Viðmið vegna skólasóknar, samskipta og sjálfsögunar

Page 1

Verkferlar Norðlingaskóli

Viðmið vegna skólasóknar, samskipta og sjálfsögunar Þegar eftirfarandi á sér stað er gripið til ákveðinna viðbragða

Mál

Viðbrögð

a) Ástundun ekki samkvæmt viðmiðum um skólasókn * b) Hegðun sem gengur á rétt annarra

1.

Viðkomandi starfsmaður (kennarar og annað starfsfólk) ræðir við nemandann, leiðbeinir og hvetur til að bæta sig. Á þessu stigi er umsjónarkennari látinn vita. Dagbókarskráning ekki nauðsynleg.

Endurtekin afskipti af ????? viðkomandi nemanda

2. Viðkomandi kennari/umsjónarkennari ræðir við nemandann og leiðbeinir honum í rétta átt. Viðkomandi kennari í samráði við umsjónarkennara skráir mál í dagbók í Mentor/Námfús.

a) Hegðan og líðan nemanda breytist ekki til hins betra b) Alvarlegt agabrot

3. Umsjónarkennari hefur samband við forráðamenn og fær þá til samstarfs um leiðir til úrbóta og skráir í Mentor/Námfús.

Úrbætur umsjónarkennara og forráðamanna hafa ekki borið árangur

Ef úrræði hafa enn ekki skilað árangri færist ábyrgð til skólastjórnenda

Úrræði innan skóla hafa ekki borið árangur

4. Umsjónarkennari hefur samband við deildarstjóra stoðþjónustu sem í framhaldi boðar til fundar með nemanda, umsjónarkennara og forráðamönnum. Á þessu stigi skal jafnframt fjalla um mál nemandans á nemendaverndarráðsfundi. Leiðir til úrbóta ákveðnar og deildarstjóri skráir í Mentor/Námfús

5. Skólastjóri boðar til fundar með nemanda, umsjónarkennara og forráðamönnum. Leiðir til úrbóta ákveðnar og skráning í Mentor/Námfús

6. Skólastjóri leitar aðstoðar utan skólans. Farið nákvæmlega eftir verklagsreglum Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar.

Dæmi um leiðir til úrbóta innan skóla Nemendasamningur Samskiptabók

Stoðkennarar og deildarstjórar koma að málum

Dagleg skráning og/eða heimhringingar

Umbunarkerfi

Forráðamaður er með nemanda í skólanum

Nemandi vinnur að verkefnum í öðru kennslurými 1


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.