UPPLÝSINGAFUNDUR REKTORS HÁTÍÐASAL ÞRIÐJUDAGINN 13. MARS 2018
DAGSKRÁ 1. Á döfinni. Jón Atli Benediktsson, rektor 2. Nýtt upplýsingatæknisvið. Guðmundur H. Kjærnested, sviðsstjóri
BRAUTSKRÁNING KANDÍDATA Í HÁSKÓLABÍÓI 24. FEB.
BRAUTSKRÁNING KANDÍDATA Í HÁSKÓLABÍÓI 24. FEB.
HÁSKÓLADAGURINN 3. MARS
3 af 4 öndvegisstyrkjum runnu til vísindafólks í HÍ - Einar Árnason, prófessor við Líf- og umhverfisvísindadeild - Eiríkur Steingrímsson, prófessor við Læknadeild - Sigurður Gylfi Magnússon, prófessor við Sagnfræði- og heimspekideild
Samtals komu 47 af 63 styrkjum í hlut vísindafólks innan HÍ
ÚTHLUTUN ÚR RANNSÓKNASJÓÐI 2018
Verkáætlun í máltækni 2018-2022 lögð fram sl. sumar – samin á vegum mennta- og menningarmálaráðherra Áætlaður heildarkostnaður ríkisins um 2,2 milljarðar króna, áætlað mótframlag nýsköpunarfyrirtækja 500 m.kr. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar segir að áætlunin verði fjármögnuð Meistaranám í máltækni í samvinnu HÍ og HR verður fjármagnað og endurvakið í haust Mikil tækifæri fyrir HÍ, bæði í kjarnaverkefnum og nýsköpunarverkefnum sem fjármögnuð verða úr samkeppnissjóði Mikilvægt að skólinn verði viðbúinn þegar verkefni og styrkir verða auglýstir innan áætlunarinnar
AÐGERÐARÁÆTLUN UM MÁLTÆKNI
„SEGÐU MÉR DOKTOR“ Í HÖRPU 1. MARS
UNDIRRITUN SAMNINGS VIÐ ALVOTECH 8. MARS
HEIMSÓKN MENNTA- OG MENNINGARMÁLARÁÐHERRA 27. FEB.
HEIMSÓKN MENNTA- OG MENNINGARMÁLARÁÐHERRA 27. FEB.
Rekstrarafkoma árins 2017 er um 228 m.kr. sem er heldur betri niðurstaða en áætlun gerði ráð fyrir – Þar af eru um 114 m.kr. vegna gengishagnaðar
Áætlun fyrir árið 2018 gerir ráð fyrir að reksturinn verði í jafnvægi Hækkun reikniflokka skilaði sér í auknum framlögum til fræðasviða Aukin fjármögnun nýtt í forgangsverkefni Stefnu Háskóla Íslands, HÍ21 Áfram verður þó gætt aðhalds í rekstri skólans
FJÁRMÁL
Háskólar Háskóli Íslands
Fjárlög 2017
Fjárlög 2018
Breyting m.kr.
Breyting %
14.013
15.432
1.419
10,1%
2.160
2.358
198
9,2%
Landbúnaðarháskóli Íslands
923
912
-10
-1,1%
Hólaskóli - Háskólinn á Hólum
463
418
-44
-9,6%
Háskólinn á Bifröst
430
459
29
6,7%
Háskólinn í Reykjavík
3.125
3.353
227
7,3%
Listaháskóli Íslands
1.089
1.162
73
6,7%
Háskólinn á Akureyri
FJÁRVEITINGAR TIL HÁSKÓLA (Í M.KR.) ÁRIÐ 2018
Rekstrarþættir Fræðasvið
Fjárveiting ársins 2017
Fjárveiting Breyting á ársins milli ára að 2018 nafnvirði
Hlutfallsl. breyting á milli ára
10.600
11.049
449
4,2%
Sameiginleg útgjöld
2.392
3.082
690
28,8%
Sameiginleg stjórnsýsla
1.455
1.499
44
3,0%
447 14.894 -905 1.180 -1.180 24 14.013
481 16.111 -849 1.250 -1.180 100 15.432
34 1.121 -56 70 0
7,6% 8,2% -6,2% 5,9% 0,0%
1.419
10,1%
Stofnanir og hugbúnaðargerð Rekstur samtals Skrásetningargjöld Framkvæmdir og tækjakaup Framlag frá HHÍ Óráðstafað Fjárveiting alls:
FJÁRVEITINGAR TIL HÁSKÓLA (Í M.KR.) ÁRIÐ 2018
Ríkisstjórn Íslands og Alþingi að stofnuðu Aldarafmælissjóð HÍ árið 2011 Tilgangur sjóðsins er að efla rannsóknir og nýsköpun til uppbyggingar atvinnulífs í þágu íslensks samfélags og þjóðar Skref í átt að betri fjármögnun skólans, sbr. yfirlýsingu frá 2011 og ríkisstjórnarsáttmála frá nóv. 2017: „Ísland nái meðaltali OECD-ríkjanna er varðar fjármögnun háskólastigsins fyrir árið 2020 og Norðurlanda árið 2025 í samræmi við áætlanir Vísinda- og tækniráðs“ Heildarframlag í Aldarafmælissjóð Háskóla Íslands 2018: 1.090 m.kr. Skiptist á verkefni í HÍ21 sem snúa að námi og kennslu, rannsóknum, virkri þátttöku í samfélagi og atvinnulífi og mannauð
ALDARAFMÆLISSJÓÐUR HÁSKÓLA ÍSLANDS
ÁHERSLUR HÍ21 Framsækin sýn á nám og kennslu sem býr nemendur undir þátttöku í atvinnu- og þjóðlíf
Sterkir rannsóknainnviðir sem styðja við þekkingarsköpun og alþjóðlegt samstarf Starf Háskólans haf víðtæk áhrif og takist á við áskoranir samtímans
Góður vinnustaður
Áherslur eru útfærðar í formi markmiða og aðgerða Öll markmið og aðgerðir styðja við langtímaáherslur
Gæðamenning og skilvirk upplýsingatækni
INNLEIÐING HÍ21 – NÆSTI AKKERISFUNDUR 16. MAÍ
INNLEIÐING HÍ21 – NÆSTI AKKERISFUNDUR 16. MAÍ
Stuðningur við gæði kennslu / kennara (kennslumálasjóður og aðstoðarmannasjóður tvöfaldaðir, kennsluafsláttur fyrir nýja kennara, kennsluþróunarstjórar á fræðasviðum) – 100 m.kr.
Uppbygging náms á meistarastigi – 100 m.kr.
Upplýsingatæknivæðing kennslu (rafræn próf, edX o.fl.) – 50 m.kr.
Stuðningur við doktorsnám (fjölgun styrkja, ferðastyrkir) – 65 m.kr.
Innviðir á fræðasviðum – 110 m.kr.
Nýliðun í rannsóknum (nýdoktorar, rannsóknastyrkir fyrir unga vísindamenn) – 175 m.kr.
Nýliðun, lektorsstöður - 50 m.kr.
Mannauðsátak (geðheilbrigðisverkefni fyrir nemendur, svigrúm til rannsókna eftir fæðingarorlof) – 28 m.kr.
Tengsl við framhalds- og grunnskóla (samfélagsverkefni, styrkir til nemenda) – 50 m.kr.
Uppbygging upplýsingatæknikerfa og ferla - 64 m.kr.
ALDARAFMÆLISSJÓÐUR – HELSTU ÚTGJALDALIÐIR 2018
SAMRÁÐS- OG UPPLÝSINGAFUNDUR STJÓRNENDA 28. FEB.: ÞEMA BROTTFALL
3.350 nemendur skráðir í fyrsta alþjóðlega netnámskeið UIcelandX Fleiri en allir nýnemar HÍ haustið 2017! Námskeið í íslenskum miðaldafræðum Nemendur eru frá öllum heimshornum, 35% frá Bandaríkjunum, 10% frá Bretlandi, aðrir frá Mexíkó, NýjaSjálandi, Indlandi, Brasilíu, Argentínu og fjölmörgum ríkjum Evrópu Námskeið á vegum Kennslumiðstöðvar um notkun opinna netnámskeiða og auglýst eftir næsta námskeiði HÍ í edX í apríl
3.350 NEMENDUR SKRÁÐIR Í FYRSTA edX-NÁMSKEIÐ HÍ 1. MARS
Nemendur taka próf á eigin vélar og geta verið hvar sem er Próf/verkefni eru ýmist í opnu eða lokuðu umhverfi, ýmist með eða án aðgangs að öðrum forritum Kennarar geta valið úr 20 tegundum spurninga (t.d. léttar, meðal, þungar) Skipta má yfirferð á milli margra kennara Inspera fer sjálfvirkt yfir sumar spurningategundir Við innleiðingu lögð áhersla á stuðning við kennara og nemendur Hér er hægt að taka prufupróf: https://goo.gl/AAdfAc
UPPLÝSINGATÆKNI Í KENNSLU: INSPERA – RAFRÆNT PRÓFAHALD
Jafnrétti er leiðarljós í starfi HÍ og eitt af þremur grunngildum skólans Tillögur starfshóps rektors um viðbrögð við #MeToo „Í skugga valdsins: konur í vísindum“ í 16 liðum samþykktar í háskólaráði 1. mars. Innleiðing er hafin Markmið að koma í veg fyrir kynferðislega áreitni, kynferðislegt ofbeldi og þöggun innan HÍ
AÐGERÐIR Í KJÖLFAR #METOO
Jafnréttisnefnd hefur sett fram drög að nýrri jafnréttisáætlun HÍ 2018-2020 Áætlunin byggir á efnisflokkum HÍ21 og geymir fjölmörg markmið og aðgerðir Kynnt í háskólaráði 1. mars og er nú til umsagnar víðsvegar í háskólasamfélaginu
NÝ JAFNRÉTTISÁÆTLUN 2018-2020
Ein stærsta vísindarannsókn sinnar tegundar á heimsvísu þar sem skoðuð eru áhrif áfalla á heilsufar kvenna Markmið rannsóknarinnar er að skila aukinni þekkingu á algengi ýmis konar áfalla og ofbeldis meðal kvenna á Íslandi og heilsufarsáhrifum þeirra Niðurstöður geta nýst til forvarna gegn ofbeldi og heilsufarsáhrifum þess
ÁFALLASAGA KVENNA, KYNNT 1. MARS
Best fyrir börnin 18. janúar: Er þetta ekki bara frekja? Samspil kvíða og hegðunarvanda barna 8. febrúar: Ræðum í stað þess að rífast. Mikilvægi samskipta fyrir þroska barna og ungmenna 22. mars: Áhrif hugsana um eigið útlit á líðan ungmenna. 17. apríl:
Hvernig má styðja við læsi heima?
9. maí:
Næring og svefn barna og ungmenna.
31. maí:
Hvernig höldum við gleðinni í íþróttastarfi á tímum afreksmennsku?
HÁSKÓLINN OG SAMFÉLAGIÐ
Matskerfið er tæki til að fylgja eftir stefnu HÍ og þarf að endurspegla meginstoðir starfseminnar: rannsóknir, kennslu og virka þátttöku í samfélagi og atvinnulífi Byggja upp gæðamenningu, m.a. með því að efla samstarf og auka traust Tryggja jafnrétti á öllum sviðum, m.a. við mat á akademískum störfum Byggja undir það markmið að HÍ sé góður og aðlaðandi vinnustaður Ferill málsins: -Niðurstöður innra og ytra mats á núverandi kerfi voru kynntar og ræddar á opnum fundi í haust -Kortlagning á mögulegum breytingum á kerfinu stendur yfir -Samtal er í gangi við stéttarfélög, Vísindanefnd opinberu háskólanna, fastanefndir háskólaráðs og stjórnendur -Tillögur eru í mótun og verða kynntar háskólasamfélaginu með vorinu
ENDURSKOÐUN MATSKERFIS OPINBERU HÁSKÓLANNA
NÝ SKIPULAGSNEFND HÍ TEKIN TIL STARFA
FERÐAVENJUKÖNNUN – HÍ21
Tveir rafbílar fyrir starfsfólk HÍ til að sinna vinnutengdum erindum Annar við Aðalbyggingu, hinn í Stakkahlíð Bókanir í Uglu ( Kerfi og verkfæri Bílabókanir) Viðtökur afar góðar!
RAFBÍLAR FYRIR STARFSFÓLK – HÍ21
Skipulagsbreytingar í stjórnsýslu komnar á skrið. Verið að laga húsnæði að þörfum sviðsins – heildrænar húsnæðisbreytingar í sumar Þing sviðsins 22. mars nk. verður helgað kennslumálum. Megin viðfangsefnið ,,Gæði kennslu" og kynntar niðurstöður úr könnun á skilningi kennara og nemenda á gæðum kennslu Þrjár auglýstar lektorsstöður eru í ferli Heiti Félags- og mannvísindadeildar breytist í Félagsfræði-, mannfræði-, og þjóðfræðideild Undirbúningur og kynningar fyrir A próf stendur sem hæst
FRÁ FRÆÐASVIÐUNUM: FÉLAGSVÍSINDASVIÐ
Heilbrigðisvísindadagurinn – inngangur í þverfræðileg heilbrigðisvísindi. Námskeið haldið í fyrsta sinn 5. jan. Fyrir grunnnema, með áherslu á mannréttindi Heilsudagur HÍ 18. jan. Sjónum beint að geðheilbrigði nemenda Stefnumótunardagur starfsfólks í stjórnsýslu og stoðþjónustu 19. jan. Áhersla á HÍ21 og þjónustu á sviðinu Ítarleg þarfagreining fyrir nýtt húsnæði heilbrigðisgreina í tengslum við nýjan Landspítala við Hringbraut hófst í mars 2017 og lýkur í maí nk.
FRÁ FRÆÐASVIÐUNUM: HEILBRIGÐISVÍSINDASVIÐ
Steinunn Kristjánsdóttir, prófessor við Sagnfræði- og heimspekideild, hlaut viðurkenningu Hagþenkis 2018 Árleg ráðstefna Hugvísindasviðs, Hugvísindaþing, var haldin 8.-9. mars. Að þessu sinni flutti Marina Warner, prófessor í ensku og skapandi skrifum við Lundúnaháskóla, en hún er einn þekktasti fræðimaður heims á sviði goðsagna. Þingið var að venju fjölbreytt, fluttir um 160 fyrirlestrar í 38 málstofum, um hinar ýmsu hliðar hugvísindanna
FRÁ FRÆÐASVIÐUNUM: HUGVÍSINDASVIÐ
Tímamót í vinnu við skipulag nýrrar deildaskiptingar þegar ný kennsluskrá var opnuð Mikil vinna lögð í að skipuleggja nýtt nám og flytja nemendur sem þegar eru byrjaðir í námi á millli deilda og námsbrauta Nýtt húsnæði sviðsins hefur verið endurnýjað og er verið að taka í notkun. Þar eru skrifstofur kennara í nýrri deild Menntunar og margbreytileika og kennsluhúsnæði List og verkgreina Ráðstefna um starfsþróun og mikilvægi hennar fyrir framþróun skólastarfs var haldin í samvinnu við Menntamálaráðuneytið og Kennarasamband Íslands
FRÁ FRÆÐASVIÐUNUM: MENNTAVÍSINDASVIÐ
UT-messan og Hönnunarkeppnin Nýsköpunarmót Álklasans 22. feb. Tveir nemendur HÍ fengu hvatningarviðurkenningu Sigurður Reynir Gíslason, vísindamaður við Jarðvísindastofnun, hlýtur Clair C. Patterson verðlaun bandarísku jarðefnafræðisamtakanna 2018 Páll Einarsson, prófessor emeritus við Jarðvísindastofnun, hlaut verðlaunin the Nordic Geological Scientist Award Allur tölvubúnaður var uppfærður í stærstu kennslustofum Öskju
FRÁ FRÆÐASVIÐUNUM: VERKFRÆÐI- OG NÁTTÚRUVÍSINDASVIÐ
HÁSKÓLAÞING 13. APRÍL: KJÖR FULLTRÚA Í HÁSKÓLARÁÐ 2018-2020
Sýnt á RÚV miðvikudagskvöldum í maí
Fyrsti þáttur fer í loftið 9. maí kl. 20.05 – hver þáttur er 30 mín.
Um 80 vísindamenn af öllum fræðasviðum HÍ í viðtölum
Þáttagerð í höndum Jóns Arnar Guðbjartssonar og Björns Gíslasonar á markaðs- og samskiptasviði
Síðasta þáttaröð tilnefnd til gullverðlauna á AFO í Tékklandi og sýnd í sænska og finnska ríkissjónvarpinu
FJÁRSJÓÐUR FRAMTÍÐAR – NÝ SJÓNVARPSÞÁTTARÖÐ
„HRUNIÐ, ÞIÐ MUNIГ. ÞVERFRÆÐILEG RÁÐSTEFNA 6. OKT.
Takk fyrir!