Ný kynslóð
Hyundai i10
Bíllinn sem bærinn hefur beðið eftir Nýr i10 lífgar upp á umhverfið hvert sem leið hans liggur.
10
10
Þín persónulega uppfærsla Þú munt kunna að meta þá natni sem Hyundai leggur í smáatriðin í þessari nýju útfærslu á Hyundai i10. Hágæða efni og falleg áferð setja tóninn. Stílhreinir mælar með mjúkri blárri LED lýsingu auðvelda ökumanni að fylgjast með öllu jafnt að degi sem nóttu. Stýrið er fjölstillanlegt og því auðvelt að stilla það eftir þörfum hvers og eins.
10
Ökumannssætið bíður þín Nýi Hyundai i10 er skemmtilega snaggaralegur bíll að keyra.
Seat heating. The front seats have individual heating controls, each with three temperature settings.
10
Ríkulegur staðalbúnaður og val um fleira Nýr Hyundai i10 er ríkulega búinn staðalbúnaði sem dugar vel fyrir flesta. Þeir sem gera enn meiri kröfur geta valið úr fjölbreyttum aukabúnað sem alla jafna er ekki í boði fyrir bíla í þessum stærðarflokki.
Staðalbúnaður (Comfort útgáfa)
USB og AUX tengi. Þú einfaldlega tengir iPod eða önnur MP3 tæki og spilar að vild.
Aðgerðahnappar í stýri. Þú getur hækkað og lækkað í tónlistinni eða skipt um lag á einfaldan hátt með aðgerðahnöppum í stýrinu.
Upphitað stýri. Þægilegt? Ó, já, þetta er notaleg viðbót á köldum vetrarmorgnum.
Valbúnaður
frá framleiðanda, þarf að panta með bíl.
Sjálfvirkur símabúnaður (Bluetooth). Fyrir öryggið og þægindin, þú svarar í símann og það lækkar sjálfkrafa í útvarpinu. Þegar þig langar getur þú hlustað á uppáhaldslögin þín þráðlaust í gegnum sjálfvirka símabúnaðinn.
Sjálfvirk loftkæling. Þú velur hitastigið og loftkælingin sér um restina.
Hraðastillir með hraðaafmörkun. Þú stillir hraðann í upphafi ferðar og keyrir síðan áhyggjulaust á lengri leiðum.
Eins stór og þú þarft Farþegarýmið í i10 er ekki einungis það stærsta í þessum flokki heldur er farangursrýmið einnig það stærsta. Með öll sætin í sinni stöðu er það 252 lítrar og þegar þú leggur aftursætin niður stækkar það í 1046 lítra. Taktu með allt sem þig lystir, það er örugglega nóg pláss.
10
Farangurshlífin hylur það sem þér er kært fyrir þeim sem ekki eiga að sjá. Hlífin opnast með hleranum og auðveldar aðgengi að farangursrýminu.
Farangursrýmið er 252 lítrar, það stærsta sem völ er á í þessum stærðarflokki bíla.
Fyrir aukin þægindi er hægt að leggja niður sætin í tvennu lagi (60:40) .
Með aftursætin niðurfelld stækkar farangursrýmið í 1046 lítra, það stærsta sem völ er á í þessum stærðarflokki.
Öruggur og góður kostur Þægindi sem tengjast öryggi eru notaleg. Hyundai i10 er byggður úr hástyrktu stáli, sex öryggisloftpúðar verja ökumann og farþega og stöðugleikakerfi (ESC) sér um að halda bílnum í réttri stefnu á hálum vegum. Stöðugleikastjórnun (VSM) vinnur með stöðugleikakerfi ásamt vökvastýri og stillir stefnuna í erfiðum beygjum. Hemlalæsivörn (ABS) tryggir bestu mögulegu hemlun við allar aðstæður. Í öllum sætum er áminnigarnemi sem tryggir að allir spenni beltin.
Stöðugleikastýring (Elctronic Stability Control - ESC) sér um að halda bílnum í réttri stefnu á hálum vegum. Stöðugleikakerfi (Vehicle Stability Management - VSM) vinnur með stöðuleikastýringu og vökvastýri og stillir stefnuna gegnum erfiðar beygjur.
6 öryggisloftpúðar. Tveir loftpúðar fyrir framan ökumann og farþega, tveir hliðarloftpúðar og tveir gardínuloftpúðar tryggja öryggi farþega.
Strætin eru heimavöllurinn Nýr Hyundai i10 er sem sniðin fyrir aðstæður innanbæjar.
10
Þitt er litavalið Þú átt kost á fjölbreyttu úrvali lita og álfelgna fyrir Hyundai i10. Silky Beige Metallic
Black Diamont Pearl
Star Dust Metallic
Sweet Orange Metallic
Baby Elephant Solid 14“ 8-arma hönnun álfelga (metallic grá)
Pure White Solid
Sleek Silver
Montano Sky Metallic
15“ 4-tveggja arma hönnun álfelga (metallic grá)
Morning Glory Solid
Wine Red Pearl
Passion Red Metallic
13“ 8-arma hönnun hjólkoppur (silfur)
1500 mm
HELSTU Mál
2385 mm 3665 mm
10
1660 mm
14“ 5-tveggja-arma hönnun hjólkoppur (metallic grár)
Tæknin VÉL Gírkassi
1,0 Kappa bensín
felgur og dekk
5 gíra, beinsk.
4 gíra, sjálfsk.
998
998
71,0 x 84,0
71,0 x 84,0
DOHC, Dual-CVVT
DOHC, Dual-CVVT
10,5
10,5
AFL (hö./sn.m)
48,5 kW (66 hö.) 5500 sn.m
48,5 kW (66 hö.) 5500 sn.m
Tog (Nm/sn.m.)
95,16 Nm / 3500 sn.m
95,16 Nm / 3500 sn.m
RÚMTAK (cc) BORVÍDD x ÞJÖPPUN (mm) CAM TYPE ÞJÖPPUNARHLUTFALL
framan - gerð / ummál (mm) aftan - gerð / ummál (mm)
Vökvabremsa
Vökvabremsa
Loftkældir diskar / 241
Loftkældir diskar / 241
Diskar / 234
Diskar / 234
McPherson fjöðrun
McPherson fjöðrun
Coupled Torsion Beam Axle (CTBA)
Coupled Torsion Beam Axle (CTBA)
fjöðrun framan aftan
öryggi staðalbúnaður
ABS, ESC + Stöðugleikakerfi (VSM), loftpúðar frammí, hliðarloftpúðar, gardínu loftpuðar
stýri gerð
1,0 / 4 gíra, sjálfsk.
Felgustærð
5.5J x14 Steel Wheel 5.5J x14 Alloy Wheel 6.0J x15 Alloy Wheel
hjólbarðar
175/65R14 185/55R15
175/65R14 185/55R15
252 / 1046
252 / 1046
933 - 1008
952 - 1014
1420
1440
HÁMARKSHRAÐI (km/klst.)
155
145
hröðun 0 → 100 km/klst. (sek.)
14,9
16,8
eldsneytisnotkun (l/100 km) - Innanbæjar - Utanbæjar - Blandaður akstur
6,0 4,0 4,7
7,5 5,0 6,0
CO2 útblástur (g/km)
108
137
rými farangursrými í lítrum Sæti uppi / sæti niðri
þyngd EIGIN ÞYNGD (kg) HEILDARÞYNGD (kg)
AFl OG ELDSN.NOTKUN
bremsur gerð
1,0 / 5 gíra, beinsk. 5.5J x14 Steel Wheel 5.5J x14 Alloy Wheel 6.0J x15 Alloy Wheel
MDPS
MDPS
Stýrissnúningur (borð í borð)
2,9
2,9
beygjuradíus (m)
4,78
4,78
Ekki er hægt að ábyrgjast eyðslutölurnar í töflunni heldur ber að líta á þær sem viðmið. Eyðsla bíls fer eftir aksturslagi, hitastigi, ástandi vega og ýmsum öðrum þáttum. Hluti af þeim búnaði sem fjallað er um í þessum bæklingi er ef til vill ekki staðalbúnaður heldur fæst sem aukabúnaður gegn aukagjaldi. Hyundai Motor Company áskilur sér rétt til breytinga á búnaði bílanna án fyrirvara. Athugið að litaprufur í bæklingnum geta verið lítið eitt frábrugðnar raunverulegum litum bílanna.
Staðalbúnaður í i10 Comfort • • • • • • • • • • • • • •
Rafstillanlegir og upphitaðir speglar Varadekk í fullri stærð Aurhlífar framan og aftan Rafdrifnar rúður framan Upphitað leðurstýri Samlitir speglar og hurðarhúnar Hliðarlistar á hurðum Tauáklæði á sætum Hæðarstilling á ökumannssæti Fjarstýrðar samlæsingar með innbrotavörn Spegill í sólskyggni Hjálparhandföng við aftursæti Ljós í farangursgeymslu Hljómtæki með geislaspilara, MP3 afspilun og USB og iPod tengi
Nánari upplýsingar á www.hyundai.is
byrgð
takmarkaður Akstur RA
Hyundai / BL ehf.
10
Copyright © 2013 Hyundai Motor Europe. All Rights Reserved.