Smiðjuskýrsla 2012-2013
Vináttusmiðja 3. -4. bekkur 24. september – 18. október
norðlingaskóli
2012- Smiðjuskýrsla 2013
Norðlingaskóli
Innihald 1.
2.
3.
Inngangur....................................................................................................................................2 1.1.
Smiðjustjóri .........................................................................................................................2
1.2.
Umsjónarmenn smiðjunnar .................................................................................................2
1.3.
Smiðjutímabil ......................................................................................................................2
1.4.
Staðsetningar ......................................................................................................................2
1.5.
Hópaskipting .......................................................................................................................2
Markmið .....................................................................................................................................3 2.1.
Yfirmarkmið.........................................................................................................................3
2.2.
Markmið viðfangsefna/verkstöðvar .....................................................................................3
2.3.
Námsefni/námsgögn ...........................................................................................................4
2.4.
Orð og hugtök .....................................................................................................................5
2.5.
Kennsluaðferðir ...................................................................................................................6
2.6.
Afrakstur, úrvinnsla og skil ...................................................................................................7
2.7.
Samþætting námsgreina ......................................................................................................7
Framkvæmd ................................................................................................................................7 3.1.
Litir og tilfinningar ...............................................................................................................7
3.2.
Allir eru einstakir .................................................................................................................7
3.3.
Samskipti og vinátta ............................................................................................................8
3.4.
Dygðir og tónlist ..................................................................................................................9
3.5.
Náms- og starfsráðgjöf....................................................................................................... 10
4.
Námsmat .................................................................................................................................. 11
5.
Foreldrasamfélagið ................................................................................................................... 14
6.
Samantekt................................................................................................................................. 14
7.
6.1.
Hvað gekk vel .................................................................................................................... 14
6.2.
Hvað mætti betur fara ....................................................................................................... 14
6.3.
Hugmyndir fyrir næstu smiðjuframkvæmd......................................................................... 14
Afrakstur ................................................................................................................................... 14
1
2012- Smiðjuskýrsla 2013
Norðlingaskóli
1. Inngangur 1.1. Smiðjustjóri Nafn: Selma óskarsdóttir
Smiðjustjóri sér um að smiðjuskýrsla sé unnin í undirbúningi smiðjunnar (1. – 5. liður smiðjuskýrslu). Smiðjustjóri sér um að safna saman gögnum, smiðjulýsingum og mati eftir að smiðjutímabili lýkur. Hann sér um að gera samantekt um framkvæmd smiðjunnar og gengi hennar að smiðju lokinni (6. liður).
1.2. Umsjónarmenn smiðjunnar Í þessari smiðju eru 9 starfsmenn, 6 kennarar, náms- og starfsráðgjafi, starfsmaður frá frístundarheimilinu og stuðningsfulltrúi námshópsins. Sérkennari er í smiðjunni annan daginn, á fimmtudögum. Kennararnir heita Arna Gná, Lilja, Eybjörg Dóra, Þórey, Valdís og Oddný Jóna ásamt Hafþóri stuðningsfulltrúa. Náms- og starfsráðgjafi er Guðrún Helga, verkefnisstjóri frístundar Jón Páll og frístundaleiðbeinandinn Ruth. Sérkennari námshópsins er Lilja Guðrún.
1.3. Smiðjutímabil Tímabilið stendur frá 24. september til 18. október.
1.4. Staðsetningar Smiðjan er kennd á fimm stöðum þeir eru Lundur, Klapparholt, Norðurvellir, Suðurvellir og Grund.
1.5. Hópaskipting Hópaskipting er með þeim hætti að nemendum er skipt eftir umsjónarhópum, nema umsjónarhópurinn hennar Júlíu G, hann skiptist jafnt niður á hina fjóra hópana. Hver hópur fer fjórar lotur á viku á sama staðinn og vinnur þau verkefni sem þar eru lögð fyrir. Dreifing hópa á verkstöðvar er framkvæmd með hringekju þannig að hver hópur fer á nýja verkstöð eftir eina viku. Til dæmis er hópurinn sem byrjar í Lundi að vinna með verkefni sem tengjast tilfinningum og litum og er þar í fjórar lotur í einni viku áður en hann fer á næstu verkstöðstöð. Hóparnir heita hjarta, spaði, tígull og lauf.
2
2012- Smiðjuskýrsla 2013
Norðlingaskóli
2. Markmið 2.1.
Yfirmarkmið
Að nemendur verði meðvitaðir um eigin tilfinningar og geti lesið í tilfinningar annarra, læri að þekkja litablöndun og tengingu lita við tilfinningar. Að nemendur geti sýnt hvort öðru umburðarlyndi og virðingu.
2.2.
Markmið viðfangsefna/verkstöðvar
Unnið er skv. markmiðum aðalnámskrá grunnskóla og skólanámskrá eftir viðfangsefnum/ verkstöðvum.
Vináttusmiðja – markmið eftir stöðvum Litir og tilfinningar
Allir eru einstakir
Samskipti og vinátta
Dygðir og tónlist
Náms - og starfsráðgjöf
Að nemendur: þekki grunnlitina, einfaldar litablöndur og litatóna. Geti á einfaldan hátt tjáð tilfinningar, skoðanir og hugarheim í myndverki. Geri sér grein fyrir að litir hafa mismunandi áhrif og geti þannig beitt litafræðinni til að kalla fram ákveðin áhrif í mynd. Að nemendur: viti að öll börn eiga rétt á nafni viti að allir eigi rétt á ríkisfangi átti sig á því að allir eru einstakir hver á sinn máta að allir eigi að njóta sömu réttinda í því samfélagir sem þeir búa í Að nemendur: þrói þroska sinn til að taka þátt í leikjum og spilum í stærri og smærri hópum. finni sér leiki við sitt hæfi sem þau hafa áhuga á. Að auka áhugasvið krakkanna gagnvart leikjum og öðrum frítíma. Að nemendur: kynnist hvað dygðir eru og læri nokkur hugtök sem tengjast þeim upplifi mismunandi tilfinningar s.s. gleði og sorg í gegnum tónlist túlki tilfinningar og gleði á myndrænan hátt læri að sýna virðingu í samskiptum Að nemendur: kynnist starfi náms- og starfsráðgjafa og helstu áherslum náms- og starfsráðgjafar í grunnskólum virði og átti sig á tilgangi leikreglna í mannlegum samskiptum læri leiðir til að efla samskiptafærni sína sem felur meðal annars í sér: færni í samvinnu; að sýna tillitssemi; að bera virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum; að setja sig í spor annarra; að hlusta á aðra; og sýna kurteisi geti sett hugtakið jafnrétti í margbreytilegt samhengi geri sér grein fyrir að ekki eru allir eins og bera virðingu fyrir sérstöðu annarra. 3
2012- Smiðjuskýrsla 2013 2.3.
Norðlingaskóli
Námsefni/námsgögn
Vináttusmiðja – Námsefni/námsgögn Litir og tilfinningar
Allir eru einstakir
Samskipti og vinátta
Dygðir og tónlist
Náms- og starfsráðgjöf
pappír blýantar strokleður málning penslar ljósrit úr bókum (Picasso) Power point Stuðst er við Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna http://www.barnasattmali.is/kennsluhugmyndir/kennsluhugmyndi r_fyrir_yngri_born.html#Yngri_3 Hagstofu Íslands, hve margir heita? Og hve margir eiga afmæli? http://www.hagstofan.is/ Hvít örk af stærðinni A3 Tré- og tússlitir Ýmskir hlutir sem gefa mynstur s.s. diskamottur, botn af kökuformi o.fl. (nógu hrufótt sem undirlag). Skæri og lím. Maskínupappír (sem forsíða) Nafnabókin okkar Blöð Blýantar Garn Borðspil Spilastokkar Litir Fróðleikur um dygðir Söngtextar Tónlist Pappír Skriffæri Bókin 104 Activities That Build (verkefnið One Body) Gátlisti Maskínupappír Tússlitir
4
2012- Smiðjuskýrsla 2013 2.4.
Norðlingaskóli
Orð og hugtök
vináttusmiðja – Orð og hugtök Litir og tilfinningar
Allir eru einstakir
Samskipti og vinátta
Gleði Sorg Ást Hatur Fíla Vonbrigði Hugrekki Hræðsla Reiði Von Kvíði Sektarkennd Feimni Einmannaleiki Heiðarleiki Öfundsýki Sárindi Áhyggjur Frekja Friðsæld Bjartsýni Pirringur Neikvæðin Óöryggi Litablöndun Litir Litatónar Málning Pensill Blýantur Litir Teikning Línan hugarkort eiginnafn og kenninafn vegabréf fæðingardagur og ár og hvað margir fæddust sama dag og ár. Hvað eiga margir afmæli á Íslandi þennan dag. fingrafarið hvað táknar nafnið mitt? heiti ég eftir einhverjum eða út í loftið? Vinátta Samvinna Jákvæð samskipti Gleði 5
2012- Smiðjuskýrsla 2013 Heiðarleiki Virðing Liðsheild dyggð löstur vinátta gleði sorg virðing heiðarleiki samkennd hugrekki öryggi stríð friður Samvinna Hlustun Jafnrétti Allir eru einstakir
Dygðir og tónlist
Náms- og starfsráðgjöf
2.5.
Norðlingaskóli
Kennsluaðferðir
vináttusmiðja – Kennsluaðferðir Litir og tilfinningar Allir eru einstakir Samskipti og vinátta Dygðir og tónlist
Náms- og starfsráðgjöf
Fyrirlestur Sýnikennsla Umræðu og spurnaraðferð Verklegkennsla Fræðsla og umræður Einstaklingsvinna við bókagerð Ritun og skapandi vinna. Skapandi vinna Frjáls leikur í hópi Val um frjálsan leik Umræður Skapandi vinna – teikna mynd Leikræn tjáning Tónlist Táknmál Samræður Hópverkefni
6
2012- Smiðjuskýrsla 2013
2.6.
Norðlingaskóli
Afrakstur, úrvinnsla og skil
vináttusmiðja – Sýnileg vinna nemenda Litir og tilfinningar Allir eru einstakir Samskipti og vinátta Dyggðir og tónlist Náms- og starfsráðgjöf 2.7.
Veggmynd með helstu sögupersónum úr Vítahring. Persónur gerðar í fullri stærð. Afraksturinn er bók sem nemendur hafa búið til og skrifað í http://www.makingbooks.com/whoami.shtml
Vinabönd Listaverk gerð úr perlum. Myndaveggur af liðsmyndum úr ratleik. Hópratleikur Teikna mynd sem hengd er upp á vegg Ljósmyndir
Átta persónur (strákur/stelpa) í fullri stærð sem allir þátttakendur gáfu hluta af sjálfum sér í.
Samþætting námsgreina
Ritun og tjáning, lífsleikni, leiklist, myndlist og frístundastarf.
3. Framkvæmd Upplýsingar um hvað sé gert vikulega á hverri verkstöð
3.1.
Litir og tilfinningar
3.2.
Allir eru einstakir
Lota 1 og 2. Í þessari smiðju er barnið og nærumhverfi þess viðfangsefnið og eiga umræður sér stað í heimakrók um að öll börn eigi réttindi. Í smiðjunni er fjallað um rétt barna til nafns og til að halda persónulegum auðkennum, s.s. nafni, ríkisfangi og fjölskyldutengslum. Áhersla er lögð á að fólk er mismunandi og öll börn eru einstök. Þrátt fyrir fjölbreytilegt mannlíf eiga öll börn að njóta sömu réttinda án tillits til kynþáttar, litarháttar, kynferðis, tungu, trúar, stjórnmálaskoðana, ætternis, fötlunar, félagslegrar stöðu eða annarra aðstæðna þeirra eða stöðu eða athafna foreldra þeirra. Í sumum löndum er alltaf stríð því fólk hefur ekki sömu trúarskoðanir.
Stundum er fólki mismunað vegna kynferðis og enn öðrum vegna litarháttar.
7
2012- Smiðjuskýrsla 2013
Norðlingaskóli
Ekki hafa öll börn í heiminum sama rétt til að ganga í skóla. Í sumum löndum eru það eingöngu drengir sem mega ganga í skóla en stúlkurnar eru látnar vinna fyrir námi þeirra.
Einnig er rætt um að börn hafa ekki bara réttindi, þau hafa líka skyldur. Við byrjum á því að búa okkur til litla bók úr blaði sem er A3 og köllum hana vegabréfið okkar. Blaðið er brotið saman eftir kúnstarinnar reglum þannig að það eru 9 reitir á blaðinu og klippum við hornin 4 af þannig að eftir standa 5 reitir.
X
X
X
X
http://www.makingbooks.com/whoami.shtml
Við byrjum á að setja mynstur á reitina með ljósum litum með því að leggja blaðið á hrufótta og mynstraða fleti og lita yfir með trélit. Við fyllum inn á eitt blaðið hversu margir eru fæddir á afmælisdegi- og árinu okkar og síðan hversu margir eiga afmæli á afmælisdeginum okkar í heildina. Við athugum og fyllum inn á annað blað hversu margir á Íslandi bera nafnið okkar (1.eiginnafn) og síðan hversu margir heita nöfnunum okkar ef við heitum tveimur nöfnum. Það er tekin ljósmynd af hverjum og einum.
Lota 3 og 4.
Við flettum upp hvað nafnið okkar táknar eða þýðir Við skráum eftir hverjum við heitum og eða hvort nafnið er út í loftir og afhverju. Við teiknum og skrifum hver er í fjölskyldu okkar Við setjum fingrafarið okkar (því það er svo einstakt) á eitt blaðið. Við límum myndina af okkur í miðju bókarinnar. Við búum til bókakápu og skreytum hana. Við setjum band svo hægt sé að loka vegabréfinu okkar með upplýsingunum um einstöku persónuna sem er í því.
3.3.
Samskipti og vinátta
Lota 1: Allur hópurinn kom saman og fékk að velja sér hvað þau vildu gera í fyrstu lotu. Valið stóð á milli þess að leika sér í borðspilum þar sem 2-6 léku sér í sama spili, að vera á verkstæðinu okkar að perla listaverk tvö saman í hóp eða að byggja saman úr legókubbum eða búa til vinabönd. Lota 2: Í annarri lotu skiptum við hópnum í tvennt. Annar hópurinn vann verkefni hjá náms- og starfsráðgjafa en hinn hópurinn tók þátt í ratleik í Klapparholti. Ratleikurinn var byggður upp þannig að krakkarnir voru 2-4 saman í hóp og áttu þau að vinna saman að því að finna spurningar sem voru hengdar upp víðsvegar um skólann og skólalóðina. 8
2012- Smiðjuskýrsla 2013
Norðlingaskóli
Spurningarnar voru byggðar upp á marga vegu. Sumar voru einfaldar spurningar um vináttu, aðrar kröfðust þess að þau skrifuðu sögur eða stutt ljóð um vináttu og þurftu þau jafnvel að leita eftir aðstoð hjá fullorðnum við spurningum og svo framvegis. Lota 3 og 4: Í lotu þrjú komu allir nemendur saman og var lotan byggð upp alveg eins og lota eitt. Krakkarnir voru þó hvattir til þess að velja ekki sama val og þegar þau voru í lotu eitt. Í lotu fjögur fór sá helmingur sem var hjá náms- og starfsráðgjafa í lotu tvö í ratleikinn i Klapparholti og öfugt.
3.4.
Dygðir og tónlist
Lota 1 og 2:
Dygðir
o
Umræður um ýmis hugtök
o
Umræður um dyggðuga framkomu
,, Myndin hennar Lísu“ o
Umræður um ljóðið (gleði, sorg og vinátta)
o
Læra að túlka ljóðið á táknmáli
o
Syngja ljóðið með táknmáli
o
Nemendur hugsa um þann stað sem þeim líður best á og hugsa um stað þar sem öllum getur liðið vel á
o
Teikna mynd útfrá línunum ,,Taktu þér blað, málaðu´ á það, mynd þar sem allir eiga öruggan stað“.
Róleg tónlist er spiluð á meðan
Lota 3:
Samhristingur o
,,Bjössi átti brúnan hund“
Samskipti, vinátta, virðing – geta verið með hverjum sem er
Rifja upp, dygðir
Rifja upp, ,,Myndin hennar Lísu“, syngja og gera táknmál
Klára mynd - ef þarf
Lota 4:
Leikræn tjáning / myndastyttur (ræða um höggmyndir, hvernig eru þær …) 9
2012- Smiðjuskýrsla 2013
Norðlingaskóli
Hlusta á ,,Sad Filmmusic“
o
http://www.youtube.com/watch?v=svP7soh2kTQ&feature=fvwrel
o
Allir liggja á gólfinu, hlusta, slaka á og hugsa um söguna
standa upp, myndastytta / líkamsstaða og andlitssvipur
taka ljósmyndir
Sagan Þið eruð á gangi í fallegum skógi – þið komið að stóru vatni – þið sjáið börn leika sér, þau kasta steinum og búa til hringi á vatninu – allt í einu birtist álfadís – hún kemur svífandi, hún talar við börnin og segir – komið með mér – þau svifu með álfadísinni og komu að garði – í garðinum voru margar myndastyttur af börnum sem voru að leika sér, nokkur voru sorgmædd, önnur, glöð og enn önnur voru reið – þú horfir á þær og skoðar þær vel / horfið á hvernig andlitin þeirra eru – og ímyndar þér hvernig myndastytta þú værir - þú stendur á fætur og ert orðin að myndastyttu
3.5.
Hlusta á ýmsar tegundir af tónlist og túlka (sjá glærur)
í hópi eða einn / tveir
Taka ljósmyndir
Náms- og starfsráðgjöf
Smiðjan var hluti af smiðuhlutanum Samskipti og vinátta og unnin í samstarfi við frístundaheimilið. Helmingur hvers hóps kom til náms- og starfsráðgjafa í 2. lotu. Tíminn byrjaði á vinnusvæði náms- og starfsráðgjafa þar sem kynnt var starf náms- og starfsráðgjafa í grunnskólum og hvaða reglur gilda þar: við hlustum á hvert annað; einn talar í einu; allir mega fá orðið; og enginn verður að tala. Að því loknu var hópverkefni unnið á bókasafni. Hópverkefnið fólst í því að nemendur fengu útskýringu á verkefninu í fyrstu og allir hvattir til þátttöku en alls ekki þvingaðir. Þau áttu að búa til eina persónu og „gefa” persónunni hluta af sér og gátu valið hvaða líkamspart þau gáfu. Síðan ákváðu þau í sameiningu hvort kynið persónan var og klæddu hana í föt skv. því. Ef einhver vildi ekki taka þátt var rætt um það á eftir í hópumræðum (ástæður/afleiðingar) en viðkomandi leyft að vera passivur sem oft er vísbending um lítið sjálfstraust. Meðan hópurinn vann verkefnið fylgdist stjórnandi með og greip ekkert inn í vinnu þeirra, greindi atferli og skráði á til þess gerðan gátlista.
10
2012- Smiðjuskýrsla 2013
Norðlingaskóli
4. Námsmat Mikilvægt er að búið sé að ákveða hvernig mat fer fram áður en smiðja hefst eða í undirbúningi smiðjunnar. Nemendur eiga að fá kynningu á því hvernig námsmati verði hagað í kringum smiðjuna strax upphafi. Í námsmati nemenda á að koma fram einkunn og umsögn.
Í þessari smiðju var notast við kennaramat og sjálfsmat sem sjá má hér að neðan.
11
2012- Smiðjuskýrsla 2013
Norðlingaskóli
Vinátta Námsmat Mat kennara og sjálfsmat
Nafn:__________________________________
Kennari fyllir út – Litir og tilfinningar 2 Stundum
3 Oftast
4 Alltaf
Samtals
Þú tókst virkan þátt. Þú sýndir áhuga. Þú fórst eftir leiðbeiningum. Þú vandaðir þig. Þú hlustaðir af athygli. Stigafjöldi: Kennari fyllir út – Allir eru einstakir 2 Stundum
3 Oftast
Þú tókst virkan þátt. Þú sýndir áhuga. Þú fórst eftir leiðbeiningum. Þú vandaðir þig. Þú hlustaðir af athygli.
12
4 Alltaf
Samtals
2012- Smiðjuskýrsla 2013
Norðlingaskóli
Stigafjöldi:
Kennari fyllir út – Leikir og samvinna 2 Stundum
3 Oftast
4 Alltaf
Samtals
Þú tókst virkan þátt. Þú sýndir áhuga. Þú fórst eftir leiðbeiningum. Þú vandaðir þig. Þú hlustaðir af athygli. Stigafjöldi: Kennari fyllir út – Syngjandi dyggðir 2 Stundum
3 Oftast
4 Alltaf
Samtals
Þú tókst virkan þátt. Þú sýndir áhuga. Þú fórst eftir leiðbeiningum. Þú vandaðir þig. Þú hlustaðir af athygli. Stigafjöldi: Nemandi fyllir út: Hversu vel stóð ég mig? Merktu með krossi í viðeigandi reit. 2 Stundum
3 Oftast
4 Alltaf
Samtals
Ég tók virkan þátt. Ég sýndi áhuga. Ég fór eftir leiðbeiningum. Ég vandaði mig. Ég hlustaði af athygli Stigafjöldi:
Heildar stigafjöldi: _____________
13
2012- Smiðjuskýrsla 2013
Norðlingaskóli
5. Foreldrasamfélagið Sendur var tölvupóstur á foreldra þar sem smiðjan var kynnt.
6. Samantekt 6.1.
Hvað gekk vel
Nemendur sýndu fræðslu og verkefnavinnu mikinn áhuga. Framkvæmdin gekk vel.
6.2.
Hvað mætti betur fara
Smiðjan sveif vel í gegn og ekki komu upp hnökrar sem þurfti að bregðast sérstaklega við.
6.3.
Hugmyndir fyrir næstu smiðjuframkvæmd
Okkur finnst að smiðja af svipuðum toga þyrfti að vera á hverju skólaári þ.e. smiðja í lífsleikni þar sem þessir þættir eru fléttaðir saman: vinátta og samskipti.
7. Afrakstur
Afrakstur stöðvarinnar; Allir eru einstakir.
14
2012- Smiðjuskýrsla 2013
Norðlingaskóli
Afrakstur stöðvar hjá náms- og starfsráðgjafa:
15