Vetrardagablaðið

Page 1

Vetrardagar HEKLU 12.-26. oktรณber 2016

Audi Q5 vรฆntanlegur 2017


Á framlengdu „Septilboði“ í október. VW Passat Variant Verð frá 4.390.000 kr.

4MOTION frá Volkswagen Fjórhjóladrifið 4MOTION dreifir aflinu í hvert hjól eftir þörfum á sekúndubroti. Með því næst hámarksveggrip á nánast hvaða undirlagi sem er og það kemur í veg fyrir að hjólin fríspóli eða læsist við erfiðar aðstæður. 4MOTION eykur öryggið og býður upp á mesta stöðugleika og grip sem hægt er að fá á blautu og sleipu yfirborði, til dæmis í snjó og hálku. Hjólin vinna þannig saman og bregðast við þegar bíllinn missir veggripið skyndilega. 4MOTION keyrir frábærlega á vegleysum og ræður auðveldlega við laust, ójafnt eða bratt undirlag vegna þess að aldrifið flytur vélaraflið í einmitt þau hjól sem þurfa á því að halda. Kerfið eykur sjálfsöryggi ökumanns sem getur slakað á, notið akstursins og treyst því að 4MOTION kerfið sjái til þess að allir í bílnum séu öruggir.

Cross Polo Vetrardekk fylgja með á Vetrardögum. VW Cross Polo Verð frá 3.480.000 kr.

5 ára ábyrgð


Dráttarkrókur, vetrardekk og allur aukabúnaður á 25% afslætti á Vetrardögum. VW Tiguan Verð frá 4.990.000 kr.

Tigua

Jepplingur ársins


Q2

Q7

Forsala hafin! Audi Q2 Verð frá 4.990.000 kr.

Q3

Kaupauki á Vetrardögum: Vetrardekk og dráttarbeisli fylgja öllum seldum bílum. Audi Q3 Verð frá 5.890.000 kr.

5 ára ábyrgð


Jeppi ársins Audi Q7 e-tron var valinn jeppi ársins 2017 af bílablaðamönnum á Íslandi. Afsláttur af öllum aukahlutum með seldum bílum á Vetrardögum. Audi Q7

Audi Q7 e-tron

Audi SQ7

3.0 TDI, 272 hestöfl Verð frá 10.580.000 kr.

PHEV 3.0 TDI, 373 hestöfl Verð frá 11.390.000 kr.

4.0 TDI, 435 hestöfl Verð frá 17.990.000 kr.

quattro® aflið frá Audi quattro® er sítengt fjórhjóladrif sem býður upp á betri aksturseiginleika með auknu veggripi og hefur glatt Audi-ökumenn frá árinu 1980. Í fyrstu var fókusinn á kappakstursbílum en brátt var hugmyndin innleidd í framleiðslu bíla fyrir almenning og quattro® hefur verið á sigurgöngu æ síðan. Þegar veðrið sýnir sínar verstu hliðar sýnir quattro® drifið sínar bestu. Einu gildir hve sterkur mótorinn er: Aflið berst á götuna í gegnum hjólin. Þökk sé drifi á öllum hjólum í quattro® er aflinu dreift heppilega milli fram- og afturöxuls og veitir um leið gott veggrip. Þetta bætir ekki bara afköst bílsins heldur eykur akstursánægju með meiri nákvæmni og meiri krafti. Allar gerðir Audi bifreiða eru fáanlegar með quattro® og ólíkt mörgum öðrum fjórhjóladrifum sérsníður Audi quattro® kerfin að hverri bílgerð fyrir sig. Á þessum 36 árum sem liðin eru hefur þessi framúrskarandi tækni sannað sig í meira en sex milljónum bíla.


Outlander

L200

Tilnefndur í vali um pallbíl ársins af íslenskum bílablaðamönnum.

Mitsubishi L200

Vetrardekk fylgja ef bíll er keyptur á Vetrardögum.

Mitsubishi ASX 4x4 Verð frá 4.990.000 kr.

Pajero

ASX 4x4

Verð frá 5.990.000 kr.


Vetrardekk og dráttarbeisli fylgja ef bíll er keyptur á Vetrardögum. Mitsubishi Outlander Verð frá 5.390.000 kr.

5 ára ábyrgð

Vetrardekk og dráttarbeisli fylgja ef bíll er keyptur á Vetrardögum. Mitsubishi Pajero Verð frá 9.790.000 kr.


Superb 5 ára ábyrgð

Škoda Superb Verð frá 4.490.000 kr.


Yeti Outdoor

Octavia 25% afsláttur af öllum aukahlutum með seldum bílum á Vetrardögum. Škoda Yeti Outdoor

Škoda Octavia

Verð frá 4.160.000 kr.

Verð frá 3.350.000 kr.


Octavia Scout 25% afsláttur af öllum aukahlutum með seldum bílum á Vetrardögum. Škoda Octavia Scout Verð frá 5.380.000 kr.

Fabia Scoutline

Škoda Fabia Scoutline Verð frá 3.390.000 kr.

25% afsláttur af öllum aukahlutum með seldum bílum á Vetrardögum.


Caddy Vetrardekk fylgja með ásamt margmiðlunartæki með bakkmyndavél. Gildir á Vetrardögum.

VW Caddy Verð frá 2.540.000 kr.

Amarok • Hátt og lágt drif • Webasto olíumiðstöð með fjarstýringu og tímastilli • Aðgerðarstýri

• Hraðastillir • Loftkæling • ESP stöðugleikastýring og spólvörn

VW Amarok Verð frá 5.840.000 kr.


Leiðandi í vistvænum bílum

Ekkert bílaumboð hefur fleiri tegundir vistvænna bifreiða til sölu en HEKLA. Þar er mikið úrval bíla sem knúnir eru áfram af bensíni, dísil, metan, rafmagni eða blöndu tveggja aflgjafa. Í dag býður HEKLA upp á ellefu vistvæna bíla og fleiri eru í deiglunni.


Þegar rætt er um vistvæna bíla er átt við hreina rafbíla sem

Audi býður upp á tvo ferska og umhverfis-

ganga eingöngu fyrir rafmagni, tengiltvinnbíla sem ganga fyrir

væna kosti. Audi A3 e-tron sameinar helstu

raforku og bensíni eða dísil og bíla sem ganga fyrir bæði

kosti raf- og bensínbíla og er fullkominn í flestar innanbæjar-

metani og bensíni. Vörugjöld á þessum bílum eru lág og í

ferðir. Nýverið var svo Audi Q7 e-tron quattro frumsýndur en

mörgum tilvikum engin og að auki er hægt að leggja bílunum

hann er fjórhjóladrifinn og gengur fyrir bæði rafmagni og dísil.

gjaldfrjálst í gjaldskyld bílastæði hjá Reykjavíkurborg.

Q7 e-tron quattro var á dögunum valinn bíll ársins í jeppaflokki af Bandalagi íslenskra bílablaðamanna. Audi býður einnig upp

Það er óhætt að segja að Volkswagen sé með mikla

á A3 g-tron, sem gengur fyrir metan og bensíni, en væntanlegir

yfirburði þegar kemur að vistvænum farartækjum í

eru A4 g-tron og A5 g-tron.

þessum flokki. Volkswagen býður í dag upp á tvo rafbíla, e-up! og e-Golf sem aka báðir á 100% hreinni raforku

Áhugi bílakaupenda á vistvænum bílum endurspeglast vel

og eru því lausir við kolefnaútblástur. Í tengiltvinnbílaflokki er

í þeim fjölda bíla sem HEKLA býður. Vinsældir vistvænna

hægt að fá bæði Golf GTE og Passat GTE sem ganga fyrir

HEKLU bíla eru miklir því tveir af hverjum þremur vistvænum

bæði rafmagni og bensíni, eru umhverfisvænir með frábæra

bílum eru af gerðinni Volkswagen, Skoda, Audi eða Mitsubishi

aksturseiginleika. Atvinnubíllinn Caddy TGI, Golf TGI og rúm-

og alls hafa hátt í 600 þannig bílar selst hjá HEKLU það sem af

betri félagi hans, Golf Variant TGI, eru allir jafnvígir á metan og

er ári. Þessar tölur undirstrika vel þá gríðarlega sterku stöðu

bensín og hafa mikla drægni en þess má geta að metan er

sem fyrirtækið hefur í þeim flokki. Nýjasti bíllinn frá HEKLU

bæði umhverfisvænt og hagkvæmt.

smellpassar í vistvænu flóruna en það er verðlaunabíllinn Audi Q7 e-tron quattro. Um 30 eintök af þessum umhverfisvæna

Hjá Mitsubishi er hægt að fá trausta tengiltvinnbílinn

tengiltvinnbíl voru seld áður en bílarnir komu til landsins og er

Mitsubishi Outlander PHEV. Um er að ræða

það til marks um hversu Íslendingar eru orðnir meðvitaðir um

fjórhjóladrifinn jeppa sem gengur fyrir rafmagni og

umhverfi sitt. Hagkvæmni vistvænna bíla er jafnframt stór þáttur

bensíni og hentar jafnt innanbæjar sem utan.

í vinsældum þeirra og allt þetta gerir það að verkum að vistvænir bílar eru í mikilli sókn.

Skoda Octavia G-TEC samtvinnar kosti metans og bensíns og er framlag Skoda til vistvænni fararmáta. Hann nýtir íslenska orku og fær líka frítt í stæði. Octavia G-TEC er umhverfisvænn, hljóðlátur og í náttúrulegum sérflokki. HEKLA · Gerum betur í vetur · 13


Aukahlutir Þverbogar

Hlífar á stuðara

Sett með tveimur þverbogum, hannaðir til að lágmarka loftmótstöðu.

Vernda lakk afturstuðarans við lestun og losun farangurs og gefa bílnum

Úrval festinga fyrir skíði, farangursbox, reiðhjól, kajaka og fleira. Fáanlegir

svip. Fáanlegar fyrir flestar gerðir HEKLU bíla.

á flestar gerðir HEKLU bíla. Skoda Superb Combi

14.990 kr.

VW Golf Variant/Alltrack

44.990 kr.

VW Passat Variant

16.990 kr.

Skoda Superb Limo

49.990 kr.

Outlander

24.990 kr.

Audi Q7

49.990 kr.

Outlander

29.990 kr.

Mottur og bakkar í skott Sérhæfður búnaður

Hlífa áklæði og auðvelda þrif. Fáanleg í flesta HEKLU bíla.

Handhægur búnaður á þverboga, meðal annars fyrir reiðhjól, skíði og kajaka, með T-rauf sem auðveldar ásetningu. Reiðhjólafesting

19.990 kr.

Útdraganleg skíðafesting

35.990 kr.

Skíðafesting allt að 6 pör/4 bretti

25.990 kr.

Kajakfesting

19.990 kr.

Audi Q7

19.990 kr.

Skoda Octavia Combi

15.990 kr.

Mitsubishi ASX

15.990 kr.

VW Golf 5 dyra

10.990 kr.

Reiðhjól Hágæða reiðhjól frá Skoda.

Farangursbox Viðbótarrými fyrir farangur. Skoda farangursbox 360L Audi skíða-/farangursbox 405L

69.990 kr. 139.990 kr.

Skoda Fjallahjól 29+ 18" stell

129.990 kr.

Skoda Fjallahjól 29+ 16" stell

129.990 kr.

Skoda Barnahjól 16 8" stell Skoda Road Elite Racer 560mm stell

Felgur

Hjólbarðar

Úrval af stál- og álfelgum á allar gerðir HEKLU bíla.

Gæðahjólbarðar frá þekktum framleiðendum.

45.990 kr. 229.990 kr.

17" Álfelga Salvador fyrir Golf

54.990 kr. stk.

205/55R16 Dunlop Wintersport 5

28.900 kr. stk.

18" Álfelga Turini fyrir Octavia

57.990 kr. stk.

225/45R17 Hankook i*pike RS

31.900 kr. stk.

16" Stálfelga fyrir Golf/Octavia

11.990 kr. stk.

225/55R18 Cooper Weather-Master

31.900 kr. stk.

17" Álfelga Aldo fyrir Amarok

55.990 kr. stk.

235/40R19 Michelin Pilot Alpin PA4

57.990 kr. stk.

14 · Gerum betur í vetur · HEKLA

Listinn hér að ofan er aðeins dæmi um það úrval og verð sem í boði er hjá HEKLU varahlutum.


Alþjóðlega bílasýningin í París er nú í fullu fjöri þar sem allar helstu nýjungar úr smiðjum bílaframleiðenda eru kynntar til leiks. Sýningin hófst í lok september og stendur yfir til 16. október.

Hjá Skoda er flaggskipið Skoda Superb áberandi, sem og Fabia og Rapid, en það er nýi Kodiaq jeppinn sem er í aðalhlutverki. Skoda Kodiaq er fyrsti jeppinn í fullri stærð frá

Paris Motor Show!

Skoda og hann hefur hlotið mikið lof fyrir tilfinningaþrungna hönnun, nýsköpun í tæknilausnum og stærsta farangursrýmið í sínum flokki. Með tilkomu Kodiaq stígur Skoda sín fyrstu skref á ört vaxandi Vörumerki HEKLU, Audi, Mitsubishi, Skoda og Volkswagen, hafa verið áberandi á sýning-

jeppamarkaði og mun hann leiða alþjóðlega jeppaherferð bílaframleiðandans.

unni og vakið mikla athygli. Audi frumsýnir nýjustu viðbót Q-fjölskyldunnar vinsælu, Audi Q2, sem beðið hefur verið eftir með óþreyju.

Ný kynslóð Audi Q5 lætur ljós sitt skína og að

Volkswagen er leiðandi þegar kemur að

auki kynnir Audi nýjan og glæsilegan S5 Sport-

vistvænum fararskjótum og teflir fram nýja

Mitsubishi er einnig á vistvænum nótum og

back til sögunnar ásamt RS3 í sedan útfærslu,

hugmyndabílnum I.D. sem er heimsfrum-

kynnir Ground Tourer PHEV hugmyndabílinn,

með margverðlaunaðri 400 hestafla 2,5 TFSi

sýndur við þetta tilefni. I.D. stendur fyrir nýja

sem byggir á háþróuðu tengiltvinnkerfi frá

vél sem fer á 4,1 sek. frá 0-100 km/klst.

kynslóð rafmagnsbíla frá Volkswagen með allt

Mitsubishi, og rafmagnsbílinn eX Concept

að 600 kílómetra drægni og gert er ráð fyrir

sem er með allt að 400 kílómetra drægni.

því að hann komi á markað árið 2020. Að auki gefst gestum tækifæri til að skoða nýjan Tiguan R-line og rafmagnsbílinn e-Golf Touch sem er með 300 km drægni á rafmagninu.

HEKLA · Gerum betur í vetur · 15


5 ára ábyrgð fylgir nú öllum nýjum fólksbílum hjá HEKLU Tilfinningin sem fylgir því að keyra um á nýjum Volkswagen, Audi, Skoda og Mitsubishi er ótrúlega góð – og nú verður hún enn betri með bílinn í 5 ára ábyrgð* allt til ársins 2021. Komdu og prófaðu nýjan bíl hjá Heklu með ábyrgð til næstu fimm ára. Hlökkum til að sjá þig!

HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði

*Ábyrgðin gildir fyrir alla nýja fólksbíla, nema atvinnubíla.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.