Vinnumatskerfi opinberu háskólanna Lýsing og sjálfsmat
Áslaug Helgadóttir formaður vísindanefndar opinberu háskólanna Opinn fundur um vinnumatskerfið HÍ 27.09.17
Saga vinnumatskerfisins Greiðsla fyrir ritvirkni í kjarasamningum Fh og Fjr
1989
Kjaranefnd leggur fram vinnumatskerfi fyrir Fp
1996
Samið um nýtt fyrirkomulag – kjarasamningur Fp og Fjr – einnig fyrir aðra Ábyrgð: Matskerfisnefnd OH Þróun: Vísindanefnd OH Umsjón: Vísinda- og nýsköpunarsvið HÍ
2009
Kjarasamningar: i.Mat á nýjum starfsmönnum ii. Árlegt vinnumat a. Eingreiðslur b. Launasetning
Háskólarnir (eigin reglur): i.Framgangur ii.Rannsóknaleyfi iii.Starfsskyldur iv.Framlag til sviða/deilda v.Rannsóknasjóðir Opinn fundur um vinnumatskerfið HÍ 27.09.17
Viðhorf notenda í sjálfsmatinu
Opinn fundur um vinnumatskerfið HÍ 27.09.17
• Mat á rannsóknum vegur of þungt. Þeir sem beina kröftum sínum að öðru (kennslu, stjórnun, vettvangsstarfi o.fl.) bera minna úr býtum. • Kerfið hvetur til birtinga en mælir magn fremur en gæði. • Óljóst hvort kerfið metur áhrif (e. impact) – alþjóðlegt / staðbundið? • Hug-, félags- og menntavísindafólk telur að kerfið sé of raunvísindamiðað og of mikil áhersla sé á tímarit sem skráð eru í Web of Science (ISI-rit). • Kerfið umbunar einkum fyrir alþjóðlegar rannsóknir en viðfangsefni sem beinast að íslensku samfélagi fá minna vægi.
Opinn fundur um vinnumatskerfið HÍ 27.09.17
•
Kerfið hyglar þeim sem skrifa á ensku á kostnað þeirra sem skrifa á íslensku eða öðrum tungumálum.
•
Heilbrigðis- og raunvísindafólk telur að deilireglan refsi þeim sem stunda tilraunavísindi og sinna bæði langtíma- og þverfræðilegum rannsóknum, sem krefjast samvinnu margra aðila. Þeir sem stýra slíkum rannsóknum beri skarðan hlut frá borði.
•
Félags- og hugvísindafólk telur að í reglunni felist neikvæð mismunun gagnvart þeim sem ekki birta mikið af fjölhöfundagreinum og að ekki megi veita of mörg stig fyrir greinar með mörgum höfundum. Opinn fundur um vinnumatskerfið HÍ 27.09.17
Virkni kerfisins – helstu þættir
Opinn fundur um vinnumatskerfið HÍ 27.09.17
Hvað er metið? Rannsóknastig vega þyngst Kennsla skiptir miklu minna máli
Opinn fundur um vinnumatskerfið HÍ 27.09.17
Fjöldi bóka
Meðaltal 2010-2014 (Hnattræn) Áhrif Flokkur Gefin stig Félagsvísindi Heilbrigðisvísindi Hugvísindi Menntavísindi Verkfræði- og náttúruvísindi
A2.1 <100 0 2 4 1 2
A2.2 <75 7 0 17 2 1
A2.3 <50 23 6 24 5 1
Opinn fundur um vinnumatskerfið HÍ 27.09.17
A2.4 <25 25 3 22 32 4
A2.5 <10 6 1 12 6 2
Fjöldi tímaritsgreina Meðaltal 2010-2014
(Hnattræn) Áhrif Flokkur Gefin stig Félagsvísindi Heilbrigðisvísindi Hugvísindi Menntavísindi Verkfræði- og náttúruvísindi
A4.1 20 48 913 16 49 661
A4.2 15 302 1424 192 354 957
Opinn fundur um vinnumatskerfið HÍ 27.09.17
A4.3 10 191 122 243 139 140
A4.4 5 100 47 40 56 30
Fjöldi stiga / starfsmann Meðaltal 2010-2016 Rannsóknastig/ Félagsvísindi Heilbrigðisvísindi Hugvísindi Menntavísindi Verkfræði- og náttúruvísindi
starfsmann 32,4 27,2 33,4 23,2 35,9
Opinn fundur um vinnumatskerfið HÍ 27.09.17
Aflstig/ starfsmann 17,9 20,0 19,5 12,5 26,8
% heild 55 74 58 54 75
Hlutfall aflstiga til kvenna 50%
45%
48%
Opinn fundur um vinnumatskerfiรฐ Hร 27.09.17
46%
Dreifing aflstiga eftir aldri Meðaltal 2010-2014
Karlar Konur
< 40 ára
40-49 ára
50-59 ára
60-69 ára
34 30
27 27
22 23
17 20
Opinn fundur um vinnumatskerfið HÍ 27.09.17
Endurskoðun matskerfisins • Kerfið er kjaratengt og einstaklingsmiðað. Hverjar eru afleiðingar þess? • Getur kerfið hvatt til meiri samþættingar kennslu og rannsókna? • Hvernig er hægt að styrkja betur mat á vísindalegum áhrifum? – Þarf að bæta kerfið til þess að tryggja betur jafnræði milli fræðasviða, kynja og aldurs? –
Bregst kerfið við staðbundnum og hnattrænum viðfangsefnum með sama hætti? – Hvetur kerfið eða letur til samstarfs og þátttöku í stórum, langtímaverkefnum, sem oftar en ekki eru þverfræðileg?
• Þarf að taka meira tillit til tengsla við samfélagið í matskerfinu? Opinn fundur um vinnumatskerfið HÍ 27.09.17
Næstu skref Vinnumatskerfið
Ábyrgð: Matskerfisnefnd OH Þróun: Vísindanefnd OH Umsjón: Vísinda- og nýsk.svið HÍ Kjarasamningar: i. Mat á nýjum starfsmönnum ii. Árlegt vinnumat a. Eingreiðslur b. Launasetning
Háskólarnir (eigin reglur): i. Framgangur ii. Rannsóknaleyfi iii. Starfsskyldur iv. Framlag til sviða/deilda v. Rannsóknasjóðir Endurskoðun kerfisins
Aftengja matsog hvatakerfið?
Endurskoða rannsóknahlutann (A-hlutann)?
Auka vægi kennslu?
Opinn fundur um vinnumatskerfið HÍ 27.09.17
Auka vægi samfélagsþjónustu?