Námskynning í 6. bekk
Áform Nemendur og kennari áforma á þriðjudögum. Nemendur eiga að vinna megnið af áforminu í skólanum. Einhver verkefni þarf að vinna heima. Lestur er hluti af áforminu - 5 x í viku - foreldrar kvitta. Foreldrar kvitta og skoða áformsbókina einu sinni í viku. Skilaboðareiturinn er fyrir kennara og foreldra.
Áætlanir í stærðfræði Nemendur vinna eftir áætlunum sem eru límdar inn í áformsbókina. Gátlistar – tékklisti fyrir nemendur og kennara. Kannanir – sendar heim – foreldrar skoða og kvitta.
Áætlanir í íslensku Nemendur vinna eftir áætlunum sem eru límdar inní áformsbókina. Feitletruðu sögurnar eru unnar með kennara. Gátlistar – tékklisti fyrir nemendur og kennara. Kannanir – sendar heim – foreldrar skoða og kvitta. Gagnvirkir vefir – Vandamálið Vanda málið - Þetta er málið - Heilstætt námsefni í íslensku Skólavefurinn.is
stöðvavinna/val • stöðvahringurinn samanstendur af fjórum stöðvum og eru • • • •
tvö til þrjú verkefni á hverri stöð. Nemendur eru eina lotu á hverri stöð. Viðfangsefnin eru fjölbreytileg og geta nemendur unnið verkefnin sem einstaklings-, para eða hópverkefni. Nemendur geta valið um það hvernig þeir skila verkefninu (skrifa ljóð, hanna veggspjald, taka viðtal, búa til bók). Margskonar viðfangsefni eru tekin fyrir s.s. myndasögugerð, unnið með sögugerð, hugarkort, námsspil og yndislestur á bókasafni.
Áhugasvið Áhugasvið er á mið. og fim. Nemendum er skipt í 4 hópa í mismunandi tímabil. Bryndís, Rannveig, Logi og Óli eru með litla hópa. Áhugasviðssamningur.
Smiðjur 2013-2014 - Heilbrigður lífsstíll - 19. - 21. öldin - Jólasmiðja - Evrópa: land og þjóð - Myrkraverk: Tímabilið 1500 - 1800 - Norðlingaleikar
Foreldrasamstarf Foreldrar: Foreldrar fylgjast með námi nemenda í hverri viku, kvitta í áformsbók og kvitta á kannanir. Foreldrar kvitta fyrir heimalestri Foreldrar fylgjast með tölvupósti/töskupósti frá skólanum. Kennarar eru ekki með viðtalstíma en foreldrar geta alltaf haft samband við umsjónarkennara. Lykilatriðið er samvinna.
Foreldrasamstarf Kennari: Sendir tölvupóst eða hringir í foreldra. Mismunandi eftir kennurum. Skráir mætingu inn á Mentor. Skráir ýmis atvik inn á Mentor.
Foreldrasamstarf Bekkjarfulltrúar eru tengiliðir foreldra við skólann. Bekkjarkvöld – skipulagt í samstarfi við kennara. Bekkjarkvöld – sem foreldrar skipuleggja. Morgunskraf með stjórnendum. Foreldraskóladagur. Samráðsfundur. Fræðslufundir fyrir foreldra. Jólaskóli.
Ýmislegt Eigur nemenda eru á þeirra ábyrgð t.d. farsímar, ipod, hlaupahjól, hjólabretti ofl. Miðar Veikindi og leyfi – inni 1 dag eftir veikindi. Hringja á hverjum degi. Ritföng – vantar eitthvað í pennaveskið? Fatnaður – Vettvangsferðir – Björnslundur – merkja fatnað.
Heimasíða • http://5-7bekkur.weebly.com/
Stoðþjónusta 1 sérkennari og 2 stuðningsfulltrúar á miðstigi Flæðandi starf Skimanir Klúbbaskólinn ART (Aggression Replacement Training)