Halldór Jónsson - Málþing um matskerfi opinberra háskóla

Page 1

Úttekt á matskerfi opinberra háskóla um aðferðafræði við mat á framleiðni

Halldór Jónsson, sviðsstjóri vísinda- og nýsköpunarsviðs UNIVERSITY OF ICELAND


Aðferðafræðin • Fractional Counting • Field Adjusted Production (FAP) – Greinarbrot talin í samræmi við fjölda höfunda – Tíðni aðlöguð að birtingarhefð á fræðasviði – Deilt með fjölda fastra starfsmanna við rannsóknir • Niðurstaða: Stöðnun eða samdráttur í framleiðni eftir

2010 • Almennur fyrirvari um – Skipulagsbreytingar – Efnahagskreppu

UNIVERSITY OF ICELAND


Þrjár ábendingar   

Greiningin tekur aðeins til WoS greina Meðferð gagna Afstaða til samstarfs í vísindum

UNIVERSITY OF ICELAND


Eingöngu WoS greinar  Tilgangurinn er að meta hvort matskerfiið hafi stuðlað

að aukinni framleiðni á hvern fastan akademískan starfsmann 2006 til 2015  Fengu gögn um allar birtingar, m.a. ágæta framsetningu á svokölluðum aflstigum sem tekur til alls ritrýnds efnis sem kerfið metur  Engu að síður tekur úttektin eingöngu til WoS greina sem er eingöngu um 50% af birtu efni sem árlega kemur til mats  Rauðir og bláir UNIVERSITY OF ICELAND


Meðferð gagna  „Hreinsun“ gagna, allir teknir út sem ekki eru að fullu við

HÍ?

– Óljóst hvernig að því er staðið, ekki unnt að endurtaka – LSH, ….  Ef þessu væri snúið við…  Almennur fyrirvari um skipulagsbreytingar, en – Ekkert um hvaða áhrif þær hafa á gögnin – Hversu mikið hækkaði deilirinn? – Talsverð fjölgun starfsfólks HÍ með allt aðra birtingarhefð

 Rauðir og bláir

UNIVERSITY OF ICELAND


Afstaða til samstarfs í vísindum  Þróun rannsókna- og vísindastarfs í heiminum

– Rannsóknir í vaxandi mæli stundaðar í vel skipulögðum hópum – Krafa um aukna samvinnu, alþjóðlega og ekki síður þverfaglega  Megineinkenni rannsóknastarfs við HÍ er mikið samstarf

– Alþjóðlegt, einkunn á THE (99 af 100 mögulegum) – Álitið til marks um akademískan styrk – HÍ er í umfangsmiklu samstarfi við alla helstu rannsóknaaðila hér á landi – …enda eitt meginatriði stefnu HÍ  Fjölgun fjölhöfundagreina og fjölgun höfunda  Fractional framleiðniaðferðafræðin „refsar“ háskólum fyrir

samstarf  Háskólar með vísindamenn sem birta einir eða fyrst og fremst með öðrum í sama háskóla fá hærri FAP stuðul

UNIVERSITY OF ICELAND


Að lokum  Greiningin í viðaukanum og niðurstaðan er ekki trúverðug  Samanburður er við aðra, hvernig mælir FAP aðra norræna háskóla,

eru allir á niðurleið?

– „As the FAP is based on fractional counting, it will be seen as diminishing productivity if collaborative work is increasing…“  Ítarleg rannsókn (2017) á vegum NordForsk, sem tekur til norrænna

háskóla og háskólasjúkrahúsa, dregur upp allt aðra mynd:

– Árin 1999 til 2014 er árlegur vöxtur mestur/hraðastur á Íslandi (7%) – Talað er um að vöxturinn sé „extreme“ á Íslandi

UNIVERSITY OF ICELAND


Samanburður tveggja tímabila Alþjóðlegar birtingar 1999 - 2002 - hlutföll Opinberu háskólarnir og LSH Aðrir

Alþjóðlegar birtingar 2011 - 2014 - hlutföll -

HR

Opinberu háskólarnir og LSH Aðrir

19%

26% 8%

73%

74%

UNIVERSITY OF ICELAND

HR


Takk fyrir

UNIVERSITY OF ICELAND


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.