Opinn fundur rektors með starfsfólki 17. okt. 2017

Page 1

UPPLÝSINGAFUNDUR REKTORS 17. október 2017

Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands


1. Nýlegir viðburðir 2. Af vettvangi fræðasviðanna 3. Alþjóðleg staða Háskóla Íslands 4. Fjármál 5. Innleiðing HÍ21 6. Endurskoðun matskerfis opinberu háskólanna 7. Skipulagsmál 8. Framundan

DAGSKRÁ


1. NÝLEGIR VIÐBURÐIR


Haldnir í 9. sinn

Okkur hefur miðað áfram í jafnréttismálum

Mikilvægt að gera sér grein fyrir forréttindum og hlusta á raddir jaðarsettra hópa

Góðar ábendingar um það sem betur má fara

Fjölbreytt dagskrá sem lýkur 20. okt.

JAFNRÉTTISDAGAR 9.-20. OKT.


 10 ára afmælismálþing 6. okt.  Fjáröflun fyrir grunnrannsóknir og meðferð á brjóstakrabbameini  Samtökin hafa safnað 80 m.kr. frá upphafi

10 ÁRA AFMÆLI GÖNGUM SAMAN 6. OKT.


ARCTIC CIRCLE 13.-15. OKT. - ÖFLUG ÞÁTTTAKA STARFSFÓLKS HÍ


NUS RESEARCH FORUM 12. OKT.


2. AF VETTVANGI FRÆÐASVIÐANNA


MENNTAKVIKA HALDIN Í 21. SINN 6. OKT.


SKÓLASTOFA FRAMTÍÐARINNAR Á MVS


 Ný deildarskipting tekur gildi 1.7.2018: -Deild kennslu- og menntunarfræði -Deild faggreinakennslu -Deild menntunar og margbreytileika -Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda

VINNA VIÐ ENDURSKOÐUN DEILDARSKIPTINGAR Á MVS


SIGURÐUR MAGNÚS GARÐARSSON, NÝR FORSETI VON


MERKAR RANNSÓKNIR Í SURTSEY


VERÐLAUNASJÓÐUR SIGURÐAR HELGASONAR


 Alþjóðleg forritunarkeppni háskólanema fór fram 7. okt.  Nemendur í stærðfræði og tölvunarfræði frá VoN í efsta sæti íslensku liðanna  Veitir rétt til að taka þátt í heimsforritunarkeppni háskóla (ICPC)

SIGURVEGARAR


 Nemendur í læknisfræði við HÍ og hugbúnaðarverkfræði við HR sigruðu í verkkeppni (e. case competition) Viðskiptaráðs Íslands  Þema: „Hverng verður Ísland tæknivæddasta land í heimi árið 2030?“  Vinningstillagan miðar að því að nýta gervigreind og leggja áherslu á að fyrirbyggja sjúkdóma

VERKKEPPNI VIÐSKIPTARÁÐS ÍSLANDS


Vinna hafin við endurskoðun þarfagreiningar í tengslum við nýtt heilbrigðisvísindahús

Haustþing Heilbrigðisvísindasviðs 4. okt. helgað málinu

Nýtt námskeið um þverfræðilega samvinnu í heilbrigðisvísindum, fyrir nemendur sem lokið hafa a.m.k. tveggja ára námi. 120 nemendur taka þátt

Á DÖFINNI Á HEILBRIGÐISVÍSINDASVIÐI


 Anton Karl Ingason, lektor í íslenskri málfræði og máltækni við Hugvísindasvið, hlaut hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs 21. sept.  Mikilvæg verkefni bíða vegna aðlögunar íslensku að stafrænni tækni

HVATNINGARVERÐLAUN VÍSINDA- OG TÆKNIRÁÐS 2017


Átak á vettvangi Mála- og menningardeildar til eflingar tungumálakennslu

Aðsókn að námi í erlendum tungumálum á undir högg að sækja

Þörf fyrir tungumálaþekkingu aldrei verið meiri hér á landi

TUNGUMÁLAKENNSLA


ALÞJÓÐLEG RÁÐSTEFNA HÖFÐA FRIÐARSETURS 10. OKT.


ÞJÓÐARSPEGILLINN – 3. NÓV.


Guðmundur H. Kjærnested, sviðsstjóri nýs upplýsingatæknisviðs

Sigríður Sigurðardóttir, sviðsstjóri framkvæmda- og tæknisviðs

NÝIR SVIÐSSTJÓRAR SAMEIGINLEGRAR STJÓRNSÝSLU


3. ALÞJÓÐLEG STAÐA HÁSKÓLA ÍSLANDS


HÁSKÓLI ÍSLANDS Í FYRSTA SINN MEÐAL 500 BESTU SKV. ARWU 2017


Grein

Sæt

Fjarkönnun

10

Lífvísindi

51-75

Rafmagnsverkfræði

76-100

Jarðvísindi

101-150

Klínísk læknisfræði

201-300

Líffræði mannsins

301-400

Lýðheilsuvísindi

301-400

Eðlisfræði

401-500

Dæmi um eftirtektarverðan árangur á einstökum fagsviðum

SHANGHAI GLOBAL RANKING OF ACADEMIC SUBJECTS 2017


 Háskóli Íslands í 201.-250. sæti í heiminum og í 13.-19. sæti á Norðurlöndum 2017-2018  Röðun einstakra fagsviða nú birt í fyrsta sinn: -Hugvísindi við HÍ í 201.-250. sæti -Félagsvísindi við HÍ í 251.-300. sæti -Verkfræði og tæknivísindi: Tilkynnt kl. 13 í dag að ísl. tíma!

TIMES HIGHER EDUCATION WORLD UNIVERSITY RANKING 2017-2018


 ORCID.org eru opin alþjóðleg samtök sem eru gjaldfrjáls og ekki rekin í hagnaðarskyni  HÍ hefur gerst aðili að ORCID og starfsfólk hvatt til að skrá sig og virkja notkunarmöguleika þess  Notendur eru tæplega 4 milljónir og fer sífellt fjölgandi  ORCID auðkenni auðveldar að: -tryggja að höfunda sé rétt getið -skila upplýsingum um verkefni, birtingar, einkaleyfi, styrki o.s.frv. til HÍ og annarra -auka sýnileika verka fræðifólks -útiloka að fræðifólki sé ruglað saman við aðra sem bera sama nafn -losna við rugling vegna mismunandi rithátta nafns og séríslenskra bókstafa -Hlíta skilyrðum styrkjasjóða og útgefenda við innskráningu

ORCID


4. FJÁRMÁL


FRAMLÖG RÍKISSJÓÐS SKV. FRUMVARPI TIL FJÁRLAGA 2018 SAMANBURÐUR MILLI HÁSKÓLA


 Framlag ríkisins til háskólanna hækkar um 1.345 m.kr. á milli ára  Þar af er 590 m.kr. fjárfestingarheimild vegna byggingar Húss íslenskra fræða og 711 m.kr. launa- og verðlagsuppfærsla  Að teknu tilliti til þessa hækkar rekstrarframlag til háskólanna frá fjárlögum 2017 aðeins um 44 m.kr. að raunvirði  Hlutur HÍ er þó heldur meiri og hækka framlög til reksturs skólans skv. frumvarpinu um rúmar 190 m.kr. að raunvirði  Aldarafmælissjóður hækkar um 40 m.kr.

FJÁRLAGAFRUMVARP 2018


 HÍ hefur beitt sér fyrir hækkun reikniflokka og breytingu á reiknilíkani  Reikniflokkar félags- og mannvísinda, kennaranáms, hjúkrunarfræði, sjúkraþjálfunar og læknisfræði hækka nokkuð umfram launa- og verðlagsbreytingar  Lægsti reikniflokkur félags- og mannvísinda hækkar um 13,5%

REIKNIFLOKKAR


105% 100% 95% 90% 85% 80% 75% 70% 65% 60% 2007

2008

2009

2010

2011

2012

2013

2014

2015

2016

Félags- og mannvísindi

Tölvufræði og stærðfræði

Hjúkrunarfræði

Kennaranám o.þ.h.

Verk-, tækni-, efnafræði, arkitektúr

Læknisfræði

Tannlækningar

Vegið m.t.t. fj. neme.ígilda

2017

HLUTFALLSLEGT VERÐ REIKNIFLOKKA 2007-2018 (VERÐLAG 2017)

2018


 Unnið úr tillögum starfshóps háskólaráðs á vettvangi fjármálanefndar  I. Ákvörðun kostnaðar Mönnunaráætlun fyrir HÍ til 5 ára í senn  II. Langtímaáætlanir og eftirfylgni

FIMM ÁRA FJÁRHAGSÁÆTLUN OG ENDURSKOÐUN DEILILÍKANS


35,000

30,000

25,000 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014

USD

20,000

15,000

10,000

5,000

0 Ísland

Finnland

Danmörk

Noregur

Svíþjóð

OECD, meðaltalBandaríkin

OECD, EDUCATION AT A GLANCE: ÚTGJÖLD PR. ÁRSNEMA 2008-2014


18 16 14 12 10

M.kr.

8 6 4 2 0

Ekki á THE lista

0 50 100 150 200 250 300 350 400 450 500 550 600 650 700

Staða á THE lista 2016

20

 Mkr. / ársnem.  THE röðun 0-600

NORRÆNIR HÁSKÓLAR Á LISTA THE 2016 OG HEILDARTEKJUR PR. ÁRSNEMA


6 4.8

5 4

3.6

4.7 3.2

4.4 3.7

3.6

3

2.7

M.kr.

2

2.3 1.6

1 0

Mkr./ Skráðir nemendur

Mkr./ Ársnem.

HEILDARTEKJUR Á FJÖLDA OG ÁRSVERK NEMENDA 2016 HÍ MEÐ HLIÐSJÓN AF MEÐALTÖLUM NORÐURLANDA


FUNDIR MEÐ STJÓRNMÁLAMÖNNUM Í AÐDRAGANDA KOSNINGA


4. INNLEIÐING HÍ21


Stýrihópur HÍ21  Steinunn Gestsdóttir, aðstoðarrektor kennslu og þróunar, formaður  Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, aðstoðarrektor vísinda  Guðmundur R. Jónsson, framkvæmdastjóri miðlægrar stjórnsýslu  Guðmundur Hálfdanarson, forseti Hugvísindasviðs  Sigurður Magnús Garðarsson, forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs

INNLEIÐING HÍ21


HÍ21 – YFIRLIT UM STÖÐU AÐGERÐA


Staða eftir aðgerðum - heild

Rautt / ekki hafið; 6%

B-aðgerðir; 35%

B-aðgerðir Blátt / þegar hafið Grænt / lokið

Gult / í vinnslu; 50%

Blátt / þegar hafið; 3%

Gult / í vinnslu Rautt / ekki hafið

Grænt / lokið; 6%

AKKERISYFIRLIT - SAMANTEKT


UPPGJÖR EFTIR FYRSTA ÁR – BIRT Í UGLU


 Annað ár innleiðingar stendur yfir  Endurskoðun á forgangsröðun - Þróun mælikvarða

 Umbætur á innleiðingarferlinu: - HÍ21 fastur liður á fundum stjórnenda, bæði miðlægt og á fræðasviðum - Aukin áhersla á að einingar greini frá því sem vel gengur („best practice“) og hvaða hindranir eru til staðar - Aukin samráð milli miðlægrar stjórnsýslu og fræðasviða - Yfirmenn hafi aukna aðkomu að innleiðingu í undireiningum

YFIRSTANDANDI VINNA


1. Fjármál 2. Stjórnun 3. Húsnæðis- og skipulagsmál 4. Nám og kennsla 5. Rannsóknir og nýsköpun 6. Virk þátttaka í samfélagi og atvinnulífi 7. Alþjóðlegt samstarf 8. Gæðamál

STARFSÁÆTLUN HÁSKÓLARÁÐS 2017-2018


 Heyrir undir háskólaráð  Innri endurskoðandi vinnur eftir þriggja ára endurskoðunaráætlun sem samþykkt er af ráðinu  Tillögum innri endurskoðanda fylgt eftir af sérstakri nefnd  Skýrslur innri endurskoðanda birtar á innri vef Háskólans - Uglu  Athugun innri endurskoðanda á eftirfylgni 12 mánuðum síðar  Endurskoðunarverkefni 2017-2018: - Nemendaskráning og nemendaskrárkerfið - Fjármálastjórn fræðasviðanna - Framhaldsnám - Gæðastjórnun - Rannsóknasjóðir Háskóla Íslands

INNRI ENDURSKOÐUN


6. ENDURSKOÐUN MATSKERFIS OPINBERU HÁSKÓLANNA


Greiðsla fyrir ritvirkni í kjarasamningum Fh og Fjr

1989

Kjaranefnd leggur fram vinnumatskerfi fyrir Fp

1996

Samið um nýtt fyrirkomulag – kjarasamningur Fp og Fjr – einnig fyrir aðra Ábyrgð: Matskerfisnefnd OH Þróun: Vísindanefnd OH Umsjón: Vísinda- og nýsköpunarsvið HÍ

2009

Kjarasamningar: i. Mat á nýjum starfsmönnum ii. Árlegt vinnumat a. Eingreiðslur b. Launasetning

Háskólarnir (eigin reglur): i. Framgangur ii.Rannsóknaleyfi iii.Starfsskyldur iv.Framlag til sviða/deilda v.Rannsóknasjóðir

SAGA MATSKERFISINS


Innri úttekt, lýsingu á kerfinu og sjálfsmati, lauk í des. 2016

Ytri úttekt unnin af fjórum erlendum sérfræðingum, sem komu í heimsókn í apríl sl., og skiluðu áliti í formi skýrslu í júní sl.

Markmið úttektarinnar að meta hversu vel matskerfið hafi þjónað upphaflegum tilgangi sínum, þ.e. að hvetja til hágæða vísindabirtinga

Markmið einnig að íhuga hvort breyta megi kerfinu svo að það nái betur utan um þrískipt hlutverk háskóla, kennslu, rannsóknir og þjónustu við samfélagið

ÚTTEKT Á MATSKERFINU


1. Halda núverandi kerfi en bæta við nýjum þáttum - Umbuna fyrir gæðakennslu og samfélagsþjónustu

2. Taka í notkun annars konar og einfaldara kerfi 3. Aftengja ritlaun frá matskerfinu

TILLÖGUR YTRI MATSHÓPSINS – ÞRJÁR SVIÐSMYNDIR


Opinn fundur haldinn 28. september sl. – hópastarf um lykilspuringar

Samráð við alla hagsmunaaðila, þ.m.t. stéttafélög og starfsfólk

Frekari úrvinnsla á vettvangi Háskóla Íslands og hjá Matskerfisnefnd og Vísindanefnd opinberu háskólanna

Tillögur til breytinga liggi fyrir vorið 2018 og komi eftir atvikum til framkvæmdar frá og með árinu 2019

ENDURSKOÐUN KERFISINS – NÆSTU SKREF


KENNSLUMÁL Í BRENNIDEPLI: HEIMSÓKN DENISE CHALMERS, SÉRFRÆÐINGS Í MATI Á KENNSLU KENNSLUMÁLAÞING 13. OKT.


7. SKIPULAGSMÁL


Ný skipulagsnefnd Háskóla Íslands skipuð af háskólaráði á næstunni

Málefni stúdentagarða í skoðun í samráði við Stúdentaráð HÍ, Félagsstofnun stúdenta, Reykjavíkurborg og Minjastofnun

FRAMTÍÐARSKIPULAG HÁSKÓLASVÆÐISINS


8. FRAMUNDAN


SKÝRSLA UM PLASTBARKAMÁLIÐ KYNNT Í NÓV.


Árangur Háskóla Íslands í alþjóðlegum samanburði opnar ný tækifæri

Undirritun samstarfssamnings við CCP 15. maí sl.

 Framkvæmdir eru hafnar við nýbyggingu CCP á lóð Vísindagarða Háskóla Íslands í Vatnsmýrinni  Nýi samstarfssamningurinn FUNDUR AURORA Í NORWICH 9.-10. NÓV.


STOFNAÐILAR AURORA


 HÍ boðin þáttaka í edX-netinu og hefur gerst aðildarskóli  edX er vettvangur fyrir opin netnámskeið ("moocs" massive open online courses)  edX stofnað af MIT og Harvard 2012 - virtasta net sinnar tegundar  Samstarfið verður kynnt og hafið formlega með athöfn við HÍ 17. nóvember 2017  Fyrsta námskeið HÍ fyrir edX í undirbúningi  Samstarfið og þau tækifæri sem það felur í sér kynnt rækilega innanhúss á næstu vikum

VIRK ÞÁTTTAKA HÁSKÓLA ÍSLANDS Í edX Í UNDIRBÚNINGI


Fundur SHÍ með stjórnmálamönnum á Háskólatorgi miðvikudaginn 18. okt. kl. 12

Fundur Félags prófessora og Vísindafélags Íslendinga með stjórnmálamönnum 18. okt. í Þjóðminjasafninu kl. 12.15

Fundur um menntamál í Stakkahlíð 18. okt. kl. 16.30

Alþjóðleg vika opins aðgangs 23.-29. okt.

Háskólaþing miðvikudaginn 25. okt.

Árshátíð föstudaginn 27. okt.

Kallað eftir tilnefningum vegna viðurkenninga til starfsmanna á næstunni

FRAMUNDAN


TAKK FYRIR


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.