Ferðaþjónustugreiningar 2015

Page 1

Ferðaþjónustugreiningar 2015 Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða Ferðamálasamtök Vestfjarða Markaðsstofa Vestfjarða

Markaðsstofa

Vestfjarða

Ferðamálasamtök Vestfjarða


FORSÍÐA


EFNISYFIRLIT Inngangur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 5 Stjórnendasamantekt . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 6 Gistinætur á Vestfjörðum 2010-2014 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 7 Gistinætur á Vestfjörðum 2010-2014 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 8 Gistinætur á Vestfjörðum 2010-2014 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 9 Gestakomur á Vestfjörðum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 10 Gistinætur 2010-2014 : Dreifing innan ársins og þjóðerni . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 11 Gistinætur 2010-2014 : Þjóðerni . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 12 Gistinætur 2010-2014 Þjóðerni . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 13 Framboð á gistingu á Vestfjörðum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 14 Framboð og nýting rúma á gististöðum á Vestfjörðum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 15 Framboð og nýting rúma á gististöðum á Vestfjörðum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 16 Ferðamenn á Vestfjörðum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 17 Ferðamenn á Vestfjörðum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 18 Ferðamenn á Vestfjörðum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 19 Neysla ferðamanna . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 20 Flugfarþegar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 21 Flugfarþegar og flugvellir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 22 Skemmtiferðaskip . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 23 Gestakomur á söfnum og sýningum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 24 Ferðaskrifstofur á Vestfjörðum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 25 Ferðaskipuleggjendur á Vestfjörðum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 26 Rekstraryfirlit . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 27 Margfeldisáhrif og umfang . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 28 Framtíðarspá . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 29 Heimildaskrá . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 30

3



INNGANGUR Þessi stöðugreining er unnin sem hluti af stefnumótun Ferðamálasamtaka Vestfjarða fyrir ferðaþjónustu á Vestfjörðum. Í þessari greiningu er reynt að svara rannsóknarspurningunni: Hver er staða vestfirskrar ferðaþjónustu? Notast verður við tölfræði um þróun á gistingu, þróun á gestakomum á söfnum, þróun á komu skemmtiferðaskipa, þróun á komum flugfarþega, afstöðu ferðamanna og rekstrarumfang. Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða sá um að draga saman tölulegar upplýsingar og afla upplýsinga sem geta gefið greinargóða mynd af stöðu ferðaþjónustu á Vestfjörðum. Stuðst er við ýmsar opinberar upplýsingaveitur sem getið er í heimildum og vísað er í textanum eins og við á. Hjá Atvinnuþróunarfélagi Vestfjarða bar Neil Shiran Þórisson ábyrgð á verkefninu og veitir hann nánari upplýsingar. Notast var við eldri greiningar og gögn Markaðsstofu Vestfjarða og byggt á greiningavinnu sem áður hafði verið framkvæmd í samvinnu við Markaðsstofu Vestfjarða. Lögð var áhersla á að styðjast við gagnaveitur sem tiltölulega auðvelt væri að fá upplýsingar frá auk þess að leggja áherslu á samanburðarhæf gögn milli ára og svo við önnur landssvæði eins og kostur er. Upplýsingar voru fengnar frá: ЦЦ

Hagstofunni

ЦЦ

Ferðamálastofu

ЦЦ

Eigin rannsóknum hjá Atvinnuþróunarfélagi Vestfjarða

ЦЦ

Flugfélagi Íslands

ЦЦ

Hafnarstjóra Ísafjarðarbæjar

ЦЦ

Forstöðumönnum safna og sýninga

ЦЦ

Bókunarsíðum sem eru opnar almenningi

5


STJÓRNENDASAMANTEKT Gistinóttum á Vestfjörðum hefur fjölgað frá árinu 2010 en þó ekki eins mikið og á höfuðborgarsvæðinu. Hátt hlutfall nótta á Vestfjörðum er á tjaldstæðum eða um 33%. Hver gestakoma skapar 1,5 gistinótt á Vestfjörðum. Flestar gistinætur eru á tímabilinu maí-sept – erlendir ferðamenn eru í meirihluta þá, en Íslendingar eru í meirihluta að vetrarlagi. Frá árinu 2011 hafa erlendir ferðamenn keypt fleiri gistinætur en innlendir ferðamenn. Flestir ferðamenn koma frá Þýskalandi en mikil aukning er í komu Breta, Bandaríkjamanna og Frakka. Framboð gististaða á Vestfjörðum hefur aukist um 35%. Framboð á gistirúmum á hótelum og gistiheimilum hefur aukist til muna en aftur fækkað á farfuglaheimilum og sumargistiheimilum.

6

Nýting rúma hefur farið vaxandi frá árinu 2010 – þó eru sveiflur í nýtingartölum. Meirihluti ferðamanna á Vestfjörðum hefur ekki komið áður til Íslands eða Vestfjarða – náttúran hefur mestu áhrifin á ferðaákvörðun til Vestfjarða. 14% ferðamanna sem koma til Íslands heimsækja Vestfirði að sumri – vinsælasta afþreyingin er að fara í sund og á söfn. Neysla erlendra ferðamanna á Vestfjörðum er mest fólgin í gistingu og á veitingastöðum en bílaleiguviðskipti koma að litlu leyti fram í vestfirska hagkerfinu. Flugfarþegum hefur farið fækkandi frá árinu 2008. Flugfarþegum er einnig að fækka á öðrum flugáfangastöðum s.s. Egilsstöðum, Akureyri og Reykjavík. Talsverður vöxtur hefur verið í komum skemmtiferðaskipa til Vestfjarða og stefnir í enn frekari aukningu á komandi árum. Gestum safna og sýninga á Vestfjörðum hefur fjölgað, með áframhaldandi vexti gætu gestir á söfnum orðið tæplega 94 þúsund árið 2020. Ferðaskrifstofum á Vestfjörðum hefur fjölgað. Útgefnum leyfum til ferðaskipuleggjenda hefur fjölgað mikið. Veltuaukning hefur orðið hjá hótelum, gististöðum og veitingastöðum. Ef markaðshlutdeild er aukin má gera ráð fyrir að um 600 þúsund gistinætur verði keyptar á Vestfjörðum árið 2020.


2.320.208

GISTINÆTUR Á VESTFJÖRÐUM 2010-2014

2.500.000

182.316

112.678

196.364

120.652

236.283

92.222

322.738

513.439

222.893

500.000

293.354

423.761

1.000.000

732.601

986.037 532.914

1.500.000

1.200.551

2.000.000

0 Höfuðborgarsvæði

Suðurland

Norðurland eystra

Gistinætur 2010

Gistinætur 2011

Austurland Gistinætur 2012

Vesturland Gistinætur 2013

Suðurnes

Vestfirðir

Norðurland vestra

Gistinætur 2014

Mynd 1 - Gistinætur Ofangreind mynd sýnir gistinætur1 á öllum tegundum gististaða og þróunina yfir tímabilið 2010-2015. Landssvæðunum er raðað upp eftir stærð og eru Vestfirðir næst síðastir á landsvísu þegar horft er til gistinátttatalna fyrir árið 2014 (Hagstofa Íslands, 2015).

1

Gistinótt er hver nótt sem ferðamaður gistir á Vestfjörðum, einstaklingur sem gistir 2 nætur á Vestfjörðum samsvarar því 2 gistinóttum á Vestfjörðum. Hjón sem gista í 2 nætur eru 4 gistinætur o.s.frv. Hafa ber í huga að í þessum tölum er að finna allar tegundir gististaða.

7


GISTINÆTUR Á VESTFJÖRÐUM 2010-2014

2010 Höfuðb.svæði

8

2011

Gistinætur

Vöxtur

Hlutdeild

2012

20102014

2014

2013

2014

1.200.551

1.406.960

1.672.379

1.938.315

2.320.208

93%

42,3%

Suðurland

532.914

568.503

648.787

795.121

986.037

85%

18,0%

Norðurl. eystra

423.761

405.733

454.838

575.956

732.601

73%

13,3%

Austurland

293.354

293.393

349.102

441.989

513.439

75%

9,4%

Vesturland

222.893

225.756

238.345

286.721

322.738

45%

5,9%

Suðurnes

92.222

113.188

127.476

185.090

236.283

156%

4,3%

Vestfirðir

120.652

111.878

129.229

147.491

196.364

63%

3,6%

Norðurl. vestra

112.678

123.549

131.357

175.700

182.316

62%

3,3%

2.999.025 3.248.960 3.751.513 4.546.383 5.489.986

83%

Allt landið

Tafla 1 - Gistinætur Ofangreind tafla sýnir tölurnar á bak við þróunina 2010-2014 (Hagstofa Íslands, 2015). Sjá má að vöxturinn á tímabilinu 2010-2014 er í felstum tilfellum meiri en á Vestfjörðum, einungis tvö landssvæði sýna lakari vöxt en á Vestfjörðum. Þegar þróunin á landsvísu er skoðuð þá má sjá að ferðaþjónustan á Vestfjörðum mæld í gistinóttum er að vaxa hægar en að meðaltali á landinu öllu. Vöxturinn á Vestfjörðum hefur verið 63% í gistinóttum talið. Þegar þessar tölur eru skoðaðar þarf að taka fram að um 33% af öllum gistinóttum á Vestfjörðum er á tjaldsvæðum en 67% í rúmum á gistiheimilum, hótelum og í annarri tegund af gistingu. Við almenna skoðun á verði fyrir gistingu í rúmi fyrir árið 2014 er hægt að áætla að meðalverð sem gistiaðili fær til sín sé um 6.500-7.0002 kr á hverja nótt, sem gera 13-14 þúsund krónur fyrir hvert 2 manna herbergi. Fyrir þá staði sem buðu upp á rúm þá má gera ráð fyrir, að veltan á bak við þann hluta af gistingu sé um 850 – 920 milljónir króna á árinu 2014. Tjaldsvæðatölurnar eru ekki inn í þessum veltutölum.

2

Hér er miðað við verðlag 2016 og það bakreiknað til ársins 2014 þar sem gert er ráð fyrir meðaltals 5% verðhækkun milli ára. Hér er líka tekið tillit til þess að 10%-20% af verðinu sem birtist almenningi séu þóknanir til bókunasíðna/ferðaskrifstofa og skilaverðið til gistiaðila því lægra því sem nemur.


GISTINÆTUR Á VESTFJÖRÐUM 2010-2014 Hlutdeild í gistinóttum

2010

2011

2012

2013

2014

Höfuðb.svæði

40,03%

43,30%

44,58%

42,63%

42,26%

Suðurland

17,77%

17,50%

17,29%

17,49%

17,96%

Norðurl. eystra

14,13%

12,49%

12,12%

12,67%

13,34%

Austurland

9,78%

9,03%

9,31%

9,72%

9,35%

Vesturland

7,43%

6,95%

6,35%

6,31%

5,88%

Suðurnes

3,08%

3,48%

3,40%

4,07%

4,30%

Vestfirðir

4,02%

3,44%

3,44%

3,24%

3,58%

Norðurl. vestra

3,76%

3,80%

3,50%

3,86%

3,32%

Markaðshlutdeild okkar hefur minnkað síðan 2010 en er á uppleið á síðustu árum. Það þarf að hafa í huga að heildarfjöldi gistinátta hefur vaxið sem og fjöldi gistinátta á Vestfjörðum (Hagstofa Íslands, 2015).

Gistinætur hlutdeild (án höfuðborgarsvæðisins)

Hlutdeild í gistinóttum

2010

2011

2012

2013

2014

Suðurland

29,6%

30,9%

31,2%

30,5%

31,1%

Norðurland eystra

23,6%

22,0%

21,9%

22,1%

23,1%

Austurland

16,3%

15,9%

16,8%

16,9%

16,2%

Vesturland

12,4%

12,3%

11,5%

11,0%

10,2%

Suðurnes

5,1%

6,1%

6,1%

7,1%

7,5%

Vestfirðir

6,7%

6,1%

6,2%

5,7%

6,2%

Norðurland vestra

6,3%

6,7%

6,3%

6,7%

5,8%

Ef höfuðborgarsvæðinu er sleppt við mat á hlutdeild í gistináttum og bara horft á landssvæði utan höfuðborgarsvæðisins, má sjá að hlutfall nátta á Vestfjörðum hefur heldur minnkað. Heildarfjöldi gistinótta á landsbyggðinni hefur vaxið um 73% (er 83% fyrir allt landið) og vöxturinn hefur verið heldur hraðari á höfuðbogarsvæðinu. Á Vestfjörðum er þetta hlutfall 63% þannig að vöxturinn hefur verið heldur hægari á Vestfjörðum en annars staðar á landsbyggðinni.

9


GESTAKOMUR Á VESTFJÖRÐUM -l^Y

%

1.081.564

Gestakomur 1.200.000

128.699

87.412

133.643

68.857

181.920

72.117

200.000

219.412

155.080

393.170

470.580

687.517

233.054

400.000

271.129

600.000

361.050

800.000

519.309

1.000.000

0 Höfuðborgarsvæði

Suðurland

Norðurland eystra 2010

10

Austurland 2011

2012

Vesturland 2013

Suðurnes

Vestfirðir

Norðurland vestra

2014

Mynd 2 - Gestakomur Á ofangreindri mynd má sjá fjölda gestakoma á gististaði á Vestfjörðum en þessi mynd skýrir þann fjölda gesta sem skapa gistinæturnar3 (Hagstofa Íslands, 2015). Hver gestakoma er því að skapa um 1,5 gistinótt. Þetta hlutfall er nokkuð svipað landssvæðanna á milli (1,3-1,6) fyrir utan höfuðborgarsvæðið sem er með um 2,1 gistinótt á hverja gestakomu.

3

Hafa ber í huga að einn gestur getur verið með 2 gestakomur á Vestfjörðum t.d. ef hann gistir á tveimur gististöðum á Vestfjörðum þá telur hann sem gestur í bæði skiptin.


GISTINÆTUR 2010-2014 : DREIFING INNAN ÁRSINS OG ÞJÓÐERNI Gistinætur - Dreifing innan ársins 80.000 70.000 60.000 50.000 40.000 30.000 20.000 10.000 0

250% 200% 150% 83% 100% 40%50% 0% -50% -100%

211%

15% 23%

57% 60% 74%

93%

131%

36%

-38%

2010

2011

2012

2013

2014

2010-2014

Þjóðerni þeirra sem gista á árinu 2014 60.000 50.000 40.000 30.000 20.000 10.000 0

Útlendingar

Íslendingar

Mynd 3 Dreifing gistinátta innan ársins og þjóðerni

Ofangreindar myndir sýna að mesta gistingin er á tímabilinu maí –september á hverju ári. Heilt yfir er vöxtur á öllum mánuðum ársins fyrir utan janúar. Mesti vöxturinn er á síðari hluta ársins sem gefur vísbendingu um að ferðatímabilið sé að lengjast og vari lengur innan ársins. Ef skoðað er sérstaklega tímabilið frá maí byrjun til september loka og hversu mikið af heildargistinóttunum eru á því tímabili kemur í ljós að slík magnhlutföll hafa lítið breyst á milli ára. Árið 2010 voru 95% af gistinóttunum yfir allt árið á tímabilinu maí-sept og árið 2014 var þetta hlutfall orðið 94% og bara fyrir tímabilið jún-ágúst þá var hlutfallið 87% árið 2010 og var 85% árið 2014. Í stuttu máli má því segja að á tímabilinu 2010-2014 hefur ekki orðið mikil breyting á hlutfallslegri skiptingu gistinátta innan ársins. Þegar árið er skoðað þá er ljóst að hlutur erlendra ferðamanna er stór og erlendir ferðamenn mikilvægir fyrir ferðaþjónustu á Vestfjörðum. Íslendingar eru í meirihluta að vetrarlagi. Útlendingar eru í meirihluta á tímabilinu maí –september.

11


GISTINÆTUR 2010-2014 : ÞJÓÐERNI Gistinætur 250.000 200.000 63.484

150.000 100.000 50.000

62.364

45.794

60.886

52.167

132.880 58.288

66.084

77.062

2010

2011

2012

86.605

2013

0 Útlendingar

12

2014

Íslendingar

Gestakomur 160.000 140.000 120.000

40.552

100.000 80.000 60.000 40.000 20.000

40.276 37.842 31.015

28.922

32.852 93.091

37.180

45.345

2011

2012

59.761

0 Útlendingar

2013

2014

Íslendingar

Mynd 4 Gistinætur og Gestakomur

Í upphafi þess tímabils sem var skoðað voru innlendir ferðamenn að skapa fleiri gistinætur en erlendir ferðamenn. Strax árið 2011 hafði þetta snúist við og gistinætur vegna erlendra ferðamanna orðnar fleiri en þær sem skapast vegna innlendra ferðamanna. Þessi þróun hélt áfram til ársins 2014 og á því ári voru rúmlega tvöfalt fleiri gistinætur vegna erlendra ferðamanna en innlendra (Hagstofa Íslands, 2015). Hafa ber í huga að um 8 % innlendra ferðamanna heimsóttu Vestfirði árið 2014. Þetta verður að teljast nokkuð gott því að í sömu könnun kom fram að 10% heimsóttu höfuðborgarsvæðið. Flestir fóru á Norðurland og Suðurland eða 22-23% aðspurðra.


GISTINÆTUR 2010-2014 ÞJÓÐERNI Þjóðerni gesta miðað við gistinætur 35.000 30.000 25.000 20.000 15.000 10.000 5.000 0 Þýskaland

Bretland

Bandaríkin

Frakkland

Sviss (þ.m.t. Lichtenstein)

Holland

Kanada

Danmörk

Ítalía

Spánn

Mynd 5 Gistinætur og þjóðerni gesta

Þjóðverjar hafa verið nokkuð stór og stöðugur hópur ferðamanna sem skapa gistinætur á Vestfjörðum. Þar á eftir má sjá lönd eins og Bretland, Bandaríkin og Frakkland sem hafa verið að vaxa hratt milli ára 2013 og 2014 (Hagstofa Íslands, 2015).

13


FRAMBOÐ Á GISTINGU Á VESTFJÖRÐUM 2010

14

2011

2012

2013

20102014

2014

Allt árið

Innan ársins

Allt árið

Innan ársins

Allt árið

Innan ársins

Allt árið

Innan ársins

Allt árið

Innan ársins

Allt árið

Fjöldi

Max

Fjöldi

Max

Fjöldi

Max

Fjöldi

Max

Fjöldi

Max

M.v. Max

Heimagisting

7

19

9

17

12

20

11

22

12

25

32%

Tjaldsvæði í dreifbýli

6

10

11

11

9

11

11

15

12

19

90%

Hótel

1

1

1

1

1

1

2

3

3

3

200%

Hótelíbúðir

2

3

3

5

5

6

4

5

3

4

33%

Farfuglaheimili

3

6

3

5

2

4

3

5

4

6

0%

Tjaldsvæði í þéttbýli

8

9

6

9

7

9

8

13

9

15

67%

Sumarhótel

4

7

4

7

5

7

4

7

5

7

0%

Gistiheimili starfandi allt árið

10

10

11

11

13

14

12

15

12

15

50%

Orlofshúsa­ byggðir

1

2

3

3

3

3

2

2

2

2

0%

Skáli í ó­byggðum

2

3

3

3

2

3

2

3

2

3

0%

Tjaldsvæði í óbyggðum

2

3

2

3

2

3

3

3

2

3

0%

Svefnpokagisting

4

4

5

5

4

4

4

4

5

5

25%

Sumargistiheimili

5

6

4

5

3

5

4

5

4

5

-17%

56

83

64

85

69

90

69

102

73

112

35%

Samtals

Tafla 2 Framboð á gistingu á Vestfjörðum

Það hefur orðið vöxtur í fjölda þeirra sem bjóða upp á gistingu4. Það er talsverður fjöldi sem starfar eingöngu að sumarlagi sem sést í þeim dálkum þar sem settar eru fram upplýsingar um hámarks framboð (Innan ársins Max) innan hvers árs. Framboðið hefur aukist að sumarlagi úr 83 stöðum upp í 112 staði (Hagstofa Íslands, 2015).

4

Notast er við flokkun og skilgreiningar Hagstofunnar sem heldur utan um þessa tölfræði, nánari upplýsingar má finna í lýsigögnum Hagstofunnar. Þetta er í nokkru samræmi við það sem birtist á bókunarsíðum þ.e.a.s. ef ofangreindar fjöldatölur eru leiðréttar fyrir þeim sem koma ekki fram á bókunarsíðum s.s. heimagisting, orlofsheimili og tjaldsvæði.


FRAMBOÐ OG NÝTING RÚMA Á GISTISTÖÐUM Á VESTFJÖRÐUM 2010

2011

2012

2013

2014

Allt árið

Maí-Sept

Allt árið

Maí-Sept

Allt árið

Maí-Sept

Allt árið

Maí-Sept

Allt árið

Maí-Sept

Með.tal. Framb.

Max framb.

Með.tal. Framb

Max framb.

Með.tal. Framb

Max framb.

Með.tal. Framb

Max framb.

Með.tal. Framb

Max framb.

20102014

Hótel

75

75

75

75

75

75

135

179

167

194

159%

Hótelíbúðir

88

185

101

237

185

245

28

46

118

192

4%

Gistiheimili starfandi allt árið

250

256

291

360

348

393

324

429

318

429

68%

Sumarhótel

210

370

189

357

238

357

186

369

234

370

0%

Sumargistiheimili

165

211

89

102

88

136

86

103

85

102

-52%

Heimagisting

47

158

81

169

107

191

103

202

106

214

35%

Farfuglaheimili

102

170

112

158

68

100

76

122

84

136

-20%

Svefnpoka– gisting

92

92

112

112

82

82

90

100

132

142

54%

737

1477

830

1567

935

1579

820

1544

923

1779

25%

Alls

Tafla 3 Framboð rúma

Fjöldi rúma á dag veitir ítarlegra yfirlit um framboð og úr ofagnreindri töflu má draga saman þá niðurstöðu að fjöldi þeirra rúma sem ferðamönnum standa til boða á ferðamannatímabilinu séu 1779 fyrir árið 2014 og hefur þetta vaxið um 302 rúm á tímabilinu 2010-2014. Ef þetta er umreiknað yfir á herbergi og gert er ráð fyrir að 2 rúm séu að meðaltali í hverju herbergi þá er um að ræða fjölgun um 151 herbergi á þessum gististöðum á Vestfjörðum. Jafnframt má sjá að það hefur orðið breyting á samsetningu á gistingu þar sem færri rúm eru í sumargistiheimilum og farfuglaheimilum og fleiri í hótelum og gistiheimilum (Hagstofa Íslands, 2015). Ekki var reynt að leggja mat á það framboð sem er á tjaldsvæðum. Það þyrfti þó að skoða það vel þar sem þriðjungur af gistinóttum á Vestfjörðum er á tjaldsvæðum.

15


FRAMBOÐ OG NÝTING RÚMA Á GISTISTÖÐUM Á VESTFJÖRÐUM

60,0%

53,7%

70,0%

66,5%

Nýting rúma

50,0%

0,0%

9,1%

20,4%

6,2%

20,0%

16,2%

30,0%

14,1%

17,5%

40,0%

0,0% Meðalnýtin rúma júní-ágúst

Meðalnýtin rúma maí 2010

16

2011

Meðalnýtin rúma sept 2012

2013

Meðalnýtin rúma vetur (okt-mar)

2014

Mynd 6 Nýting

Sjá má að nýting rúma5 hefur varið vaxandi frá árinu 2010. Þó nokkrar sveiflur séu í nýtingartölunum (Hagstofa Íslands, 2015). Hafa þarf í huga að tjaldsvæðin eru með töluvert af gistináttum og voru rúmlega 66 þúsund árið 2014 en voru um 35 þúsund árið 2010. Þetta samavarar um 34% af heildargistináttafjöldanum árið 2014 og hefur þetta hlutfall vaxið frá árinu 2010 en þá var það um 29%.

5

Framkvæmdir voru útreikningar þar sem framboð rúma á hvern mánuð var reiknað. Frá heildargistináttatölunum voru svo dregnar frá tjaldsvæðagistitölur þar sem tjaldsvæði bjóða ekki upp á rúm. Gengið var út frá því að það væri engin tjaldsvæðagisting að vetrarlagi þ.e.a.s. á tímabilinu október til mars loka. Notast var við eftirfarandi nálgun við að skipta tjaldsvæðagistingunni á tímabilið maíseptember innan ársins: júlí tölurnar koma beint frá Hagstofunni, maí og september eru 20% (jafnt skipt milli mánaða) af eftirstöðvunum og júní og ágúst 80% af eftirstöðvunum (jafnt skipt milli mánaða).


FERÐAMENN Á VESTFJÖRÐUM Komið áður til Íslands

Komið áður til Vestfjarða

40,40% 59,60%

33,92% 66,08&

Nei

Nei

Mynd 7 Upplýsingar um ferðamenn á Vestfjörðum

Ferðamenn á Vestfjörðum hafa margir komið til Íslands áður og til Vestfjarða áður en meirihluti er þó að koma í fyrsta skipti (Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða, 2013).

17


FERÐAMENN Á VESTFJÖRÐUM Áhugasvið ferðamanna Veiði Hestar Fuglaskoðun Íþróttir Vísindi Tónlist Félagsmál Menning/Listir Ljósmyndun Umhverfisvernd Útivist

23% 33% 51%

Náttúra

63% 67% 68% 70% 73% 77%

Menning Sérstök afþreying 89% 91%

0%

20%

40%

60%

80%

100%

Það sem hafði mestu áhrif á ferð til Vestfjarða

18

94,58%

Náttúra 27,71%

Menning Sérstök afþreying

19,88%

Saga

17,47%

% 89% 91% 100%

0%

20%

40%

60%

80%

100%

Mynd 8 áhrifaþættir á ferðamenn

Ferðamenn á Vestfjörðum hafa mikinn áhuga á umhverfisvernd og útivist. Auk þess sem náttúran hefur mestu áhrifin á ferðaákvörðum til Vestfjarða (Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða, 2013).

Saga 0%

20


FERÐAMENN Á VESTFJÖRÐUM Þau svæði sem útlendingar fara á yfir sumartímann 97%

Reykjavík og... 60,60%

Suðurland 39,20%

Reykjanesskagi Vesturland

36,50%

Norðurland

35,80% 28,70%

Austurland Hálendið

21,60%

Vestfirðir

14,20% 0%

20%

40%

60%

80%

100%

120%

19

Afþreying 59%

Sundlaugaferð 44%

Söfn

43%

Ferðir með leiðsögumanni 28%

Hvalaskoðunarferð

25%

Náttúrulaugar 18%

Heilsulind/Dekur Sýningar/Listagallerý

17%

Bátsferðir (annað en hvalaskoðun)

16%

Göngu/Fjallaferð með...

15% 14%

Hestaferð 0%

10% 20% 30% 40% 50% 60% 70%

Mynd 9 Þau svæði sem erlendir ferðamenn heimsækja og afþreying

Eingöngu um 14% aðspurðra ferðamanna heimsóttu Vestfirði (Ferðamálastofa, 2014). Erlendir ferðamenn eru að nýta sundlaugar, fara á söfn og fara í ferðir með leiðsögumönnum. Í könnunum framkvæmdum á Vestfjörðum hefur komið fram að mikill meirihluti þeirra ferðamanna sem koma til svæðisins vilja síður kaupa skipulagðar ferðir (Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða, 2013).


NEYSLA FERÐAMANNA Neysla Gisting

101.484

Bílaleiga

92.281

Veitingastaðir

50.262

Afþreying

41.976

Annar samgöngukostnaður

36.031

Verslanir

33.745

Matvara

23.917

Almenningssamgöngur

19.248

Áfengisverslanir

11.826 0

20.000

40.000

60.000

80.000 100.000 120.000

Mynd 10 - Neysla erlendra ferðamanna

20 Á ofangreindri mynd má sjá að neysla ferðamanna er að mestu leyti fólgin í gistingu, bílaleigu, veitingastöðum og afþreyingu (Ferðamálastofa, 2014). Hafa ber í huga að við rýni á vestfirskri ferðaþjónustu að þessi neysla fellur að einhverju leyti til annars staðar. Gistingin fellur til innan Vestfjarða en bílaleiga eru viðskipti sem koma að litlu leyti fram innan vestfirska hagkerfinsins.


FLUGFARÞEGAR Þróun flugfarþega á háannatíma 30.000 25.000 20.000

24.727 21.014

26.866

24.604

22.400

19.837

22.495

21.261

18.984

19.229

18.424

15.000 10.000 5.000 0 2005

2006

2007 Maí

2008 Júní

2009 Júlí

2010 Ágúst

2011

2012 Sept.

2013

2014

2015

Maí-Sept.

Mynd 11 - Þróun í komum flugfarþega

Sjá má að það hefur orðið samdráttur í flugi frá árinu 2008 mælt í farþegum sem fara til og frá flugvöllum á Vestfjörðum. Þrátt fyrir vaxandi ferðaþjónustu þá er flugfarþegum ekki að fjölga eins og t.a.m. gistinóttum6 ( Arnór Jónatansson, 2015). Í greiningum á innanlandsflugi hefur komið fram að fjöldi erlendra ferðamann sem heildarhlutfall af farþegum hefur farið vaxandi, úr ca. 5% upp í um10% af heildinni (Heklan, 2014). Af þessu má því draga þá ályktun að þrátt fyrir samdrátt í fjölda flugfarþega þá er mögulegt að fjöldi erlendra ferðamanna sem nýta sér flug til þess að koma til Vestfjarða hafi vaxið á undanförnum árum.

6

Gögnin byggja á gagnagrunnum og gagnasöfnun hjá ISAVIA sem Arnór Jónatanson, stöðvarstjóri á Ísafirði deildi með skýrsluhöfundi.

21


FLUGFARÞEGAR OG FLUGVELLIR Þróun farþegafjölda á flugvöllum á Vestfjörðum 50.000

43.204

40.000

34.946

30.000 20.000 10.000 714

3.062

54

3.575

Ísafjörður

Þingeyri 2011

2012

2013

Bíldudalur

2014

2015

Þróun farþegafjölda á 5 stærstu flugvöllum landsins

22 500.000

401.386 400.000 264.749

300.000 203.337 200.000 100.000

90.543 43.204

176.537

89.186

34.946

0 Ísafjörður

Egilsstaðir 2011

2012

2013

Akureyri 2014

Reykjavík

2015

Mynd 12 - Flugfarþegar og flugvellir

Ísafjarðarflugvöllur er stærsti flugvöllurinn á Vestfjörðum. Ekki er hægt að greina fjölda ferðamanna frá öðrum flugfarþegum af þessum tölum. Sjá má að flug er heilt yfir að dragast saman á þessu tímabili sem skoðað er (Arnór Jónatansson, 2015).


SKEMMTIFERÐASKIP Fjöldi skemmtiferðaskipa 80

71

70 60 46

50 40

39

34

34

2011

2012

27

30 20 10 0

2010

2013

2014

2015

Fjöldi farþega

23

70.000

64.576

60.000 50.000

41.783

40.000 30.000 20.000

31.521

30.055 21.172 16.078

10.000 0 2010

2011

2012

2013

2014

2015

Mynd 13 - Skemmtiferðaskip og farþegar

Það hefur átt sér stað talsverður vöxtur í komu skemmtiferðaskipa til Vestfjarða. Fyrst og fremst eru þessi skip með viðkomu í gegnum Ísafjarðarhöfn en fáein skip hafa prófað að stoppa í Vesturbyggð. Af ofangreindum myndum má sjá að vöxturinn hefur verið umtalsverður og stefnir í enn frekari aukningu á komandi árum (Guðmundur Kristjánsson, 2015).


GESTAKOMUR Á SÖFNUM OG SÝNINGUM Fjöldi gestakoma 100.000 90,000 72.867

80.000 70.000

60.453

77.005

81.143

85.281

89.419

93.557

65.219

60.000 50.000 40.000 30.000 20.000 10.000 0 2013

24

2014

2015

Spá 2016 Spá 2017 Spá 2018 Spá 2019 Spá 2020

Mynd 14 - Gestakomur á söfn og spá

Gestakomur á söfnum á Vestfjörðum hefur fjölgað á undanförnum árum eins og sjá má á ofangreindri mynd7. Ef gert er ráð fyrir áframhaldandi vexti á því má sjá að gestir á söfnum gætu orðið tæplega 94 þúsund árið 2020.

7

Talnagögn voru fengin frá helstu söfnum og sýningum á Vestfjörðum sem halda skipulega utan um sín gögn. Þessir aðilar voru Báta- og hlunnindasýningin, Hnjótur, Skrímslasetur, Melódíur Minninganna, Dellusafnið, Smiðjan, Byggðasafnið á Ísafirði, Ósvör, Náttúrugripasafnið, Galdrasýningin, Sauðfjársetur, Safn Jóns Sigurðssonar, Dúkkusafnið, Snjáfallasetur, Selárdalur – Samúel Jónsson og litli bær í Skötufirði.


FERÐASKRIFSTOFUR Á VESTFJÖRÐUM Fjöldi útgefinna ferðaskrifstofuleyfa 10 8

8 7

6

5

4 2 0

1

1 1 2006

2 2007

0 2 2008

1

0 2 2009

2010

Fjöldi á ári

3

4 1

1

2011

2012

2

2013

1 2014

Samanlagt

Mynd 15 - Fjöldi ferðaskrifstofa

Á ofangreindri mynd má sjá þá fjölgun sem hefur orðið á útgáfu leyfa til rekstrar á ferðaskrifstofu. Á árinu 2014 voru 8 ferðaskrifstofur starfandi á Vestfjörðum (Ferðamálastofa, 2015).

25


FERÐASKIPULEGGJENDUR Á VESTFJÖRÐUM Fjöldi útgefinna ferðaskipuleggjenda leyfa 45 40 35 30 25 20 15 10 5 0

34

32

27

40

38

20 5

1 1 2006

6 2007

2

8

2008

6

14

2009

7

7

2010

2011

Á ári

5

2012

2 2013

4 2014

2 2015

Samanlagt

26 Mynd 16 - Ferðaskipuleggjendur á Vestfjörðum

Mikil fjölgun hefur orðið á fjölda leyfa sem hafa verið gefin út til ferðaskipuleggjenda og eru þeir orðnir 40 talsins á Vestfjörðum (Ferðamálastofa, 2015).


REKSTRARYFIRLIT Rekstraryfirlit fyrir hótel, gististaði og veitingastaði 1.500.000.000 ISK 1.193.034.830 ISK 1.000.000.000 ISK

958.007.914 ISK

500.000.000 ISK

310.159.906 ISK

221.589.717 ISK

89.851.564 ISK

76.264.719 ISK

96.158.641 ISK

- ISK Tekjur

Laun

EBITDA

Afkoma (samanlögð niðurstaða ársreikninga)

- 500.000.000 ISK -708.657.821 ISK -1.000.000.000.000 ISK 2008

2009

2010

2011

2012

2013

2014

Mynd 17 - Rekstur gististaða og veitingastaða

Ofangreind mynd byggir á rekstrarframtölum lögaðila á Vestfjörðum sem skilgreina sig sem hótel, gististaði, eða veitingastaði samkvæmt ÍSAT flokkunarkerfinu. Þetta eru samtölur úr öllum skattframtölum sem skilað er á þessum árum8. Sjá má að velta hefur aukist sem og aðrir liðir eins og laun og afkoman fyrir skatta, afskriftir og fjármagnsliði.

8

Hafa ber í huga að rekstur getur verið skilgreindur sem lögaðili annars staðar á landinu en með starfsemi á Vestfjörðum sem þá koma ekki fram í þessum tölum. Ofangreint nær ekki yfir einstaklinga sem eru með rekstur á eigin kennitölu án þess að stofnað sé sérstakur lögaðili utan um þann rekstur. Það ber því að horfa á ofangreindar tölur með þessum fyrirvörum. Tölurnar byggja á keyptum gögnum frá Ríkisskattstjóra.

27


MARGFELDISÁHRIF OG UMFANG Áhrif vestfirskrar ferðaþjónustu Veitingastaðir og gisting

1.193.034.830 ISK

Bílaleiga

725.517.952 ISK

Afþreying

330.017.464 ISK

Annar samgöngukostnaður

283.277.569 ISK

Verslanir

265.304.920 ISK

Matvara

188.036.680 ISK

Almenningssamgöngur

151.328.763 ISK

Áfengisverslanir

92.976.618 ISK -

28

200.000.000 400.000.000 600.000.000 800.000.000 1.000.000.000 1.200.000.000 1.400.000.000

Mynd 18 - Umfang ferðaþjónustu Að teknu tilliti til neyslukannana Hagstofunnar á ferðamönnum er hægt að segja að þeir sem séu að eyða um 1,2 milljörðum í gistingu og veitingastaði á Vestfjörðum séu með um 2 milljarða í viðskiptum annars staðar í hagkerfinu. Taka verður sérstaklega fram að ekki er unnt að aðgreina ferðamenn frá öðrum viðskiptavinum t.d. heimamenn sem versla á veitingastöðum. Þetta er því eingöngu vísbending um umfang sem skapast af vestfirskri ferðaþjónustu.


FRAMTÍÐARSPÁ Við framtíðarspá er stuðst við þá nálgun að fjalla eingöngu um spá um þróun gistinátta. Settar eru fram nokkrar sviðsmyndir.

700.000

14.000.000

Spá 2020 11.838.150

600.000

12.000.000

500.000 400.000 300.000

268.756

230.471

313.402

365.463

426.173

10.000.000 8.000.000 6.000.000

200.000

4.000.000

100.000

2.000.000

0

Spá 2016

Spá 2017

Spá 2018

Spá 2019

Spá 2020

M.v. Núverandi markaðshlutdeild

M.v. Vöxt fyrri ára á Vestfjörðum

Vestfirðir ná 5% markaðshlutdeild

Allt landið sami vöxtur

Línan segir okkur hvernig vöxturinn verður á Íslandi ef hann vex áfram eins og hann hefur vaxið á undanförnum árum frá árinu 2010. Ef við gefum okkur að gistinætur á Vestfjörðum vaxi áfram miðað við núverandi markaðshlutdeild okkar í fjölda gistinátta þá má gera ráð fyrir að á árinu 2020 verði gistinætur rúmlega 400 þúsund á Vestfjörðum. Ef horft er til þeirra forsendna að vöxturinn verði eins og hefur verið undanfarin ár þá er vöxturinn töluvert minni og verða gistinæturnar þá tæplega 300 þúsund. Ef horft er til þess að auka markaðshlutdeildina þá má gera ráð fyrir að það verði um 600 þúsund gistinætur sem verði keyptar á Vestfjörðum árið 2020.

29


HEIMILDASKRÁ Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða. (2013). Rannsókn meðal erlendra ferðamanna á Vestfjörðum. Sótt frá http://greiningar.atvest.is/?p=66 Ferðamálastofa. (2014). Könnun meðal erlendra ferðamanna á Íslandi sumarið 2014. Sótt frá http://www.ferdamalastofa.is/is/tolur-og-utgafur/utgefid-efni/ferdavenjur/konnun-medalerlendra-ferdamanna-a-islandi-sumarid-2014 Ferðamálastofa. (18. Desember 2015). Útgefin leyfi. Sótt frá http://www.ferdamalastofa.is/is/leyfi-og-loggjof/ferdaskrifstofur/utgefin-leyfi-ferdaskrifstofur Guðmundur Kristjánsson. (Desember 2015). Komur skemmtiferðaskipa til Ísafjarðar. (Shiran Þórisson, Spyrill) Hagstofa Íslands. (10. Desember 2015). >> Atvinnuvegir >> Ferðaþjónusta >> Gistinætur >> Allar tegundir gististaða >> Framboð gistirýmis á öllum tegundum gistingar 2000-2014 . Sótt frá Vefsíða Hagstofu Íslands: http://px.hagstofa.is/pxis/pxweb/is/Atvinnuvegir/Atvinnuvegir__ ferdathjonusta__Gisting__3_allartegundirgististada/SAM01602.px/

30

Hagstofa Íslands. (12. Desember 2015). Atvinnuvegir >> Ferðaþjónusta >> Gistinætur >> Allar tegundir gististaða >> Gistinætur og gestakomur á öllum tegundum gististaða 1998-2014 . Sótt frá Vefsíða Hagstofu Íslands: http://px.hagstofa.is/pxis/pxweb/is/Atvinnuvegir/Atvinnuvegir__ ferdathjonusta__Gisting__3_allartegundirgististada/SAM01601.px/ Heklan. (2014). Heimasíða Heklu. Sótt frá http://www.sss.is/sites/default/files/innanlandsflug_um_keflavikurflugvoll-lokaskyrsla_2.pdf


Markaðsstofa

Ferðamálasamtök Vestfjarða

Vestfjarða


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.