Glærur rektors frá Háskólaþingi 25. október 2017

Page 1

HÁSKÓLAÞING HÁSKÓLA ÍSLANDS 25. október 2017

Jón Atli Benediktsson rektor


1. Nýlegir viðburðir Setning háskólaþings Kl. 13.00-13.05 Rektor setur þingið og fer yfir dagskrá og tímaáætlun (5 mín.). Dagskrárliður 1 Kl. 13.05-13.20

Rektor reifar mál sem eru efst á baugi í Háskóla Íslands (15 mín.).

Dagskrárliður 2 Kl. 13.20-14.20 Stjórnun og skipulag fræðasviða og deilda. Niðurstöður úttektar (60 mín.). Málsmeðferð: Ómar H. Kristmundsson, prófessor, gerir grein fyrir málinu (20 mín.). Viðbrögð: Guðmundur Hálfdanarson, forseti Hugvísindasviðs (5 mín.) Viðbrögð: Anna Dóra Sæþórsdóttir, deildarforseti Líf- og umhverfisvísindadeildar (5 mín.) Viðbrögð: Guðbjörg Vilhjálmsdóttir, deildarforseti Félags- og mannvísindadeildar (5 mín.) Umræður (25 mín.). Kl. 14.20-14.35

Kaffihlé

Dagskrárliður 3 Kl. 14.35-15.15 Innleiðing HÍ21, Stefnu Háskóla Íslands 2016-2021: Endurskoðun sjóðakerfis HÍ og innviðaáætlun (40 mín.). Málsmeðferð: Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, aðstoðarrektor vísinda, gerir grein fyrir endurskoðun rannsóknatengdra sjóða HÍ (10 mín.). Halldór Jónsson, sviðsstjóri vísinda- og nýsköpunarsviðs, gerir grein fyrir yfirstandandi þarfagreiningu og fyrirhugaðri innviðaáætlun (10 mín.). Umræður (20 mín.). Dagskrárliður 4 Kl. 15.15-15.45 Innri endurskoðun við Háskóla Íslands. Kynning. (30 mín.). Málsmeðferð: Ingunn Ólafsdóttir, innri endurskoðandi, gerir grein fyrir málinu (15 mín.). Umræður (15 mín.). Kl. 15.45 Rektor slítur háskólaþingi. Að formlegri dagskrá lokinni verður boðið upp á léttar veitingar í anddyri Aðalbyggingar.

DAGSKRÁ


1. NÝLEGIR VIÐBURÐIR


JAFNRÉTTISDAGAR 9.-20. OKT.


Ítarleg skýrsla um stöðu og þróun jafnréttismála við HÍ 2012-2016

Áhersla á jafnrétti í víðum skilningi

20 ábendingar

Sjá: https://www.hi.is/sites/default/files/arnarg/stada_og_thro un_jafnrettismala_2012-2016.pdf

NÝ SKÝRSLA UM STÖÐU OG ÞRÓUN JAFNRÉTTISMÁLA


2. ALÞJÓÐLEG STAÐA HÁSKÓLA ÍSLANDS


HÁSKÓLI ÍSLANDS Í FYRSTA SINN MEÐAL 500 BESTU SKV. ARWU 2017


Grein

Sæt

Fjarkönnun

10

Lífvísindi

51-75

Rafmagnsverkfræði

76-100

Jarðvísindi

101-150

Klínísk læknisfræði

201-300

Líffræði mannsins

301-400

Lýðheilsuvísindi

301-400

Eðlisfræði

401-500

Dæmi um eftirtektarverðan árangur á einstökum fagsviðum

SHANGHAI GLOBAL RANKING OF ACADEMIC SUBJECTS 2017


 Háskóli Íslands í 201.-250. sæti í heiminum og í 13.19. sæti á Norðurlöndum 2017-2018  Röðun einstakra fagsviða nú birt í fyrsta sinn: -Hugvísindi við HÍ í 201.-250. sæti -Félagsvísindi við HÍ í 251.-300. sæti -Verkfræði og tæknivísindi við HÍ í 176.-200. sæti

TIMES HIGHER EDUCATION WORLD UNIVERSITY RANKING 2017-2018


Ný skýrsla frá NordForsk

Samanburður á rannsóknastarfi í norrænum háskólum

Staðfestir sterka stöðu Háskóla Íslands

Sjá Nordforsk.org

NORDFORSK


 ORCID.org - opin alþjóðleg samtök, gjaldfrjáls og ekki í hagnaðarskyni  HÍ aðili að ORCID og starfsfólk hvatt til að skrá sig og virkja notkunarmöguleika þess  Notendur eru tæplega 4 milljónir og fer sífellt fjölgandi  ORCID auðkenni auðveldar að: -tryggja að höfunda sé rétt getið -skila upplýsingum um verkefni, birtingar, einkaleyfi, styrki o.s.frv. til HÍ og annarra -auka sýnileika verka fræðifólks -útiloka að fræðifólki sé ruglað saman við aðra sem bera sama nafn -losna við rugling vegna mismunandi rithátta nafns og séríslenskra bókstafa -Hlíta skilyrðum styrkjasjóða og útgefenda við innskráningu

ORCID


FUNDIR MEÐ STJÓRNMÁLAMÖNNUM Í AÐDRAGANDA KOSNINGA


BRÉF TIL FRAMBJÓÐENDA


FUNDUR MEÐ SIGURÐI HANNESSYNI, FRKV.STJ. SAMTAKA IÐNAÐARINS


FUNDIR MEÐ RÓTARÝKLÚBBUM HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS


FUNDUR MEÐ RÁÐUNEYTISSTJÓRUM


3. ENDURSKOÐUN MATSKERFIS OPINBERU HÁSKÓLANNA


Greiðsla fyrir ritvirkni í kjarasamningum Fh og Fjr

1989

Kjaranefnd leggur fram vinnumatskerfi fyrir Fp

1996

Samið um nýtt fyrirkomulag – kjarasamningur Fp og Fjr – einnig fyrir aðra Ábyrgð: Matskerfisnefnd OH Þróun: Vísindanefnd OH Umsjón: Vísinda- og nýsköpunarsvið HÍ

2009

Kjarasamningar: i. Mat á nýjum starfsmönnum ii. Árlegt vinnumat a. Eingreiðslur b. Launasetning

Háskólarnir (eigin reglur): i. Framgangur ii.Rannsóknaleyfi iii.Starfsskyldur iv.Framlag til sviða/deilda v.Rannsóknasjóðir

SAGA MATSKERFISINS


Innri úttekt, lýsingu á kerfinu og sjálfsmati, lauk í des. 2016

Ytri úttekt unnin af fjórum erlendum sérfræðingum, sem komu í heimsókn í apríl sl., og skiluðu áliti í formi skýrslu í júní sl.

Markmið úttektarinnar að meta hversu vel matskerfið hafi þjónað upphaflegum tilgangi sínum, þ.e. að hvetja til hágæða vísindabirtinga

Markmið einnig að íhuga hvort breyta megi kerfinu svo að það nái betur utan um þrískipt hlutverk háskóla, kennslu, rannsóknir og þjónustu við samfélagið

ÚTTEKT Á MATSKERFINU


1. Halda núverandi kerfi en bæta við nýjum þáttum - Umbuna fyrir gæðakennslu og samfélagsþjónustu

2. Taka í notkun annars konar og einfaldara kerfi 3. Aftengja ritlaun frá matskerfinu

TILLÖGUR YTRI MATSHÓPSINS – ÞRJÁR SVIÐSMYNDIR


Opinn fundur haldinn 28. september sl. – hópastarf um lykilspuringar

Samráð við alla hagsmunaaðila, þ.m.t. stéttarfélög og starfsfólk

Frekari úrvinnsla á vettvangi Háskóla Íslands og hjá Matskerfisnefnd og Vísindanefnd opinberu háskólanna

Tillögur til breytinga liggi fyrir vorið 2018 og komi eftir atvikum til framkvæmdar frá og með árinu 2019

ENDURSKOÐUN KERFISINS – NÆSTU SKREF


KENNSLUMÁL Í BRENNIDEPLI: HEIMSÓKN DENISE CHALMERS, SÉRFRÆÐINGS Í MATI Á KENNSLU KENNSLUMÁLAÞING 13. OKT.


4. FRAMUNDAN


SKÝRSLA UM PLASTBARKAMÁLIÐ KYNNT Í NÓV.


 HÍ boðin þáttaka í edX-netinu og hefur gerst aðildarskóli  edX er vettvangur fyrir opin netnámskeið ("moocs" massive online open courses)  edX stofnað af MIT og Harvard 2012 - virtasta net sinnar tegundar  Samstarfið verður kynnt og hafið formlega með athöfn við HÍ 17. nóvember 2017  Fyrsta násmkeið HÍ fyrir edX í undirbúningi  Samstarfið og þau tækifæri sem það felur í sér kynnt rækilega innanhúss á næstu vikum

VIRK ÞÁTTTAKA HÁSKÓLA ÍSLANDS Í edX Í UNDIRBÚNINGI


Alþjóðleg vika opins aðgangs 23.-29. okt.

Árshátíð föstudaginn 27. okt.

Þjóðarspegillinn 3. nóv.

Fundur Aurora-háskólanetsins í Norwich 9.10. nóv.

Kynning á edX 17. nóv.

Kallað eftir tilnefningum vegna viðurkenninga til starfsmanna á næstunni

FRAMUNDAN


TAKK FYRIR


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.