UPPLÝSINGAFUNDUR REKTORS 29. nóvember 2017 Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands
Dagskrá 1. Efst á baugi í Háskóla Íslands 2. Veiting árlegrar viðurkenningar til þriggja starfsmanna Háskóla Íslands
RÝMINGARÆFING SLÖKKVILIÐSINS Í DAG
Háskóli Íslands í 201.-250. sæti í heiminum og í 13.-19. sæti á Norðurlöndum 2017-2018 Röðun einstakra fagsviða við HÍ: -Félagsvísindi í 251.-300. sæti -Heilbrigðisvísindi í 176.-200. sæti -Hugvísindi í 201.-250. sæti -Lífvísindi í 126.-150. sæti -Raunvísindi í 176.-200. sæt -Verkfræði og tæknivísindi í 176.-200. sæti
RÖÐUN HÁSKÓLA ÍSLANDS SKV. MATSLISTA THE
Ný skýrsla frá NordForsk Samanburður á rannsóknastarfi í norrænum háskólum Staðfestir sterka stöðu Háskóla Íslands Sjá nánar á Nordforsk.org
NORDFORSK SKÝRSLA UM RANNSÓKNASTARF
HÍ boðin þátttaka í edX-netinu og hefur gerst aðildarskóli edX er vettvangur fyrir opin netnámskeið („MOOCS“ - Massive Open Online Courses) edX stofnað af MIT og Harvard 2012 - virtasta net sinnar tegundar Samstarfið var kynnt og hafið formlega með flugtaki 17. nóvember 2017
ÞÁTTTAKA HÁSKÓLA ÍSLANDS Í edX
AÐILDARHÁSKÓLAR edX
FLUGTAK ÞÁTTTÖKU HÁSKÓLA ÍSLANDS Í edX
Fyrsta vefnámskeiðið: „Medieval Icelandic Sagas“
Auglýst verður eftir hugmyndum frá kennurum að næsta námskeiði
Upplýsingar fyrir starfsfólk og stúdenta: https://www.hi.is/edx
Heimasvæði Háskóla Íslands á vefsvæði edX: https://www.edx.org/school/uicelandx
Upptaka á FB-síðunni „Flugtak þátttöku Háskóla Íslands í edX“
FYRSTA FRAMLAG UIcelandX
Áherslur m.a.: Jafnrétti og fjölmenning í háskólastarfi – verðlaun veitt á fundinum Sigurverkefnið ,,Chance hoch 2” Nýsköpun í kennslu og þróun kennsluhátta Þróun aðferðafræði við mat á samfélagslegum áhrifum rannsókna Opin vísindi – opinn aðgangur að birtingum og rannsóknagögnum Stafræn þróun háskólastarfs Pallborðumræður um stöðu hug- og félagsvísinda
FUNDUR AURORA-SAMTAKANNA Í NORWICH 8.-10. NÓV.
Áherslur m.a.: Jafnrétti og fjölmenning í háskólastarfi – verðlaun veitt á fundinum - Sigurverkefnið ,,Chance Hoch 2” Nýsköpun í kennslu og þróun kennsluhátta Þróun aðferðafræði við mat á samfélagslegum áhrifum rannsókna Opin vísindi – opinn aðgangur að birtingum og rannsóknagögnum Sjálfbærni Pallborðumræður um stöðu hug- og félagsvísinda
FUNDUR AURORA-SAMTAKANNA Í NORWICH 8.-10. NÓV.
Frá Norðurlöndum og Benelúx-löndum
University of Copenhagen, Danmörku
University of Oslo, Noregi
Lund University, Svíþjóð
University of Helsinki, Finnlandi
University of Iceland, Íslandi
University of Amsterdam, Hollandi
Frá Austur-Asíu
Korea University, Kóreu
Fudan University, Kína
Renmin University, Kína
Katholeike Universiteit (KU), Leuven, Belgíu
Waseda University, Japan
University of Luxembourg, Lúxemborg
University of Tsukuba, Japan
FUNDUR SAMTAKA HÁSKÓLA Í AUSTUR-ASÍU, NORÐURLÖNDUM OG BENELÚX-LÖNDUM
Áhersla á lýðræði, blómlegt háskólasamfélag og aðkomu stúdenta
Birtist m.a. í því að stúdentar taka þátt í rektorskjöri
Stúdentar eiga fulltrúa á öllum stjórnstigum Háskóla Íslands og koma að stefnumótun og stjórnun
Fulltrúar í háskólaráði, á háskólaþingi, í starfsnefndum háskólaráðs, stjórnum fræðasviða, í deildarráðum / á deildarfundum, í námsnefndum og ýmsum tilfallandi nefndum um einstök mál Öflugur Háskóli – farsælt samfélag
OPINN FUNDUR REKTORS MEÐ STÚDENTUM 15. NÓV.
FUNDUR MEÐ RÁÐUNEYTISSTJÓRUM
GULLEGGIÐ
HAGNÝTINGARVERÐLAUN HÍ
FUNDUR MEÐ SIGURÐI HANNESSYNI, FRKV.STJ. SAMTAKA IÐNAÐARINS
SAMNINGUR VIÐ ICELANDAIR
HÁSKÓLAKONA ÁRSINS VALIN Í FYRSTA SINN
Á LISTA YFIR BÆKUR ÁRSINS HJÁ TIMES LITERARY SUPPLEMENT
20 ÁRA AFMÆLI MEISTARANÁMS OG ÚTHLUTUN ÚR INGJALDSSJÓÐI
Nýtt fjárlagafrumvarp í vinnslu Fimm ára fjármálaáætlun ríkisstjórnar Fimm ára fjárhagsáætlun Háskóla Íslands -Sérstakur starfshópur á vegum rektors mun gera tillögur til háskólaráðs um vinnulag varðandi mönnunaráætlun -Drög að endurskoðuðu deililíkani í vinnslu í fjármálanefnd
FJÁRMÁL
Gæðamál og úttektr Endurskoðun matskerfis opinberu háskólanna í kjölfar úttektar erlendra sérfræðinga Önnur lota sjálfsmats deilda og þverfræðilegra námsleiða hafin Skýrsla um úttekt á heildarskipulagi Háskóla Íslands birt á næstunni
Nýtt upplýsingatæknisvið stofnað - Starfsemi Reiknistofnunar fellur þar undir
Sviðið verður ábyrgðaraðli upplýsingatæknimála Áherslur skilgreinar fyrir næstu tvö ár Markmiðið að skapa sameiginlegan sýn á þróun upplýsingatæknimála Háskólans og bæta þjónustu við starfsfólk og stúdenta
HÍ21 – GÆÐAMENNING OG SKILVIRK UPPLÝSINGATÆKNI
Skýrsla óháðrar nefndar um plastbarkamálið kynnt í Norræna húsinu 6. nóv. - Páll Hreinsson, dómari við EFTA-dómstólinn, formaður - María Sigurjónsdóttir, sérfræðingur í geðlækningum við réttargeðdeildina í Dikemark í Noregi - Georg Bjarnason, krabbameinslæknir og vísindamaður við Sunnybrook-stofnunina í Toronto í Kanada
Háskólaráð mun fjalla um skýrsluna Ákvörðun um almenna lærdóma og aðgerðir tekin í framhaldinu
SKÝRSLA NEFNDAR UM PLASTBARKAMÁLIÐ
Ný skipulagsnefnd Háskóla Íslands skipuð af háskólaráði Samgöngukönnun Zipcar við HÍ Málefni stúdentagarða í skoðun Starfshópur Háskóla Íslands, Reykjavíkurborgar, Stúdentaráðs og Félagsstofnunar stúdenta skilar tillögum fyrir árslok
SKIPULAGSMÁL OG UPPBYGGING STÚDENTAGARÐA
Hátíð brautskráðra doktora 1. desember kl. 13. Kynning á jafnlaunarannsókn í desember Innleiðing HÍ21 í forgangi Ný fyrirlestraröð, „Háskólinn og samfélagið“, hefst 18. janúar Fulltrúar háskólasamfélagsins í háskólaráði 1.7.2018-30.6.2020 kjörnir á háskólaþingi á vormisseri Innleiðing nýrrar deildarskiptingar á Menntavísindasviði Starf forseta Menntavísindasviðs auglýst á næstunni
FRAMUNDAN
Veitng viรฐurkenninga tl starfsmanna Hรกskรณla ร slands