Glærur rektors frá ársfundi Háskóla Íslands 23. ágúst 2018

Page 1

FRAMTÍÐIN – HÚN ER HÉR JÓN ATLI BENEDIKTSSON, REKTOR Jón Atli Benediktsson rektor



ÁRIÐ 2017 HNOTSKURN


HÁSKÓLARÁÐ ÁSAMT AÐSTOÐARREKTORUM OG FRAMKVÆMDASTJÓRA


BRAUTSKRÁNING KANDÍDATA 23. JÚNÍ


3,500 3,000 2,500 2,000 1,500 1,000 500 0

2,988

3,046

2,976

3,004

439

505

486

451

451

483

465

410

462

471

387

491

487

547

500

520

599

953

1,013

998

1,032

959

2013

2014

2015

2016

2017

2,717 395 466 380

Þverfaglegt framhaldsnám Hugvísindasvið Samtals

Verkfræði- og náttúruvísindasvið Heilbrigðisvísindasvið

Menntavísindasvið Félagsvísindasvið

BRAUTSKRÁNINGAR 2013-2017


1990 450 400 350 300 250 200 150 100 50 0

380

2000

2014

2016

394 340 344 300 296 230

k ör m n a D

100

246 201

200

180

75

280 271

125

150

150

6 15

nd a l n n Fi

óð j íþ v S

N

r u eg r o

ÚTSKRIFAÐIR DOKTORAR Á MILLJÓN ÍBÚA

ds n a sl Í li ó k ás H


STEFNA HÁSKÓLA ÍSLANDS, HÍ21 – „ÖFLUGUR HÁSKÓLI, FARSÆLT SAMFÉLAG“


ÁHERSLUR:  Framsækin sýn á nám og kennslu sem býr nemendur undir þátttöku í atvinnu- og þjóðlíf  Sterkir rannsóknainnviðir sem styðja við þekkingarsköpun og alþjóðlegt samstarf  Starf Háskólans haf víðtæk áhrif og takist á við áskoranir samtímans  Góður vinnustaður  Gæðamenning og skilvirk upplýsingatækni

HÍ21


Aðgerð lokið Aðgerð í vinnslu Vinna við aðgerð ekki hafin Forgangur B

60% 50% 43%

40%

35% 30%

27%

20% 9%

0%

6%

Innleiðingarár 1

0% 2 Innleiðingarár

INNLEIÐING HÍ21 – 75 AÐGERÐIR


KENNSLA

TENGSL VIÐ ATVINNULÍF OG SAMFÉLAG

Kennslumálasjóður og aðstoðarmannasjóður efldir

Nýsköpunarverðlaun aukin

Kennsluþróunarstjórar á öllum fræðasviðum

Tengslatorg/atvinnumiðlun stúdenta

Markviss innleiðing rafrænna kennsluhátta

Háskólinn og samfélagið: Vinsæl fyrirlestraröð

Akinn stuðningur við kennsluþróun kennara

Aukinn stuðningur við rannsóknasetur á landsbyggðinni

RANNSÓKNIR

MANNAUÐUR OG GÆÐAMENNING

Nýir doktorsstyrkir, auk ferða- og rekstrarfés

Mentorakerfi fyrir nýja kennara

Nýir nýdoktorastyrkir haust 2018

Rafbílar, hjólaskýli og nýir íþróttatímar

Áætlun um rannsóknainnviði innleidd

Áætlun um samræmingu fjölskyldulífs og vinnu

Aukinn stuðningur við sókn í erlenda styrki

Geðheilbrigðisþjónusta fyrir nemendur

Leyfi frá kennslu til að sinna rannsóknum eftir fæðingarorlof

INNLEIÐING HÍ21 – DÆMI UM NÝ VERKEFNI


SAMSTARF VIÐ SAMTÖK ATVINNULÍFSINS


SEGÐU MÉR DOKTOR – RÁÐSTEFNA UM SAMSTARF UM DOKTORSNÁM VIÐ ATVINNULÍF


STOFNUN AUÐNU - TÆKNIVEITU


FYRSTA SKÓFLUSTUNGA AÐ GRÓSKU HUGMYNDAHÚSI


VÍSINDAGARÐAR HÁSKÓLA ÍSLANDS


NÝ SKIPULAGSNEFND HÁSKÓLARÁÐS


VÍGSLA VERALDAR – HÚSS VIGDÍSAR


RÆKTUM TENGSL VIÐ FYRRVERANDI NEMENDUR


STAÐAN Í ALÞJÓÐLEGUM SAMANBURÐI


944

900 800

804

771

ISI-birtingar

43,697 38,931

600

50,000 45,000

820

700

500

930

40,000 35,000

31,813

30,000

28,721

25,000

24,913

400

20,000

300

15,000

200

10,000

100

5,000

0

2013

2014

Tilvitnanir

1,000

2015

ISI-birtingar, áætlun 2017

2016

2017

0

Tilvitnanir

RITRÝNDAR BIRTINGAR OG TILVITNANIR 2013-2017


FJÖLDI BIRTINGA VÍSINDAMANNA HÁSKÓLA ÍSLANDS 1997-2017


ÁHRIFAMÁTTUR RANNSÓKNA 1997-2017


FJÖLDI BIRTINGA Á NORÐURLÖNDUM 1997-2017


ÁHRIFAMÁTTUR RANNSÓKNA Á NORÐURLÖNDUM 1997-2017


 Háskóli Íslands í 201.-250. sæti í heiminum og í 13.-17. sæti á Norðurlöndum 2017-2018 – HÍ er topp 2% í heiminum!  Röðun einstakra fagsviða við HÍ: -Félagsvísindi í 251.-300. sæti -Lífvísindi í 126.-150. sæti -Heilbrigðisvísindi í 176.-200. sæti -Hugvísindi í 201.-250. sæti -Raunvísindi í 176.-200. sæti -Verkfræði og tæknivísindi í 176.-200. sæti

TIMES HIGHER ÁRANGUR WORLD UNIVERSITY RANKINGS 2017-2018 HÁSKÓLA ÍSLANDS


Grein

Sæti

Fjarkönnun

7

Jarðvísindi

76-100

Hjúkrunarfræði

101-150

Landfræði

101-150

Ferðamálafræði

151-200

Lýðheilsuvísindi

201-300

Klínísk læknisfræði

201-300

Líffræði mannsins

301-400

Stjórnmálafræði

301-400

SHANGHAI GLOBAL RANKING OF ACADEMIC SUBJECTS 2018 DÆMI UM EFTIRTEKTARVERÐAN ÁRANGUR Á EINSTÖKUM FAGSVIÐUM




AURORA


 4.507 nemendur frá 108 löndum skráðir í fyrsta alþjóðlega netnámskeið UIcelandX, The Medieval Icelandic Sagas  Markmið: -Styrkja HÍ út á við með því að miðla upplýsingum um fræðistarf, rannsóknir og alþjóðlega sérstöðu -Styrkja innra starf HÍ með þróun nútímalegra kennsluhátta með aðstoð upplýsingatækni

 HÍ mun þróa fjögur opin netnámskeið á fjórum árum  Næstu námskeið: -Sjálfbærni á Íslandi -Eldfjallavöktun og kvikuhreyfingar

 Edge, þróunarkerfi edX, tækifæri til að hanna ýmis form netnámskeiða  Þjálfun á vegum Kennslumiðstöðvar

Þátttaka HÁSKÓLANS í edX - UICELANDX


25,000

Bandaríkjadalir

20,000 16,143

Ísland; 16,143 Danmörk; 16,143 Noregur; 16,143 Svíþjóð; 16,143

15,000

10,000

2009 2010 2011 2012 2013 2014 OECD meðaltal 2014

5,000

0

Ísland

Danmörk

Noregur

Svíþjóð

Finnland

SAMANBURÐUR Á ÚTGJÖLDUM Á HVERN ÁRSNEMA Á NORÐURLÖNDUM 2009-2014 (Í USD Á VERÐLAGI HVERS ÁRS)


8.3

Þúsundir ársnema

35 30 25 20 15 10 5 0

FJÖLDI ÁRSNEMA Í NORRÆNUM HÁSKÓLUM 2017


20 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0

2.4

HEILDARTEKJUR Á ÁRSNEMA Í NORRÆNUM HÁSKÓLUM 2017


6.0 5.0 4.0

M.kr.

3.0

4.8

4.5

4.3

4.4

4.0 2.6

2.0 1.0 0.0

HEILDARTEKJUR Á ÁRSVERK NEMENDA 2017


2017

Fjöldi ársnema við HÍ (ársnemi = 60 ECTS)

*

8.338

Heildartekjur pr. ársnema við HÍ [m.kr. *]

2,6

Heildartekjur pr. ársnema á Norðurlöndum [m.kr. *]

4,4

M.kr., leiðrétt vegna kaupmáttar (ppp, Purchasing power parity)

 Tekjur pr. ársnema eru um 1,8 m.kr. hærri að meðaltali á Norðurlöndunum en í HÍ  Heildartekjur HÍ 2017 voru um 21,7 ma. kr., þar af er ríflega 1/3 sjálfsaflafé  Tekjur HÍ þurfa að aukast umtalsvert svo Norðurlandameðaltal náist m.v. Óbreyttan fjölda ársnema

HVERSU MIKIÐ VANTAR UPP Á NORÐURLANDAMEÐALTALIÐ?


6 5.4 5 4

3.5

3.7

3.9

4.2

3.9

3 2 1 0

Danmörk

Noregur

Finnland

Svíþjóð Háskóli Íslands Samtals

ÁRSVERK NEMENDA Á ÁRSVERK ALLS STARFSFÓLKS 2017, HÍ/NORÐURLÖND


 Mikilvægi Háskóla Íslands er gríðarlegt fyrir íslenskt samfélag  Árangur skólans í alþjóðlegum samanburði hefur verið frábær á undanförnum árum  Við þurfum öflugan breiðan rannsóknarháskóla til að geta nýtt tækifærin og takast á við áskoranir framtíðar  Samanburðarþjóðir okkar fjárfesta í menntun, grunnrannsóknum og nýsköpun  Við þurfum að gera slíkt hið sama. Það er lykillinn að farsælli þróun íslensks samfélags og fjölbreyttu, sveigjanlegu atvinnulífi  Samkeppnishæfni Íslands er í húfi

FRAMTÍÐIN – HÚN ER HÉR


BESTU ÞAKKIR!


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.