnsluferlinu. Verkefnið kynnt fyrir nemendum. Í seinni lotunni unnu nemendur í verkefninu þar sem þeir áttu að útbúa leiðbeiningar fyrir aðra varðandi flokkunina í Norðlingaskóla. Nemendur höfðu frjálsar hendur varðandi verkefnið og gátu valið að búa til plakat, myndband, bækling, útvarpsþátt, semja lag o.fl.

3.6. Með eða á móti Fyrri lotan: Í upphafi fyrri lotunnar voru kennarar með stuttan fyrirlestur og umræður um orkugjafa; vatns-, vind- og jarmvarmaorku/virkjanir. Kennarar sýndu þrjú lítið myndbönd af heimasíðu Landsvirkjunar og myndir af vindmyllum (vindmyllu hliðin á Hallgrímskirkju, www.google.com). Meðfram því voru kostir og gallar mismunandi orkugjafa ræddir. Kennarar og nemendur spjölluðu um nýtingu auðlinda, verndun auðlinda og 13


2012- Smiðjuskýrsla 2013

Norðlingaskóli

mengun. Einnig voru miklar pælingar hvaða orkugjafar væru umhverfisvænni en aðrir. Nemendum var skipt í hópa, talið var í hópa og reynt að hafa a.m.k. 1 ungling í hverjum hópi sem hópstjóra. Seinni lotan: Hóparnir fengu tíma til að vinna verkefni sín og kynningu. Kennarar gengu á milli og hjálpuðu þeim að komast á skrið (45 mín). Síðan í lok tímans voru kynningar frá öllum hópum (15 mín). Kynningarnar voru voru yfirleitt powerpoint sýningar eða videó en það var frjálst val. Nemendur voru síðan beðnir að senda kennara það í tölvupósti.

3.7. Við á jörðinni  Byrjað var á að kynna efnið, fyrirkomulag á kennslu og námsmat.  Horft var á ellefu stutt myndbrot (sjá hér að ofan), eftir hvert myndbrot voru umræður.  Þegar búið var að horfa á myndbrotin öll var nemendum skipt í hópa (allt að átta), kennarar röðuðu í hópa og var passað að hafa jafna skiptingu eftir aldri þannig að blöndun væri góð á milli árganga.  Farið var vel yfir fyrirkomulag á hópavinnu og kynningum.  Nemendur fengu ekki langan tíma til að mynda sér skoðun og skrá niðurstöður sínar (10 mínútur), og tók kynning hvers hóps ekki lengri tíma en 1-2 mínútur.  Nemendur skiluðu skráningarblaði til kennara eftir kynningu.

3.8. Vistvæn hönnun og gerviefni Í fyrri lotunni voru kennarar með glærukynningu (sem er á sameign) og hugleitt hvað verður um mismunandi úrgang eins og glerflöskur, plastflöskur o.fl. Fjallað er um listamenn sem vinna að myndsköpun sinni úr verðlausu efni s.s. plastpokum, flöskum, töppum, hnöppum o.fl. Nemendum er kynnt fyrir listamönnum sem eingöngu nota verðlaus efni í sköpun sína. Nemendum er skipt í hópa ca. 6 nem. í hóp þar sem hver hópur býr til sitt sköpunarverk úr því efni sem er í boði hverju sinni. Hver nemandi í hópnum á að búa til sinn hlut sem síðar fer í heildarmynd hópverkefnisins.

4. Námsmat Nemandinn var metinn meðan á kennslu stóð og gilti kennaramatið 100%. Litið var til þátta eins og virkni, áhuga, vinnu í hóp, umgengni og hvort farið var eftir fyrirmælum. 14


2012- Smiðjuskýrsla 2013

Norðlingaskóli

5. Foreldrasamfélagið Fjallað var um smiðjuna í fréttabréfi skólans, á heimasíðu og í föstudagspósti. Í lok smiðjunnar haldin sýning þar sem öllum foreldrum var boðið í skólann milli 8:10-09:00. Hver stöð setti upp sýningu á því sem nemendur höfðu verið að vinna að þar (landbúnaðarsýning 1986).

6. Samantekt Smiðjan gekk mjög vel. Undirbúningstími var frekar lítill. Unnið var markvisst eftir markmiðum Aðalnámskrár (2011) um sjálfbærni.

15


2012- Smiðjuskýrsla 2013

Norðlingaskóli

Græn framtíð

Námsmatsblað - kennaramat Nafn:

Hópur:

Með eða á móti – Þórunn og Hjalti 1 Aldrei

2 Stundum

3 Venjulega

4 Alltaf

Samtals

Þú tókst virkan þátt í verkefninu. Þú sýndir verkefninu áhuga. Þú fylgdir fyrirmælum. Þú vannst vel í hóp. Þú stóðst þig vel í kynningu. Einkunn:

Spilliefni – Gulla og Halla 1 Aldrei

2 Stundum

3 Venjulega

4 Alltaf

Samtals

Þú tókst virkan þátt í verkefninu. Þú sýndir verkefninu áhuga. Þú fylgdir fyrirmælum. Þú gekkst vel um. Þú vannst vel í hóp. Einkunn:

Við á jörðinni – Rakel og Þórrún 1 Aldrei

2 Stundum

3 Venjulega

4 Alltaf

Samtals

Þú tókst virkan þátt í verkefninu. Þú sýndir verkefninu áhuga. Þú fylgdir fyrirmælum. Þú vannst vel í hóp. Þú stóðst þig vel í kynningu Einkunn:

Grisjun og fræðsla – Hermann og Edda ósk 1 Aldrei

2 Stundum

3 Venjulega

4 Alltaf

Samtals

Þú tókst virkan þátt í verkefninu. Þú sýndir verkefninu áhuga. Þú fylgdir fyrirmælum. Þú gekkst vel um. Þú vannst vel í hóp. Einkunn:

16


2012- Smiðjuskýrsla 2013

Norðlingaskóli

Bekkjasmíði – Logi og Binni 1 Aldrei

2 Stundum

3 Venjulega

4 Alltaf

Samtals

Þú tókst virkan þátt í verkefninu. Þú sýndir verkefninu áhuga. Þú fylgdir fyrirmælum. Þú gekkst vel um. Þú vannst vel í hóp. Einkunn:

Endurvinnsla – Fanney og Hjördís 1 Aldrei

2 Stundum

3 Venjulega

4 Alltaf

Samtals

Þú tókst virkan þátt í verkefninu. Þú sýndir verkefninu áhuga. Þú fylgdir fyrirmælum. Þú gekkst vel um. Þú vannst vel í hóp. Einkunn:

Vistvæn hönnun og gerviefni – Arna og Eybjörg 1 Aldrei

2 Stundum

3 Venjulega

4 Alltaf

Samtals

Þú tókst virkan þátt í verkefninu. Þú sýndir verkefninu áhuga. Þú fylgdir fyrirmælum. Þú gekkst vel um. Þú vannst vel í hóp. Einkunn:

Grænfáninn – Dagbjört 1 Aldrei

2 Stundum

3 Venjulega

4 Alltaf

Samtals

Þú tókst virkan þátt í verkefninu. Þú sýndir verkefninu áhuga. Þú fylgdir fyrirmælum. Þú gekkst vel um. Þú vannst vel í hóp. Einkunn:

17

Heildareinkunn:


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.