Háskóli Íslands – Lykiltölur
Fylgt úr hlaði Um Háskóla Íslands Árið 2016 í hnotskurn I. Mannauður I.1: Fastráðið starfsfólk I.2: Heildarfjöldi akademískra starfsmanna eftir fræðasviðum 2016 I.3: Hlutfall kvenna í hópi fastráðinna starfsmanna 2012/2016 I.4: Stundakennarar II. Nemendur II.1: Heildarfjöldi nemenda eftir fræðasviðum II.2: Hlutfall nemenda eftir námsstigum II.3: Hlutfall kvenna í hópi nemenda eftir námsstigi 2012/2016 II.4: Hlutfallsleg skipting grunnnema af heildarfjölda eftir fræðasviðum 2012/2016 II.5: Hlutfallsleg skipting meistara- og doktorsnema af heildarfjölda eftir fræðasviðum 2012/2016 II.6: Fjöldi erlendra nemenda eftir 5 efstu löndunum III. Brautskráningar III.1: Heildarfjöldi brautskráninga eftir fræðasviðum III.2: Hlutfall brautskráninga eftir námsstigum III.3: Hlutfall kvenna í hópi brautskráðra eftir námsstigi 2012/2016 IV. Rannsóknir og samstarf IV.1: Fjöldi ISI-birtinga* akademískra starfsmanna Háskóla Íslands og tilvitnana
5 6 7 8 8 9 10 11 12 12 13 14 15 16 17 18 18 19 20 21 21
3
Háskóli Íslands – Lykiltölur
IV.2: 10 helstu samstarfslönd Háskóla Íslands eftir fjölda ISI-birtinga* 2012-2016 IV.3: Helstu samstarfsaðilar Háskóla Íslands eftir fjölda ISI-birtinga* 2012-2016 V. Fjárframlög og styrkir V.1: Fjárveiting og sértekjur á föstu verðlagi ársins 2016 (í m. kr.) V.2: Fjárveiting og sértekjur á föstu verðlagi ársins 2016 (í m. kr.) á hvern virkan nemanda (ársnema)* V.3: Fjöldi og upphæð styrkja úr Rannsóknasjóði Vísinda- og tækniráðs og hlutdeild Háskóla Íslands V.4: Fjöldi styrkja úr 7. Rannsóknaráætlun ESB og Horizon 2020 og heildarupphæð sem rennur til Háskóla Íslands VI. Samanburður við Norðurlönd VI.1: Röðun norrænna háskóla á matslista Times Higher Education World University Rankings (15 efstu) VI.2: Samanburður á útgjöldum á hvern ársnema* á Norðurlöndum 2009-2013 (í USD á verðlagi hvers árs) VII. Grænt bókhald VII.1: Úrgangur VII.2: Hlutfall úrgangs eftir förgunarleið
22 23 24 24 25 26 27 28 28 29 30 30 31
4
Háskóli Íslands – Lykiltölur
Fylgt úr hlaði Háskóli Íslands er alþjóðlegur rannsóknaháskóli sem hefur jafnframt ríkum skyldum að gegna við íslenskt samfélag, menningu og tungu. Rannsóknavirkni starfsmanna hefur vaxið hratt á undanförnum árum og sýna alþjóðlegir mælikvarðar að áhrif rannsókna þeirra hafa aukist verulega. Þá er skólinn í nánu samstarfi við marga af helstu rannsóknaháskólum og háskóladeildum heims auk þess að vera í samstarfi við öflugar íslenskar vísindastofnanir og fyrirtæki. Markmið Háskóla Íslands er ætíð að sækja fram á við á sviði rannsókna, kennslu, stjórnunar og stoðþjónustu ásamt því að efla gæði og styrkja innviði allra þátta háskólastarfsins. Drifkrafturinn felst ekki hvað síst í að skapa nýja þekkingu og verðmæti byggð á rannsóknum og vísindum. Háskólar eru ómissandi hlekkur í þekkingar- og verðmætasköpun nútímasamfélaga og munu lífskjör í framtíðinni byggjast á þekkingu, vísindastarfsemi, nýsköpun og frumkvöðlahugsun. Styrkur háskólans í kennslu og rannsóknum varð til þess að koma honum á lista Times Higher Education World University Rankings árið 2011 yfir þrjú hundruð bestu háskóla heims. Árið 2016 var Háskóli Íslands í 242. sæti og jafnframt í 15. sæti yfir bestu háskóla á Norðurlöndum á sama lista. Í þessu riti birtast í þriðja skipti lykiltölur í starfsemi Háskóla Íslands og tekur hún til áranna frá og með 2012 til 2016. Jón Atli Benediktsson Rektor Háskóla Íslands
5
Háskóli Íslands – Lykiltölur
Um Háskóla Íslands Háskóli Íslands var stofnaður árið 1911. Við skólann eru fimm fræðasvið og 25 deildir ásamt námsleiðum í þverfaglegu framhaldsnámi og sjö rannsóknasetrum á landsbyggðinni. Háskóli Íslands hefur brautskráð yfir 50 þúsund nemendur og býður upp á fjölbreytt nám á háskólastigi. Háskóli Íslands er eini háskóli landsins sem býður bæði grunnnám og framhaldsnám á öllum helstu fræðasviðum.
6
Háskóli Íslands – Lykiltölur
Árið 2016 í hnotskurn Starfsfólk Akademískir starfsmenn Þar af konur Annað starfsfólk Þar af konur Nemendur Þar af konur Fjöldi nemenda á hvern kennara* Erlendir nemendur Brautskráningar Þar af konur Brautskráðir doktorar Þar af konur ISI-birtingar** Tilvitnanir Heildartekjur (í m. kr.) Sértekjur (í m. kr.) Times Higher Education World University Rankings (THE) Þar af röðun norrænna háskóla
1.614 775 45% 889 55% 13.419 65,9% 18,4 1.355 (10,1%) 2.976 68,2% 67 67,2% 900*** 38.931 19.404 6.479 (33,4%) 242. sæti 15. sæti
*Prófessorar, dósentar, lektorar, aðjúnktar **ISI-birtingar (Institute for Scientific Information) eru ritrýndar birtingar skráðar í gagnagrunn Thomson Reuters ***Áætlun fyrir árið 2016
7
Háskóli Íslands – Lykiltölur
I. Mannauður I.1: Fastráðið starfsfólk (fjöldi) 2012
2013
2014
2015
2016
Ársverk 2016*
685
709
728
755
775
81,7%
Prófessorar
261
265
275
286
308
85,2%
Dósentar
156
157
160
159
152
84,3%
Akademískir starfsmenn
Lektorar
150
152
153
155
154
81,4%
Aðjúnktar
77
89
95
101
111
64,0%
Sérfræðingar**
41
46
45
54
50
92,8%
683
751
794
822
839
88,2%
1.368
1.460
1.522
1.577
1.614
85,1%
Aðrir starfsmenn*** Samtals
*Ársverk er skilgreint sem vinna eins starfsmanns í dagvinnu í eitt ár (hlutfallstalan sýnir samanlagt hlutfall ársverka starfsfólks Háskóla Íslands eftir starfsheiti árið 2016) **Þ.m.t. fræðimenn og vísindamenn ***Rannsóknafólk, skrifstofufólk, tæknifólk
8
Háskóli Íslands – Lykiltölur
I. Mannauður I.2: Heildarfjöldi akademískra starfsmanna eftir fræðasviðum 2016 Prófessorar
Dósentar
Lektorar
Aðjúnktar
Samtals
Fjöldi nemenda á hvern kennara
Félagsvísindasvið
52
32
33
28
145
30
Heilbrigðisvísindasvið
92
54
42
24
212
10
Hugvísindasvið
52
13
17
21
103
23
Menntavísindasvið
25
27
44
29
125
16
Verkfræði- og náttúruvísindasvið Samtals
87
26
18
9
140
16
308
152
154
111
725
19
9
Háskóli Íslands – Lykiltölur
I. Mannauður I.3: Hlutfall kvenna í hópi fastráðinna starfsmanna 2012/2016
27% 30%
Prófessorar
42%
Dósentar
49% 57% 59%
Lektorar
62%
Aðjúnktar
69% 37% 36%
Sérfræðingar
63%
Annað starfsfólk
55% 52% 51%
Samtals 0%
25%
50%
75%
Hlutfall 2012
2016
10
Háskóli Íslands – Lykiltölur
I. Mannauður I.4: Stundakennarar
Fjöldi stundakennara Fjöldi ársverka*
2012
2013
2014
2015
2016
2.435
2.543
2.443
2.309
2.509
219
224
211
206
206
11
11
12
12
11
Fjöldi stundakennara á hvert ársverk
*Ársverk er skilgreint sem ígildi fullrar kennslu aðjúnkts á ári
11
Háskóli Íslands – Lykiltölur
II. Nemendur II.1: Heildarfjöldi nemenda eftir fræðasviðum 2012
2013
2014
2015
2016
Félagsvísindasvið
5.014
4.743
4.658
4.307
4.286
Heilbrigðisvísindasvið
2.082
2.123
2.101
2.054
2.155
Hugvísindasvið
2.925
2.693
2.613
2.383
2.345
Menntavísindasvið
2.145
2.150
2.015
1.952
2.029
Verkfræði- og náttúruvísindasvið
2.195
2.208
2.262
2.315
2.274
191
201
311
317
330
14.422
14.009
13.848
13.231
13.307
Þverfaglegt framhaldsnám Samtals*
*Tölurnar sýna fjölda einstaklinga í námi. Sami einstaklingur getur verið skráður á fleiri en eina námsleið (allar nemendatölur miðast við skráningu í febrúar ár hvert)
12
Háskóli Íslands – Lykiltölur
II. Nemendur II.2: Hlutfall nemenda eftir námsstigum 2012
2013
2014
2015
2016
Grunnnám
70,2%
67,9%
65,2%
64,9%
64,7%
Meistaranám
23,0%
24,5%
25,4%
25,2%
23,7%
Doktorsnám
3,3%
3,6%
3,7%
3,9%
3,9%
Starfs- og viðbótarnám
3,5%
4,0%
5,7%
5,9%
7,7%
13
Háskóli Íslands – Lykiltölur
II. Nemendur II.3: Hlutfall kvenna í hópi nemenda eftir námsstigi 2012/2016
63%
Doktorsnám
61% 71%
Meistaranám
72% 64%
Grunnnám
63% 79%
Starfs- og viðbótarnám
75% 65%
Samtals
66%
0%
20%
40%
60%
80%
Hlutfall 2012
2016
14
Háskóli Íslands – Lykiltölur
II. Nemendur II.4: Hlutfallsleg skipting grunnnema af heildarfjölda eftir fræðasviðum 2012/2016
25%
Félagsvísindasvið
28% 20%
Heilbrigðisvísindasvið
18% 23%
Hugvísindasvið
20% 15%
Menntavísindasvið
13% 18%
Verkfræði- og náttúruvísindasvið
22%
0%
10%
20%
30%
40%
50%
Hlutfall 2012
2016
15
Háskóli Íslands – Lykiltölur
II. Nemendur II.5: Hlutfallsleg skipting meistara- og doktorsnema af heildarfjölda eftir fræðasviðum 2012/2016
40%
Félagsvísindasvið
37% 9%
Heilbrigðisvísindasvið
10% 16%
Hugvísindasvið
16% 20%
Menntavísindasvið
20% 11%
Verkfræði- og náttúruvísindasvið
10% 4%
Þverfaglegt framhaldsnám
7%
0%
10%
20%
30%
40%
Hlutfall 2012
2016
16
Háskóli Íslands – Lykiltölur
II. Nemendur II.6: Fjöldi erlendra nemenda eftir 5 efstu löndunum 2012
2013
2014
2015
Þýskaland
105
137
121
107
2016 139
Bandaríkin
52
74
92
99
111
Pólland
57
82
66
85
85
Danmörk
70
64
54
66
84
Spánn
43
48
45
62
59
Önnur lönd (samtals)
564
747
691
469
589
Heildarfjöldi erlendra nemenda
891
1.152
1.069
1.105
1.355
77
87
81
87
91
Fjöldi þjóðlanda
17
Háskóli Íslands – Lykiltölur
III. Brautskráningar III.1: Heildarfjöldi brautskráninga eftir fræðasviðum
Félagsvísindasvið
2012
2013
2014
2015
2016
1.011
958
1.013
998
1.032
Heilbrigðisvísindasvið
458
487
547
500
520
Hugvísindasvið
411
380
462
471
387
Menntavísindasvið
442
466
451
482
465
Verkfræði- og náttúruvísindasvið
442
395
439
504
486
Þverfaglegt framhaldsnám Samtals
47
31
76
89
86
2.811
2.717
2.988
3.044
2.976
18
Háskóli Íslands – Lykiltölur
III. Brautskráningar III.2: Hlutfall brautskráninga eftir námsstigum 2012
2013
2014
2015
2016
Grunnnám
61,7%
64,7%
57,0%
56,2%
55,7%
Meistaranám
29,0%
26,2%
30,4%
31,7%
31,1%
Doktorsnám
1,4%
1,9%
2,7%
2,1%
2,2%
Starfs- og viðbótarnám
8,0%
7,2%
9,8%
10,1%
11,0%
19
Háskóli Íslands – Lykiltölur
III. Brautskráningar III.3: Hlutfall kvenna í hópi brautskráðra eftir námsstigum 2012/2016
55%
Doktorsnám
67% 68%
Meistaranám
72% 66%
Grunnnám
63% 86%
Starfs- og viðbótarnám
80% 68%
Samtals
68%
0%
25%
50%
75%
100%
Hlutfall 2012
2016
20
Háskóli Íslands – Lykiltölur
IV. Rannsóknir og samstarf IV.1: Fjöldi ISI-birtinga* akademískra starfsmanna Háskóla Íslands og tilvitnana
ISI-birtingar Tilvitnanir
2012
2013
2014
2015
2016
740
804
771
818
900**
21.248
24.913
28.721
31.813
38.931
*ISI-birtingar (Institute for Scientific Information) eru ritrýndar birtingar skráðar í gagnagrunn Thomson Reuters **Áætlun fyrir árið 2016 Heimild: Thomson Reuters
21
Háskóli Íslands – Lykiltölur
IV. Rannsóknir og samstarf IV.2: 10 helstu samstarfslönd Háskóla Íslands eftir fjölda ISI-birtinga* 2012-2016
361
Finnland
407
Ítalía Noregur
420
Holland
448
Frakkland
495
Danmörk
573
Þýskaland
575
England
724
Svíþjóð
896
Bandaríkin
1.349
0
350
700
1.050
1.400
Fjöldi ISI-birtingar 2012-2016 *ISI-birtingar (Institute for Scientific Information) eru ritrýndar birtingar skráðar í gagnagrunn Thomson Reuters Heimild: Thomson Reuters Web of Science® Core Collection (ORGANIZATION-ENHANCED)
22
Háskóli Íslands – Lykiltölur
IV. Rannsóknir og samstarf IV.3: Helstu samstarfsaðilar Háskóla Íslands eftir fjölda ISI-birtinga* 2012-2016 Erlendir háskólar Harvard University (Bandaríkin) University of Copenhagen (Danmörk) University of California System (Bandaríkin) Karolinska Institute (Svíþjóð) University of London (Bretland) Lund University (Svíþjóð) Aarhus University (Danmörk) Uppsala University (Svíþjóð) Erasmus University Rotterdam (Holland) University of Washington (Bandaríkin) Erlend fyrirtæki Novartis (Sviss) Novo Nordisk (Danmörk) Merck & Company (Bandaríkin) GlaxoSmithKline (Bretland) Roche Holding (Sviss) SAIK-Frederick (Bandaríkin) Amgen (Bandaríkin) AstraZeneca (Bretland/Svíþjóð) Eli Lilly & Company (Bandaríkin) Johnson & Johnson (Bandaríkin)
Birtingar 359 311 296 279 264 221 205 203 190 177 Birtingar 42 30 14 13 9 7 6 6 5 4
Erlendar stofnanir National Institutes of Health – NIH (Bandaríkin) CNRS (Frakkland) National Institute on Aging - NIA (Bandaríkin) Helmholtz Association (Þýskaland) Max Planck Society (Þýskaland) Broad Institute (Bandaríkin) NASA (Bandaríkin) National Institute for Astrophysics (Ítalía) Goddard Space Flight Center (Bandaríkin) Mayo Clinic (Bandaríkin) Innlendir aðilar Landspítalinn Hjartavernd Háskólinn í Reykjavík Íslensk erfðagreining Háskólinn á Akureyri Veðurstofa Íslands Krabbameinsfélag Íslands Hafrannsóknastofnun Landbúnaðarháskóli Íslands Embætti landlæknis
Birtingar 350 317 261 136 126 105 95 88 87 86 Birtingar 864 265 147 93 54 45 39 36 36 35
*ISI-birtingar (Institute for Scientific Information) eru ritrýndar birtingar skráðar í gagnagrunn Thomson Reuters Heimild: Thomson Reuters InCites® / Thomson Reuters Web of Science® Core Collection (ORGANIZATION-ENHANCED)
23
Háskóli Íslands – Lykiltölur
V. Fjárframlög og styrkir V.1: Fjárveiting og sértekjur á föstu verðlagi ársins 2016 (í m. kr.)
Fjárveiting Sértekjur Hlutfall sértekna af heildartekjum Heildartekjur
2012
2013
2014
2015
2016
10.502
11.012
11.523
12.382
12.925
5.874
5.418
5.075
5.685
6.479
35,9%
33,0%
30,6%
31,5%
33,4%
16.376
16.430
16.598
18.067
19.404
24
Háskóli Íslands – Lykiltölur
V. Fjárframlög og styrkir V.2: Fjárveiting og sértekjur á föstu verðlagi ársins 2016 (í m. kr.) á hvern virkan nemanda (ársnema)* 2.500 755
2.000
632
Í þús. kr.
631
580
551
1.500
1.000
1.129
1.178
1.251
1.377
1.505
500
0
2012
2013
2014 Sértekjur á hvern virkan nemanda
2015
2016 Fjárveiting á hvern virkan nemanda
*Ársnemi er nemandi sem stundar fullt nám eða 60 ECTS á ári
25
Háskóli Íslands – Lykiltölur
V. Fjárframlög og styrkir V.3: Fjöldi og upphæð styrkja úr Rannsóknasjóði Vísinda- og tækniráðs og hlutdeild Háskóla Íslands
Fjöldi styrkja til Háskóla Íslands Hlutfall af veittum styrkjum hverju sinni Upphæð styrkja til Háskóla Íslands (í m. kr.) Hlutfall af veittri heildarupphæð hverju sinni
2012
2013
2014
2015
2016
73
89
106
119
114
59,3%
62,7%
62,7%
65,7%
63,7%
454
566
815
1.996
2.711
59,0%
62,0%
64,9%
69,1%
67,6%
Heimild: RANNÍS. Upphæð er á verðlagi hvers árs og taldir eru nýir styrkir og framhaldsstyrkir þar sem verkefnisstjóri er frá Háskóla Íslands, þ.m.t. Raunvísindastofnun Háskóla Íslands
26
Háskóli Íslands – Lykiltölur
V. Fjárframlög og styrkir V.4: Fjöldi styrkja úr 7. Rannsóknaráætlun ESB og Horizon 2020 og heildarupphæð sem rennur til Háskóla Íslands
Fjöldi verkefna Heildarupphæð (í þús. evra)*
2012
2013
2014
2015
2016
10
11
5
9
9
2.563
1.714
1.477
4.159
6.795
*Heildarupphæð hvers styrks, óháð lengd verkefnis, er færð í einu lagi
27
Háskóli Íslands – Lykiltölur
VI. Samanburður við Norðurlönd VI.1: Röðun norrænna háskóla á matslista Times Higher Education World University Rankings (15 efstu) Sæti
Skóli
Land
1
Karolinska Institute
Svíþjóð
2012-2013 42
2013-2014 36
2014-2015 44
2015-2016 28
2016-2017 28
2
University of Helsinki
Finnland
109
100
103
76
91
3
Uppsala University
Svíþjóð
106
111
98
81
93
4
Lund University
Svíþjóð
82
123
119
90
96
5
Aarhus University
Danmörk
116
138
153
106
98
6
University of Copenhagen
Danmörk
130
150
160
82
120 132
7
University of Oslo
Noregur
202
185
186
135
8
Stockholm University
Svíþjóð
117
103
98
136
144
9
Royal Institute of Technology (KTH)
Svíþjóð
140
117
126
155
159
10
University of Gothenburg
Svíþjóð
218
223
242
180
170
11
Technical University of Denmark (DTU)
Danmörk
149
117
121
167
176
12
University of Bergen
Noregur
228
208
223
182
207
13
Aalborg University
Danmörk
351-400
301-350
351-400
201-250
222
14
Aalto University
Finnland
251-275
301-350
251-275
251-300
229
15
Háskóli Íslands
Ísland
271
269
270
222
242
Heimild: Times Higher Education World University Rankings
28
Háskóli Íslands – Lykiltölur
VI. Samanburður við Norðurlönd VI.2: Samanburður á útgjöldum á hvern ársnema* á Norðurlöndum 2009-2013 (í USD á verðlagi hvers árs)
24.000
Bandaríkjadalir
18.000
12.000
6.000
0 Ísland
Danmörk 2009
Noregur 2010
2011
Svíþjóð 2012
2013
Finnland Meðaltal OECD 2013
*Hér er miðað við skilgreiningu Hagstofu Íslands á ársnema. Bent er á að í árlegri skýrslu OECD, Education at a Glance, er byggt á þriggja ára gömlum tölum Heimild: OECD (Education at a Glance) - Tölur frá Danmörku fyrir 2012 vantar
29
Háskóli Íslands – Lykiltölur
VII. Grænt bókhald VII.1: Úrgangur Flokkaður úrgangur, kg/stöðugildi
2012
2013
2014
2015
2016
77
82
86
87
97
26,0%
Óflokkaður úrgangur, kg/stöðugildi
135
103
97
101
98
-27,4%
Heildarmagn úrgangs, kg/stöðugildi
213
185
182
188
195
-8,5%
63,4%
55,6%
53,3%
53,8%
50,3%
-20,7%
Flokkaður úrgangur, kg/stöðugildi
Hlutfall óflokkaðs úrgangs, %
Breyting 2012/2016
Heimild: Háskóli Íslands
30
Háskóli Íslands – Lykiltölur
VII. Grænt bókhald VII.2: Hlutfall úrgangs eftir förgunarleið 2012
2013
2014
2015
2016
Óflokkaður úrgangur
63,4%
55,6%
53,3%
53,8%
50,3%
Breyting 2012/2016 -20,7%
Flokkaður úrgangur
36,6%
44,4%
46,7%
46,2%
49,7%
35,8%
Heimild: Háskóli Íslands
31
Háskóli Íslands – Lykiltölur