Haust 2010
Áformsbókin mín
_______________________ 3. og 4. bekkur
Stærðfræði Þetta eru markmiðin sem ég ætla að vinna að í 3. og 4. bekk: Reikniaðgerðir og talnaskilningur Ég skil hvað einingar eru Ég skil hvað tugir eru Ég skil hvað hundruð eru
Ég get lesið og skrifað tölur allt að 10.000 Ég kann fjölbreyttar aðferðir við samlagningu Ég skil hvað þúsundir eru
Ég kann að námunda að næsta hundraði
Ég kann fjölbreyttar aðferðir við frádrátt
Ég get lagt heila tugi, hundruð og þúsund saman í huganum
Ég kann að námunda að næsta tug
Ég skil að margföldun er endurtekin samlagning
Ég skil að deiling er að skipta jafnt á milli
Ég þekki sléttar tölur og oddatölur
Ég get nýtt mér vasareikni í stærðfræði
Ég kann margföldunartöflurnar frá 0 – 11
Ég skil að deiling er endurtekinn frádráttur
Almenn brot og tugabrot Ég get lesið, notað og skrifað einföld almenn brot Ég veit hvað fjórðungur af heild er
Ég veit hvað helmingur af heild er
Ég veit hvað fimmtungur af heild er
Ég veit hvað hundraðshluti af heild er
Ég veit hvað tíundi hluti af heild er
Ég get lesið og skrifað tugabrot með einum eða tveimur aukastöfum
Tölfræði Ég get gert og lesið úr súluritum og töflum
Ég skil hugtakið stækkun og get stækkað flatarmyndir
Ég þekki hugtökin tvöfalt, þrefalt og fjórfalt Ég þekki hugtökin helmingur, þriðjungur og fjórðungur
Ég skil hugtakið smækkun og get smækkað flatarmyndir Ég þekki hlutföllin 1%, 50% og 100% og hef unnið með þau
Ég get notað hugtökin jafnmiklar líkur, minni líkur og meiri líkur
Rúmfræði Ég þekki og get teiknað punkt, línu og línustrik Ég þekki og get teiknað línur sem skerast Ég þekki rétt horn
Ég þekki gleið horn
Ég þekki flatarmyndina hring Ég þekki flatarmyndina þríhyrning Ég þekki flatarmyndina samsíðung
Ég þekki og get teiknað samsíða línur
Ég þekki og get teiknað tvær línur hornréttar á hvor aðra Ég þekki hvöss horn
Ég þekki flatarmyndina ferning
Ég get mælt í grömmum og kílógrömmum
Ég þekki flatarmyndina rétthyrning Ég þekki flatarmyndina sexhyrning
Ég get talið hliðarfleti, brúnir og horn á þrívíddarmyndum Ég get speglað flatarmyndir
Ég get mælt í metrum og sentímetrum
Ég get hliðrað flatarmyndum
Ég get teiknað hluti inn í rúðunet eftir leiðbeiningum
Ég get mælt í lítrum og desilítrum Ég þekki strýtu (píramída) Ég þekki kúlu
Ég þekki tening
Ég þekki sívalning
Ég get merkt hnit inn í hnitakerfi
Ég þekki keilu
Ég þekki réttstrending
Daglegt líf Ég þekki höfuðáttirnar á landakorti, norður, suður, austur og vestur Ég kann á skífuklukku
Ég kann á talnaklukku s.s. tölvuúr
Ég þekki peninga, mynt og seðla, get talið þá og skráð
Ég get lesið á hitamæli
Ég get gefið rétt til baka
Mynstur og algebra Ég get fundið út framhald mynsturs Ég get leyst dæmi þar sem eyður eru notaðar til að tákna óþekkta stærð í jöfnu
Markmiðin mín
Íslenska Þetta eru markmiðin sem ég ætla að vinna að í 3. og 4. bekk:
Ritun og málfræði Ég veit hvað málsgrein er
Ég veit að málsgrein byrjar á stórum staf
Ég kann að nota punkt Ég nota spássíu
Ég þekki spurningarmerki
Ég get búið til málsgrein
Ég þekki kommu
Ég þekki upphrópunarmerki
Ég get skrifað sögu með upphafi, atburðarás og endi
Ég hef þjálfast í að skrifa fjölbreytta texta Ég þekki sérhljóða og samhljóða
Ég veit nöfn daga og mánaða eru skrifuð með litlum staf Ég veit hvað nafnorð er
Ég þekki sérnöfn og veit að þau eru skrifuð með stórum staf Ég get greint kyn nafnorða Ég þekki samsett orð
Ég kann að fallbeygja nafnorð
Ég get búið til samsett orð
Ég veit hvað samheiti er
Ég get sett greini á nafnorð Ég kann regluna um ng/nk
Ég kann að skipta orði í atkvæði
Ég veit hvað andheiti er
Ég veit hvað sagnorð er Ég get notað sagnorð í boðhætti
Ég veit hvað lýsingarorð er
Ég kann að stigbreyta lýsingarorð
Ég þekki eintölu og fleirtölu nafnorða
Ég get raðað í stafrófsröð
Ég veit að nöfn hátíðis- og tillidagar eru skrifuð með litlum staf
Ég kann regluna um einfaldann og tvöfaldann samhljóða
Ég get sett sagnorð í nútið og þátíð Ég kann að skipta orði á milli lína
Ég kann að nora greinarmerkin . ? ! , ˶˝
Talað mál og hlustun Ég get talað frammi fyrir hóp
Ég get farið eftir fyrirmælum
Ég get hlustað á aðra
Ég get endursagt
Ég get hlustað á sögur Ég get fylgt leiðbeiningum
Lestur og bókmenntir Ég get lesið valda texta
Ég get kynnt mér bók
Ég veit hvað atburðarás er Ég get lært söngtexta
Ég þekki rím í ljóðum
Ég veit hvað söngþráður er
Ég veit hvað aðalpersóna er
Ég kann að ríma
Ég veit hvað ljóðstafir eru
Ég veit hvað stuðlar eru
Ég veit hvað aukapersóna er
Ég veit hvað ljóðlína er
Ég veit hvað höfuðstafur er
Ég veit hvað persónulýsing er
Markmiðin mín
Áform fyrir vikuna: _______________________________ Íslenska:
________________________________________________ ________________________________________________ ________________________________________________ ________________________________________________ ________________________________________________ Stærðfræði: ________________________________________________ ________________________________________________ ________________________________________________ ________________________________________________ ________________________________________________ Annað:
________________________________________________ ________________________________________________ Lokið
Ólokið
Frá kennara og nemanda:
Lestur Heiti bókar Þriðjudagur
Miðvikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur
Laugardagur
Sunnudagur
Mánudagur
Ekki gleyma:
Lesið heima
Lesið í skóla
Lesið í hljóði
Eiginhandarรกritanir:
Norรฐlingaskรณli