Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða

Page 1


Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2012-2013

Menntun skapar tækifæri - kynntu þér möguleikana Landsmennt er fræðslusjóður Samtaka atvinnulífsins og verkafólks á landsbyggðinni Verkalýðsfélögin sjá um afgreiðslu einstaklingsstyrkja í umboði sjóðsins Sjóðurinn styrkir starfsmenntun í fyrirtækjum

Ofanleiti 2, 5. hæð (A-hús) • 103 Reykjavík • sími: 599 1450 • fax: 599 1401 • www.landsmennt.is • landsmennt@landsmennt.is

Við bjóðum góða þjónustu

Okkar markmið er að gera góða þjónustu betri Viðskiptavinir Íslandsbanka eru ánægðustu viðskiptavinir fjármálafyrirtækja samkvæmt Íslensku ánægjuvoginni 2011.

Við bjóðum góða þjónustu

2

Við erum stolt af þessum árangri sem er okkur mikil hvatning til að halda áfram á þeirri braut að gera góða þjónustu á öllum sviðum enn betri.

islandsbanki.is | Sími 440 4000

Birt með fyrirvara um villur, lágmarksfjölda þátttakenda og óhjákvæmilegar og/ eða ófyrirséðar breytingar


Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2012-2013

Ágæti viðtakandi Námsvísir þessi markar upphaf að fjórtánda starfsári Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða. Honum er fyrst og fremst ætlað að gefa hugmyndir um það sem í boði er hjá miðstöðinni og kynna fólki möguleika á sviði fullorðinsfræðslunnar. Á fjögurra til sex vikna fresti verða svo næstu atburðir auglýstir. Upplýsingar er einnig að finna á heimasíðu Fræðslumiðstöðvarinnar, frmst.is. Í námsvísinum eru tilgreind um 80 námskeið og námsleiðir, sem er nokkru meira en undanfarin ár. Munar þar mestu að í flokknum endurmenntun eru nú fleiri námskeið en áður. Endurspeglar það vilja miðstöðvarinnar til að leggja nú aukna áherslu á þjónustu við atvinnulífið. Áherslan síðast liðin ár hefur fremur verið á námsframboð fyrir einstaklinga, einkum með vottuðum námsleiðum Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins. Ekki verður þó dregið saman á því sviði, heldur fremur reynt að auka við aðra starfsemi, enda eru námskeið í öðrum flokkum síst færri en áður. Auk þeirra námsleiða sem auglýstar eru í þessum námsvísi tekur Fræðslumiðstöðin þátt í tveimur þróunarverkefnum um fjarkennslu með öðrum símenntunarmiðstöðvum. Annað verkefnið er fjarkennsla á námsskránni Fagnámskeið fyrir starfsmenn leikskóla, sem er 210 kennslustunda nám og kennt í samstarfi við Farskólann – miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra, Fræðslunet Suðurlands og Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum. Fræðslusjóður styrkir þetta verkefni. Hitt verkefnið er fjarkennsla á Menntastoðum, sem er 660 kennslustunda nám og unnið í samstarfi við Farskólann á Norðurlandi vestra og Símenntunarmiðstöðina á Vesturlandi. Menntastoðir eru til undirbúnings að frumgreinanámi, sem er leið inn í háskóla. Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi stjórnar þessu verkefni. Fræðslumiðstöðin hefur átt því láni að fagna að eiga góða samstarfsaðila og kynna nokkrir þessara aðila samstarfið hér í námsvísinum. Einnig vinnur Fræðslumiðstöðin að verkefnum til að styrkja atvinnulífið á svæðinu, má þar nefna Sjódeild Fræðslumiðstöðvarinnar og aðkomu hennar að Fab Lab, en um þetta má einnig lesa á næstu blaðsíðum. Auk þeirra námstilboða sem kynnt eru í þessum námsvísi, mun Fræðslumiðstöðin bjóða annað nám ef þess verður óskað. Þá er oft auðvelt að koma upp námi á fleiri stöðum en auglýstir eru. Einnig getur Fræðslumiðstöðin haft milligöngu um að útvega námskeið frá öðrum aðilum, eða tekið að sér að sérsníða námskeið fyrir einstaka hópa eða stofnanir. Fræðslumiðstöð Vestfjarða leggur kapp á að þjóna öllum íbúum Vestfjarða. Námsframboðið á að vera skemmtilegt, skapandi og fræðandi. Það á að taka vel á móti fólki sem leitar til miðstöðvarinnar, það á að finna að það sé velkomið, því á að líða vel og vera öruggt og afslappað. Einungis með þessu móti nær fullorðið fólk árangri og nýtur námsins. Með ósk um góðan námsvetur. Smári Haraldsson, forstöðumaður. Fræðslumiðstöð Vestfjarða Veffang: www.frmst.is Kennitala 511199 - 2049

Suðurgata 12 400 Ísafjörður Sími: 456 5025 frmst@frmst.is

Ísafjörður

Vinnsla bæklings: Starfsfólk Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða Ábyrgðarmaður: Smári Haraldsson

Höfðagata 3 510 Hólmavík Sími: 451 0080 holmavik@frmst.is

Þekkingarsetrið Skor 450 Patreksfjörður Sími: 490 5095 patro@frmst.is

Hólmavík

Umbrot: Pixel ehf / Gunnar Bjarni Prentun: H-Prent

Skráning á námskeið í síma 456 5025, með tölvupósti frmst@frmst.is eða á netinu www.frmst.is

Patreksfjörður

September 2012 1. tbl. 13. árg.

3


Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2012-2013

Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða fyrir veturinn 2009-2010

Styrkur þinn til náms Ertu búinn að vera á sjónum í eitt ár eða meira? Sjóðurinn styrkir starfsmenntun innan sveitaLangar þig að fara á námskeið eða í skóla? félaga og stofnana þeirra á landsbyggðinni

Átt þú rétt styrk? á Sjóðurinn veitir styrkiá í fræðsluverkefni Sjómennt er fræðslusjóður sjómanna og útgerðarfyrirtækja. Félagsmaður, vegum stéttarfélaganna sem hefur unnið í a.m.k 12 mánuði skv. kjarasamningi SA/LÍU við Sjómannasamband Íslands hjá útgerðum innan LÍU og greitt til aðildarfélags Sjómenntar á þeim tíma, á rétt á stuðningi til starfsnáms.

Sjóðurinn fjármagnar þau verkefni sem Samtök atvinnulífsins (SA), Landsamband íslenskra útvegsmanna (LÍÚ) og sjóðsstjórn skipuleggur Sjómannasamband Íslands (SSÍ) standa að Sjómennt. Nánari upplýsingar á www.sjomennt.is og á sjomennt@sjomennt.is

Sjóðurinn veitir styrki til einstaklinga og sjá stéttarfélögin um afgreiðslu þeirra í umboði Sveitamenntar

LANDSSAMBAND ÍSLENSKRA ÚTVEGSMANNA

SJÓMANNASAMBAND ÍSLANDS

Sjómennt – Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins – Skólavörðuholti – 101 Reykjavík – sími 514 9000

Ofanleiti 2, 5. hæð (A-hús) • 103 Reykjavík • sími: 599 1450 • fax: 599 1401 • www.sveitamennt.is • sveitamennt@sveitamennt.is

orkubú vestfjarða 1/2 síða Orkubú Vestfjarða

Beislað náttúruafl Stakkanesi 1 ∙ 400 Ísafirði Sími 450 3211 ∙ Fax 456 3204 Veffang: www.ov.is

4

Birt með fyrirvara um villur, lágmarksfjölda þátttakenda og óhjákvæmilegar og/ eða ófyrirséðar breytingar


Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2012-2013

Efnisyfirlit námskeiða

Skráning á námskeið í síma 456 5025, með tölvupósti frmst@frmst.is eða á netinu www.frmst.is

5


Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2012-2013

Fyrirvari Allar upplýsingar í þessum námsvísi, þar með taldar upplýsingar um verð, eru birtar með fyrirvara um breytingar.

Skráning Tekið er við skráningum á námskeið í síma 456 5025, með tölvupósti á netfangið frmst@frmst.is og á heimasíðu Fræðslumiðstöðvarinnar www.frmst.is. Skráningarfrestur á námskeið rennur að jafnaði út þremur virkum dögum áður en námskeið hefst. Mörg námskeið eru ekki dagsett en geta hafist þegar lágmarksþátttöku er náð. Ef annað er ekki tekið fram

er miðað við að lágmarki átta þátttakendur til þess að námskeið verði haldið. Reynist þátttaka ekki næg verður námskeiðið fellt niður og þeim sem skráðir eru tilkynnt um það. Námskeiðsgjöld eru innheimt með greiðsluseðli eftir að námskeið hefst. Fræðslumiðstöðin er sveigjanleg í samningum um greiðslu námskeiðsgjalda.

Styrkir vegna íslenskunáms

Styrkir stéttarfélaga vegna endurgreiðslu á námskeiðsgjaldi Allir sem greiða í stéttarfélag og hafa unnið fullt starf í a.m.k. 12 mánuði eiga rétt á stuðningi til starfsnáms og í sumum tilfellum til tómstundanáms. Greitt er hlutfallslega fyrir fólk í hlutastörfum. Styrkurinn er mishár eftir félögum en getur numið allt frá 50% og upp í 75% af kostnaði. Hægt er að fá upplýsingar um styrk­hlutfall hjá viðkomandi stéttarfélagi og einnig getur Fræðslumiðstöðin aðstoðað við öflun upplýsinga þar að lútandi. Fólk er hvatt til að kanna möguleika sína á styrkjum til menntunar.

Óskir um námskeið Fræðslumiðstöðin skipuleggur námskeið en getur jafnframt haft milligöngu um að útvega námskeið frá öðrum. Ef þú hefur hugmynd að námskeiði sem er ekki í þessum bæklingi, hafðu samband og við skoðum málið. Öllum hugmyndum er vel tekið.

Náms- og starfsráðgjöf Fræðslumiðstöð Vestfjarða veitir náms- og starfsráðgjöf á vinnustöðum samkvæmt samning við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Í því skyni heimsækir ráðgjafi miðstöðvarinnar vinnustaði vítt og breitt um Vestfirði. Áhugasamir geta pantað einstaklingsviðtöl hjá ráðgjafanum í vinnustaðaheimsóknunum, með því að hafa samband við Fræðslumiðstöðina í síma 456 5025 eða með tölvupósti frmst@frmst.is. Viðtal við náms- og starfsráðgjafa er fólki að kostnaðarlausu. Náms- og starfsráðgjafar geta m.a.: • Veitt upplýsingar um nám og störf. • Aðstoðað við að kanna áhugasvið og hæfni. • Veitt upplýsingar um mögulegar námsleiðir og styrki. • Aðstoðað við að setja markmið og útbúa námsáætlun. • Veitt tækifæri til að setjast niður með hlutlausum aðila og skoða stöðu sína almennt.

6

Birt með fyrirvara um villur, lágmarksfjölda þátttakenda og óhjákvæmilegar og/ eða ófyrirséðar breytingar


Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2012-2013

Tungumál

Skráning á námskeið í síma 456 5025, með tölvupósti frmst@frmst.is eða á netinu www.frmst.is

7


Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2012-2013

Tungumál

8

Birt með fyrirvara um villur, lágmarksfjölda þátttakenda og óhjákvæmilegar og/ eða ófyrirséðar breytingar


Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2012-2013

Tungumál

...samstarf

Allt frá því að Starfsendurhæfing Vestfjarða tók til starfa í janúar 2009 hefur verið mikil samvinna við Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Starfsendurhæfingin hefur haft aðstöðu fyrir hópastarf hjá Fræð­slu­­­miðstöðinni, auk þess sem þær námsleiðir og námskeið sem boðið hefur verið upp á í Fræðslumiðstöðinni hafa nýst einstaklingum í starfsendurhæfingu og orðið hluti af þeirra endur­ hæfingu. Notalegt umhverfi, jákvætt viðmót starfsfólks og virðing fyrir einstaklingnum, gerir það að verkum að öllum sem koma í Fræðslumiðstöð Vestfjarða líður vel þar og finnast þeir vera velkomnir. Það hefur skipt þátttakendur Starfsendurhæfingar Vestfjarða miklu máli og auðveldað mörgum að taka það stóra skref að hefja nám á fullorðinsaldri. Mikið tillit er tekið til þarfa og getu hvers einstaklings fyrir sig í kennslunni og það er ómetanlegt fyrir þá einstaklinga sem hafa ekki verið í námi í mörg ár eða jafnvel áratugi. Þátttakendur Starfsendurhæfingar Vestfjarða hafa verið mjög ánægðir með kennsluna í Fræðslumiðstöðinni. Harpa Kristjánsdóttir

Skráning á námskeið í síma 456 5025, með tölvupósti frmst@frmst.is eða á netinu www.frmst.is

9


Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2012-2013

Tölvur

10

Birt með fyrirvara um villur, lágmarksfjölda þátttakenda og óhjákvæmilegar og/ eða ófyrirséðar breytingar


Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2012-2013

Tölvur

Skráning á námskeið í síma 456 5025, með tölvupósti frmst@frmst.is eða á netinu www.frmst.is

11


Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2012-2013

Sjómennt – fræðslusjóður sjómanna og útgerðarfélaga

Átt þú rétt á styrk? Félagsmenn Sjómenntar sem unnið hafa í að minnsta kosti sex mánuði á síðastliðnum tólf mánuðum geta sótt um styrk til félagsins: starfstengt nám eða námskeið tómstundastyrkir • meirapróf • kaup á hjálpartækjum vegna lestrar- eða ritörðugleika • •

Samtök atvinnulífsins (SA), Landssamband íslenskra útvegsmanna (LÍÚ) og Sjómannasamband Íslands (SSÍ) standa að Sjómennt.

Kynntu þér rétt þinn á www.sjomennt.is

LANDSSAMBAND ÍSLENSKRA ÚTVEGSMANNA

SJÓMANNASAMBAND ÍSLANDS

Sjómennt – Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins – Háteigsvegi – 105 Reykjavík – sími 514 9000

12

Birt með fyrirvara um villur, lágmarksfjölda þátttakenda og óhjákvæmilegar og/ eða ófyrirséðar breytingar


Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2012-2013

Tölvur

Skráning á námskeið í síma 456 5025, með tölvupósti frmst@frmst.is eða á netinu www.frmst.is

13


Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2012-2013

Tómstundir

14

Birt með fyrirvara um villur, lágmarksfjölda þátttakenda og óhjákvæmilegar og/ eða ófyrirséðar breytingar


Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2012-2013

Tómstundir

...samstarf

Rauði krossinn hefur um árabil verið í farsælu samstarfi við Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Félagið stendur fyrir ýmiskonar fræðslu til almennings auk þess að þjálfa sjálfboðaliðana reglulega. Í fréttabréfi Fræðslu­miðstöðvar hefur Rauði krossinn átt kost á að koma á framfæri upplýsingum um námskeið og fræðslu sem boðið er uppá. Má þar nefna skyndihjálp fyrir almenning og fyrirtæki, námskeið í neyðarvörnum fyrir sjálfboðaliða sem eru á útkallslista, öryggismál aldraðra, slysavarnir barna ásamt fjölbreyttum kynningum á vegum félagsins. Sjálfboðaliðar hafa auk þess sótt fræðslu og námskeið Fræðslumiðstöðvar sem nýtist þeim í starfi þeirra. Fræðslumiðstöð skráir hjá sér upplýsingar um þátttakendur á námskeiðum hjá Rauða krossinum og getur það nýst vel þegar þeir skoða yfirlit yfir nám sitt og störf. Þar sem Fræðslumiðstöð og Rauði krossinn eru í sama húsi hefur skapast möguleiki á að samnýta aðstöðu með góðum árangri fyrir báða aðila. Fræðslumiðstöðin hefur verið leiðandi í átaksverkefni til eflingu byggðar á Flateyri. Margir aðilar á svæðinu hafa komið að því verkefni ásamt Rauða krossinum og má segja að Fræðslumiðstöðin hafi farið óhefðbundnar leiðir í að styrkja samfélagið. Það er mat margra að þær leiðir sem farnar voru í þeirri vinnu geti verið fyrirmynd annarra í að styrkja byggð á fleiri svæðum. Bryndís Friðgeirsdóttir

Skráning á námskeið í síma 456 5025, með tölvupósti frmst@frmst.is eða á netinu www.frmst.is

15


Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2012-2013

BRÆÐRABORG KAFFIHÚS

CAFÉ

Hollur og heitur matur í hádeginu alla virka daga Kaffi, kökur og rólegheit í eftirmiðdaginn

Bræðraborg Aðalstræti 22, Ísafirði Sími 456-3322 borea.is

Fylgdu okkur á

facebook

Þín leið til fræðslu Sjóðurinn styrkir starfsmenntun innan stofnana ríkisins á landsbyggðinni Sjóðurinn veitir styrki í fræðsluverkefni á vegum stéttarfélaganna Sjóðurinn fjármagnar þau verkefni sem sjóðsstjórn skipuleggur Sjóðurinn veitir styrki til einstaklinga og sjá stéttarfélögin um afgreiðslu þeirra í umboði Ríkismenntar

Ofanleiti 2, 5. hæð (A-hús) • 103 Reykjavík • sími: 599 1450 • fax: 599 1401 • www.rikismennt.is • rikismennt@rikismennt.is 16

Birt með fyrirvara um villur, lágmarksfjölda þátttakenda og óhjákvæmilegar og/ eða ófyrirséðar breytingar


Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2012-2013

Tómstundir

Skráning á námskeið í síma 456 5025, með tölvupósti frmst@frmst.is eða á netinu www.frmst.is

17


Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2012-2013

Tómstundir

18

Birt með fyrirvara um villur, lágmarksfjölda þátttakenda og óhjákvæmilegar og/ eða ófyrirséðar breytingar


Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2012-2013

Tómstundir

...samstarf

Fjölmenningarsetrið hefur átt í margvíslegu samstarfi við Fræðslumiðstöð Vestfjarða alveg frá því að Fjölmenningarsetrið hóf starfssemi fyrir rúmum ellefu árum. Fræðslumiðstöðin og Fjölmenningarsetur stóðu m.a saman í því að fá fjármagn til að búa til námskrá og námsefni í samfélagstúlkun og héldu einnig í sameiningu ráðstefnu um íslenskukennslu. Starfsfólk Fjölmenningarseturs hefur bæði sótt námskeið og einnig komið að kennslu og fræðslunámskeiðum sem Fræðslumiðstöðin hefur staðið fyrir í gegnum árin. Svo er líka mikilvægt og kannski mikilvægast allt óformlega samstarfið sem á sér stað sem snýr oftast að þeim viðskiptavinum Fræðslumiðstöðvar sem sækja líka þjónustu til Fjölmenningarseturs og eru af erlendum uppruna. Nánast undantekningalaust er viðmót starfsfólks Fræðslumiðstöðvar með svo miklum ágætum að langflestir ganga ekki bara út með meiri þekkingu í kollinum heldur líður betur í sálinni og geðinu. Að fólki líði vel er grundvöllur þess að geta lært og er það svo sannarlega eitthvað sem starfsfólkið hjá Fræðslumiðstöð tekur mið af í sínum störfum og skapar þetta hlýja heimilislega umhverfi þar sem allir fá á tilfinninguna að þeir séu velkomnir. Ari Klængur Jónsson, Barbara Gunnlaugsson, Hrefna Magnúsdóttir og Elsa Arnardóttir Skráning á námskeið í síma 456 5025, með tölvupósti frmst@frmst.is eða á netinu www.frmst.is

19


Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2012-2013

Tómstundir

20

Birt með fyrirvara um villur, lágmarksfjölda þátttakenda og óhjákvæmilegar og/ eða ófyrirséðar breytingar


Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2012-2013

Tómstundir

Skráning á námskeið í síma 456 5025, með tölvupósti frmst@frmst.is eða á netinu www.frmst.is

21


Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2012-2013

Endurmenntun

22

Birt með fyrirvara um villur, lágmarksfjölda þátttakenda og óhjákvæmilegar og/ eða ófyrirséðar breytingar


Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2012-2013

Endurmenntun

...samstarf

Vesturafl Samstarf okkar við Fræðslumiðstöðina hefur aðallega verið í gegnum notendur okkar. Þeir eru duglegir að sækja ýmis nám/námskeið sem miðstöðin hefur uppá að bjóða, sérstaklega námskeið sem gera þau hæfari til aukinnar atvinnuþátttöku. Starfsfólk Fræðslumiðstöðvarinnar hefur einnig í samvinnu við okkur sett saman námskeið fyrir notendur okkar sem ekki hafa getað nýtt önnur námskeið á þeirra vegum. Auk þess höfum við getað leitað til starfsmanna stöðvarinnar með hugmyndir af ýmsu námi og þau alltaf tekið vel í það og verið tilbúin að leggja sitt af mörkum til eflingar okkar endurhæfingarstarfi. Harpa Guðmundsdóttir og Sigríður Magnúsdóttir Skráning á námskeið í síma 456 5025, með tölvupósti frmst@frmst.is eða á netinu www.frmst.is

23


Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2012-2013

Endurmenntun

24

Birt með fyrirvara um villur, lágmarksfjölda þátttakenda og óhjákvæmilegar og/ eða ófyrirséðar breytingar


Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2012-2013

Endurmenntun

Skráning á námskeið í síma 456 5025, með tölvupósti frmst@frmst.is eða á netinu www.frmst.is

25


Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2012-2013

Endurmenntun

26

Birt með fyrirvara um villur, lágmarksfjölda þátttakenda og óhjákvæmilegar og/ eða ófyrirséðar breytingar


Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2012-2013

Endurmenntun

...samstarf

Gott samstarf hefur myndast milli ráðgjafa VIRK og Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða. Fræðslumiðstöð Vestfjarða er mikilvægur hlekkur í okkar samfélagi þegar kemur að námstengdri starfsendurhæfingu. Fræðslumiðstöðin hefur verið iðin við að bjóða upp á nám sem nýtist þátttakendum VIRK við að byggja upp vinnutengda færni. Skrifstofuskólinn og íslenskunám fyrir erlenda borgara hafa verið þau úrræði sem einstaklingar á vegum VIRK hafa mest nýtt og hafa þátttakendur almennt verið ánægðir með námið, hefur það styrkt stöðu þeirra á vinnumarkaði og skilað sér í aukinni starfsfærni. Í starfsendurhæfingu eru þátttakendur oft að glíma við erfið veikindi og hefur starfsfólk Fræðslumiðstöðvarinnar með mikilli hlýju og alúð komið á móts við þarfir okkar þátttakenda og leyst þann vanda sem upp kemur með miklum skilningi og sveigjanleika. Fanney Pálsdóttir

Skráning á námskeið í síma 456 5025, með tölvupósti frmst@frmst.is eða á netinu www.frmst.is

27


Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2012-2013

Réttindanám

28

Birt með fyrirvara um villur, lágmarksfjölda þátttakenda og óhjákvæmilegar og/ eða ófyrirséðar breytingar


Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2012-2013

Námsleiðir Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins

Skráning á námskeið í síma 456 5025, með tölvupósti frmst@frmst.is eða á netinu www.frmst.is

29


Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2012-2013

Námsleiðir Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins

30

Birt með fyrirvara um villur, lágmarksfjölda þátttakenda og óhjákvæmilegar og/ eða ófyrirséðar breytingar


Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2012-2013

Námsleiðir Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins

...samstarf

VINNUMÁLASTOFNUN Á VESTFJÖRÐUM

Fræðslumiðstöð Vestfjarða hefur þjónustað Vinnumálastofnun á Vestfjörðum með ágætum í mörg ár. Þjónustan felst einkum í ráðgjöf við atvinnuleitendur ekki síst á sviði raunfærni til að skoða hvort einstaklingar geti fengið reynslu sína á vinnumarkaði metna inn í formlegt nám. Einnig hefur Vinnumálastofnun keypt námsúrræði fyrir einstaklinga í atvinnuleit til að auka þekkingu sína og færni og endurmennta sig fyrir breytt atvinnulíf og ný störf. Þá hefur íslensku- og samfélagsfræðsla fyrir atvinnuleitendur af erlendum uppruna verið töluverð ásamt aðstoð til þeirra við að fá starfsmenntun sína erlendis frá metna hér á landi. Góður árangur hefur verið af þessu samstarfi og margir atvinnuleitendur getað menntað sig til nýrra starfa eða náð sér í undirstöðu og sjálfstraust til frekara náms. Meðal annarra verkefna sem við höfum átt í samstarfi við Fræðslumiðstöðina er námsefnis- og námsskrárgerð auk sértækra úrræða s.s. í kjölfar stórra áfalla í atvinnulífi s.s. á Flateyri á síðasta ári. Það hefur verið gefandi að fylgjast með hversu vel starfsfólki Fræðslumiðstöðvar hefur tekist við að efla þá sem oft hafa litla formlega skólagöngu að baki og jafnvel erfiða reynslu úr skóla til að takast á við nám og nýjungar og má þar sérstaklega nefna námskeið/námskrár eins og Aftur í nám fyrir einstaklinga sem eru haldnir lesblindu og hafa náð frábærum árangri á námskeiðum FRMST í að tileinka sér góða lestrarfærni til undirbúnings frekara námi og störfum. Guðrún Stella Gissurardóttir

Skráning á námskeið í síma 456 5025, með tölvupósti frmst@frmst.is eða á netinu www.frmst.is

31


Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2012-2013

Námskeið kennd í samvinnu við Fjölmennt – fullorðinsfræðslu fatlaðra Námskeið sem kennd eru í samvinnu við Fjölmennt fullorðinsfræðslu fatlaðra verða einungis í boði á Ísafirði. Þeim sem búa utan þess svæðis býðst að sækja námskeið Fræðslumið­ stöðvarinnar á sínu heimasvæði með stuðningi. Veturinn 2012 - 2013 verða eftirtalin námskeið í boði. Fleiri námskeið gætu bæst við síðar.

32

Birt með fyrirvara um villur, lágmarksfjölda þátttakenda og óhjákvæmilegar og/ eða ófyrirséðar breytingar


Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2012-2013

Eftirtaldir aðilar styrktu útgáfu námsvísis 2012-2013

Fjórðungs­ samband Vestfirðinga

Heilbrigðisstofnunin Patreksfirði

Kampi ehf

Sindragata 1 | 400 Ísafjörður

Valid vefsmíði

Strandabyggð

Bolungarvíkurkaupstaður Góuholt 14 • 400 Ísafjörður • Sími: 456 3710 • Fax: 456 5157 • vestfirdir@gamar.is • www.gamarvest.is • Kt. 570192-2139

Skráning á námskeið í síma 456 5025, með tölvupósti frmst@frmst.is eða á netinu www.frmst.is

33


Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2012-2013

Fræðslumiðstöð Vestfjarða Fræðslumiðstöð Vestfjarða var stofnuð haustið 1999. Markmið með stofnun hennar var að auðvelda íbúum á Vestfjörðum símenntun og þátttöku í námi af ýmsu tagi í formi styttri almennra námskeiða, endurmenntunarnámskeiða og starfstengdra námskeiða. Fræðslumiðstöðin er sjálfseignarstofnun sem starfar á grundvelli laga um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá, nr. 19/1998. Aðilar að Fræðslumiðstöðinni eru; Alþýðusamband Vestfjarða, Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða, Byggðasamlag Vestfjarða, Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, Fjórðungssamband Vestfirðinga, Menntaskólinn á Ísafirði, Náttúrustofa Vestfjarða, Útvegsmannafélag Vestfjarða og Vinnuveitendasamband Vestfjarða.

Þjónusta Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða Fræðslumiðstöð Vestfjarða þjónustar einstaklinga, hópa, fyrirtæki og stofnanir hvar sem er á Vestfjörðum. Miðstöðin er með skrifstofur á Ísafirði, Hólmavík og Patreksfirði en býður upp á námskeið þar sem þörf er á og þátttaka fæst. Meðal þess sem Fræðslumiðstöðin býður upp á er: • Námskeið við allra hæfi. Fræðslumiðstöðin býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða; starfstengd námskeið, tómstundanámskeið og réttindanám. • Sérsniðin námskeið. Fræðslumiðstöðin vinnur með fyrirtækjum, stofnunum eða hópum að því að koma á fót sérsniðnum námskeiðum eða námskeiðspökkum. • Lengra nám. Fræðslumiðstöðin býður upp á nám samkvæmt námsskrám Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins. Um er að ræða 40-300 kennslustunda nám á ýmsum sviðum, ætlað fullorðnu fólki sem ekki hefur lokið framhaldsskólaprófi. • Náms- og starfsráðgjöf á vinnustöðum. Ráðgjafi á vegum Fræðslumiðstöðvarinnar heimsækir vinnustaði vítt og breitt á Vestfjörðum og veitir einnig einstaklingsviðtöl. • Raunfærnimat. Fræðslumiðstöðin hefur milligöngu um að koma á raunfærnimati fyrir fólk sem ekki hefur lokið iðnnámi. • Fjarkennt nám frá öðrum fræðsluaðilum. Fræðslumiðstöðin vinnur með ýmsum aðilum sem bjóða upp á fjarkennd námskeið, miðlar námi og veitir nemendum í fjarnámi þjónustu. Frekari upplýsingar um þjónustu Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða er að finna á heimasíðunni www.frmst.is.

Starfsmenn Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða.

Björn Hafberg, náms- og starfsráðgjafi.

Dagný Sveinbjörnsdóttir, umsjón með námskeiðum og nemendabókhaldi.

Elzbieta Pawluczuk, ræsting.

Guðbjörn Sölvason, umsjón með réttinda­ námskeiðum.

Kristín Sigurrós Einarsdóttir, umsjón með nám­ skeiðum á Ströndum og Reykhólum.

Sigurborg Þorkelsdóttir, umsjón með námskeiðum, einkum íslensku fyrir útlendinga.

Smári Haraldsson, forstöðumaður.

Sólveig Bessa Magnúsdóttir, umsjón námskeiðum, einkum námi fyrir fatlaða.

Valgeir Ægir Ingólfsson,

Þuríður Sigurðardóttir,

umsjón með námskeiðum í Vesturbyggð og Tálknafirði.

bókhald, umsjón með námskeiðum ofl.

34

Birt með fyrirvara um villur, lágmarksfjölda þátttakenda og óhjákvæmilegar og/ eða ófyrirséðar breytingar


Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2012-2013

GETUR ÞÚ HJÁLPAÐ ÞEGAR Á REYNIR? Stutt skyndihjálparnámskeið gæti gert þér kleift að bjarga mannslífi þegar mínútur skipta máli. Markmið námskeiðsins eru: að þátttakendur geri sér grein fyrir því hversu mikilvæg kunnátta í skyndihjálp er; viti í hvaða tilfellum nauðsynlegt er að hringja í 112; öðlist grunnfærni í að sinna neyðartilfellum s.s. slysum, bráðum veikindum eða öðrum viðlíka uppákomum þar til sérhæfð aðstoð berst. Útbreiðsla skyndihjálparþekkingar hefur verið eitt af meginverkefnum Rauða kross Íslands í meira en 80 ár og á hverju ári sækja um 5000 manns skyndihjálparnámskeið á hans vegum. Nánari upplýsingar um skyndihjálparnámskeið veitir svæðisskrifstofa Rauða krossins á Vestfjörðum í síma 456 3180.

GAMLA SJÚKRAHÚSIÐ

Skráning á námskeið í síma 456 5025, með tölvupósti frmst@frmst.is eða á netinu www.frmst.is

35


Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2012-2013

Betri þjónusta í Vörðunni Varðan er vildarþjónusta fyrir viðskiptavini Landsbankans. Markmið þjónustunnar er að veita yfirsýn yfir fjármálin, persónulega þjónustu og fríðindi fyrir heildarviðskipti. Kynntu þér Vörðuna eða pantaðu Vörðuráðgjöf á landsbankinn.is, í næsta útibúi eða í síma 410 4000.

Jónsson & Le’macks • jl.is • sÍa

36

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000

Birt með fyrirvara um villur, lágmarksfjölda þátttakenda og óhjákvæmilegar og/ eða ófyrirséðar breytingar


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.