MATSSAMTÖL Í NORÐLINGASKÓLA
MATSSAMTÖL Í NORÐLINGASKÓLA
Eiga formlegar SAMRÆÐUR við nemendur - HLUSTA Markmið að meta m.a. líðan, námslega stöðu nemandans, áhugamál og sterkar hliðar, sem og að setja fram markmið og væntingar Hafa skal sem útgangspunkt að reynsla nemenda, foreldra og starfsfólks af samtölunum sé ánægjuleg og árangursrík og ein meginregla einkenni þau, þ.e. að spurt sé frekar en sagt Matssamtöl umsjónarkennara og nemanda – nemanda og foreldris – nemanda, foreldris og kennara
HAUSTSAMTAL – Í BYRJUN OKTÓBER
Líðan (hvernig líður mér í upphafi skólaársins) Markmið (námsleg/félagsleg) Sterkar hliðar (í hverju er ég góður) Væntingar (hvers vænti ég af skólanum) Áhugamál (hvað finnst mér gaman) Samtalsblað sent heim Samráðsdagur
VETRARSAMTAL – FER FRAM Í JANÚAR
Líðan Framvinda náms - miðað við væntingar og markmið Vinna við námssjóð - hvernig miðar? Væntingar og markmið til vors Samtalsblaðið sent heim Fyrir samráðsdag eru drög að námsmati annarinnar send heim Því er ekki lokið fyrr en að samráðsdegi loknum
VORSAMTAL – FER FRAM Í MAÍ
Fyrir samráðsdag eru drög að námsmati annarinnar sent heim Líðan (daglega/yfir námstímann í heild/í lok skólaársins) Framvinda náms (miðað við væntingar og markmið) Upplifun nemandans (af skólanum, skólastarfinu, starfsfólki og samnemendum) Er eitthvað sem stendur uppúr? (hvað var skemmtilegt? Hvað bar af?) Hvað má betur fara í skólanum? (hverju myndir þú breyta?) Samtalsblað sent heim
VORSAMTAL – FER FRAM Í MAÍ
Val í námsjóð fer fram (nemandi og kennari) – rökstuðningur fylgir Fyrir samráðsdag eru drög að námsmati annarinnar send heim Samráðsdagur
GÁTLISTAR
VIÐHORF
Sérstök áhersla er lögð á að kanna skipulega viðhorf nemenda, foreldra og starfsfólks til þessarar tilhögunar Sérlega góð reynsla Nemendur – fáúm tækifæri til að segja allt Foreldrar - „... matssamtölin hafa gefið mér nýja sýn á samstarf heimilis og skóla og gefa mér sem foreldri tækifæri á að fylgjast betur með hvernig barninu gengur í náminu.“ Kennarar – „... tækifæri til að kynnast nemendum náið, kemur ýmislegt upp sem ekki er rætt á öðrum vettvangi, þetta er vettvangurinn þeirra, gaman að ræða markmiðin við þau.“
FRAMKVÆMD Teymin sjá um framkvæmdina Umsjónarkennari stýrir samtalinu Hjálpast að við að finna tíma og staðsetningu fyrir samtölin Nota lausar lotur (íþróttir?) Video – lestrarkrókur - frjáls tími Má nota öll horn og rými í skólanum