Smiðjuskýrsla 2012-2013
Þjóðsögu- og ævintýrasmiðja 1.bekkur og skólahópur rauðhóls
23. Janúar – 14. Febrúar
norðlingaskóli
2012- Smiðjuskýrsla 2013
Norðlingaskóli
Innihald 1. Inngangur .......................................................................................................................................2 1.1.Smiðjustjóri ...............................................................................................................................2 1.2. Umsjónarmenn smiðjunnar ......................................................................................................2 1.3. Smiðjutímabil ...........................................................................................................................2 1.4 Staðsetningar ............................................................................................................................2 1.5. Hópaskipting ............................................................................................................................2 2.
Markmið .....................................................................................................................................3 2.1. Yfirmarkmið .............................................................................................................................3 2.2. Markmið viðfangsefna/verkstöðvar ..........................................................................................3 2.3. Námsefni/námsgögn ................................................................................................................3 2.4. Orð og hugtök ..........................................................................................................................4 2.5. Kennsluaðferðir........................................................................................................................5 2.6. Afrakstur, úrvinnsla og skil........................................................................................................5 2.7. Samþætting námsgreina...........................................................................................................5
3. Framkvæmd ....................................................................................................................................6 4. Námsmat ........................................................................................................................................7 5. Foreldrasamfélagið .........................................................................................................................7 6. Samantekt.......................................................................................................................................7 6.1. Hvað gekk vel ...........................................................................................................................7 6.2. Hvað mætti betur fara ..............................................................................................................7 6.3. Hugmyndir fyrir næstu smiðju/framkvæmd ..............................................................................7
1
2012- Smiðjuskýrsla 2013
Norðlingaskóli
1. Inngangur Þessi smiðja er smiðja sem nemendur 1.bekkjar og skólahópur Rauðhóls eru saman í. Þemað er þjóðsögur og ævintýri. Börnin eru 111 og er skipt niður í 4 hópa með um 28 börnum í hverjum hóp. Það eru fjórar stöðvar sem skiptast í: tröll, þjóðsögur, ævintýri og álfar. Hver hópur er eina viku á hverjum stað, þ.e. í 4 lotur (1.og 2.lotu á miðvikudögum og fimmtudögum). Smiðjan endar á smiðjusýningu fyrir foreldra þar sem afrakstur nemenda er til sýnis. Að lokum kemur Möguleikhúsið og með leiksýninguna Ástarsaga úr fjöllunum.
1.1. Smiðjustjóri Nafn: Sigrún Valgerður Ferdínandsdóttir Smiðjustjóri sér um að smiðjuskýrsla sé unnin í undirbúningi smiðjunnar (1. – 5. liður smiðjuskýrslu). Smiðjustjóri sér um að safna saman gögnum, smiðjulýsingum og mati eftir að smiðjutímabili lýkur. Hann sér um að gera samantekt um framkvæmd smiðjunnar og gengi hennar að smiðju lokinni (6. liður).
1.2. Umsjónarmenn smiðjunnar Tröllastöðin: Narfi Ísak , Bentína (Rauðhóll) og Linda Hrönn (Rauðhóll). Þjóðsögur: Elvar, Edda Lydía (Rauðhóll) og Alida (Rauðhóll). Ævintýri: Sigrún Valgerður, Ingibjörg (Rauðhóll) og Kristín Erla (Rauðhóll). Álfar: Ruth, Björk (Rauðhóll) og Dagbjört (Rauðhóll).
1.3. Smiðjutímabil 23.janúar til 14.febrúar
1.4 Staðsetningar Reykjavík og Suðurvík í Norðlingaskóla. Ævintýraland og Ævintýrahóll á Rauðhóli og Björnslundur.
1.4. Hópaskipting Nemendum er skipt í 4 hópa. Í hverjum hóp eru 14-15 börn úr 1.bekk og 13 börn frá Rauðhóli.
2
2012- Smiðjuskýrsla 2013
Norðlingaskóli
2. Markmið 2.1. Yfirmarkmið Að nemendur kynnst þjóðsögum og ævintýrum.
2.2. Markmið viðfangsefna/verkstöðvar
Þjóðsögur og Ævintýri Markmið eftir verkstöðvum
TRöll Þjóðsögur Ævintýri
Kynnist fyrirbærinu tröll. Hlusti og taki þátt í umræðum. Sýni áhuga og virkni við vinnu sína.
Að nemendur kynnist ævintýrum. Að nemendur kynnist uppbyggingu á ævintýrum. Að nemendur kynnist sögugerð, upphaf-miðja-endir. Að nemendur læri að vinna saman í hóp. Að nemendur búi til sameiginlegt ævintýri.
Álfar 2.3. Námsefni/námsgögn
tröll
þjóðsögur ævintýri
álfar
Tússtafla Tröllabækurnar: Dynkur, Tár úr steini, Skilaboðaskjóðan, Tröllin, Hlunkur og Raggi litli og tröllkonan Blýantar Strokleður Trélitir Verkefnablöð Tröllaleir Málning Penslar Sjávarsteinar
Blýantar Tússlitir Trélitir Karton (mismunandi litir) Gormar Lím Skæri Flettitafla Ljós pappír Bókin „Ævintýri barnanna“ Rökkubbar Einingakubbar
3
2012- Smiðjuskýrsla 2013
Norðlingaskóli
2.4. Orð og hugtök
Þjóðsögur og ævintýri Orð og hugtök tröll
þjóðsögur ævintýri
álfar
Fjöll Sterk Ljót Feit Gömul Hellir Pottur Prik til að lemja Verða að steini þegar sólin kemur upp Éta börn Rifin föt Með bólu Hræðileg Stór eyru Elda stundum en aldrei mat Labba á nóttunni Taka ekki til
Ævintýri Einu sinni var…. Fyrir langa langa löngu.. Köttur úti í mýri, setti upp á sér stýri, úti er ævintýri. Þau lifðu hamingjusöm til æviloka. Höll, kastali, riddarar, kóngur, drottning, prins, prinsessa, stjúpa, úlfur, dreki o.fl.
4
2012- Smiðjuskýrsla 2013
Norðlingaskóli
2.5. Kennsluaðferðir
Þjóðsögur og ævintýri Kennsluaðferðir tröll
þjóðsögur ævintýri
álfar
Umræða Upplestur Skapandi vinna (mála stein, leira og mála tröll mótað úr trölladeigi) Vinna verkefnablöð
Umræður Sögugerð Upplestur Skráning Skapandi vinna Leikur Verkleg kennsla Hópavinna Spurnaraðferðir
2.6. Afrakstur, úrvinnsla og skil
Þjóðsögur og ævintýri Sýnileg vinna nemenda tröll
þjóðsögur ævintýri álfar
Teikningar Stafaverkefni á verkefnablaði Steinamálun Máluð tröllastytta
Ævintýrabók Veggmyndir Dúkkulísur
2.7. Samþætting námsgreina Leikskólastarf, íslenska, myndlist, frístundastarf, náttúrufræði, lífsleikni……………………
5
2012- Smiðjuskýrsla 2013
Norðlingaskóli
3. Framkvæmd Tröll: Fyrri dagur. 1. Lota: Nemendur koma saman í heimakrók og umræða fer fram um verur sem búa í fjöllum (Tröll). Nemendur koma með hugmyndir um tröll og kennari skrifar upp á töflu. Lesin er sagan „Dynkur“. Kennari segir nemendum hvaða verkefnavinna sé framundan. Nemendur byrja á að teikna mynd út frá sögunni á blað með svörtum ramma. 2. Lota: Nemendahópnum er skipt í tvennt og einn helmingur fer í að mála steininn sinn en hinn helmingurinn fer í að leira tröllin sín. Þeir sem eru búnir geta klárað að teikna myndina sína og lita. Frjálsleikur fyrir þá sem ná að klára fyrr. Í lok tímans safnast nemendur saman í heimakrók og hver og einn nemandi sýnir myndina sín og útskýrir hvað er á myndinni fyrir hinum í hópnum. Seinni dagur. 1. Lota: Nemendahópurinn safnast saman í heimakrók og kennari les bókina „Tár úr steini“. Kennari ræðir um bækurnar tvær sem lesnar hafa verið, hvað er ólíkt með bókunum (í sögunni um Dynk þá varð hann ekki að steini og fór með mömmu sinni út en í sögunni í Tár og steini þá varð tröllastrákurinn að steini og fór út án leyfis). 2. Lota: Nemendahópurinn safnast saman í heimakrók og kennari segir frá verkefnunum sem nemendurnir eiga að vinna. Kennarinn skiptir nemendum í tvo hópa. Einn hópurinn fer í að mála tröllin sín og annar hópurinn vinnur verkefni á blaði, svo skipta þeir um verkefni. Í lok tímans þá safnast nemendur saman í heimakrók og kennari les fyrir þau úr sögunni „Hlunkur“, eða að nemendur geta klárað að sýna myndina sína og útskýrt hvað sé á henni.
Þjóðsögur: 1.lota: 2.lota: 3.lota: 4.lota: Ævintýri: Norðlingaskóli: 1.lota: Nemendur koma saman í hóp og kennari les fyrir þau ævintýrið um kiðlingana sjö úr bókinni Ævintýri barnanna. Nemendur eru spurðir hvað út í ævintýri. Það er um hvað ævintýri eru, hvaða persónur eru í ævintýrum. Farið er í hvernig ævintýri byrja og hvernig þau enda. Farið er í sögugerð þ.e. upphaf, miðju og endir. Nemendur búa til sameiginlegt ævintýri sem kennari skráir niður. 2.lota: Hver nemandi fær setningu úr ævintýrinu sem þau bjuggu til í lotu eitt og myndskreyta á sérstöku blaði. Setningin og myndin eru límd á litað karton. Setningunum er raðað í rétta röð og bókin er bundin saman. Að lokum er ævintýrið lesið upp annað hvort af kennara eða nemendum. Rauðhóll: 1.lota: 2.lota: Álfar: Rauðhóll: 6
2012- Smiðjuskýrsla 2013
Norðlingaskóli
1.lota: 2.lota: Norðlingaskóli/Klapparholt 1.lota: 2.lota:
4. Námsmat Metið er eftir áhuga og virkni nemenda.
5. Foreldrasamfélagið Foreldrum boðið á smiðjusýningu þar sem afrakstur nemenda er sýndur. Boðið er upp á kaffi, djús, kex og ávexti.
6. Samantekt Smiðjan gekk mjög vel og það var gaman að sjá hvernig börnin blönduðust saman. Tímamörk verkefna stóðst vel og nemendur voru bæði áhugasamir og duglegir. Sýningin í lokin var vel heppnuð og vel sótt af foreldrum.
6.1. Hvað gekk vel Hópaskiptingin gekk vel og gott að hafa nemendur eina viku í senn (þ.e. 4 lotur).
6.2. Hvað mætti betur fara 6.3. Hugmyndir fyrir næstu smiðju/framkvæmd
7