ALMENNAR UPPLÝSINGAR UM NÁM AÐ LOKNUM GRUNNSKÓLA
FRAMHALDSNÁM . . . . AF HVERJU? Mikilvægt að velja framhaldsnám út frá eigin forsendum…ekki vina,
foreldra eða annarrra. Margt í boði . . . . Hvað hentar mér? Skoða bæði kosti og galla mismunandi námsleiða og mismunandi skóla.
G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R
ALMENNT UM FRAMHALDSSKÓLA Nemendur ólíkir hvað varðar undirbúning, þroska, áhugamál og
námsgetu. Skólar nefndir
fjölbrautaskólar framhaldsskólar iðnskólar menntaskólar verkmenntaskólar
Fjölmargar ólíkar námsbrautir. Ýmis ákvæði og undanþágur Fatlaðir nemendur, miklir námsörðugleikar, nemendur með lesröskun, nemendur með annað
tungumál, nemendur sem stunda umfangsmikla líkamsþjálfun og/eða eru afreksíþróttafólk.
G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R
NÁMSBRAUTIR FRAMHALDSSKÓLA Almenn námsbraut Stúdentsbraut
Listnámsbraut Starfsbraut Starfsnámsbraut
G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R
ALMENN NÁMSBRAUT Opin öllum sem hafa lokið grunnskóla. Nám breytilegt eftir skólum og tekur 1-2 ár og miðast við þarfir
einstakra nemenda og möguleika viðkomandi skóla. Hentar nemendum sem eru óákveðnir og hafa ekki gert upp hug sinn vilja undirbúa sérstakt nám eða afla sér þekkingar á afmörkuðu sviði uppfylla ekki skilyrði á námsbrautir.
Hægt að halda áfram námi á öðrum brautum að fullnægðum
tilteknum skilyrðum skólameistara viðtökuskóla um námsárangur.
G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R
ALMENN NÁMSBRAUT
G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R
STÚDENTSNÁM Námið tekur að jafnaði fjögur ár. Stúdentsbrautir eru: Alþjóðleg námsbraut Félagsfræðabraut Aðaláhersla er á félagsfræði, sálfræði, sögu, fjölmiðlafræði, uppeldisfræði, þjóðhagfræði eða tölfræði. Málabraut Aðaláhersla er á tungumálanám, velja 3. og 4. mál, t.d. þýsku, frönsku eða spænsku. Náttúrufræðibraut Aðaláhersla á náttúrufræðigreinar s.s. stærðfræði, líffræði, eðlisfræði, efnafræði og jarðfræði. Viðskipta og hagfræðibraut
Námi á stúdentsbraut lýkur með stúdentsprófi sem veitir aðgang að háskólanámi. Einnig er mögulegt að ljúka stúdentsprófi með viðbótarnámi af öðrum brautum t.d.
starfsnámsbrautum og listnámsbrautum.
G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R
STÚDENTSPRÓF Stúdentspróf er samtals 140 einingar sem skiptast á
eftirfarandi hátt:
Kjarni (98 ein.): Í kjarna eru námsgreinar sem öllum nemendum á
viðkomandi braut er skylt að taka. Námsgreinar eru mismunandi eftir brautum. Kjörsvið (30 ein.): Nemandi velur sér tilteknar greinar sem mynda kjörsvið hans. Þetta eru greinar á sviði félagsvísinda, náttúrufræða og tungumála. Frjálst val (12 ein.): Nemandi velur af námsframboði viðkomandi skóla eða fær nám við aðra skóla metið.
G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R
LISTNÁMSBRAUT Markmið með brautinni er að leggja grunn að frekara námi í
listgreinum, sérskólum eða í skólum á háskólastigi. Hægt er að velja um nokkrar listgreinar: almenn hönnun, listdans, margmiðlunarhönnun, myndlist, tónlist.
Nemendur sem ljúka námi geta útskrifast með stúdentspróf
með því að bæta við einingum. Námið tekur þrjú ár og býr nemendur undir áframhaldandi nám og störf á sviði lista.
G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R
LISTNÁMSBRAUT
G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R
STARFSBRAUT Ætluð fötluðum nemendum sem hafa notið verulegrar sérkennslu í
grunnskóla og hafa ekki forsendur til þess að stunda nám á öðrum námsbrautum framhaldsskólanna. Kennt er samkvæmt einstaklingsnámskrá og leitast er við að efla tengsl
við aðrar brautir skólans og veita nemendum tækifæri til að verða hluti af samfélagi skólans.
G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R
STARFSNÁMSBRAUTIR Þetta er stærsti flokkur námsbrauta í framhaldsskólum. Starfsnám er nám í ýmiss konar iðngreinum og styttri námsleiðir
sem veita réttindi til starfa á ákveðnu sviði. Sveinspróf veitir rétt til náms í Meistaraskóla. Starfsnám er oftast bóklegt og verklegt og fer fram í skóla og á vinnustað. Nemendur geta tekið viðbótarnám til stúdentsprófs ef þess er óskað. Námið getur tekið frá einni önn upp í 5 ár. Starfsnám skiptist í: Iðnnám sem veitir lögvernduð starfsréttindi.
Annað starfsnám sem veitir undirbúning fyrir ákveðin störf.
G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R
IÐNNÁM Iðnnámi lýkur með sveinsprófi. Námið er bæði bóklegt og verklegt og tekur 3 - 4 ár.
Hægt er að bæta við einingum í bóklegum fögum og ljúka stúdentsprófi. Eftir sveinspróf má fara í meistaranám í greininni. Iðnnám veitir lögvernduð starfsréttindi.
G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R
ANNAÐ STARFSNÁM Starfsnám er kennt á styttri námsbrautum eða í sérskólum. Dæmi um starfsnám er: Heilbrigðisgreinar, lyfjatæknabraut, læknaritarabraut, námsbraut fyrir nuddara,
sjúkraliðabraut, tanntæknabraut. Skipstjórnarnám og vélstjóranám.
STARFSNÁMSBRAUTIR Búfræði og ræktun
Málm-, véltækni- og framleiðslugreinar
Bygginga- og mannvirkjagreinar
Matvæla-, veitinga- og
Farartækja- og flutningsgreinar Flugnám Heilbrigðis- og félagsgreinar
Hestafræðibraut Hönnunar- og handverksgreinar Íþróttafræði- og íþróttagreinar Íþrótta- og lýðheilsubraut Listabraut
G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R
ferðaþjónustugreinar Rafiðngreinar Sjávarútvegs- og siglingagreinar Skrifstofu- og verslunargreinar Snyrtigreinar Tískubraut Uppeldis- og tómstundagreinar Upplýsinga- og fjölmiðlagreinar, tölvunám
BEKKJAR- OG ÁFANGAKERFI Nám í framhaldsskólum er skipulagt ýmist eftir áfanga- eða bekkjarkerfi. Mikilvægt að nemendur meti hvort kerfið henti þeim betur.
G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R
BEKKJARKERFI Nemendum skipt í bekki sem fylgjast að allan veturinn (- valgreinar). Námið er skipulagt sem heils vetrar nám.
Fyrsta árið er yfirleitt eins hjá öllum. Nemandi þarf að fá ákveðna lokaeinkunn að vori til að halda áfram í
næsta bekk. Lokapróf í hverri grein er stúdentspróf. Skólar á höfuðborgarsvæðinu sem starfa eftir bekkjarkerfi Menntaskólinn í Reykjavík (MR) www.mr.is Menntaskólinn við Sund (MS) www.msund.is
G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R
ÁFANGAKERFI Skólaárið er skipulagt eina önn í senn og námsefni skipt niður í sérstaka
áfanga. Skólaárið skiptist í tvær annir, haustönn og vorönn og lýkur hvorri önn
með lokaprófum í viðkomandi áfanga. Áfangar eru merktir þremur tölustöfum sem gefa m.a. til kynna röð
áfanga innan námsgreinar og einingafjölda Fyrsti tölustafur segir til um röð áfanga innan greinarinnar (Ens103, Ens203, o.s.frv.). Næsti tölustafur greinir hliðstæða áfanga hvern frá öðrum (Ens403, Ens473) Þriðji tölustafur í áfangaheitinu segir til um einingafjölda (Ísl102 eða Stæ103).
G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R
ÁFANGAKERFI FRH. Skólar á höfuðborgarsvæðinu sem starfa eftir áfangakerfi Borgarholtsskóli (Borgó) www.bhs.is Fjölbrautaskólinn við Ármúla (FÁ) www.fa.is Fjölbrautaskólinn í Breiðholti (FB) www.fb.is Fjölbrautaskólinn í Garðabæ (FG) www.fg.is
Flensborgarskólinn í Hafnarfirði(Flensborg) www.flensborg.is Hússtjórnarskólinn í Reykjavík (Húsó) www.husstjornarskolinn.is Iðnskólinn í Hafnarfirði (IH) www.idnskolinn.is Menntaskólinn Hraðbraut (Hraðbraut) www.hradbraut.is Menntaskólinn við Hamrahlíð (MH) www.mh.is Menntaskólinn í Kópavogi (MK) www.mk.is Tækniskólinn (TS) www.tskoli.is
G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R
BUNDIÐ ÁFANGAKERFI Námsefni er skipt niður í áfanga en kennt í bekkjakerfi, þannig að
nemendur fylgja sama hópi í námi sínu. Skólar á höfuðborgarsvæðinu sem starfa bæði eftir bekkjar- og
áfangakerfi Verslunarskóli Íslands (Versló) www.verslo.is
Kvennaskólinn í Reykjavík (Kvennó) www.kvenno.is
G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R
HEIMAVISTIR ÚTI Á LANDI Nemendum er bent á að víða úti á landi má finna
heimavistarskóla.
G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R
INNRITUN Í FRAMHALDSSKÓLA Allir sem lokið hafa námi í grunnskóla eiga kost á að hefja
nám í framhaldsskóla. Inntökuskilyrði eru mismunandi milli skóla. Inntökuskilyrði miðast við skólaeinkunnir við lok grunnskóla. Framhaldsskólar eru ábyrgir fyrir námsbrautarlýsingum og þurfa að fá samþykki Menntamálaráðuneytis. Niðurstöður samræmdra könnunarprófa ekki send í framhaldskólana - nemendur sjá sjálfir um að koma þeim þangað ef þeir kjósa.
G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R
INNRITUN Í FRAMHALDSSKÓLA – FRH. Nemendur sem fullnægja inntökuskilyrðum hafa forgang að
innritun á viðkomandi námsbraut. Skólameistari getur heimilað nemendum sem ekki uppfylla skilyrði að hefja nám á námsbraut ef hann telur líkur á að þeir standist kröfur sem gerðar eru um námsárangur. Nemendum og foreldrum þeirra er bent á að leita sér upplýsinga hjá viðkomandi framhaldsskóla. Innritun rafræn Forinnritun 21. mars – 1. apríl Endurskoðun 3. – 9. júní.
G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R
GAGNLEGAR VEFSLÓÐIR Menntagátt er upplýsingavefur um framhaldsskólana og
innritun www.menntagatt.is
Iðan fræðslusetur – upplýsingar um nám og störf http://www.idan.is/nam-og-storf Nám að loknum grunnskóla – bæklingur frá
Menntamálaráðuneytinu
G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R
KYNNING Á FRAMHALDSSKÓLUM
Kynningardagur í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti fimmtudaginn 20. janúar 2010 frá kl. 17:00 – 19:00.
Samstarf allra grunnskóla í Norðlingaholti, Árbæ, Breiðholti og Grafarholti.
G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R
FORGANGSSKÓLAR NORÐLINGASKÓLA SL.VOR Fjölbrautarskólinn við Ármúla Menntaskólinn við Sund
G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R
Inntökuskilyrði
Skólapróf
Íslenska
Stærðfræði
Enska
Danska
Bóknámsbraut
5
5
5
5
Starfsnámsbraut
5
5
5
5
Almenn námsbraut
Nemendur þurfa að hafa lokið skyldunámi í samræmi við ákvæði aðalnámskrár grunnskóla.
Námsbrautir: Almenn námsbraut, Félagsfræðabraut, Náttúrufræðibraut, Málabraut,Viðskipta- og
hagfræðibraut,Tanntæknabraut, Lyfjatæknabraut, Læknaritarabraut, Námsbraut fyrir nuddara, Sjúkraliðabraut, Framhaldsnám sjúkraliða, Heilbrigðisritarabraut, Viðskiptabraut, Sérnámsbraut
G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R
Inntökuskilyrði
Skólapróf
Íslenska
Enska
Stærðfræði
Félagsfræðabraut
6
6
6
Náttúrufræðibraut
6
6
6
Málabraut
6
6
6
Aðrar einkunnir skoðaðar einnig og ekki síst mæting nemenda.
Tæknimenntaskólinn
Hársnyrtiskólinn
Byggingartækniskólinn
Skipstjórnarskólinn
Raftækniskólinn
Véltækniskólinn
Fjölmenningarskólinn
Flugskóli Íslands
Upplýsingatækniskólinn
Hönnunar og
Endurmenntunarskólinn Margmiðlunarskólinn
handverksskólinn Meistaraskólinn
Allir nemendur geta sótt um inngöngu í Tækniskólann. Til viðmiðunar við val á nemendum er stuðst við einkunnir
á skólaprófum, sértaklega stærðfræði, raungreinum, ensku og íslensku, mætingar, öðru námi, og/eða öðrum þáttum sem máli skipta. Þeir sem ekki hafa fullgilda einkunn úr grunnskóla fá aðstoð við að ná upp þeim greinum. Skólar Tækniskólans eru margvíslegir og gilda ekki sömu
reglur um innritun í þá alla. Hver skóli setur sér reglur um innritun.
G U Ð R Ú N K R I S T I NS D ÓT T I R
30
HÚSSTJÓRNARSKÓLINN Í REYKJAVÍK Einnar annar nám í hússtjórnar- og handmenntagreinum. Námið er metið til 24 eininga í áfangakerfi framhaldsskóla
t.d. sem hluti af námi matartækna. Inntökuskilyrði eru að nemandi sé orðin 16 ára og búinn með grunnskóla. Veffang: http://www.husstjornarskolinn.is Netfang: husstjornarskolinn@husstjornarskolinn.is