Skólaárið 2010 - 2011 6. desember 2010
Nr. 5 Fréttabréf NOrðlingaSKÓLA
6. - 9. desember JÓLASMIÐJUR verða í gangi hér í skólanum þessa daga. Nemendur allra árganga sitja saman og vinna fjölbreytt verkefni sem tengjast jólunum. 6. - 16. desember Þessa daga æfa nemendur í 3. - 4. bekk HELGILEIK sem sýndur verður í Jólaskólanum.
Vefsíða: http://www.nordlingaskoli.is
13. desember VETTVANGSFERÐ Í ÁRBÆJARKIRKJU Allir nemendur skólans fara í Árbæjarkirkju. Þar heyra þeir um jólin, hlusta á sögu þeirra og taka þátt í söng. Kl. 10:00 fer 1. og 2. bekkur og honum fylgja nemendur í 8. - 10. bekk og kl. 11:00 fer 3. - 7. bekkur. 14. desember Nemendur í 1. bekk sækja JÓLATRÉ í Heiðmörk. Þeim fylgja nemendur í 8. og 10. bekk. 15. desember JÓLADISKÓ verður í félagsmiðstöðinni Holtinu í samstarfi við skólann.
16. desember STOFUJÓL í öllum námshópum. JÓLASKÓLI kl. 16:00 - 19:00. Fjölbreytt jóladagskrá í Norðlingaskóla fyrir nemendur, foreldra, systkini, afa og ömmur. Nánari dagskrá á bakhlið. 17. desember JÓLALEYFI hefst í Norðlingaskóla. 18. desember TÓNFUNDUR nemenda í Norðlingaskóla sem stunda nám í Tónlistarskóla Árbæjar verður í Árbæjarkirkju kl. 11:00 og 12:30. Við viljum biðja foreldra þeirra barna sem ekki eiga að taka þátt í dagskráratriðum tengdum jólahaldi að láta okkur vita. Annars lítum við svo á að nemendum sé heimil þátttaka.
Í Fögruhlíð geta nemendur og foreldrar fundið óskilamuni sem safnast hafa fyrir í vetur. Þann 1. febrúar nk. verður farið með það sem enn er eftir í fatasöfnun Rauða krossins. Því er mjög mikilvægt að fara í gegnum óskilamunina.
, foreldrum, m u d en em n m u Ósk ra nurum gleðileg vinum og velun ar á nýju ári. jóla og farsæld
gaskóla n li ð r o N lk fó fs r Sta
For hjatan eldrar, systk le in JÓLA ga velkomin i, afar og öm S KÓ o g hv mur með o LANN og ött til að fjö eru ta kkur e l ins og ka þátt í jól menna í ahátíð hefð e in r orði n fyrir ni . Jólahátíð verður haldin í Norðlingaskóla fimmtudaginn 17. desember kl. 16:00 - 19:00.
DAGSKRÁ JÓLASKÓLANS HELGILEIKUR - Í Þinganesi verður sýndur helgileikur kl. 16:15 og 17:30. Nemendur í 3. bekk koma fram í tveimur hópum og 4. bekkur leikur engla. JÓLAFÖNDUR - Í Reykjavík verður í boði skemmtilegt jólaföndur. FÓÐUREPLI - Í Sandvík verða búin til fóðurepli fyrir fuglana. DANSAÐ Í KRINGUM JÓLATRÉÐ - Í Úthlíð verður dansað í kringum jólatréð kl. 17.00 og 18:00 undir styrkri stjórn 5. – 7. bekkinga. Heyrst hefur að von sé á gestum úr nálægum
Ábyrgðamenn fréttabréfs: Sif Vígþórsdóttir og Guðrún Kristinsdóttir
fjöllum. JÓLASÖGUSTUND - Í Víkurhlíð verður boðið upp á jólasögustund í notalegu umhverfi með nemendum í 7. – 10. bekk. TÓNLISTARSKÓLINN - Nemendur í 1. - 8. bekk Norðlingaskóla sem stunda nám í Tónlistarskóla Árbæjar koma fram í Gróf og spila kl. 16:00 og 17:00. JÓLAMYNDATAKA - Í Lækjarbrekku verður hægt að taka, eða láta taka, jólamyndir af nemendum. Myndirnar verða vistaðar á netinu í stað útprentunar. Nemendur í 8. – 10. bekk aðstoða. SÖNGLEIKURINN MAMMA MIA - Nemendur í leiklistarvali unglingadeildar sýna söngleikinn MAMMA MIA kl. 16:30 og 18:00 á Völlunum. VEITINGAR - Í Hádegismóum verður boðið upp á veitingar að hætti nemenda í 8. – 10. bekk.
3. janúar Undirbúningsdagur starfsfólks. Þá eru nemendur í leyfi. 4. janúar Kennsla hefst skv. stundaskrá
RÉFSINS: m B A T T É R F S PE K I laðar það fra bestu hliðar
ð. ínar ú vinnur meB. Vincent þ Ef þú sýnir þ m e s a r ir e ri þ það besta í fa