Vistvænir dagar HEKLU

Page 1

Leiðandi í vistvænum bílum

Vistvænir dagar HEKLU 10.-12. nóvember 2016


Af þurfum við

hverju

breytingu í

samgöngum?

Trygging sjálfbærni umhverfisins sem við lifum í er eitt af sjö aldamótamarkmiðum sem sett voru af Sameinuðu þjóðunum um síðustu aldamót. Meðal þeirra markmiða sem sett voru er að draga úr útblæstri gróður-

húsalofttegunda,

sem jókst gríðarlega Aukning í útblæstri

síðustu áratugi.

er talin hafa

bein áhrif

á hækkun

hitastigs á jörðinni,

sem getur haft í för með sér alvarlegar afleiðingar m.a. vegna áhrifa breytinga veðurfars á sam-

félög og lífverur. Útblástur

bifreiða og annarra farartækja hefur

umtalsverð áhrif á þessa þróun og því þurfa bílafram-

leiðendur að

bregðast við með

ábyrgum hætti.

2 · Leiðandi í vistvænum bílum · HEKLA


Ísland í fararbroddi í vistvænum samgöngum Íslendingar njóta þeirra einstöku náttúrugæða að hér á landi er mögulegt að byggja stóran hluta samgöngukerfisins á innlendum, endurnýjanlegum og umhverfisvænum orkugjöfum. Síðustu ár hefur framboð vistvænna ökutækja aukist verulega, sem veitir Íslendingum einstakt tækifæri til að taka forystuna á sviði vistvænna samgangna á alþjóðlegum vettvangi. Vörumerki HEKLU eru í fararbroddi í þessari þróun og leggja mikla áherslu á að þróa bifreiðar sem fara sem mýkstum höndum um umhverfið. Þessi stefna hefur nú skilað þeim árangri að HEKLA býður bifreiðar sem ganga fyrir umhverfisvænu eldsneyti sem framleitt er hér á landi, s.s. raforku og metani. Stjórnvöld hafa stutt við þessa þróun með lægri opinberum gjöldum á vistvænum bifreiðum. Í dag býður HEKLA upp á breiða línu af umhverfisvænum bílum sem knúnir eru vistvænum orkugjöfum á borð við rafmagn, metan og blöndu tveggja aflgjafa. Það er ánægjulegt að sjá hversu góðar viðtökur þessir bílar hafa fengið en það sem af er ári er salan yfir 50% meiri en á sama tíma í fyrra. Hér hefur orðið vitundarvakning hjá kaupendum sem er annt um umhverfið og vilja aka vistvænum bílum. Við erum ákaflega þakklát fyrir þær góðu viðtökur sem vistvænir bílar hafa fengið enda erum við Íslendingar fljótir að tileinka okkur nýjungar. Við lítum framtíðina björtum augum þar sem fjöldi nýrra vistvænna bifreiða mun koma á markaðinn á næstu árum og auka eftirspurn eftir innlendum orkugjöfum og draga ár frá ári úr neikvæðum umhverfisáhrifum frá bifreiðum. Á Vistvænum dögum HEKLU verður fjölbreytt dagskrá þar sem hægt er að kynna sér tæknilausnir, þjónustu og ýmiss konar fróðleik sem snýr að vistvænum samgöngum. Í boði verður úrval fyrirlestra og fræðslu sem hægt er að kynna sér nánar á www.hekla.is.

Friðbert Friðbertsson forstjóri HEKLU

HEKLA · Leiðandi í vistvænum bílum · 3


að aka bílnum mjög langt á einni áfyllingu. T.d. má aka Skoda Octavia allt að 1.330 km án þess að fylla á.

Af hverju metangas?

Eru metanbílar umhverfisvænir? Allir metanbílar frá Volkswagen og Skoda eru hannaðir með framúrskarandi skilvirkni í huga til að valda sem minnstum gróðurhúsaáhrifum, þökk sé notkun á háþróuðustu tækni. Til dæmis valda þeir áþreifanlega minni mengun en bílar sem nota hefðbundið eldsneyti og losa færri heilsuspillandi efni.

Um allan heim hafa bílaframleiðendur haft margra áratuga reynslu af náttúrulegu gasi sem eldsneyti. Jafnvel áður en Carl Benz og Gottlieb Daimler komu bensínvélum sínum á markaðinn höfðu Etienne Lenoir í Frakklandi og Nikolaus Otto í Þýskalandi byggt gasknúnar vélar snemma á sjöunda áratug 19. aldar.

Hvaða metanbílar bjóðast hjá HEKLU? Bílarnir sem HEKLA býður upp á og aka á metani eru Skoda Octavia G-Tec, Volkswagen Golf Metan, Volkswagen Caddy og nú býður Hekla upp á smábílinn Volkswagen Up! einnig í

Eyðsla, metan: 5,3 m3/100 km

metanútfærslu. Allir þessir bílar eru afar hentugir

Eyðsla, blandaður akstur: 5,1 l/100 km

bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Og þar sem

Afköst (kW/hö): 81/110 hö

Hvað er metanbíll?

þeir eru umhverfisvænir eru þeir undanskildir

Metanbíll lítur út eins og venjulegur bíll og hefur

vörugjöldum sem gera þá afar hagkvæma í

bæði metan- og bensíntank. Metanbílar Volkswagen og Skoda eru knúnir þróaðri bi-fuel 4ra strokka vél með afgasforþjöppu. Vélin gengur aðallega fyrir metangasi, en virkni hennar og aksturssvið eru aukin með 50 lítra bensíntanki.

innkaupum og rekstri. Í metanbíl frá Heklu

Frítt í stæði? Já Sparnaður á ári: (miðað við 11.753 km meðalakstur**)

nýtir íslenska orku og lækkar eldsneytiskostnað.

geturðu sparað*** 125.863 kr. á ári miðað við hefðbundinn

Hver vill ekki fara 1.330 km án þess að fylla á og

bensínbíl.

fá svo líka frítt í stæði?

Við kunnum að fara með lífrænan úrgang Allt frá árinu 2000 hefur SORPA framleitt metan úr lífrænum úrgangi. Þannig höfum við nýtt vistvænt eldsneyti og sparað útblástur sem nemur um 310.000 tonnum af

4 · Leiðandi í vistvænum bílum · HEKLA

Hámarkshraði: 195 km/klst.

Með því að keyra Octavia G-Tec eingöngu á metani

Ef metanið þrýtur tekur bensínið við svo hægt er

Gylfaflöt 5 | 112 Reykjavík | 520 2200 | sorpa@sorpa.is

Tog: 200 Nm

samtvinnast allir kostir hefðbundins bíls sem

Það er þægilegt og hreinlegt að fylla á bílinn.

koltvísýringi. Það munar um minna.

Skoda Octavia G-Tec


Volkswagen Golf Variant Metan

Volkswagen Golf Metan

Volkswagen Caddy Metan

Eyðsla, metan: 5,06 m3/100 km

Eyðsla, metan: 5,06 m3/100 km

Eyðsla, metan: 6,3 m3/100 km

Eyðsla, blandaður akstur: 5,2 l/100 km

Eyðsla, blandaður akstur: 5,2 l/100 km

Eyðsla, blandaður akstur: 4,1 l/100 km

Afköst (kW/hö): 81/110 hö

Afköst (kW/hö): 81/110 hö

Afköst (kW/hö): 80/110 hö

Tog: 200 Nm

Tog: 200 Nm

Tog: 200 Nm

Hámarkshraði: 195 km/klst.

Hámarkshraði: 194 km/klst.

Hámarkshraði: 174 km/klst.

Frítt í stæði? Já

Frítt í stæði? Já

Frítt í stæði? Já

Sparnaður á ári: (miðað við 11.753 km meðalakstur**)

Sparnaður á ári: (miðað við 11.753 km meðalakstur**)

Sparnaður á ári: (miðað við 11.753 km meðalakstur**)

Með því að keyra Golf Variant Metan eingöngu á metani

Með því að keyra Golf Metan eingöngu á metani

Með því að keyra Caddy Metan eingöngu á metani

geturðu sparað*** 129.318 kr. á ári miðað við hefðbundinn

geturðu sparað*** 129.318 kr. á ári miðað við hefðbundinn

geturðu sparað*** 106.858 kr. á ári miðað við hefðbundinn

bensínbíl.

bensínbíl.

bensínbíl.

** 32,2 km meðalakstur fólksbíls á dag skv. upplýsingum Samgöngustofu x 365 dagar á ári. *** Bensínverð á dælu Olís 1.11.2016

tankurinn er að tæmast þá fylli ég hann og það kostar um 2.600 krónur. Það þýðir að ég eyði í mesta lagi 15.000 krónum á mánuði í eldsneyti miðað við 50 til 60.000 áður. Það er svakalegur munur.“ Ingvar segir þó að eyðsla Golf Metan utanbæjar hafi komið einna mest á óvart. „Konan mín fór norður á Akureyri á bílnum sem eru 380 kílómetrar. Hún fyllti hann áður en hún lagði af stað og metanið kláraðist rétt áður en Húsasmiðurinn Ingvar Guðmundsson

hún kom til Akureyrar svo hún náði að keyra

er hæstánægður með Golf Metan

370 kílómetra á einni metanhleðslu. Ferðin fram og til baka kostaði ekki nema 6.000 krónur í stað 20-30.000 króna eins og vaninn var. Bíllinn nýtir greinilega metanið vel í langferðum.“

Sparar tugi þúsunda á mánuði!

eiginkona hans að minnka við sig og Volkswagen Golf Metan varð fyrir valinu. „Ég var búinn að ákveða að ég vildi Golf og mig langaði einnig að prófa að vera á metanbíl. Ég þekki einn sem á slíkan og hann gaf grænt ljós á hugmyndina svo að ég lét verða af því,“ segir Ingvar sem keypti bílinn í september og er virkilega ánægður með kaupin. Ingvar og kona

Eftir að hafa ekið um á eyðslufrekum jepplingi

hans keyra mikið innanbæjar og fara reglulega

ákvað húsasmiðurinn Ingvar Guðmundsson að

út á land svo eldneytisverð skiptir þau töluverðu

fjárfesta í nýjum bíl. Þar sem eldri krakkarnir eru

máli. „Ég keyri aðallega á metaninu hér í bænum

sjálfir komnir á sína eigin bíla ákváðu Ingvar og

og fer mjög sjaldan yfir á bensínið. Þegar

En það er ekki aðeins hagkvæmnin í rekstri Golf Metan sem heillar Ingvar. Hann segir bílinn lipran og þægilegan í umferðinni og er ánægður með að hafa valið þennan umhverfisvæna farkost. „Golf Metan er alveg hrikalega góður bíll og við hjónin erum bæði mjög ánægð með hann. Hann er ódýr í rekstri, með fínt pláss og það er frábært að keyra hann.“

HEKLA · Leiðandi í vistvænum bílum · 5


henta því afar vel í þéttri miðborgarumferð, t.d. sem strætisvagnar,

Grænu skrefi á undan

sorpbílar eða götusópar. Við brennslu metans er losun útblástursefna töluvert minni en við brennslu bensíns eða dísilolíu. Þannig er koltvísýringur 20% minni í metanbílum en venjulegum bílum og þar sem

Olís rekur þrjár metanafgreiðslustöðvar í Reykjavík og á Akureyri. Fyrsta dælan var opnuð í byrjun árs 2013 á þjónustustöð Olís í Mjódd en síðar hafa tvær bæst við, önnur á þjónustustöðinni við Álfheima og hin við Miðhúsabraut á Akureyri þar sem Olís er í samstarfi við Norðurorku. Metanið á stöðvum Olís er innlendur orkugjafi, íslenskt, vistvænt eldsneyti sem er þjóðhagslega hagkvæmt, sparar gjaldeyri, skapar störf og er liður í sjálfbærni þjóðarinnar. Á metanaf-

metan er unnið úr hauggasi sem verður til úr lífrænum úrgangi hefði sá koltvísýringur sem myndast hvort eð er orðið til á urðunarstaðnum. Heildaraukning koltvísýrings í andrúmslofti er því engin. Með því að brenna metaninu í ökutækjum dregur einnig úr gróðurhúsaáhrifum þar sem óbrunnið metangas hefur yfir tuttugufalt meiri áhrif en koltvísýringurinn sem verður til við brunann.

Hluti af virkri umhverfisstefnu

greiðslustöðvum Olís er

Olís hefur um árabil unnið

áfylling sérstaklega

skipulega að umhverfis-

hraðvirk þar sem metanið

og uppgræðslumálum og

er geymt í fletum sem eru

haft það í stefnu sinni að

á svæðinu, en fletin eru

standa vörð um náttúru

smíðuð og uppsett með

Íslands. Umhverfisbaráttan

hliðsjón af öryggi og álagi

hefur ekki eingöngu falist í

við hraða áfyllingu og

styrkjum til hinna ýmsu

flutning.

málefna á sviði náttúruverndar heldur einnig í daglegri starfsemi og þjónustu fyrirtækisins, svo sem með því að bæta aðgengi að umhverfisvænna eldsneyti á borð við metan. Meðferð Olís á

Umhverfisvænna eldsneyti Metaneldsneyti er 95-98% hreint metan, en það hefur verið notað á ökutæki á Íslandi frá árinu 2000. Það er mun umhverfisvænna en annað eldsneyti þar sem mengun er töluvert minni og hávaði frá metanknúnum bifreiðum sömuleiðis. Metanökutæki

6 · Leiðandi í vistvænum bílum · HEKLA

söluvörum, förgun úrgangsefna, endurnýting umbúða, vöruþróun, bygging mannvirkja og val á rekstrarvörum tekur ætíð mið af umhverfisvernd. Með umhverfisstefnu sinni vill Olís stuðla að því að hver kynslóð skili landinu og auðlindum þess í betra horfi til þeirrar næstu.

Nýr Volks


swagen eco Up!

Frumsýndur á Vistvænum dögum HEKLU Litli tískutöffarinn Up! er bæði orðinn vistvænni og gæjalegri eftir glæsi-

og notaður sem stjórnborð fyrir upplýsinga- og afþreyingarkerfi með

lega andlitslyftingu. Eco útgáfan gengur fyrir metani og bensíni og því er

leiðsögukerfi. Eco Up! er kærkomin viðbót við fjölbreytta flóru

við hæfi að frumsýna hann á Vistvænum dögum. Eco Up! er hlaðinn

Volkswagen og vistvænir eiginleikar hans gera hann að aðlaðandi kosti

búnaði. Leðurklætt aðgerðastýri og bakkmyndavél er í fyrsta skipti

fyrir þá sem kjósa vistvænan og hagkvæman farkost. Eco Up! er

valmöguleiki í Up! og upplýsinga- og afþreyingarkerfið hefur verið

jafnvígur á metan og bensín og eyðir einungis 44 m3 í blönduðum

stækkað. Up! er einnig gjörbreyttur að innan og utan og hægt er að

akstri. Eldsneytiskostnaður er lægri þar sem metan er talsvert ódýrara

sérsníða hann að eigin óskum. Þak og hurðarspeglar bjóðast í nýjum

en bensín og að auki er verðið á eco Up! einstaklega hagstætt því

litum, álfelgur í lit og sæti eru með nýju sniði. Þá er snjallsímasam-

hann ber engin vörugjöld.

þætting nýjung þar sem síminn er settur í stand fyrir ofan miðstöðina

HEKLA · Leiðandi í vistvænum bílum · 11


Metan – vistvænt eldsneyti úr ruslinu þínu

árið 2015 samsvaraði ríflega 2 milljónum bensín-

næstu metanstöð. Í dag dugar innihald um fimm

lítra. Matarleifar og annar lífrænn úrgangur frá

sorphirðubíla til að knýja fjölskyldubíl eins og

höfuðborgarbúum nýtist því þannig sem

Skoda Octavia G-tec í heilt ár, miðað við

eldsneyti.

meðalakstur.

Metanframleiðsla aukin árið 2018 Árið 2018 hefst starfsemi fyrstu gas- og jarðgerðarstöðvarinnar á Íslandi hjá SORPU í Álfsnesi. Metanvinnsla SORPU mun þá aukast til muna og heildarframleiðslan frá stöðinni og urðunarstaðnum duga til að knýja um 7-8.000 metanbíla. Metanbifreiðar eru bæði umhverfis-

Margfalt minni útblástur Frá árinu 2000 hefur SORPA framleitt eldsneytið metan úr lífrænum úrgangi sem berst á urðunarstaðinn í Álfsnesi. Þetta er verðugt verkefni því spöruð gróðurhúsaáhrif eru um 310.000 tonn af CO2.

Dísill úr plasti og sláturúrgangi Fleiri tækifæri felast í orkunýtingu úr úrgangi.

Hver íbúi á höfuðborgarsvæðinu hendir um 150

um og rekstri. Auknu framboði metans fylgja

Í framtíðinni hyggst SORPA framleiða orku úr

kg af úrgangi í gráu orkutunnuna á ári. Þar af

tækifæri og geta sveitarfélög og fyrirtæki aukið

þeim úrgangi sem verður afgangs í gas- og

eru um 70% lífræn niðurbrjótanleg efni, t.d.

sjálfbærni í rekstri og dregið úr sótspori sínu

jarðgerðarstöðinni, t.d. plastúrgangi og öðrum

matarleifar, pappírsefni, garðaúrgangur og

með því að nýta metan á ökutæki. Nú þegar eru

leifum, sem óhæfar eru í annars konar endur-

bleiur. Úrgangurinn er urðaður hjá SORPU í

allir sorphirðubílar Reykjavíkurborgar knúnir

vinnslu. Úr slíku efni verður annað hvort framleitt

Álfsnesi og taka lífrænu efnin fljótlega að brotna

metani og hægt væri að gera almenningssam-

brenni sem nýtist sem orkugjafi, t.d. í iðnaði, en

niður. Þegar súrefni er ekki lengur til staðar í

göngur höfuðborgarbúa sjálfbærar með sama

einnig eru spennandi tækifæri í tækninýjungum,

haugnum byrja örverur að mynda hauggas.

hætti. Fjölmörg fyrirtæki hafa skrifað undir

s.s. framleiðslu dísilolíu úr plasti. Þá hefur

Með því að hreinsa hauggasið og aðskilja

yfirlýsingu Festu og Reykjavíkurborgar um

SORPA einnig verið í samstarfi við Lífdísil ehf.

metanið frá öðrum lofttegundum, að stærstum

aðgerðir í loftslagsmálum og þeirra á meðal er

um tilraunaverkefni í endurvinnslu sláturúrgangs

hluta CO2, er hægt að nýta metanið sem

SORPA. Nýting metans gæti verið spennandi og

í bæði lífdísil og hágæða moltu. Lífdísillinn sem

eldsneyti á ökutæki í hefðbundnum bensín-

hagkvæmur valkostur fyrir þessa aðila til að ná

framleiddur er úr lífrænum úrgangi með þessum

vélum. Þannig er dregið úr notkun á jarðefnaelds-

markmiðum sínum. Metanbifreiðar eru einnig

hætti hefur nánast ekkert sótspor og er því

neyti, s.s. bensíni og dísil, og umhverfisáhrifum frá

frábær kostur fyrir heimilin þar sem þær eru

annað mikilvægt skref í að gera samgöngur á

urðunarstaðnum. Metangasframleiðsla í Álfsnesi

tvíorkubílar og geta ekið á bensíni ef langt er í

Íslandi vistvænni.

PIPAR \ TBWA

SÍA

164892

vænn kostur auk þess að vera ódýrari í innkaup-

Olís Metan er nú á þremur stöðum á landinu; á þjónustustöðvum Olís í Mjódd og Álfheimum í Reykjavík og við Miðhúsabraut á Akureyri.

Notendum metanbifreiða fer fjölgandi á Íslandi enda er um hreint eldsneyti að ræða sem dregur verulega úr útblæstri og hljóðmengun.

Olís vinnur nú skipulega að því að

METANBÍLAR VELKOMNIR 8 · Leiðandi í vistvænum bílum · HEKLA

koma til móts við þessa notendur.

Taktu grænu skrefin með Olís!


Um kosti rafbílsins

Rekstrarsparnaður rafbílsins er ótvíræður þegar hann er borinn saman við bíl með hefðbundinni

Um kosti raforkunnar í samgöngum

Rafbílar henta frábærlega fyrir íslenskar

bensín- eða dísilvél.

aðstæður, enda veldur raforkuframleiðsla og notkun rafmagns afar lítilli mengun og þar sem

Annað sem skiptir miklu máli fyrir innleiðingu

framleiðslan er íslensk skapar hún atvinnu og

rafbíla á íslandi er stuðningur íslenskra stjórn-

sparar íslensku þjóðarbúi umtalsverðar

valda við rafbílavæðinguna.

fjárhæðir. Rafbílar brenna ekki jarðefnaeldsneyti og losa þar af leiðandi ekki CO2 út í

Kaupendur rafbíla njóta niðurfellingar virðisauka

andrúmsloftið.

upp að 1.500.000 kr. og eigendur tengiltvinnbíla fá niðurfellingu upp að 1.020.000 kr. og bílarnir

Víða erlendis er raforka framleidd fyrir tilstuðlan annarra orkugjafa sem hafa mjög neikvæð umhverfisáhrif, t.d. úr brúnkolum. Íslensk raforkuframleiðsla frá virkjun fallvatna og gufuafls er hins vegar afar umhverfisvæn og hagkvæm fyrir íslenskt þjóðfélag.

bera engin vörugjöld. Þessi stuðningur gerir rafbíla að raunhæfum valkosti, þar sem framleiðslukostnaður rafbíla er enn nokkru hærri en annarra bíla.

Annar stór kostur við rafbílaeign er sú staðreynd að rafbílar eru ódýrari í rekstri en hefðbundnir bílar sem knúnir eru áfram með jarðefnaeldsneyti.

Hjónin Sigríður og Hannes skiptu út bensín-svelgjum fyrir rafbíla

Uppfylla allar þeirra akstursþarfir!

Að þeirra sögn voru umhverfissjónarmið helsta

aftur að fá mér e-Golf. Hann er algjör drauma-

ástæða þess að þau fóru yfir í rafbíla og að auki

bíll.“ Hannes keyrir til og frá vinnu á Outlander

hugnaðist þeim vel að lækka eldsneytiskostnað.

og hann segir rafmagnið duga vel í allan innan-

„Við vorum á eyðslufrekum bílum. Það kostaði

bæjarakstur. Þegar fjölskyldan fer út á land

okkur um 20.000 krónur að fylla hvorn bíl tvisvar

kemur tengiltvinnkerfið í Outlander sterkt inn en

í mánuði og við finnum fyrir mjög miklum mun

þá tekur bensínið við þegar rafmagnið þrýtur.

eftir að við skiptum yfir í rafmagn. Ég var á

„Það er gott að keyra Outlander utanbæjar og

stórum jálki og var hrædd um að það yrði erfitt

við notum hann mikið þegar við förum út á land.

Fyrir rúmu ári ákváðu hjónin Sigríður Ólína

að skipta yfir í e-Golf en það vandist á einni

Þetta er mjög rúmgóður ferðabíll með mikið

Haraldsdóttir og Hannes Hrafnkelsson að skipta

nóttu,“ segir Sigríður en hún ekur jafnan á

pláss í aftursætum og skotti og við þurfum ekki

út bensínbílum fyrir Volkswagen e-Golf rafbíl og

Golfinum. Sigríður er yfir sig hrifin af e-Golf og

stærri bíl,“ segir Sigríður. En hvernig skyldi hafa

Mitsubishi Outlander PHEV sem gengur fyrir

kallar hann draumabílinn. „Golfinn er mjög

verið að venjast því að þurfa að hlaða bílana?

bæði rafmagni og bensíni. Þau höfðu fylgst með

vinsæll á heimilinu enda einstaklega þægilegur.

„Við hlöðum bílana á næturnar eins og símana.

því hvernig rafbílar hafa verið að ryðja sér til

Hann er nettur og algerlega fullkominn innan-

Þetta er orðið að rútínu og er ekkert mál.“

rúms og höfðu mikinn áhuga á þessari þróun.

bæjarbíll. Næst þegar ég endurnýja ætla ég

HEKLA · Leiðandi í vistvænum bílum · 9


Hringinn

í kringum landið án þess að fylla

bensín á bílinn

Í nýjasta hefti Volkswagen Magazine fær Ísland umtalsverða athygli í grein um þrjá unga Þjóðverja, þau Paulina, Ailine og Bastian, sem öðlast stórkostlega upplifun á Íslandi í vistvænum bíl frá Volkswagen. Í greininni sem birtist undir heitinu „Eldur, ís og rafsamgöngur“ spurðu þau sig hvort þau gætu ferðast á vistvænum bíl hringinn í kringum Ísland án þess að stöðva á leiðinni til að kaupa bensín. Svarið var já: Á Volkswagen Passat GTE Variant. Á leið sinni um landið fékk hópurinn að upplifa ævintýralega náttúrufegurð Íslands í bíl sem getur ekið nánast algerlega þögull þegar ekið er eingöngu á rafmagni. Þau fengu að kynnast einstakri hjálpsemi og gestrisni Íslendinga til að hlaða bílinn þar sem þau gistu og hringferðin varð að ógleymanlegri upplifun af landi og þjóð í bíl sem hentar frábærlega til aksturs á Íslandi. Grein Volkswagen Magzine er dreift um heim allan og er frábær landkynning hvort sem horft er til náttúrufegurðar landsins eða möguleikans á að aka vistvænt hringinn í kringum Ísland.

10 · Leiðandi í vistvænum bílum · HEKLA


Volkswagen e-Golf

Volkswagen e-Up!

CO2: 0 g.

CO2: 0 g.

Eyðsla: 12,7 kWst/100 km

Eyðsla: 11,7 kWst/100 km

Afköst (kW/hö): 85/115 hö

Afköst (kW/hö): 60/82 hö

Tog: 270 Nm

Tog: 210 Nm

Hámarkshraði: 140 km/klst.

Hámarkshraði: 130 km/klst.

Hámarksdrægni rafhlöðu: Allt að 190 km*

Hámarksdrægni rafhlöðu: Allt að 160 km*

Frítt í stæði? Já

Frítt í stæði? Já

Hraðhleðsla: (80%) 30 mínútur

Hraðhleðsla: (80%) 30 mínútur

Heimahleðslustöð: (full hleðsla) 8 klst.

Heimahleðslustöð: (full hleðsla) 6-8 klst.

Heimarafmagn: (full hleðsla) 12-13 klst.

Heimarafmagn: (full hleðsla) 10-12 klst.

Sparnaður á ári: (miðað við 11.753 km meðalakstur**)

Sparnaður á ári: (miðað við 11.753 km meðalakstur**)

Með því að keyra e-Golf! eingöngu á rafmagni geturðu

Með því að keyra e-Up! eingöngu á rafmagni geturðu

sparað*** 198.026 kr. á ári miðað við hefðbundinn

sparað*** 90.839 kr. á ári miðað við hefðbundinn bensínbíl.

bensínbíl.

5 ára ábyrgð á öllum nýjum fólksbílum hjá HEKLU Tilfinningin sem fylgir því að keyra um á nýjum Volkswagen, Audi, Skoda og Mitsubishi er ótrúlega góð. Komdu og prófaðu nýjan bíl hjá HEKLU með ábyrgð til næstu fimm ára. Hlökkum til að sjá þig!

ENNEMM / SÍA / NM78153

* Miðað við kjöraðstæður. ** 32,2 km meðalakstur fólksbíls á dag skv. upplýsingum Samgöngustofu x 365 dagar á ári. *** Bensínverð á dælu Olís 1.11.2016

Enn meira rafmagn í umferð Fylltu á rafbílinn með Orku náttúrunnar Orka náttúrunnar hefur opnað þrettán hraðhleðslustöðvar víðs vegar um landið. Þær er meðal annars að finna á höfuðborgarsvæðinu, á Akureyri, í Borgarnesi, á Selfossi og í Reykjanesbæ. Straumurinn liggur svo sannarlega í vistvænni ferðamáta og ON er stolt af því að leggja sitt af mörkum í þessu hljóðláta samgönguátaki.

Orka náttúrunnar framleiðir og selur rafmagn um allt land og sér höfuðborgarbúum fyrir heitu vatni. Við nýtum auðlindir af ábyrgð til að bæta lífsgæðin í nútíð og framtíð.

ON selur hreina og endurnýjanlega íslenska orku til heimila og fyrirtækja um allt land og nú ganga sífellt fleiri rafbílar fyrir orku náttúrunnar.

ORKA NÁTTÚRUNNAR · Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is · on@on.is

HEKLA · Leiðandi í vistvænum bílum · 7


Enn betri Audi A Frumsýndur á Vistvænum dögum HEKLU Fyrsti tengiltvinnbíllinn frá Audi, A3 e-tron, hefur átt mikilli velgengni að

Audi A3 e-tron markaði tímamót fyrir Audi sem er á rafrænni siglingu inn

fagna frá því að hann rúllaði af framleiðslulínunni í lok árs 2014. Hann var

í nýja og vistvænni tíma. Í kjölfarið fylgdi Audi Q7 e-tron, tengiltvinnjeppi

valinn besti rafbíll ársins 2015 af What Car? og er með fimm stjörnur, eða

með dísilvél. Frá því að HEKLA opnaði fyrir pantanir á honum í mars á

hæstu einkunn, í árekstrar- og öryggisprófunum hjá Euro NCAP.

þessu ári og þar til hann var frumsýndur í september voru pantaðir hátt í 30 bílar óséðir og er það til marks um hversu mikill áhugi er á vist-

A3 e-tron hefur nú fengið andlitslyftingu og er orðinn sportlegri og

vænum farkostum frá Audi. Í pípunum er svo fyrsti hreinræktaði rafbíllinn

tæknivæddari. LED ljós og dynamic stefnuljós eru orðin að staðalbúnaði

frá Audi sem hlotið hefur nafnið Audi e-tron og hann er aðeins byrjunin.

og gefa bílnum einstakt yfirbragð. Valkostum í aðstoðarkerfum A3

Á teikniborði Audi eru fjölmargir raf- og tengiltvinnbílar af öllum stærðum

e-tron hefur fjölgað til muna og bíllinn státar einnig af nýju upplýsinga-

og gerðum og framtíðin er rafmögnuð.

og afþreyingarkerfi og hinu rómaða Audi virtual mælaborði með 12,3 tommu skjá. Fyrir nautnaseggina er svo nudd í bílstjórasætinu algjör himnasending.

14 · Leiðandi í vistvænum bílum · HEKLA


A3 e-tron

Hleðslustöðvarnar eru umhverfisvænar og áreiðanlegar og mæta ólíkum þörfum viðskiptavina fyrirtækisins.

Fremstir í sölu hleðslustöðva

Heimahleðslustöðvar eru afar hagkvæmur kostur fyrir eigendur rafbíla og þær fást í ýmsum stærðum eftir orkuþörf bílsins. Hleðslustöðvar á bílastæðum henta vel fyrirtækjum sem búa yfir rafvæddum farkostum og einnig þeim sem vilja

Johan Rönning var

bjóða viðskiptavinum að

stofnað árið 1933 af

hlaða rafbíla sína á meðan

Norðmanninum Johan

þeir versla eða sækja aðra

Rönning sem kom

þjónustu.

upphaflega hingað til

Fyrir fjölbýlishús þar sem

lands árið 1921 til að

raforka er takmörkuð

vinna við háspennuteng-

býður Johan Rönning

ingar í Elliðaárvirkjun.

áhugaverðar lausnir til

Johan Rönning varð á

aflstýringar á hleðslu-

skömmum tíma eitt

tækjunum.

stærsta rafverktakafyrirtæki landsins og á meðal brautryðjenda rafmagnsvæðingarinnar hér á landi. Breytingar hafa orðið á fyrirtækinu í gegnum tíðina og nú er Johan Rönning umboðsog heildverslun með rafbúnað og rafmagnsvörur. Hjá fyrirtækinu starfa 85 starfsmenn í Reykjavík, Hafnarfirði,

Í hraðhleðslustöðvum má

Reykjanesbæ, Fjarða-

svo hlaða rafbíla á innan

byggð, Grundartanga,

við 30 mínútum en

Selfossi og Akureyri.

nokkrar slíkar stöðvar frá

Fyrirtækið sérhæfir sig

Johan Rönning munu

í sölu og þjónustu á

styrkja dreifikerfi þeirra

rafbúnaði til rafverktaka,

stöðva sem fyrir eru á

rafveitna og stóriðju og

næstu vikum. Nýverið

aðalsmerki þess er

seldi Johan Rönning

gæðavörur og frábær

einnig Orkusölunni 80

þjónusta. Johan Rönning

hleðslustöðvar og hyggst

býður upp á breitt vöru-

hún gefa stöðvar til allra

úrval á borð við rafstrengi,

sveitarfélaga landsins.

lagnaefni og ljósa- og

Johan Rönning starfar eftir

stýribúnað og hefur

ákveðinni umhverfis-,

síðastliðin fimm ár í röð

heilsu- og öryggisstefnu

verið útnefnt fyrirtæki

og leggur ríka áherslu á

ársins í könnun VR.

að endurvinna eins mikið af sorpi og vörum og

Þegar rafbílar hófu innreið

mögulegt er.

sína á íslenskan markað fyrir um fjórum árum hóf Johan Rönning að selja hleðslustöðvar fyrir rafbíla.

HEKLA · Leiðandi í vistvænum bílum · 13


Volkswagen Golf GTE

Volkswagen Passat GTE

Mitsubishi Outlander PHEV

CO2, rafstilling: 0 g/km

CO2, rafstilling: 0 g/km

CO2, rafstilling: 0 g/km

CO2, blandaður akstur: 35 g/km

CO2, blandaður akstur: 35 g/km

CO2, blandaður akstur: 42 g/km

Eyðsla, rafstilling: 11,4 kWst/100 km

Eyðsla, rafstilling: 12,2 kWst/100 km

Eyðsla, rafstilling: 13,4 kWst/100 km

Eyðsla, blandaður akstur: 1,5 l/100 km

Eyðsla, blandaður akstur: 1,5 l/100 km

Eyðsla, blandaður akstur: 1,9 l/100 km

Afköst (kW/hö): 149/204 hö

Afköst (kW/hö): 150/218 hö

Afköst (kW/hö): 134/189 hö

Tog: Bensín- og rafmótor 350 Nm

Tog: Bensín- og rafmótor 400 Nm

Tog: Bensín- og rafmótor 190 Nm

Hámarkshraði: 222 km/klst.

Hámarkshraði: 225 km/klst.

Hámarkshraði: 170 km/klst.

Hámarksdrægni rafhlöðu: Allt að 50 km*

Hámarksdrægni rafhlöðu: Allt að 50 km*

Hámarksdrægni rafhlöðu: Allt að 50 km*

Frítt í stæði? Já

Frítt í stæði? Já

Frítt í stæði? Já

Heimahleðslustöð: (full hleðsla) 2 klst. 30 mín.

Heimahleðslustöð: (full hleðsla) 2 klst. 30 mín.

Hraðhleðsla: (80%) 30 mín

Heimarafmagn: (full hleðsla) 4 klst. 15 mín.

Heimarafmagn: (full hleðsla) 4 klst. 15 mín.

Heimahleðslustöð: (full hleðsla) 5 klst.

Sparnaður á ári: (miðað við 11.753 km meðalakstur**)

Sparnaður á ári: (miðað við 11.753 km meðalakstur**)

Sparnaður á ári: (miðað við 11.753 km meðalakstur**)

Með því að keyra Golf GTE eingöngu á rafmagni

Með því að keyra Passat GTE eingöngu á rafmagni

Með því að keyra Outlander PHEV eingöngu á rafmagni

geturðu sparað*** 200.013 kr. á ári miðað við hefðbundinn

geturðu sparað*** 198.790 kr. á ári miðað við hefðbundinn

geturðu sparað*** 199.096 kr. á ári miðað við hefðbundinn

bensínbíl.

bensínbíl.

bensínbíl.

drægnifælni rafbílaeigenda. Árið 2016 voru svo

fyrirtækjum, verslunum og sveitarfélögum, og

settar upp tvær stöðvar á Akureyri og ein við

stuðla að innviðauppbyggingu til hleðslu rafbíla.

Hellisheiðarvirkjun og eru hraðhleðslustöðvar á

Hleðslustöðvarnar uppfylla þarfir flestra rafbíla-

Íslandi þar með orðnar þrettán talsins.

tegunda og stytta biðtímann á álagstímum við

Orka náttúrunnar hvetur til orkuskipta í samgöngum á Íslandi Árið 2014 hóf Orka náttúrunnar (ON) þróunarverkefni að uppsetningu á hraðhleðslustöðvum fyrir rafbílaeigendur með það að markmiði að

hraðhleðslustöðvarnar. Rafbílum hefur fjölgað úr 50 í u.þ.b. 1.000 frá því fyrsta hraðhleðslustöðin var opnuð í mars 2014.

Rafbílaverkefni ON miðast við að rafbíla-

Í hleðslustöðvum ON er hægt að hlaða rafbíla

eigandinn komist á milli hraðhleðslustöðva þar

með bæði CHAdeMO (Japan) og Combo

sem meðalvega-

stöðlum (Evrópa). Unnið er að bættum sam-

lengd er um

skiptum við notendur með innleiðingu upplýs-

80-90 kílómetrar

inga- og rekstrarkerfis þar sem m.a. verður

og til viðbótar eru

hægt að sækja kort sem sýnir staðsetningu

settar milli-

stöðvanna, tengimöguleika, hvaða stöðvar eru

hleðslustöðvar til

lausar eða í notkun o.fl. Þar að auki munu

öryggis á völdum

notendur geta séð áfyllingar, tíma, raforku-

stöðum til að

notkun og kostnað.

tryggja drægni.

Flestir rafbílaeigendur hlaða heima en ON býður

Meirihluti rafbíla-

upp á tvær gerðir af hleðslumöguleikum:

eigenda býr á höfuðborgar-

stuðla að aukinni rafbílavæðingu á Íslandi. ON hefur í dag forystu í uppbyggingu innviða fyrir rafbíla. Með henni erum við að hvetja til notkunar á grænni, endurnýjanlegri orku sem við framleiðum og hvetjum til orkuskipta í samgöngum á Íslandi. Settar voru upp sex hraðhleðslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu, auk stöðva á Selfossi, Akranesi, í Reykjanesbæ og Borgarnesi. Staðsetningar stöðvanna voru valdar með það að leiðarljósi að minnka

14 · Leiðandi í vistvænum bílum · HEKLA

1. Hraðhleðslustöðvar ON (100A). Um 20-30 mínútur tekur að hlaða tóman bíl. 2. Hleðslustöðvar ON. Sérstök 32 ampera hleðslustöð. Snúran er áföst stöðinni og því fljótlegt og einfalt að setja í samband. Það tekur þrjá til fjóra tíma að fullhlaða bílinn.

Hleðslustöðvar ON (32A) henta vel með hraðhleðslustöðvunum og einnig hjá

svæðinu og er svigrúm til að bæta við stöðvum á því svæði til að þétta netið. Einnig er nú verið að kortleggja fleiri mögulegar staðsetningar á landsbyggðinni og verða þær metnar með tilliti til aðgengis að rafmagni.


HEKLA og IKEA taka höndum saman og setja upp hleðslustöðvar

Audi A3 e-tron

Audi Q7 e-tron

CO2, rafstilling 0 g/km

CO2, rafstilling 0 g/km

CO2, blandaður akstur: 35 g/km

CO2, blandaður akstur: 48 g/km

Eyðsla, rafstilling: 11,5 kWst/100 km

Eyðsla, rafstilling: 18,1 kWst/100 km

Í sumar sameinuðust HEKLA og IKEA um að

Eyðsla, blandaður akstur: 1,5 l/100 km

Eyðsla, blandaður akstur: 1,9 l/100 km

leggja sitt af mörkum til umhverfisvænni

Afköst (kW/hö): 150/204 hö

Afköst (kW/hö): 272/373 hö

samgöngumáta með því að setja upp tíu

Tog: Bensín- og rafmótor 350 Nm

Tog: Bensín- og rafmótor 700 Nm

Hámarkshraði: 222 km/klst.

Hámarkshraði: 222 km/klst.

hleðslustöðvar fyrir rafmagns- og tengiltvinnbíla

Hámarksdrægni rafhlöðu: Allt að 50 km*

Hámarksdrægni rafhlöðu: Allt að 56 km*

Frítt í stæði? Já

Frítt í stæði? Nei

eru bæði fyrir raf- og tengiltvinnbíla og passa

Heimarafmagn: 3 klst. 45 mín.

Heimarafmagn: 8 klst.

fyrir Audi, Mitsubishi og Volkswagen. Með

Iðnaðartengi: 2 klst. 15 mín.

Iðnaðartengi: 2 klst. 30 mín.

uppsetningunni geta viðskiptavinir Ikea hlaðið

Sparnaður á ári: (miðað við 11.753 km meðalakstur**)

Sparnaður á ári: (miðað við 11.753 km meðalakstur**)

Með því að keyra A3 e-tron eingöngu á rafmagni geturðu

Með því að keyra Q7 e-tron eingöngu á rafmagni geturðu

sparað*** 200.013 kr. á ári miðað við hefðbundinn

sparað*** 185.122 kr. á ári miðað við hefðbundinn

Friðbertssonar, forstjóra HEKLU, og Þórarins

bensínbíl.

bensínbíl.

Ævarssonar, framkvæmdarstjóra IKEA, um

við verslun IKEA í Garðabæ. Hleðslustöðvarnar

bíla síðan meðan á dvölinni stendur og minnkað þannig útblástur. Umræður eru milli Friðberts

áframhaldandi samvinnu í þessum efnum.

* Miðað við kjöraðstæður. ** 32,2 km meðalakstur fólksbíls á dag skv. upplýsingum Samgöngustofu x 365 dagar á ári. *** Bensínverð á dælu Olís 1.11.2016

Fyrirtæki ársins 5 ár í röð

Leiðandi söluaðili hleðslustöðva fyrir rafmagnsbíla Gefðu rafmagnsbílnum grænt ljós með hleðslustöð frá Johan Rönning. Hleðslustöðvarnar okkar eru umhverfisvænar og áreiðanlegar. Hleðsla tekur aðeins frá 20 mínútum. Reynslan sýnir að hleðslustöðvarnar þola íslenskt veðurfar afar vel. Við bjóðum hleðslustöðvar sem mæta ólíkum þörfum viðskiptavina okkar. ∙ Heimahleðslustöðvar eru hagkvæmur kostur og fást í ýmsum stærðum, allt eftir orkuþörf bílsins. ∙ Hleðslustöðvar á bílastæðum njóta vinsælda hjá fyrirtækjum sem vilja bjóða viðskiptavinum sínum að hlaða rafbíla sína, t.d. á meðan þeir versla eða sækja aðra þjónustu. ∙ Einnig bjóðum við hraðhleðslustöðvar við stofnbrautir og þjóðvegi.

Johan Rönning vekur athygli á að eingöngu löggiltir rafverktakar mega setja upp og þjónusta hleðslustöðvar frá okkur. Fyrirtæki með hleðslustöðvar frá Johan Rönning eru m.a. Marel, Norðurorka, Orkuveita Reykjavíkur, Krónan, Eimskip, Verne Data Center, Lýsing, Gámaþjónustan, Orkubú Vestfjarða, Hilton Reykjavík Nordica, Landsvirkjun, Faxaflóahafnir, Orkusalan, Orka náttúrunnar, Íslandspóstur o.fl.

REYKJAVÍK Klettagörðum 25 Sími 5 200 800

SELFOSSI Eyravegi 67 Sími 4 800 600

AKUREYRI Draupnisgötu 2 Sími 4 600 800

REYÐARFIRÐI Nesbraut 9 Sími 4 702 020

REYKJANESBÆ Hafnargötu 52 Sími 4 207 200

HAFNARFIRÐI Bæjarhrauni 12 Sími 5 200 800

GRUNDARTANGA Mýrarholtsvegi 2 Sími 5 200 830

www.ronning.is

HEKLA · Leiðandi í vistvænum bílum · 13


áherslan lögð á að kynna metantæknina,

Kl. 17.30 mun Stefán Pálsson sagnfræðingur

metanbíla og þjónustu við metanbílaeigendur.

fara yfir sögu rafbílsins og fulltrúar HEKLU fjalla

Haldnir verða örfyrirlestrar klukkan 12.00 og

um mögulega framtíð hans.

16.30. Nýr VW Up! metanbíll verður frumsýndur og boðið er upp á kynningu og reynsluakstur á

Laugardaginn 12. nóvember er áherslan á

metanbílum Skoda og Volkswagen. Aðilar sem

alla vistvæna bíla, tæknilausnir og þjónustu.

Dagana 10. til 12. nóvember 2016 verður haldin

koma að tæknilausnum og þjónustu við metanbíla

Auk kynningar á 11 vistvænum bílum frá HEKLU

bílasýning á vistvænum bílum frá HEKLU.

verða með kynningu á starfsemi sinni.

sýna fjölmargir aðilar vörur og kynna þjónustu

Sérstök áhersla verður lögð á fræðslu og

og sérlausnir fyrir vistvæna bíla. Örfyrirlestrar

upplýsingar um þá valkosti sem í boði eru fyrir

Föstudagurinn 11. nóvember verður helgaður

verða haldnir frá klukkan 13.00. Hér geta gestir

þá sem hugleiða að fá sér vistvænan bíl.

raf- og tengiltvinnbílum. Fyrir þá sem vilja sjá

fengið innsýn í rafbílaöpp, hleðslulausnir,

Fulltrúar frá fjölmörgum starfsgreinum sem

hvernig rafbíll lítur út að innan munu tæknisér-

metantæknina, orkudreifinet og framleiðslu

tengjast vistvænum samgöngum kynna starf-

fræðingar HEKLU sýna innviði rafbíls og útskýra

íslensks eldsneytis.

semi sína, vörur og þjónustu. Fjöldi örfyrirlestra

tæknina. Örfyrirlestrar verða haldnir klukkan

Vistvænar bifreiðar – Er tíminn núna?

og kynninga verður í boði fyrir þá sem vilja

12.00 og 16.30. Fjölbreytt úrval raf- og tengil-

Kl. 15 spyrjum við okkur þeirrar spurningar og

kynna sér nánar vistvæna valkosti í bílakaupum.

tvinnbíla HEKLU er kynnt, þar sem m.a. útlits-

Jón Björn Skúlason frá Íslenskri nýorku, ásamt

Sérstakir samstarfsaðilar um Vistvæna daga

breyttur Audi A3 e-tron er sýndur í fyrsta sinn.

fleiri gestum, mun segja sína skoðun.

HEKLU verða Sorpa, Olís, Orka náttúrunnar,

Hægt er að skoða og reynsluaka raf- og tengil-

Nánari upplýsingar um dagskrá Vistvænna daga

Íslensk nýorka og Rönning.

tvinnbílum frá Audi, Mitsubishi og Volkswagen.

HEKLU má nálgast á www.hekla.is

HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ

Útgefið í nóvember 2016. Allt efni í blaðinu er birt með fyrirvara um villur og breytingar.

Saga rafbílsins – fortíð og framtíð

DH • Ísafoldarprentsmiðja

Dagskrá Vistvænna daga HEKLU

Fimmtudaginn 10. nóvember verður megin-


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.