11 Jólin 20 skóla a g n i l ð r frá No a j ð e v K
Skólaárið 2011 - 2012
Nr. 5
Fréttabréf NOrðlingaSKÓLA 9. desember 2011
verður í Norðlingaskóla mánudaginn 19. desember kl. 16:00 - 19:00.
DAGSKRÁ HELGILEIKUR - Á Völlum, heimasvæði 3. og 4. bekkjar sýna nemendur helgileik kl. 16:15 og 17:30. JÓLAFÖNDUR - Í Lundi verður jólaföndur í boði.
vinum og velunnurum , m ru ld re fo , m du en m ne Óskum á nýju ári. gleðilegra jóla og farsældar
Starfsfólk Norðlingaskóla
FÓÐUREPLI - Í Hádegismóum verða búin til fóðurepli fyrir fuglana. DANSAÐ Í KRINGUM JÓLATRÉÐ - Í Mörkinni verður dansað í kringum jólatréð kl. 17.00 og 18:00 undir stjórn 5. – 7. bekkinga. JÓLASÖGUSTUND - Í Víkum heimasvæði 1. og 2. bekkjar verður boðið upp á jólasögustund með nemendum í 7. – 10. bekk. TÓNLISTARSKÓLINN - Nemendur í Norðlingaskóla sem stunda nám í Tónlistarskóla Árbæjar koma fram í Glym og spila kl. 16:00 og 17:00. JÓLAMYNDATAKA - Á Markarhorni verður hægt að taka, eða láta taka, jólamyndir af nemendum. Myndirnar verða vistaðar á netinu í stað útprentunar. Nemendur í 8. – 10. bekk aðstoða. SÖNGLEIKURINN GREASE - Nemendur í unglingadeild sýna söngleikinn GREASE kl. 16:30 og 18:00 í Íþróttahúsi. VEITINGAR - Í Mörkinni verður boðið upp á veitingar að hætti nemenda í 8. – 10. bekk. ÓSKILAMUNIR. Alls konar fatnaður og ýmsir aðrir óskilamunir verða á borðum í andyri skólans. Foreldrar og nemendur eru hvattir til að kanna hvort þar leynist eitthvað í þeirra eigu.
Ábyrgðamenn fréttabréfs: Sif Vígþórsdóttir og Ellert Borgar
Mánudagur 5.
Þriðjudagur 6.
Miðvikudagur 7.
1., 8. og 10.b. velja og sækja jólatré í Heiðmörk.
12.
Morgunsöngur á sal. KIRKJUFERÐIR.
13.
JÓLASMIÐUR
Náttafatadegi frestað vegna kuldatíðar nemendur hvattir til að mæta með jólasveinahúfur.
14.
Morgunsöngur á sal.
JÓLASMIÐJUR Blandaðir hópar 6 - 16 ára
20. STOFUJÓL JÓLASKÓLI Stórfjölskyldan velkomin!
19.
Jólaleyfi
Nánari dagskrá á forsíðu.
Foreldrar, systkini, afar og ömmur eru hjartanlega velkomin og hvött til að fjölmenna í JÓLASKÓLANN og taka þátt í jólahátíðinni með okkur eins og hefð er orðin fyrir.
Fimmtudagur 8.
Foreldramáltíð 3. og 4.b.
15. JÓLASMIÐJUR Foreldramáltíð 1. og 2.b. JÓLADISKÓ 5. - 7. b. kl. 17:30 - 19:30 8. - 10. b. kl. 20:00 - 23:00.
Föstudagur
Laugardagur
9.
16. JÓLASMIÐJUR Blandaðir hópar 6 - 16 ára
17.
TÓNFUNDUR Í GLYM Nemendur sem stunda nám í Tónlistarskóla Árbæjar.
Foreldrar athugið! Í Klapparholti eru langir dagar 20. - 23 og 27. - 30. desember og síðan 2. og 3. janúar 2012. Skráning barna í langa daga lýkur 14. desember. Allir skóladagar eru skv. stundaskrá - nema 19. desember Þá fara nemendur heim kl. 13:20 og mæta aftur kl. 16:00
4. janúar 2012 Kennsla hefst skv. stundaskrá