Subaru Forester - Bæklingur

Page 1

NM68379 Subaru Forestser BĂŚklingur 12bls.indd 1

14/04/15 16:11


NM68379 Subaru Forestser BĂŚklingur 12bls.indd 2

14/04/15 16:11


MEIRI SPARNEYTNI BYLTING Í NÝTINGU ELDSNEYTIS 6,5L /100 KM Á SJÁLFSKIPTUM SUBARU FORESTER Með nýrri og endurbættri vélatækni og „start/stop“ stýribúnaði á vél hafa verkfræðingar Subaru náð undraverðum árangri í nýtingu eldsneytis og aukningu afls í þverliggjandi 2,0 l BOXER vélinni í nýjum Subaru Forester Eldsneytisnotkun í sjálfskiptum Subaru Forester er einungis 6,5 l/100 km í blönduðum akstri og CO2 útblástur einungis 150 g/km.

Þrátt fyrir sítengt aldrif sem alltaf er til staðar þegar á þarf að halda er uppgefin eldsneytisnotkun Forester með 2.0 l vél ekki nema 6,5 l/100 km í blönduðum akstri. Togkúrva nýju 2.0 l BOXER vélarinnar er flatari en áður og því meira tog á lágum snúningi og einnig við efri mörk snúningsvægis. Þessi breyting eykur nýtingu eldsneytis með mýkri akstri á jafnari snúningi. CO2 útblásturstala nýju vélarinnar er einungis 150 g/km á sjálfskiptum Forester. Nýr Forester er einnig með „start/stop“ búnaði sem drepur á vélinni þegar bifreiðin er stöðvuð og ræsir síðan vélina sjálfkrafa þegar stigið er á bensíngjöfina aftur.

AUKIÐ FARANGURSRÝMI Farangursrýmið í Forester hefur verið endurhannað og aðgengi auðveldað með því að bæði víkka það og hækka. 1.160 mm

862 mm

NM68379 Subaru Forestser Bæklingur 12bls.indd 3

14/04/15 16:11


STÖÐUGLEIKASTÝRING Það er fullkomin VDC (Vehicle Dynamics Control) stöðugleikastýring í Subaru Forester. Stöðugleikastýringin stjórnast af fjölda G-þyngdarskynjara sem tengdir eru móðurtölvu bílsins og skynja þegar bíllinn er ekki að fara þann feril sem hjólunum er stýrt í. Við þannig aðstæður bregst skynvædd stöðugleikastýringin við og leitast við að leiðrétta hreyfingar bílsins.

NM68379 Subaru Forestser Bæklingur 12bls.indd 4

14/04/15 16:11


MEIRA ÚTSÝNI Nýtt og rennilegt útlit Subaru Forester gefur ökumanni og farþegum hámarksmöguleika á útsýni. Þegar setið er undir stýri kemur í ljós að hönnun og útfærsla á gluggum og gluggapóstum og hæð á ökumannssæti hefur verið endurbætt til að auðvelda ökumanni að fylgjast með aðstæðum.

ÞÆGILEGT MÆLABORÐ Mælaborðið í Forester er mjög þægilegt aflestrar með skýrum stöfum, upplýstum nálum og bakgrunni sem gera aflestur bæði öruggan og þægilegan.

FULLKOMINN UPPLÝSINGASKJÁR Það eykur ánægju og öryggi í akstri að fá nauðsynlegar upplýsingar um aðstæður fyrir utan bílinn og um aksturinn sjálfan þegar hentar. Í miðju mælaborðsins blasir við ökumanni allt sem hann vill fylgjast með: tími, hitastig, upplýsingar um eyðslu, hreyfingar hvers hjóls fyrir sig o.s.frv.

STIGLAUS SJÁLFSKIPTING Forester er hægt að fá hvort heldur sem er með 5 gíra beinskiptingu eða stiglausri CVT „Lineartronic“ sjálfskiptingu sem drifin er með keðju í stað reimar og er því snarpari í svörun og að bregðast við breyttum aðstæðum í akstri, auk þess sem nýting eldsneytis er betri. Í sjálfskiptum gerðum Forester er alltaf flipaskipting á stýrinu.

NM68379 Subaru Forestser Bæklingur 12bls.indd 5

14/04/15 16:11


SUBARU FORESTER HEFUR ÖFLUGA DRÁTTARGETU

NM68379 Subaru Forestser Bæklingur 12bls.indd 6

2.000 KG

14/04/15 16:11


Subaru bílar hafa sjaldan brugðist þegar ætlast er til að þeir vinni. Fáar tegundir bíla státa af jafn ríkri sögu endingar og áreiðanleika. Nýr Forester er þar engin undantekning. Þeir sem hafa átt Subaru vita hvað þetta skiptir miklu máli og kunna að meta þessa verðmætu eiginleika.

NM68379 Subaru Forestser Bæklingur 12bls.indd 7

14/04/15 16:11


ÖRYGGISLOFTPÚÐAR FYRIR ALLAR AÐSTÆÐUR

HRINGLAGA BURÐARVIRKI

VÉLIN TEKUR HÖGGIÐ

Öryggisloftpúðunum í Forester er ætlað að bregðast við öllum mögulegum aðstæðum. Því eru hefðbundnir fremri loftpúðar, hliðarloftpúðar sem verja efri hluta líkamans, gardínuloftpúðar sem ætlað er að verja höfuð við árekstur frá hlið og einnig hnjáloftpúðar sem verja neðri hluta líkamans við árekstur framan á bílinn. Hæðarstillanleg sætisbeltin eru með forstrekkjurum sem herða farþega í framsætum niður í sætið komi til áreksturs.

Burðarvirki sem myndar heild með hringlaga, mjúkum formum hrindir betur frá sér höggum sem myndast við árekstur og nær þannig að verja farþega betur. Notkun hástyrktarstáls á réttum stöðum í burðarvirki er einnig árangursríkt við verndun farþega.

Subaru lætur einskis ófreistað við að auka öryggi farþega og ökumanns eins og frekast er kostur. Við árekstur beint framan á bílinn tekur þverliggjandi vélin, sem liggur lágt í vélarhúsinu, höggið og gengur undir bílinn í stað þess að þrýstast inn í yfirbygginguna.

NM68379 Subaru Forestser Bæklingur 12bls.indd 8

14/04/15 16:11


AUKIÐ ÖRYGGI VERTU ÖRUGG(UR) MEÐ ÞIG OG ÞÍNA Subaru hefur ávallt verið í fararbroddi framleiðenda þegar kemur að öryggi. Subaru Forester er búinn bakkmyndavél sem auðveldar ökumanni að fylgjast með því hvort einhver eða eitthvað sé fyrir aftan bílinn. Fjöldi öryggisloftpúða er í Forester, meðal annars hnjáloftpúðar fyrir ökumann og farþega í framsæti. Stöðugleikastýring er að sjálfsögðu staðalbúnaður og fjórhjóladrif með átaksjöfnun gerir akstur við allar aðstæður eins öruggan og hægt er. Einn af helstu kostum Subaru er hversu þyngdarpunkturinn er lágur vegna þverliggjandi vélar. Lágur þyngdarpunktur eykur stöðugleika og öryggi í akstri. Forester hlaut á dögunum fullt hús stiga í árekstrarprófunum EuroNCAP eða 5 stjörnur.

BAKKMYNDAVÉL

5 STJÖRNU ÖRYGGI

Innbyggð bakkmyndavél með upplýsingaskjá í mælaborði er staðalbúnaður sem eykur öryggi.

Forester hlaut á dögunum fullt hús stiga í árekstrarprófunum EuroNCAP eða 5 stjörnur.

NM68379 Subaru Forestser Bæklingur 12bls.indd 9

14/04/15 16:11


NM68379 Subaru Forestser BĂŚklingur 12bls.indd 10

14/04/15 16:11


NÝR DRIFBÚNAÐUR RAFVÆTT X-MODE DRIFKERFI

TAKTU ÖRUGGA STJÓRN Á AÐSTÆÐUM Með nýjum X-MODE drifbúnaði er Subaru Forester betur fallinn til aksturs við erfiðar aðstæður en fyrirrennarar hans. VDC stöðugleikastýringin og rafvætt X-MODE drifkerfi með niðurbrekkuhjálp gerir nýjan Forester hæfari til að takast á við fjölbreyttar aðstæður.

RAFVÆTT X-MODE DRIFKERFI Forester er með nýtt rafvætt X-MODE drifkerfi sem hægt er að setja á og af með einum hnappi. Í X-MODE stillingunni bregst bíllinn við öllum óvæntum hreyfingum við erfiðar aðstæður með því að yfirtaka og stjórna áframátaki og hemlun eftir aðstæðum. Niðurbrekkuhjálp sem auðveldar akstur fram af bröttum brúnum eða brekkum er einnig hluti af nýja X-MODE drifkerfinu.

AUÐVELDUR UTANVEGA Aðgangs- og frágangshorn er með því mesta sem þekkist í þessum flokki bíla (25°/26°) en það auðveldar utanvegaakstur. Hæð undir lægsta punkt er einnig með því besta sem þekkist eða 22 cm.

26°

NM68379 Subaru Forestser Bæklingur 12bls.indd 11

23°

25°

14/04/15 16:11


Staðalbúnaður Symmetrical AWD (All-Wheel Drive) 2.0i

2.0TD

Sjálfskiptur (CVT)

Sjálfskiptur (6g)

VÉL Bensín

Gerð

Dísil m. forþjöppu DOHC 16-ventla

Rúmtak (cc) Eldsneytiskerfi

1.995

1.998

Fjölinnsprautun

Common rail

Eldsneytistankur (l)

60

VINNSLA Hámarksafl (DIN) (kW (hö)/rpm)

110 (150)/6.200

110 (150)/3.600

Hámarkstog (Nm (kgf-m)/rpm)

198/4.200

350/1.600-2.400

Innanbæjar Eldsneytiseyðsla Utanbæjar (l) Blönduð

8,1

7,3

5,5

5,4

6,5

6,0

Innanbæjar

188

190

Utanbæjar

129

140

Blönduð

150

158

CO2 útblástur MÁL OG ÞYNGD Heildarlengd (mm)

4595

Heildarbreidd (mm)

1795

Heildarhæð (mm)

1735

Hjólhaf (mm) Sporvídd

2640 Framan (mm)

1545

Aftan (mm)

1550

Veghæð (mm)

220

Farangursrými (l)

505/1564

Sætafjöldi

5

Eiginþyngd (kg)

1502

1556

Dráttargeta (kg)

2000

2000

Framan

MacPherson með dempurum og gormum

Aftan

Sjálfstæð tveggja liða með gormum

Beygjuradíus (m)

5.3 Framan

Hemlar

Loftkældar diskabremsur

Aftan

Diskabremsur

Hjólbarðar

225/60R17, 17 x 7” J

1545

1550

BL Sævarhöfða 2 110 Reykjavík 525 8000

NM68379 Subaru Forestser Bæklingur 12bls.indd 12

2640

4595

0 102

1280

1735

106

0

2095

1795

Þægindi Bakkmyndavél Handfrjáls Bluetooth símabúnaður Fjarstýrðar samlæsingar Kortaljós Ljós í farangursrými Speglar í sólskyggnum Varadekk Bakki á milli framsæta Gleraugnahólf í lofti Geymsla í miðjustokki Glasahaldarar á milli sæta að framan og aftan Glasahaldarar í öllum hurðum Snagar í farangursrými Þrjú 12v raftengi að framan og í farangursrými Geymsluhólf undir farangursgólfi Útdraganleg hlíf yfir farangursrými Hitastýring Tvískipt sjálfvirk loftkæling Hitarásir frá miðstöð í aftursæti Hiti í framrúðu fyrir rúðuþurrkur Upphitaðir útispeglar Hiti í afturrúðu

Stjórntæki Sjálfvirkur „start/stop“ búnaður á vél Fjölkerfa upplýsingaskjár Flipaskipting í stýri (í sjálfskiptum) Margþætt aksturstölva Hraðastillir (Cruise Control)

Rafstýrt tannstangastýri

Fjöðrun

Sæti og innrétting Leðurstýri og -gírhnúður Stillanleg hæð á bílstjórasæti Hiti í framsætum „One-touch“ niðurfelling á aftursætum aftan úr skotti

Hljómtæki Útvarp með geislaspilara og 6 hátölurum Aðgerðahnappar í stýri AUX og USB tengi í miðjustokk (iPod o.fl.)

UNDIRVAGN Stýri

Að utan Rafdrifin aðfella á hliðarspeglum Kastarar í stuðara Samlitir hliðarspeglar með LED stefnuljósum Þvottasprauta á aðalljósum Langbogar á þaki 17" álfelgur UV sólarvörn í gleri Þakloftnet Vindskeið að aftan

E N N E M M / S Í A / N M 6 8 3 7 9 / A P R Í L 2 0 1 5 / Up p l ý s i ngar um búnað b i r tar m eð f y r i r vara um prent v i llur

Tækniupplýsingar

Akstur og öryggi Stiglaus sjálfskipting Skriðvörn / stöðugleikastýring (VDC) Spólvörn X-Mode fjórhjóladrif SI DRIVE (Subaru Intelligent Drive) Euro NCAP / 5 stjörnur 8 SRS öryggisloftpúðar Árekstravörn í hurðum Vél leitar niður við högg að framan til varnar farþegum Höfuðhnykkvörn að framan Aðvörunarhljóð fyrir öryggisbelti Öryggisbelti að framan með álagsvörn og forstrekkjara Hæðarstillanleg öryggisbelti að framan 3 þriggja punkta öryggisbelti að aftan 4ra rása ABS bremsur með EBD Bremsuhjálparbúnaður (brake assist system) ISO-FIX festingar Barnalæsingar í afturhurðum

Ekki er hægt að ábyrgjast eyðslutölurnar í töflunni heldur ber að líta á þær sem viðmið. Eyðsla bíls fer eftir aksturslagi, hitastigi, ástandi vega og ýmsum öðrum þáttum. Athugið að búnaður bílanna á myndunum í bæklingnum getur verið verið frábrugðinn því sem er í boði. Spyrjið sölumenn um nákvæmar upplýsingar varðandi búnað.

www.subaru.is

14/04/15 16:11


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.