Upplýsingafundur rektors 18. maí 2017 Jón Atli Benediktsson, rektor
Dagskrá 1.
Mál á döfinni – Jón Atli Benediktsson, rektor
2.
Niðurstöður starfsumhverfiskönnunar Háskóla Íslands – Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, forstöðumaður Félagsvísindastofnunar HÍ Framundan
3.
Akkerisfundur – árlegt uppgjör HÍ21 haldinn í gær með þátttöku 50 stjórnenda
HÍ21
HÍ21 er stefnuskrá og verkáætlun okkar -Víðtæk aðkoma alls háskólasamfélagsins og ytri hagsmuaaðila -Samþykkt af háskólaþingi og háskólaráði í mars 2016
Sameign og sameiningaraf
Leiðarljós stjórnunar og starfsemi HÍ á öllum stigum
Markviss eftirfylgni – árlegt uppgjör
Háskólaþing 19.
Framundan Kynning á stöðu innleiðingar HÍ21 innan Háskólans -Í einstökum einingum -Í Uglu
Tíðara samráð
- Akkerisyfirlit til reglulegrar umfjöllunar hjá rektor, fræðasviðsforsetum og sviðsstjórum - Miðlæg stjórnsýsla fundar með fræðasviðum um innleiðingu - Allir ábyrgðaraðilar hittast á fleiri, styttri fundum - Allir stjórnendur ræði innleiðinguna í sínum einingum
Þróun mælikvarða
Gæðamál og úttektir Skýrsla erlendra sérfræðinga um matskerfi opinberu háskólanna væntanleg fjótlega Önnur lota sjálfsmats deilda og þverfræðilegra námsbrauta hefst í haust Skýrsla um úttekt á heildarskipulagi Háskóla Íslands birt á haustmisseri
Róbert H. Haraldsson, nýr sviðsstjóri kennslusviðs
Aðild Háskóla Íslands að edX í undirbúningi
Undirritun samstarfssamnings við CCP 15. maí sl.
Framkvæmdir hafnar við nýbyggingu CCP á lóð Vísindagarða Háskóla Íslands í Vatnsmýrinni
Nýi samstarfssamningurinn felur í sér spenndi tækifæri fyrir allar deildir Háskóla Íslands
Heimsóknir rektors í deildir og þverfræðilegar námsbrautir
Fjármál Fimm ára fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar Fimm ára fjárhagsáætlun Háskóla Íslands - Nefnd háskólaráðs skilar tillögum á næstunni
Frá fundi með ungliðahreyfingum stjórnmálafokkanna um fjármögnun háskólanna 10. maí sl.
Styrktarsjóður Watanabe við Háskóla Íslands
Veröld – hús Vigdísar vígt 20. apríl 2017
Árangursríkur fundur Aurora-samstarfsnetsins haldinn í Veröld 11.-12. maí sl.
Undirritun samstarfssamnings við CCP 15. maí sl.
Framkvæmdir eru hafnar við nýbyggingu CCP á lóð Vísindagarða Háskóla Íslands í Vatnsmýrinni
Nýi samstarfssamningurinn felur í sér spenndi tækifæri fyrir allar deildir Háskóla Íslands
Háskóli Íslands gerist aðili að samtökunum Scholars at Risk (SAR)
Háskólinn í Bergen – Samningur undirritaður 23. mars sl.
Skýrsla um Macciarini-málið frestast vegna veikinda
Starfsánægja, álag og streita í Háskóla Íslands Upplýsingafundur rektors 18. maí 2017 Guðbjörg Andrea Jónsdóttir forstöðumaður Félagsvísindastofnunar
Framkvæmd og svarhlutfall
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands lagði netkönnun fyrir starfsfólk HÍ í þriðja sinn haustið 2016 (N=1237). Gagnaöflun fór fram dagana 27. október til 30. nóvember 2016. Alls svöruðu 870 starfsmenn – 70% svarhlutfall
Starfsumhverfi HÍ 2016
Ánægja með stjórnun eftir árum
Meðaltöl á þáttum starfsumhverfis eftir árum
Starfsumhverfi HÍ 2016
STARFSÁNÆGJA
Þróun starfsánægju eftir fræðasviði
Starfsumhverfi HÍ 2016
Þróun starfsánægju eftir fræðasviði
Starfsumhverfi HÍ 2016
Hvað spáir fyrir um starfsánægju akademískra starfsmanna við HÍ? Aðfallsgreining hlutfalla •
Sjálfræði hefur mestu áhrifin á almenna starfsánægju •
•
•
•
Fyrir hverja eina einingu (af 5) sem sjálfræði hækkar, rúmlega fimmfaldast líkurnar á að viðkomandi sé ánægður í starfi Áhrifin eru þó háð starfsanda, starfsandi verður að vera góður til að sjálfræði hafi áhrif
Konur eru tæplega þrefalt líklegri en karlar til að vera ánægðar í starfi (sjá seinna líkan) Álag dregur úr starfsánægju •
Fyrir hverja eina einingu (af 5) sem álag hækkar, lækka hlutfallslíkur á því að vera ánægður í starfi um 41%
ÁH [95% ÖB]
Meira sjálfræði Einkenni starfs
ÁH [95% ÖB]
Sjálfræði og áhrif í starfi 5,20*** [2,53; 11,18] 0,63 [0,23; 1,71] Næsti yfirmaður leiðbeinir á 1,02 [0,79; 1,31] 0,86 [0,65; 1,13] uppbyggilegan hátt Næsti yfirmaður hrósar 1,05 [0,84; 1,32] 0,97 [0,76; 1,23] Stýribreytur Kyn (konur) 2,12* [1,06; 4,32] 2,72* [1,28; 5,99] Aldur 0,97 [0,93; 1,01] 1,00 [0,95; 1,04] Einelti 0,47** [0,29; 0,74] 0,91 [0,51; 1,59] Starfsheiti (dósent) 0,43 [0,17; 1,02] 0,41 [0,15; 1,11] Starfsheiti (prófessor) 1,12 [0,44; 2,80] 0,87 [0,30; 2,38] Álag og streita 0,56* [0,34; 0,91] 0,59 [0,34; 1,01] Ánægja með laun 1,14 [0,85; 1,55] 1,11 [0,81; 1,54] Ánægja með vinnu- eða skrifstofurými 1,22 [0,93; 1,60] 1,15 [0,84; 1,56] Víxlhrif Sjálfræði og áhrif í starfi * Starfsandi og 1,65*** [1,40; 1,97] ánægja með starfseiningu Skurðpunktur 0,17 [0,00; 13,33] 0,25 [0,00; 29,51] AIC 281,74 240,24 2 Nagelkerke R 0,28 0,43 N 344 342 Athugasemd. ÁH = Áhættuhlutfall (Odds ratio), ÖB = Öryggisbil. Stjörnur tákna líkurnar á að vera frekar eða mjög ánægð(ur) voru marktækt öðruvísi en í viðmiðunarhópnum mjög óánægð(ur), frekar óánægður eða hvorki ánægð(ur) né óánægð(ur). *p ≤ 0,05; **p ≤ 0,01; ***p ≤ 0,001.
Konur
Álag og streita
Sjálfræði og góður starfsandi
Starfsumhverfi HÍ 2016
Hvað spáir fyrir um starfsánægju starfsmanna stjórnsýslu við HÍ? Aðfallsgreining hlutfalla •
Sjálfræði hefur mest áhrif á almenna starfsánægju •
•
•
• •
Fyrir hverja eina einingu (af 5) sem sjálfræði í starfi hækkar, tæplega sexfaldast hlutfallslíkurnar á að vera ánægður í starfi Áhrifin eru háð starfsanda, starfsandi verður að vera góður til að sjálfræði hafi áhrif
Þegar endurgjöf hækkar um 1 (af 5) hækka hlutfallslíkur á starfsánægju um 25% Konur eru líklegri en karlar til að vera ánægðar í starfi Álag dregur úr starfsánægju •
ÁH [95% ÖB]
EinkenniMeira starfs sjálfræði Sjálfræði og áhrif í starfi 5,70*** [2,44; 14,55] Næsti yfirmaður leiðbeinir á Endurgjöf yfirmanns
ÁH [95% ÖB] 0,64 [0,17; 2,36]
1,45 [0,95; 2,28] 1,25 [0,80; 2,04] uppbyggilegan hátt Næsti yfirmaður hrósar 0,95 [0,62; 1,43] 0,94 [0,59; 1,46] Stýribreytur Kyn (konur) 1,63 [0,69; 3,86] 1,66 [0,65; 4,21] Aldur 0,99 [0,96; 1,03] 0,99 [0,95; 1,03] Einelti 1,03 [0,55; 2,01] 1,53 [0,77; 3,15] Möguleiki til starfsþróunar 1,60* [1,06; 2,43] 1,22 [0,75; 1,97] Álag og streita 0,38** [0,20; 0,71] 0,43* [0,21; 0,85] Ánægja með laun 1,36 [0,91; 2,08] 1,14 [0,73; 1,79] Ánægja með vinnu- eða 1,32 [0,95; 1,83] 1,14 [0,79; 1,64] skrifstofurými Víxlhrif Sjálfræði og áhrif í starfi * Starfsandi og ánægja með 1,69*** [1,35; 2,18] starfseiningu Skurðpunktur 0,00** [0,00; 0,10] 0,01 [0,00; 1,58] AIC 192,31 168,56 2 Nagelkerke R 0,49 0,57 N 298 296 Athugasemd. ÁH = Áhættuhlutfall (Odds ratio), ÖB = Öryggisbil. Stjörnur tákna líkurnar á að vera frekar eða mjög ánægð(ur) voru marktækt öðruvísi en í viðmiðunarhópnum mjög óánægð(ur), frekar óánægður eða hvorki ánægð(ur) né óánægð(ur). *p ≤ 0,05; **p ≤ 0,01; ***p ≤ 0,001.
Konur
Álag og streita
Sjálfræði og góður starfsandi
Fyrir hverja eina einingu (af 5) sem álag hækkar, lækka hlutfallslíkur á ánægju í starfi um 57%
Starfsumhverfi HÍ 2016
ÁLAG OG STREITA
Álag og streita eftir kyni - Akademískt starfsfólk
Oftast eða alltaf
Starfsumhverfi HÍ 2016
Álag og streita eftir kyni Starfsfólk í stjórnsýslu, tæknistörfum eða við rannsóknir
Oftast eða alltaf
Starfsumhverfi HÍ 2016
Finnur þú fyrir streitu í starfi þínu? Akademískt starfsfólk eftir aldri og kyni Oftast eða alltaf
Starfsumhverfi HÍ 2016
Akademískir starfsmenn Álag og streita eykst með hækkandi nemendafjölda á hvern fastráðinn kennara Mikið álag
R = 0,083 Lítið álag
Akademískir starfsmenn Karlar Mikið álag
Lítið álag
R = -0,012
Akademískir starfsmenn Konur Mikið álag
R = 0,166 Lítið álag
Hvað spáir fyrir um álag og streitu akademískra starfsmanna við HÍ? Línulegt margþrepalíkan •
•
Þegar fjöldi nemenda á hvern kennara hækkar um 1 staðalfrávik hækkar álag um 2% (sjá líkan 4) Þeir sem finnst ganga illa að sinna yfirferð verkefna og prófa finna fyrir meira álagi •
•
• •
Þegar breytan hækkar um 1 heilan (af 5), hækkar álag að jafnaði um 3% (líkan 4)
Þeir sem hafa þörf fyrir mun meiri stoðþjónustu finna fyrir 7,7% meira álagi en þeir sem telja hana fullnægjandi (líkan 4) Konur finna fyrir meira álagi en karlar eða um 4,3% meira að jafnaði Sveigjanleiki dregur mest úr álagi •
Þegar sveigjanleiki hækkar um 1 staðalfrávik lækkar álag um 6% að jafnaði.
Skurðpunktur Kröfur Fjöldi nemenda á hvern fastráðinn kennara a b Yfirferð verkefna og prófa Rannsóknarskylda Stoðþjónusta við styrkumsóknir o.fl. er ekki nægjanleg Stýribreytur Erfið samskipti eru til staðar Kyn (konur) Ánægja með launakjör Aldur a
Auknar kröfur
Líkan 4
Líkan 12
2,637*** (0,16)
3,304*** (0,19)
0,108* (0,05) 0,148** (0,05) 0,098** (0,04) 0,192*** (0,06)
0,129* (0,05) 0,085 (0,05) 0,011 (0,04) 0,065 (0,05)
Konur
Ánægja með laun
0,012 (0,07) 0,215** (0,08) -0,087** (0,03) -0,086* (0,04)
Bælibreytur (e. suppressors)
Sveigjanleiki og samræming vinnu og fjölskyldulífs
Sveigjanleiki og samræming fjölskyldu og vinnu a -0,308*** (0,04) Ánægja með stjórnun a 0,110* (0,05) a Sjálfræði og áhrif í starfi -0,037 (0,05) Starfsandi og ánægja með starfseiningu a -0,107 (0,06) AIC 733,4 496,2 BIC 759,9 548,8 Log Likelihood -359,7 -233,1 N 326 246 N: starfseining 34 33 Dreifni: starfseining (skurðpunktur) 0,021 0,017 Dreifni: leif 0,490 0,313 Athugasemd. Staðalvilla er innan sviga. Frígráður eru fengnar með Satterthwaite approximations to degrees of freedom. Breytur sem flokkast undir kröfur eru kóðaðar þannig að hátt gildi jafngildir meiri kröfum eða álagi. Breytur sem flokkast undir bjargráð eru kóðaðar þannig að hátt gildi jafngildir einhverju jákvæðu (s.s. meiri sveigjanleiki eða meiri ánægja með stjórnun). a Breyta er miðjuð með meðaltal=0 og staðalfrávik=1 (grand mean centering). b Annars þreps breyta. *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001
Starfsumhverfi HÍ 2016
Hvað spáir fyrir um álag og streitu akademískra karla við HÍ? Línulegt margþrepalíkan •
•
Fjöldi nemenda á hvern kennara hefur lítil áhrif á karla. Þegar fjöldi hækkar um 1 staðalfrávik hækkar álag um 1% (sjá líkan 4) Yfirferð verkefna og prófa stærri álagsþáttur hjá körlum en konum •
Þegar breytan hækkar um 1 heilan (af 5), hækkar álag að jafnaði um 4,5% (líkan 4)
•
Þeir sem hafa þörf fyrir mun meiri stoðþjónustu finna fyrir 2,3% meira álagi en þeir sem telja hana fullnægjandi (líkan 4)
•
Ánægja með laun dregur úr álagi eða um 2,8% fyrir hvern 1 heilann (af 5) sem ánægja með laun hækkar
•
Sveigjanleiki dregur mest úr álagi •
Þegar sveigjanleiki hækkar um 1 staðalfrávik lækkar álag um 6% að jafnaði
Líkan 4 Líkan 11 Skurðpunktur 2,501*** (0,21) 3,593*** (0,25) Kröfur Fjöldi nemenda á hvern fastráðinn kennara a b 0,053 (0,07) 0,121 (0,06) Yfirferð verkefna og prófa 0,225** (0,07) 0,086 (0,06) Rannsóknarskylda 0,052 (0,05) -0,051 (0,05) Stoðþjónusta við styrkumsóknir o.fl. er ekki nægjanleg 0,141 (0,08) 0,050 (0,07) Stýribreytur Erfið samskipti eru til staðar 0,057 (0,08) Ánægja með launakjör -0,138*** (0,04) Aldur a -0,107 (0,05) Bælibreytur (e. suppressors) Sveigjanleiki og samræming fjölskyldu og vinnu a -0,317*** (0,06) Ánægja með stjórnun a 0,078 (0,07) a Sjálfræði og áhrif í starfi -0,043 (0,06) Starfsandi og ánægja með starfseiningu a -0,034 (0,08) AIC 370,2 266,1 BIC 391,9 305,9 Log Likelihood -178,1 -119,1 N 163 127 N: starfseining 30 29 Dreifni: starfseining (skurðpunktur) 0,018 0,018 Dreifni: leif 0,464 0,276 Athugasemd. Staðalvilla er innan sviga. Frígráður eru fengnar með Satterthwaite approximations to degrees of freedom. Breytur sem flokkast undir kröfur eru kóðaðar þannig að hátt gildi jafngildir meiri kröfum eða álagi. Breytur sem flokkast undir bjargráð eru kóðaðar þannig að hátt gildi jafngildir einhverju jákvæðu (s.s. meiri sveigjanleiki eða meiri ánægja með stjórnun). a Breyta er miðjuð með meðaltal=0 og staðalfrávik=1 (grand mean centering). b Annars þreps breyta. *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001
Yfirferð verkefna
Ánægja með laun
Sveigjanleiki og samræming vinnu og fjölskyldulífs
Starfsumhverfi HÍ 2016
Hvað spáir fyrir um álag og streitu akademískra kvenna við HÍ? Línulegt margþrepalíkan
Líkan 4 Líkan 11 Skurðpunktur 3,107*** (0,23) 3,282*** (0,29) Kröfur Fjöldi nemenda á hvern fastráðinn kennara a b 0,143* (0,07) 0,138 (0,07) Yfirferð verkefna og prófa 0,077 (0,07) 0,094 (0,08) Rannsóknarskylda 0,097* (0,05) 0,051 (0,05) Stoðþjónusta við styrkumsóknir o.fl. er ekki nægjanleg 0,116 (0,08) 0,044 (0,09) Stýribreytur Erfið samskipti eru til staðar -0,057 (0,1) Ánægja með launakjör -0,015 (0,06) Aldur a -0,072 (0,06) Bælibreytur (e. suppressors) Sveigjanleiki og samræming fjölskyldu og vinnu a -0,297*** (0,06) Ánægja með stjórnun a 0,151 (0,08) a Sjálfræði og áhrif í starfi -0,046 (0,09) Starfsandi og ánægja með starfseiningu a -0,171 (0,09) AIC 370,3 281,0 BIC 392,0 319,9 Log Likelihood -178,2 -126,5 N 163 119 N: starfseining 31 28 Dreifni: starfseining (skurðpunktur) 0,011 0,000 Dreifni: leif 0,469 0,379 Athugasemd. Staðalvilla er innan sviga. Frígráður eru fengnar með Satterthwaite approximations to degrees of freedom. Breytur sem flokkast undir kröfur eru kóðaðar þannig að hátt gildi jafngildir meiri kröfum eða álagi. Breytur sem flokkast undir bjargráð eru kóðaðar þannig að hátt gildi jafngildir einhverju jákvæðu (s.s. meiri sveigjanleiki eða meiri ánægja með stjórnun). a Breyta er miðjuð með meðaltal=0 og staðalfrávik=1 (grand mean centering). b Annars þreps breyta. *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001
Fjöldi nemenda
Rannsóknaskylda
•
•
Fjöldi nemenda á hvern kennara hefur mun meiri áhrif á konur. Þegar fjöldi hækkar um 1 staðalfrávik hækkar álag um 2,9% (sjá líkan 4) Yfirferð verkefna og prófa minni álagsþáttur hjá konum •
Þegar breytan hækkar um 1 heilan (af 5), hækkar álag að jafnaði um 1,5% (líkan 4)
•
Ánægja með laun hefur nær engin áhrif á konur
•
Sveigjanleiki dregur mest úr álagi og hefur svipuð áhrif og hjá körlum •
Þegar sveigjanleiki hækkar um 1 staðalfrávik lækkar álag um 5,9% að jafnaði
Sveigjanleiki og samræming vinnu og fjölskyldulífs
Starfsumhverfi HÍ 2016
Hvað spáir fyrir um álag starfsmanna stjórnsýslu við HÍ? Línuleg OLS aðhvarfsgreining •
Ábyrgð í starfi og krafa um yfirvinnu eykur álag mest
•
Stjórnendur finna fyrir 3,5% meira álagi en þeir sem vinna ekki við stjórnun (líkan 11) Þeim sem finnst oftast eða alltaf ætlast til að yfirvinna sé unnin finna fyrir 7,3% meira álagi en þeim sem finnst aldrei eða sjaldan (líkan 11)
Þeir sem eru ánægðir með laun sín upplifa síður álag en þeir sem eru óánægðir með launin •
•
Líkan 11
Stjórnendur2,938*** (0,18)
2,438*** (0,28)
Ábyrð í starfi (stjórnandi) Ætlast til að yfirvinna sé unnin ef þörf (stundum) Ætlast til að yfirvinna sé unnin ef þörf (oftast/alltaf) Stýribreytur Erfið samskipti eru til staðar Kyn (konur) Ánægja með launakjör Aldur a Bælibreytur (e. suppressors) Sveigjanleiki og samræming fjölskyldu og vinnu a Ánægja með stjórnun a
Yfirvinna
•
•
Skurðpunktur Kröfur
Líkan 2
Þegar ánægja með laun hækkar um 1 (af 5) minnkar álag um 3,0%
Sveigjanleiki dregur úr álagi •
Þegar sveigjanleiki hækkar um eitt staðalfrávik lækkar álag um 4,6%
0,135 (0,09) 0,041 (0,12) 0,467*** (0,11)
Ánægja með laun
0,173* (0,09) -0,038 (0,12) 0,364*** (0,11) 0,02 (0,07) 0,08 (0,09) -0,148*** (0,04) -0,132** (0,05)
Sveigjanleiki og samræming vinnu Sjálfræði og áhrif í starfi og fjölskyldulífs
-0,230*** (0,05) -0,028 (0,06) a -0,03 (0,05) Starfsandi og ánægja með starfseiningu a 0,00 (0,07) Starfsþróun -0,008 (0,05) R2 0,12 0,35 (Adjusted R2) 0,11 0,31 N 284 226 Athugasemd. Staðalvilla er innan sviga. Breytur sem flokkast undir kröfur eru kóðaðar þannig að hátt gildi jafngildir meiri kröfum eða álagi. Breytur sem flokkast undir bjargráð eru kóðaðar þannig að hátt gildi jafngildir einhverju jákvæðu (s.s. meiri sveigjanleiki eða meiri ánægja með stjórnun). a Breyta er miðjuð með meðaltal=0 og staðalfrávik=1 (grand mean centering). *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001
Starfsumhverfi HÍ 2016
Helstu niðurstöður Starfsánægja hefur aukist nokkuð frá fyrri mælingum Ánægja með stjórnun hefur aukist einna mest Sjálfræði í starfi spáir helst fyrir um starfsánægju en álag/streita dregur úr henni sem og lélegur starfsandi Álag og streita hefur lítið breyst Vísbendingar eru um að ólíkir þættir hafi áhrif á streitu hjá körlum og konum í akademískum störfum – Fjöldi nemenda tengist fremur streitu hjá konum en körlum – Uppfylling rannsóknaskyldu tengist frekar streitu hjá konum en körlum – Yfirferð prófa og verkefna tengist frekar streitu hjá körlum en konum
Sveigjanleiki og stoðþjónusta dregur úr streitu
3. Framundan Háskólaþing á morgun, 19. maí Síðasti fundur háskólaráðs á þessu starfsári 1. júní Vorfagnaður starfsfólks í Veröld, 1. júní Brautskráning í Laugardagshöll, 24. júní Ársfundur Háskólans í ágúst
Síðasti fundur háskólaráðs á þessu starfsári 1. júní nk.
Brautskráning í Laugardalshöll 24. júní nk.
S
Takk fyrir!