Opinn fundur rektors með starfsfólki 13. mars 2018

Page 1

UPPLÝSINGAFUNDUR REKTORS HÁTÍÐASAL ÞRIÐJUDAGINN 13. MARS 2018


DAGSKRÁ 1. Á döfinni. Jón Atli Benediktsson, rektor 2. Nýtt upplýsingatæknisvið. Guðmundur H. Kjærnested, sviðsstjóri


BRAUTSKRÁNING KANDÍDATA Í HÁSKÓLABÍÓI 24. FEB.


BRAUTSKRÁNING KANDÍDATA Í HÁSKÓLABÍÓI 24. FEB.


HÁSKÓLADAGURINN 3. MARS


 3 af 4 öndvegisstyrkjum runnu til vísindafólks í HÍ - Einar Árnason, prófessor við Líf- og umhverfisvísindadeild - Eiríkur Steingrímsson, prófessor við Læknadeild - Sigurður Gylfi Magnússon, prófessor við Sagnfræði- og heimspekideild

 Samtals komu 47 af 63 styrkjum í hlut vísindafólks innan HÍ

ÚTHLUTUN ÚR RANNSÓKNASJÓÐI 2018


 Verkáætlun í máltækni 2018-2022 lögð fram sl. sumar – samin á vegum mennta- og menningarmálaráðherra  Áætlaður heildarkostnaður ríkisins um 2,2 milljarðar króna, áætlað mótframlag nýsköpunarfyrirtækja 500 m.kr.  Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar segir að áætlunin verði fjármögnuð  Meistaranám í máltækni í samvinnu HÍ og HR verður fjármagnað og endurvakið í haust  Mikil tækifæri fyrir HÍ, bæði í kjarnaverkefnum og nýsköpunarverkefnum sem fjármögnuð verða úr samkeppnissjóði  Mikilvægt að skólinn verði viðbúinn þegar verkefni og styrkir verða auglýstir innan áætlunarinnar

AÐGERÐARÁÆTLUN UM MÁLTÆKNI


„SEGÐU MÉR DOKTOR“ Í HÖRPU 1. MARS


UNDIRRITUN SAMNINGS VIÐ ALVOTECH 8. MARS


HEIMSÓKN MENNTA- OG MENNINGARMÁLARÁÐHERRA 27. FEB.


HEIMSÓKN MENNTA- OG MENNINGARMÁLARÁÐHERRA 27. FEB.


 Rekstrarafkoma árins 2017 er um 228 m.kr. sem er heldur betri niðurstaða en áætlun gerði ráð fyrir – Þar af eru um 114 m.kr. vegna gengishagnaðar

 Áætlun fyrir árið 2018 gerir ráð fyrir að reksturinn verði í jafnvægi  Hækkun reikniflokka skilaði sér í auknum framlögum til fræðasviða  Aukin fjármögnun nýtt í forgangsverkefni Stefnu Háskóla Íslands, HÍ21  Áfram verður þó gætt aðhalds í rekstri skólans

FJÁRMÁL


Háskólar Háskóli Íslands

Fjárlög 2017

Fjárlög 2018

Breyting m.kr.

Breyting %

14.013

15.432

1.419

10,1%

2.160

2.358

198

9,2%

Landbúnaðarháskóli Íslands

923

912

-10

-1,1%

Hólaskóli - Háskólinn á Hólum

463

418

-44

-9,6%

Háskólinn á Bifröst

430

459

29

6,7%

Háskólinn í Reykjavík

3.125

3.353

227

7,3%

Listaháskóli Íslands

1.089

1.162

73

6,7%

Háskólinn á Akureyri

FJÁRVEITINGAR TIL HÁSKÓLA (Í M.KR.) ÁRIÐ 2018


Rekstrarþættir Fræðasvið

Fjárveiting ársins 2017

Fjárveiting Breyting á ársins milli ára að 2018 nafnvirði

Hlutfallsl. breyting á milli ára

10.600

11.049

449

4,2%

Sameiginleg útgjöld

2.392

3.082

690

28,8%

Sameiginleg stjórnsýsla

1.455

1.499

44

3,0%

447 14.894 -905 1.180 -1.180 24 14.013

481 16.111 -849 1.250 -1.180 100 15.432

34 1.121 -56 70 0

7,6% 8,2% -6,2% 5,9% 0,0%

1.419

10,1%

Stofnanir og hugbúnaðargerð Rekstur samtals Skrásetningargjöld Framkvæmdir og tækjakaup Framlag frá HHÍ Óráðstafað Fjárveiting alls:

FJÁRVEITINGAR TIL HÁSKÓLA (Í M.KR.) ÁRIÐ 2018


 Ríkisstjórn Íslands og Alþingi að stofnuðu Aldarafmælissjóð HÍ árið 2011  Tilgangur sjóðsins er að efla rannsóknir og nýsköpun til uppbyggingar atvinnulífs í þágu íslensks samfélags og þjóðar  Skref í átt að betri fjármögnun skólans, sbr. yfirlýsingu frá 2011 og ríkisstjórnarsáttmála frá nóv. 2017: „Ísland nái meðaltali OECD-ríkjanna er varðar fjármögnun háskólastigsins fyrir árið 2020 og Norðurlanda árið 2025 í samræmi við áætlanir Vísinda- og tækniráðs“  Heildarframlag í Aldarafmælissjóð Háskóla Íslands 2018: 1.090 m.kr.  Skiptist á verkefni í HÍ21 sem snúa að námi og kennslu, rannsóknum, virkri þátttöku í samfélagi og atvinnulífi og mannauð

ALDARAFMÆLISSJÓÐUR HÁSKÓLA ÍSLANDS


ÁHERSLUR HÍ21 Framsækin sýn á nám og kennslu sem býr nemendur undir þátttöku í atvinnu- og þjóðlíf

Sterkir rannsóknainnviðir sem styðja við þekkingarsköpun og alþjóðlegt samstarf Starf Háskólans haf víðtæk áhrif og takist á við áskoranir samtímans

Góður vinnustaður

Áherslur eru útfærðar í formi markmiða og aðgerða Öll markmið og aðgerðir styðja við langtímaáherslur

Gæðamenning og skilvirk upplýsingatækni

INNLEIÐING HÍ21 – NÆSTI AKKERISFUNDUR 16. MAÍ


INNLEIÐING HÍ21 – NÆSTI AKKERISFUNDUR 16. MAÍ


Stuðningur við gæði kennslu / kennara (kennslumálasjóður og aðstoðarmannasjóður tvöfaldaðir, kennsluafsláttur fyrir nýja kennara, kennsluþróunarstjórar á fræðasviðum) – 100 m.kr.

Uppbygging náms á meistarastigi – 100 m.kr.

Upplýsingatæknivæðing kennslu (rafræn próf, edX o.fl.) – 50 m.kr.

Stuðningur við doktorsnám (fjölgun styrkja, ferðastyrkir) – 65 m.kr.

Innviðir á fræðasviðum – 110 m.kr.

Nýliðun í rannsóknum (nýdoktorar, rannsóknastyrkir fyrir unga vísindamenn) – 175 m.kr.

Nýliðun, lektorsstöður - 50 m.kr.

Mannauðsátak (geðheilbrigðisverkefni fyrir nemendur, svigrúm til rannsókna eftir fæðingarorlof) – 28 m.kr.

Tengsl við framhalds- og grunnskóla (samfélagsverkefni, styrkir til nemenda) – 50 m.kr.

Uppbygging upplýsingatæknikerfa og ferla - 64 m.kr.

ALDARAFMÆLISSJÓÐUR – HELSTU ÚTGJALDALIÐIR 2018


SAMRÁÐS- OG UPPLÝSINGAFUNDUR STJÓRNENDA 28. FEB.: ÞEMA BROTTFALL


 3.350 nemendur skráðir í fyrsta alþjóðlega netnámskeið UIcelandX  Fleiri en allir nýnemar HÍ haustið 2017!  Námskeið í íslenskum miðaldafræðum  Nemendur eru frá öllum heimshornum, 35% frá Bandaríkjunum, 10% frá Bretlandi, aðrir frá Mexíkó, NýjaSjálandi, Indlandi, Brasilíu, Argentínu og fjölmörgum ríkjum Evrópu  Námskeið á vegum Kennslumiðstöðvar um notkun opinna netnámskeiða og auglýst eftir næsta námskeiði HÍ í edX í apríl

3.350 NEMENDUR SKRÁÐIR Í FYRSTA edX-NÁMSKEIÐ HÍ 1. MARS


      

Nemendur taka próf á eigin vélar og geta verið hvar sem er Próf/verkefni eru ýmist í opnu eða lokuðu umhverfi, ýmist með eða án aðgangs að öðrum forritum Kennarar geta valið úr 20 tegundum spurninga (t.d. léttar, meðal, þungar) Skipta má yfirferð á milli margra kennara Inspera fer sjálfvirkt yfir sumar spurningategundir Við innleiðingu lögð áhersla á stuðning við kennara og nemendur Hér er hægt að taka prufupróf: https://goo.gl/AAdfAc

UPPLÝSINGATÆKNI Í KENNSLU: INSPERA – RAFRÆNT PRÓFAHALD


 Jafnrétti er leiðarljós í starfi HÍ og eitt af þremur grunngildum skólans  Tillögur starfshóps rektors um viðbrögð við #MeToo „Í skugga valdsins: konur í vísindum“ í 16 liðum samþykktar í háskólaráði 1. mars. Innleiðing er hafin  Markmið að koma í veg fyrir kynferðislega áreitni, kynferðislegt ofbeldi og þöggun innan HÍ

AÐGERÐIR Í KJÖLFAR #METOO


 Jafnréttisnefnd hefur sett fram drög að nýrri jafnréttisáætlun HÍ 2018-2020  Áætlunin byggir á efnisflokkum HÍ21 og geymir fjölmörg markmið og aðgerðir  Kynnt í háskólaráði 1. mars og er nú til umsagnar víðsvegar í háskólasamfélaginu

NÝ JAFNRÉTTISÁÆTLUN 2018-2020


 Ein stærsta vísindarannsókn sinnar tegundar á heimsvísu þar sem skoðuð eru áhrif áfalla á heilsufar kvenna  Markmið rannsóknarinnar er að skila aukinni þekkingu á algengi ýmis konar áfalla og ofbeldis meðal kvenna á Íslandi og heilsufarsáhrifum þeirra  Niðurstöður geta nýst til forvarna gegn ofbeldi og heilsufarsáhrifum þess

ÁFALLASAGA KVENNA, KYNNT 1. MARS


Best fyrir börnin 18. janúar: Er þetta ekki bara frekja? Samspil kvíða og hegðunarvanda barna 8. febrúar: Ræðum í stað þess að rífast. Mikilvægi samskipta fyrir þroska barna og ungmenna 22. mars: Áhrif hugsana um eigið útlit á líðan ungmenna. 17. apríl:

Hvernig má styðja við læsi heima?

9. maí:

Næring og svefn barna og ungmenna.

31. maí:

Hvernig höldum við gleðinni í íþróttastarfi á tímum afreksmennsku?

HÁSKÓLINN OG SAMFÉLAGIÐ


 Matskerfið er tæki til að fylgja eftir stefnu HÍ og þarf að endurspegla meginstoðir starfseminnar: rannsóknir, kennslu og virka þátttöku í samfélagi og atvinnulífi  Byggja upp gæðamenningu, m.a. með því að efla samstarf og auka traust  Tryggja jafnrétti á öllum sviðum, m.a. við mat á akademískum störfum  Byggja undir það markmið að HÍ sé góður og aðlaðandi vinnustaður  Ferill málsins: -Niðurstöður innra og ytra mats á núverandi kerfi voru kynntar og ræddar á opnum fundi í haust -Kortlagning á mögulegum breytingum á kerfinu stendur yfir -Samtal er í gangi við stéttarfélög, Vísindanefnd opinberu háskólanna, fastanefndir háskólaráðs og stjórnendur -Tillögur eru í mótun og verða kynntar háskólasamfélaginu með vorinu

ENDURSKOÐUN MATSKERFIS OPINBERU HÁSKÓLANNA


NÝ SKIPULAGSNEFND HÍ TEKIN TIL STARFA


FERÐAVENJUKÖNNUN – HÍ21


   

Tveir rafbílar fyrir starfsfólk HÍ til að sinna vinnutengdum erindum Annar við Aðalbyggingu, hinn í Stakkahlíð Bókanir í Uglu ( Kerfi og verkfæri  Bílabókanir) Viðtökur afar góðar!

RAFBÍLAR FYRIR STARFSFÓLK – HÍ21


 Skipulagsbreytingar í stjórnsýslu komnar á skrið. Verið að laga húsnæði að þörfum sviðsins – heildrænar húsnæðisbreytingar í sumar  Þing sviðsins 22. mars nk. verður helgað kennslumálum. Megin viðfangsefnið ,,Gæði kennslu" og kynntar niðurstöður úr könnun á skilningi kennara og nemenda á gæðum kennslu  Þrjár auglýstar lektorsstöður eru í ferli  Heiti Félags- og mannvísindadeildar breytist í Félagsfræði-, mannfræði-, og þjóðfræðideild  Undirbúningur og kynningar fyrir A próf stendur sem hæst

FRÁ FRÆÐASVIÐUNUM: FÉLAGSVÍSINDASVIÐ


 Heilbrigðisvísindadagurinn – inngangur í þverfræðileg heilbrigðisvísindi. Námskeið haldið í fyrsta sinn 5. jan. Fyrir grunnnema, með áherslu á mannréttindi  Heilsudagur HÍ 18. jan. Sjónum beint að geðheilbrigði nemenda  Stefnumótunardagur starfsfólks í stjórnsýslu og stoðþjónustu 19. jan. Áhersla á HÍ21 og þjónustu á sviðinu  Ítarleg þarfagreining fyrir nýtt húsnæði heilbrigðisgreina í tengslum við nýjan Landspítala við Hringbraut hófst í mars 2017 og lýkur í maí nk.

FRÁ FRÆÐASVIÐUNUM: HEILBRIGÐISVÍSINDASVIÐ


 Steinunn Kristjánsdóttir, prófessor við Sagnfræði- og heimspekideild, hlaut viðurkenningu Hagþenkis 2018  Árleg ráðstefna Hugvísindasviðs, Hugvísindaþing, var haldin 8.-9. mars. Að þessu sinni flutti Marina Warner, prófessor í ensku og skapandi skrifum við Lundúnaháskóla, en hún er einn þekktasti fræðimaður heims á sviði goðsagna. Þingið var að venju fjölbreytt, fluttir um 160 fyrirlestrar í 38 málstofum, um hinar ýmsu hliðar hugvísindanna

FRÁ FRÆÐASVIÐUNUM: HUGVÍSINDASVIÐ


 Tímamót í vinnu við skipulag nýrrar deildaskiptingar þegar ný kennsluskrá var opnuð  Mikil vinna lögð í að skipuleggja nýtt nám og flytja nemendur sem þegar eru byrjaðir í námi á millli deilda og námsbrauta  Nýtt húsnæði sviðsins hefur verið endurnýjað og er verið að taka í notkun. Þar eru skrifstofur kennara í nýrri deild Menntunar og margbreytileika og kennsluhúsnæði List og verkgreina  Ráðstefna um starfsþróun og mikilvægi hennar fyrir framþróun skólastarfs var haldin í samvinnu við Menntamálaráðuneytið og Kennarasamband Íslands

FRÁ FRÆÐASVIÐUNUM: MENNTAVÍSINDASVIÐ


 UT-messan og Hönnunarkeppnin  Nýsköpunarmót Álklasans 22. feb. Tveir nemendur HÍ fengu hvatningarviðurkenningu  Sigurður Reynir Gíslason, vísindamaður við Jarðvísindastofnun, hlýtur Clair C. Patterson verðlaun bandarísku jarðefnafræðisamtakanna 2018  Páll Einarsson, prófessor emeritus við Jarðvísindastofnun, hlaut verðlaunin the Nordic Geological Scientist Award  Allur tölvubúnaður var uppfærður í stærstu kennslustofum Öskju

FRÁ FRÆÐASVIÐUNUM: VERKFRÆÐI- OG NÁTTÚRUVÍSINDASVIÐ


HÁSKÓLAÞING 13. APRÍL: KJÖR FULLTRÚA Í HÁSKÓLARÁÐ 2018-2020


Sýnt á RÚV miðvikudagskvöldum í maí

Fyrsti þáttur fer í loftið 9. maí kl. 20.05 – hver þáttur er 30 mín.

Um 80 vísindamenn af öllum fræðasviðum HÍ í viðtölum

Þáttagerð í höndum Jóns Arnar Guðbjartssonar og Björns Gíslasonar á markaðs- og samskiptasviði

Síðasta þáttaröð tilnefnd til gullverðlauna á AFO í Tékklandi og sýnd í sænska og finnska ríkissjónvarpinu

FJÁRSJÓÐUR FRAMTÍÐAR – NÝ SJÓNVARPSÞÁTTARÖÐ


„HRUNIÐ, ÞIÐ MUNIГ. ÞVERFRÆÐILEG RÁÐSTEFNA 6. OKT.


Takk fyrir!


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.