1
Skráðu þig í netklúbbinn - VITA.is
ÍSLENSKA SIA.IS VIT 57330 11/11
SÓL / GOLF / SKÍÐI / BORGIR / ENSKI BOLTINN GÖNGU- OG HJÓLAFERÐIR / HÓPA- OG KÓRAFERÐIR
VITA er lífið
Hjá VITA getur þú lækkað verðið á ferðinni þinni um 10.000 kr. með 15.000 Vildarpunktum. Auk þess eru veittir 2.500 Vildarpunktar fyrir allar keyptar ferðir í leiguflugi með VITA. Þannig öðlast þú stöðugt fleiri tækifæri til þess að njóta lífsins.
2
VITA | Suðurlandsbraut 2 | Sími 570 4444 |
VelKomIN til þátttöku Í 29. ReykjavÍkuR MaRaþon Íslandsbanka 2012
Welcome to the 29th Íslandsbanki ReykjavÍk MaRathon 2012
Samkvæmt skilgreiningu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) felst heilbrigði ekki aðeins í því að vera laus við sjúkdóma heldur einnig að njóta vellíðunar. Nýlegar rannsóknir færa okkur þau tíðindi að auk ótal kosta sem fylgja því að þjálfa líkamann, getum við aukið hamingju okkar og lífsgleði með hverskonar reglubundinni hreyfingu. Allir vita að heilbrigðir lífshættir eins og nægur svefn, jákvætt hugarfar, hollar neysluvenjur og reglubundin hreyfing stuðla að betra lífi og aukinni vellíðan. Við höfum val um það hvernig við lifum lífi okkar. Heilsuefling beinist að því að hafa áhrif á lífsstíl fólks og gera því kleift að lifa heilsusamlegu lífi. Regluleg hreyfing getur einnig minnkað líkurnar á mörgum lífsstílstengdum sjúkdómum, svo sem hjarta- og æðasjúkdómum, ofþyngd, þunglyndi, streitu og kvíða. Það er því mikilvægt fyrir alla að hreyfa sig reglulega. Það er ekki síst mikilvægt að hvetja börn og unglinga til að stunda reglulega hreyfingu. Börn og unglingar eru líkleg til að viðhalda því hreyfimunstri sem þau tileinka sér á uppvaxtarárum til fullorðinsára. Það er því mikilvægur þáttur í starfsemi Reykjavíkurmaraþons að hvetja börn og unglinga til hreyfingar. Við höfum valið vegalengdir þannig að Reykjavíkurmaraþon sé fyrir alla og að allir geti fundið vegalengd við sitt hæfi. Við höfum á hverju ári unnið að því að bæta umgjörð hlaupsins, þjónustu við hlaupara og áhorfendur með það að markmiði að Reykjavíkurmaraþon sé uppskeruhátíð hlaupara og allra þeirra sem tileinka sér heilbrigða lífshætti og lífsstíl. Býð ég alla hjartanlega velkomna í 29. Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2012.
The World Health Organization (WHO) resolves that health is not only entailed in being free of decease, but also in feeling good. Recent research illustrates that in addition to the vast benefits of training our body, we can increase our happiness and joy of life through any kind of regular physical exercise. Everyone knows that healthy lifestyles, including regular exercise, sufficient sleep, positive attitude and healthy diet, promote a better life and increased wellbeing. Regular exercise can furthermore reduce the risk of various lifestyle-related illnesses, including heart and coronary diseases, overweight, depression, stress and anxiety. Hence, it is important for all of us to exercise regularly. Additionally, encouraging children and adolescents to exercise is of utmost importance. Children and adolescents are likely to continue their pattern of exercise, which they learned to appreciate during their years from childhood to adulthood. It is therefore an important part of the activities of the Reykjavík Marathon to encourage children and adolescents to actively engage in physical exercise. We have chosen distances with the aim of ensuring that the Reykjavík Marathon is for everyone and that all of us may find a distance suitable to each of us. Every year we have focused on improving the arrangement of the marathon, providing service to the runners and spectators with the goal of making the Reykjavík Marathon a festival of runners and everyone who emphasizes healthy living and a good lifestyle.
Knútur Óskarsson formaður fulltrúaráðs Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka.
I am honored to extend a heartfelt welcome to all the participants in the 29th Íslandsbanki Reykjavík Marathon. Knútur Óskarsson Chairman, representative body of Íslandsbanki Reykjavík Marathon.
efnisyfiRlit ávarp borgarstjóra jóns Gnarr .......................... 4 svava oddný ásgeirsdóttir hlaupstjóri ........... 4 dagskrá.............................................................. 5 upplýsingar ....................................................... 6 þjóðhagsleg áhrif Reykjavíkurmaraþons ........ 8 lækjargata / Rás og endamark ........................ 9 lækjargata / hraðahólf .................................. 11 kort af hlaupaleiðum / Götur ........................ 12
hlaupum til góðs............................................. 14 hvatningarstaðir ............................................. 15 flagan .............................................................. 16 Íslandsmeistarar .............................................. 17 Powerade sumarhlaupin 2012........................ 17 Reglur .............................................................. 19 15 bestu einstaklingarnir ............................... 20 tékklisti fyrir hlaupið...................................... 24
Reykjavíkurmaraþon 2011 í tölum ................. 25 Miðnæturhlaup suzuki................................... 27 aiMs alþjóðleg hlaupasamtök....................... 33 sjálfboðaliðar.................................................. 39 laugavegshlaupið 2012 .................................. 41 ljósmyndir af þátttakendum ......................... 42
the chip .............................................................16 Rules ...................................................................19 15 best runners.................................................. 20 Pre-Race check list ............................................ 24 Reykjavik Marathon 2011 in numbers ............. 25 suzuki Midnight sun Run ................................. 27
interesting sights along the course ................. 29 aiMs association of international Marathonsand distance Races ........................................... 33 volunteers ......................................................... 39 the laugavegur ultra Marathon ......................41 Pictures of participants .................................... 42
table of Contents Greetings from the Mayor ................................ 4 Program ............................................................ 5 General information........................................... 7 lækjargata / start and finish area..................... 9 lækjargata / appropriate Pace.........................11 Course Map / streets..........................................12
saMstaRfsaðilaR
3
kæRu þátttakenduR
deaR PaRtiCiPants
Það hefur ábyggilega ekki farið fram hjá neinum að hlaupaæði hefur gripið borgarbúa. Út um alla borg sjáum við fólk á hlaupum; Reykvíkingar hlaupa í vinnuna, út í búð, niður í bæ – eða einfaldlega bara í hringi. Þetta er ánægjuleg þróun því það er mjög gott að hlaupa. Sérstaklega ef maður er að flýta sér. Stundum er hreinlega nauðsynlegt að geta hlaupið, til dæmis ef maður þarf að ná í tollstjórann rétt áður en skrifstofan lokar eða er alveg að missa af strætó. Í Reykjavíkurmaraþoninu fjölgar þátttakendum ár frá ári og það er skemmtilegt vegna þess að þar hlaupa allir saman. Fólk er á ólíkum aldri og misjafnlega klætt. Sumir eru töff, aðrir ekki. Sumir vilja vinna, aðrir eru með til að stunda holla hreyfingu. Enn öðrum finnst bara gaman að skemmta sér með fjölskyldu og vinum. Þetta eru allt góðar og gildar ástæður því það er mikilvægt fyrir alla að halda sér í formi. Það er reyndar sérstaklega mikilvægt fyrir þá sem eiga börn. Allir sem eiga börn vita að það er lífsnauðsynlegt að kunna að hlaupa og geta tekið snarpa spretti því það er aldrei að vita hvenær maður þarf næst að hlaupa á eftir hressu tveggja ára barni sem ætlar að henda sér út í tjörnina. Ég hvet alla til að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu og skora á stressað fólk og fólk sem situr allan daginn á rassinum fyrir framan tölvu að hlaupa frá vandamálum og leiðindum í Reykjavíkurmaraþoninu! Góða skemmtun! Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík
A running madness has cut loose in Reykjavik, all over the city people are running to work, to the store, downtown or simply in circles. This is an enjoyable development as it is good to run, especially if you are in a hurry. Sometimes it’s plain necessary to be able to run for example when you have to get to the bank before it closes or if you have to catch a bus. Each year the number of participants in Reykjavik Marathon increases which is an enjoyable development because everyone can run together. People of all ages take part wearing different outfits. Some people are cool others are not. Some participants want to win, others take part for the exercise and some just want to have fun with friends and family. These are all good reasons. Running is especially important for those who have children. Everyone with children knows it is necessary to be able to run and take sharp sprints when you need to run after your cheerful two year old who is ready to jump into the pond to join the ducks and swans. I urge everyone to take part in the Reykjavik Marathon and challenge stressed workaholics to run away from their problems and worries in the Reykjavik Marathon. Enjoy the run. Jón Gnarr, Mayor of Reykjavik
velkoMin Velkomin í 29. Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka laugardaginn 18. ágúst. Reykjavíkurmaraþon er íþróttahátíð í hnotskurn, þar sem öllum er gefinn kostur á að vera þátttakandi á eigin forsendum. Það er ýmislegt nýtt við framkvæmd hlaupsins í ár. Brautin í maraþoni og hálfmaraþoni hefur breyst lítillega og ný leið verður í skemmtiskokki. Til þess að auðvelda uppröðun í upphafi hlaupa á marksvæði, verða afmörkuð hólf fyrir ákveðinn hraða, eftir hraðamarkmiðum þátttakenda. Á heimasíðu hlaupsins www.marathon.is má sjá nýtt forrit sem sýnir úrslit á myndrænan hátt og sýnileika hlaupara á meðan hlaupi stendur. Auk þess gefst tækifæri á að merkja sig sem þátttakandi í hlaupinu og í áheitasöfnun á samskiptavefjunum Facebook og Twitter með nýjum hætti. Það hefur sannarlega sýnt sig með áheitasöfnun undanfarin ár að fólk vill láta gott af sér leiða. Þið sem hafið gert hlaup og aðra hreyfingu að lífsstíl eruð fyrirmyndir sem getið hvatt aðra til dáða. Hvernig væri að setja sér það markmið að taka að sér einhvern nákominn sem ekki hefur ánetjast hreyf hreyfingu og koma honum af stað? Annars er bjart framundan í fjölgun barna í þátttöku í hreyfingu ef foreldrar barna halda áfram að vera jafn duglegir og hingað til að koma með börn sín í Latabæjarhlaupið og skemmtiskokkið. Árið 2012 hefur verið annasamt ár fyrir hlaupara. Það eru ný hlaup og aðrir viðburðir með hreyfingu um allt land. Fjölgun þátttakenda er í flestum árlegum viðburðum og það eru „allir úti að hlaupa“. Hlauparar áttu glæsilegan fulltrúa á Ólympíuleikunum sem var Kári Steinn Karlsson sem verður vonandi enn fleirum hvatning. Á næsta ári verður 30 ára afmæli Reykjavíkurmaraþons fagnað þann 24. ágúst 2013 og vonumst við til að sjá ykkur líka þá. Gangi ykkur vel og góða skemmtun á laugardaginn 18. ágúst 2012. F.h. starfsfólks Reykjavíkurmaraþons, Svava Oddný Ásgeirsdóttir hlaupstjóri
Útlit og umbrot: Björg Vilhjálmsdóttir Prentun: Litróf Myndir: Árni Torfason, Áslaug Sigurðardóttir, Brynja Guðjónsdóttir, Hrund Þórsdóttir, Ólafur Andri Magnússon, Óli Haukur/OZZO.is og Óskar Páll Elfarsson, Ábyrgðarmaður: Svava Oddný Ásgeirsdóttir Umsjón: Eyrún Haraldsdóttir Reykjavíkurmaraþon: Engjavegur 6, 104 Rvk. S. 535-3705 marathon@marathon.is, www.marathon.is
4
daGskRá Verðlaunaafhending í Lækjargötu Verðlaun eru veitt strax að loknu hlaupi til 3 fyrstu keppenda (karla og kvenna) í hverri vegalengd og til 3 fyrstu sveita í boðhlaupi. Að auki eru sérstök verðlaun fyrir þrjá fyrstu Íslendinga í maraþonhlaupi (Meistaramót Íslands). Þá verða veitt stiga- og útdráttarverðlaun í Powerade mótaröðinni. Vinsamlegast athugið að áætluð tímasetning verðlaunaafhendinga gæti breyst lítillega.
Tímasetning hlaups í Lækjargötu 08:40 Maraþon, hálfmaraþon og boðhlaup 09:35 10 km hlaup 11:45 Upphitun fyrir skemmtiskokk
10:20 10:30 10:50 11:35 12:05 12:15 12:25
12:00 Skemmtiskokk 3 km 14:40 Tímatöku hætt
Hálfmaraþon 10 km hlaup Powerade mótaröðin Maraþon karla Meistaramót Íslands í maraþoni karla Maraþon kvenna og Meistaramót Íslands í maraþoni kvenna Boðhlaup – þrjár fyrstu sveitir karla og kvenna
PRoGRaM Prize Ceremony in Lækjargata (on the stage) The top three runners in each timed distance will receive prizes and special prizes are given to the first three Icelandic runners in the Marathon. The first three Relay teams will also receive prizes. Please notice that this is only an estimated schedule.
Timetable in Lækjargata 08:40 Marathon, Half Marathon and Relay
10:20 10:30 10:50 11:35 12:05 12:15 12:25
09:35 10 km 12:00 Fun Run, 3 km 14:40 End of race timing
5
Half Marathon 10 km Powerade Running Series awards Marathon men Marathon Icelandic men Marathon women and Icelandic women Relay – men´s and women´s teams
Latabæjarhlaup Latabæjarhlaup fyrir börn 8 ára og yngri fer fram í Hljómskálagarðinum. Í Latabæjarhlaupi gildir bolurinn sem staðfesting á skráningu svo mikilvægt er að börnin klæðist bolnum í hlaupinu. Sjá nánar um Latabæjarhlaupið á miðopnu og á www.marathon.is.
uPPlÝsinGaR Upplýsingamiðstöð Allar upplýsingar eru veittar í upplýsingum Reykjavíkurmaraþons í Menntaskólanum í Reykjavík á hlaupdag.
Litur rásnúmera Í maraþoni eru græn númer, rauð í hálfmaraþoni, fjólublá í 10 km, gul í boðhlaupi og hvít í skemmtiskokki.
Aldursflokkar 10 km 12-15 ára 16-18 ára 19-39 ára 40-49 ára 50-59 ára 60-69 ára 70 ára og eldri
Hálfmaraþon 15-19 ára 20-39 ára 40-49 ára 50-59 ára 60-69 ára 70 ára og eldri
Maraþon 18-39 ára 40-49 ára 50-59 ára 60-69 ára 70 ára og eldri
Óskilamunir Á hlaupdag verður farið með óskilamuni á upplýsingaborð Reykjavíkurmaraþons í Menntaskólanum í Reykjavík. Óskilamunir verða síðan fluttir á skrifstofu Reykjavíkurmaraþons, Engjavegi 6. Sími: 535-3700. Hægt verður að vitja þeirra á milli kl. 9-16 mánudaginn 20. ágúst og þriðjudaginn 21. ágúst. Rásmark og endamark 3 km skemmtiskokk hefst og endar þeim megin sem Íslandsbanki er í Lækjargötu (vestan megin). 10 km hlaup er ræst á báðum akbrautum Lækjargötu en endamark verður Íslandsbanka megin götunnar. Hálfmaraþon, maraþon og boðhlaup fer einnig af stað á báðum akbrautum Lækjargötu en endamark verður MR megin (austan megin).
Aldursflokka- og sveitaverðlaun Verðlaunagripir fyrir þrjú efstu sæti í hverjum aldursflokki og fyrir þrjár efstu sveitir í 10, 21 og 42 km verða afhent á skrifstofu Reykjavíkurmaraþons, Engjavegi 6 (við hliðina á Laugardalshöll) þriðjudaginn 21.ágúst frá 9-17. Hlauparar eru hvattir til að skoða úrslitin á www.marathon.is og vitja verðlauna sinna.
Salerni Salerni verða við Menntaskólann í Reykjavík og nálægt 4,5; 12; 18,5; 25; 30 og 34,5 km (sjá leiðarkort á bls. 12-13).
Almenningssamgöngur Hlauparar eru hvattir til að kynna sér áætlun strætó á hlaupdag. Nánari upplýsingar á www.straeto.is
Sjúkragæsla Starfsmenn verða til reiðu á hlaupabrautinni meðan á hlaupinu stendur og læknar og hjúkrunarlið verða til aðstoðar á marksvæði.
Bílastæði Mælst er til þess að þátttakendur komi ekki á bílum. Margar götur eru lokaðar bílaumferð vegna hlaupsins og Menningarnætur sem er samdægurs. Þeim sem koma akandi er því ráðlagt að leggja utan miðbæjarsvæðisins.
Sund Öllum þátttakendum er boðið í sund í einhverja af 7 sundlaugum Reykjavíkur á hlaupdag eða daginn eftir, sunnudaginn 19. ágúst, í boði ÍTR.
Drykkjarstöðvar Drykkjarstöðvar eru á u.þ.b. 5 km fresti (sjá leiðakort á bls. 12-13). Þar er boðið upp á Powerade íþróttadrykk og vatn. Í Vatnagörðum (u.þ.b. 16 km) og við Skerjafjörð (u.þ.b. 30 km) er einnig boðið upp á banana.
Sveitakeppni Í maraþoni, hálfmaraþoni og 10 km hlaupi er boðið upp á þriggja manna sveitakeppni. Ekki er flokkað eftir kyni eða aldri í sveitakeppninni. Leyfilegt er að skrá allt að fimm í sveit en þrír fyrstu hlauparar í sveitinni telja stig og geta unnið til verðlauna.
Fatageymsla Hægt er að geyma fatnað og töskur í Menntaskólanum í Reykjavík. Starfsmaður verður á staðnum en engin ábyrgð er tekin á verðmætum.
Verðlaun Allir þátttakendur fá verðlaunapening fyrir þátttöku og þrír fyrstu keppendurnir í 10 km hlaupi, hálfmaraþoni og maraþoni fá verðlaunagripi. Þrír fyrstu keppendurnir í maraþoni og hálfmaraþoni fá að auki peningaverðlaun og þrír fyrstu Íslendingarnir í þessum vegalengdum fá einnig sérstök peningaverðlaun. Sé brautarmet slegið í maraþoni eða hálfmaraþoni er greiddur bónus, 50.000 kr. í hálfmaraþoni og 100.000 kr. í maraþoni. Öll þessi verðlaun verða veitt í Lækjargötu á hlaupdegi. Verðlaunagripir fyrir þrjár fyrstu sveitir í 10, 21 og 42 km og aldursflokkaverðlaun verða afhent á skrifstofu Reykjavíkurmaraþons, Engjavegi 6 (við hliðina á Laugardalshöll), frá og með þriðjudegi 23.ágúst.
Hlaupaleiðin Hlaupaleiðin er merkt með gulum merkingum á götunni. Kílómetramerkingar eru á skiltum eða appelsínugulum keilum á hlaupaleiðinni. Þar sem bílaumferð er víða á leiðinni er hlaupurum bent á að fara með gát. Sjá kort af hlaupaleið á síðu 12-13 og þversnið hlaupaleiðar á síðu 32-33. Íslandsmeistaramót Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka er jafnframt Íslandsmeistaramót í maraþoni. Þátttakendur í 42 km hlaupi eru því sjálfkrafa skráðir í Meistaramót Íslands í maraþonhlaupi sem Frjálsíþróttasamband Íslands heldur innan Reykjavíkurmaraþons.
Verðlaunafé til þriggja efstu Íslendinga (ISK): Maraþon 50.000 35.000 Hálft maraþon 40.000 25.000
20.000 15.000
Verðlaunafé fyrir þrjú efstu sæti allra þátttakenda (ISK): Maraþon 100.000 70.000 40.000 Hálft maraþon 70.000 40.000 20.000
6
Public transportation Runners are encouraged to study the bus schedule on the 18th of August. More information on www.bus.is.
GeneRal infoRMation Information Center All information on race day will be given at Menntaskólinn í Reykjavík (MR) east of the starting area (see map on page 9).
Race numbers Marathon numbers are green, Half Marathon numbers are red, 10 km numbers are purple, the Relay Race has yellow numbers and the Fun Run has white numbers. In the Lazy Town run, children are required to wear the Lazy Town T-shirt.
Before the race All runners must have their number fastened to the front and visible at all times. Chip for electronic timing must be fastened to the runner´s shoe before the race (in the Relay the chip is fastened around the ankle with a strap). For security reasons, runners are asked to write their name and other personal information on the back of their number.
Refreshment stations and WC The locations of the Refreshment Stations and WC are marked on the Route map (page 12-13). Refreshment Stations offer water and Powerade sports drink. There are also bananas at the drinking stations near 16 km and 30 km.
LazyTown children´s run The LazyTown Run is for children 8 years and younger. Parents can run with their children but are not registered. The Lazy Town Run takes place at 13:30 in Hljómskálagarður, a beautiful garden in the center of Reykjavik (see map on page 23). Brothers and sisters can run together but then the older ones have to run in a group with the younger ones. Strollers should be in the back.
Results Preliminary results will be put up in the information center in Lækjargata (see map on page 9). Final results will be published on www.marathon.is. The Route The route will be marked with yellow marks on the ground. Distances (km) run will be marked with signs. The route is not completely closed for car traffic so runners are kindly asked to be careful. See also Route Map on page 12-13 and Elevation Chart on page 32-33.
Lost items Lost items will be brought to the Information Center in Lækjargata on race day. After the race any lost items will be brought to the Reykjavik Marathon Office on Engjavegur 6, 104 Reykjavik. Telephone: 00354 5353700.
Start and Finish Marathon, Half Marathon, Relay and 10 km will start from both sides of Lækjargata but finish on one side. The Marathon, Half Marathon and Relay finish line is on the east side of Lækjargata but the 10 km finish on the west side (see map on page 9). Start and finish for the 3 km Fun Run is only on the west side.
Medical Service Medical Services will be available at the finish area and race staff will assist runners along the course. Prizes All runners who finish the race receive a medal and top three in 10, 21 and 42 km will also get a special trophy. Drawn prizes for all distances, given by Asics, will be handed out in the finishing area. Prizes for 1st to 3rd place in age groups and teams in 10, 21 and 42 km will be handed out at the Reykjavik Marathon office, Engjavegur 6, 104 Reykjavik, on Tuesday August 21st. See www.marathon.is for results.
Storage for clothing and belongings Competitors can leave personal belongings at the Information center. Belongings will be guarded but responsibility is not taken for any valuables left in the storage area. Swimming All runners are invited to the geothermal pools in Reykjavik, either on the 18th or 19th of August.
Top three in 21 and 42 km will receive prize money. For a course record there will be paid a bonus, ISK 100,000 in the Marathon and ISK 50.000 in the Half Marathon. Prizes will also be awarded to the first three Icelandic runners, male and female, in 21 and 42 km. Prize money (ISK) 100,000 Marathon Half Maraþon 70,000
70,000 40,000
Team competition 3-5 participants can run as a team. The first three runners to finish will constitute as the final team. There is no grouping according to sex or age groups in the team competition.
40,000 20,000
7
Af viðburði líkt og Reykjavíkurmaraþoni hafa bæði þátttakendur og áhorf áhorfendur neytendaábata og er þá ótalið virði án nytja sem ef til vill er til staðar hjá einhverjum aðila. Vegna skorts á heimildum varðandi neytendaábata þátttakenda af sambærilegum viðburðum og Reykjavíkurmaraþoni var rannsakanda ómögulegt að greina hann. Þetta hefur vafalítið leitt til bjögunar í kostnaðarábatagreiningunni sem fólst í vanmati á ábata. Tafla 2 sýnir niðurstöður útreikninga á þeim liðum sem samfélagslegur ábati af Reykjavíkurmaraþoni samanstendur af.
þjóðhaGsleG áhRif ReykjavÍkuRMaRaþons Að morgni Menningarnætur skapast iðulega skemmtileg stemning í miðbæ Reykjavíkur þegar fjöldi fólks safnast saman ýmist til þess að taka þátt eða fylgjast með Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Allir sem hafa áhuga geta fundið sér vegalengd við sitt hæfi og vinir, fjölskylda og íbúar á hlaupaleiðinni hafa margir hverjir gaman að því að fylgjast með. Umfang hlaupsins hefur aukist gríðarlega frá því að það var fyrst haldið árið 1984. Mynd 1 sýnir þróun þátttakendafjölda í Reykjavíkurmaraþoni frá upphafi og fram til ársins 2011.
Ár 010 Tekjur af ferðamönnum . . . . . . . . . 199.286.473 Neytendaábati . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 10.731.812 Ábati í heilsu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .16.960.651 Samfélagslegur ábati alls . . . . . . .226 .978 .936
2011 0 0 6.388.848 6 .388 .848
Tafla 2. Samfélagslegur ábati af Reykjavíkurmaraþoni 2010 á verðlagi þess árs.
Ábati í heilsu vegna Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka 2010 dreifðist á tvö ár, árið 2010 og 2011. Mynd 1. Þróun þátttakendafjölda í Reykjavíkurmaraþoni.
Niðurstaða kostnaðarábatagreiningarinnar var sú að þjóðhagslegur ábati af Reykjavíkurmaraþoni árið 2010 væri 173.827.191 kr. eins og sjá má á töflu 3. Við núvirðingu var stuðst við 5% afvöxtunarstuðul.
Það er áhugavert að skoða hver sé þjóðhagslegur ábati þessa viðburðar sem hefur fest sig í sessi í hugum fjölda fólks sem ómissandi atburður. Undirrituð framkvæmdi kostnaðarábatagreiningu til að kanna hvort af hlaupinu sem haldið var árið 2010 hefði hlotist þjóðhagslegur ábati. Var þetta gert burtséð frá því hvort Reykjavíkurmaraþon hafi verið haldið áður eða yrði haldið aftur.
Ár Samfélagslegur kostnaður . . . . . . . . . Samfélagslegur ábati . . . . . . . . . . . . Hagrænn samfélagslegur ábati. . . . . . . Núvirtur hagrænn ábati Rvk .maraþons .
Annars vegar var lagt mat á samfélagslegan kostnað af hlaupinu og hins vegar á samfélagslegan ábata. Við mat á samfélagslegum kostnaði viðburðarins voru rekstrargjöld Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka skoðuð og tekið var tillit til kostnaðar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu við hlaupið. Auk þessa var lagt mat á kostnað þátttakenda við æfingar, búnað og meiðsli tengd þátttöku þeirra í Reykjavíkurmaraþoni. Tafla 1 sýnir niðurstöður útreikninga á þessum liðum.
Ár Rekstrargjöld . . . . . . . . . . . Kostnaður lögreglu . . . . . . . Annar kostnaður. . . . . . . . . Samfélagslegur kostnaður alls .
. . . .
. . . .
2010 . 59.236.363 . 226.978.936 . .16.742.574 173 .827 .191
2011 0 6.388.848 6.388.848
Tafla 3. Niðurstaða kostnaðarábatagreiningar fyrir Reykjavíkurmaraþon 2010.
Niðurstöður þeirra næmnigreininga sem framkvæmdar voru á þjóðhagslega ábatanum sýndu aldrei fram á neikvæðan þjóðhagslegan ábata af Reykjavíkurmaraþoni.
2010 . . 34.245.411 . . . 250.042 . . 24.740.909 . 59 .236 .363
Gerður Þóra Björnsdóttir, hagfræðingur
Tafla 1. Samfélagslegur kostnaður við Reykjavíkurmaraþon 2010 á verðlagi þess árs.
Samfélagslegur ábati af Reykjavíkurmaraþoni var talinn samanstanda af tekjum af ferðamönnum, neytendaábata og bættri heilsu þjóðarinnar og á þessa þætti var lagt mat. Við mat á þeim tekjum sem sköpuðust vegna ferðamanna í Reykjavíkurmaraþoni þurfti að hafa hugfast að einhverjir þeirra komu til landsins gagngert til þess að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni en aðrir hefðu komið til landsins á þessum tíma hvort sem var. Líklegt hlýtur að teljast að þeir einstaklingar sem þátt tóku í lengri vegalengdum sem krefjast meiri undirbúnings séu þeir einstaklingar sem gagngert hafa komið til landsins vegna Reykjavíkurmaraþons. Tekjur af ferðamönnum vegna Reykjavíkurmaraþons voru því reiknaðar af þeim ferðamönnum sem tóku þátt í maraþoni, hálfmaraþoni og boðhlaupi árið 2010 ásamt fjölda gesta sem kom með hverjum og einum þátttakenda í þessum vegalengdum. Heildarábati þjóðfélagsins af þeim erlendu ferðamönnum sem komu hingað til lands vegna Reykjavíkurmaraþons árið 2010 samanstóð af skatttekjum og vinnsluvirði. Þetta var stærsti einstaki liðurinn í kostnaðarábatagreiningunni.
8
Lækjargata Rás oG endaMaRk / staRt and finish aRea
MR
Mark/Start Dómkirkja Cathedral
íslandsbanki
Iðnó
Ráðhúsið City Hall
uPPlÝsinGaR
skÝRinGaR/leGend
10, 21, 42 km og boðhlaup fara af stað á báðum akbrautum Lækjargötu. 10 km koma í mark vestan megin en 21, 42 km og boðhlaup koma í mark austan megin. Skemmtiskokk hefst og endar vestan megin í Lækjargötu. Marksvæðið er eingöngu fyrir þátttakendur og aðstandendur þurfa að vera fyrir utan marksvæði. Hvíldarsvæði er eingöngu fyrir maraþonhlaupara.
infoRMation
skila flögu / chip return
10, 21, 42 km and Relay start on both sides of Lækjargata. 10 km finish on the west side; 21, 42 km and Relay finish on the east side. The Fun Run‘s start and finish is on the west side of Lækjargata. The start and finish area is only for participants. Viewers should not enter the area. Recovery area is only for Marathon runners.
9
10
Lækjargata hRaðaholf / aPPRoPRiate PaCe
10kM hlauP
42kM, 21kM, boðhlauP/Relay
Bankastræti
Bankastræti
60 mín 55-60 mín 50-55 mín >6:11
40-50 mín 4:01 4:30 40-45 mín rú
Skólab
40 mín
5:46 – 6:10
Amtmannsstígur
5:31–5:45 5:01–5:30
n lin kó vík s a nt kja en Rey M í
4:11–5:00
rú
Skólab
MARK
<4:10
n lin kó vík s a nt kja en Rey M í
MARK
Lækjargata
Lækjargata
Amtmannsstígur
Bókhlöðustígur
Bókhlöðustígur
HRaðaHóLf á STaRTSvæðI
appRopRIaTe paCe
Þátttakendur í öllum vegalengdum koma til með að hlaupa á mismunandi hraða. Þar sem fjöldi er mikill og til að forðast þrengsli í upphafi og árekstrum og frammúrtöku á fyrstu km, er mikilvægt að þátttakendur áætli hlaupahraða sinn og finni viðeigandi hraðahólf í Lækjargötu. Á meðfylgjandi korti er yfirlit um staðsetningu og lit hraðahólfa þar sem merking í hálfmaraþoni og maraþoni vísar til hraðans mældum í mínútum pr km en í 10 km er vísað til lokatíma hlaupsins. Þeir sem búa ekki yfir reynslu til að geta metið áætlaðan hraða sinn er bent á að staðsetja sig í hvíta hólfinu. Merkingar á staðnum verða með þeim hætti að hvert hólf verður afmarkað með litamerki og skilti í viðeigandi lit.
It’s important that participants estimate their running pace and place themselves in the appropriate pace area at the start. This is done to avoid congestion and collisions during the first kilometers. The map points out where one should place him/herself. The text in the marathon and half marathon area refers to speed measured in min./ km, but in the 10 km area it refers to the estimated finish time. Those who are not sure how fast their running pace will be should choose to start in the white area. On race day all participants should be able to find their appropriate area according to the plan above.
11
koRt af hlauPaleiðuM / CouRse MaP
5 40
götur/StreetS 3 kM: Lækjargata, Fríkirkjuvegur, Sóleyjargata, Skothúsvegur, Tjarnargata, Kirkjustræti, Pósthússtræti, Hafnarstræti, Vesturgata, Grófin, Tryggvagata og Lækjargata.
10 kM: Fríkirkjuvegur, Skothúsvegur, Suðurgata, Lynghagi, Ægisíða, Nesvegur, Suðurströnd, LindLind arbraut, Norðurströnd, Eiðsgrandi, Ánanaust, Mýrargata, Tryggvagata og Lækjargata.
hálft MaRaþon: Fríkirkjuvegur, Skothúsvegur, Suðurgata, Lynghagi, Ægisíða, Nesvegur, Suðurströnd, LindLind arbraut, Norðurströnd, Eiðsgrandi, Ánanaust, Fiskislóð, Grunnslóð, Grandagarður, MýrarMýrar gata, Geirsgata, Kalkofnsvegur, Sæbraut, stígur við Klettagarða, Klettagarðar, Sundagarðar, Vatnagarðar, Sægarðar, Sæbraut, Kalkofnsvegur og Lækjargata.
MaRaþon oG boðhlauP/Relay: Fríkirkjuvegur, Skothúsvegur, Suðurgata, Lynghagi, Ægisíða, Nesvegur, Suðurströnd, LindLind arbraut, Norðurströnd, Eiðsgrandi, Ánanaust, Fiskislóð, Grunnslóð, Grandagarður, MýrarMýrar gata, Geirsgata, Kalkofnsvegur, Sæbraut, stígur við Klettagarða, Klettagarðar, Sundagarðar, Vatnagarðar, Sægarðar, Mýrargata, Geirsgata, Kalkofnsvegur, Sæbraut, stígur við KlettaKletta garða, Skarfagarðar, Skarfagarðar með hafnarkanti, Korngarðar, Klettagarðar, SundaSunda garðar, Vatnagarðar, Sægarðar, Sæbraut, Kringlumýrarbraut, stígur með Suðurlandsbraut, bílastæði/stígur (fyrrverandi Holtavegur) að Engjavegi, Engjavegur, Múlavegur, stígur umum hverfis Fjölskyldu- og húsdýragarðinn, Engjavegur, stígur austur með Suðurlandsbraut, göngubrú yfir Miklubraut, stígur austur með Miklubraut og undir Reykjanesbraut, stígur til suðurs meðfram Reykjanesbraut, stígur undir Reykjanesbraut og vestur allan Fossvogsdal og fylgja stígnum að Faxaskjóli, Ægisíða, Nesvegur, Suðurströnd, inn á göngustíg umhverfis Bakkatjörn, framhjá Gróttu, stígur meðfram Norðurströnd, Eiðsgranda og Ánanaustum, Mýrargata, Geirsgata og Lækjargata.
boðhlauP/Relay: Sama hlaupaleið og í maraþoni. Skiptistöðvar eru rétt aftan við tímatökumottur við 10, 20 og 30 km (sjá kort). Tíu km skiptistöðin er á Kalkofnsvegi, norðan við Seðlabanka Íslands. Tuttugu km skiptistöðin er á göngustíg norðan Suðurlandsbrautar á móts við SuðurlandsSuðurlands braut 12 (Eldsmiðjuna). Þrjátíu km skiptistöðin er á göngustíg vestan við norður-suður flugbraut Reykjavíkurflugvallar (aðgengi frá Skeljanesi). Same course as in the Marathon run. Exchange points are just beyond the timing mats at 10 km, 20 km, and 30 km. Ten km exchange point is in Kalkofnsvegur, north of Seðlabanki Íslands (Central Bank of Iceland). Twenty km exchange point is on a path north of Suðurlandsbraut, opposite Suðurlandsbraut 12 (Eldsmiðjan restaurant). Thirty km exchange point is on a path west of the north-south runway of Reykjavik airport (accessible from Skeljanes).
12
3 KM SKEMMTISKOKK / 3KM FUN RUN
SKÝRINGAR / LEGEND 3 km
Tímataka/Timing
10 km
Drykkjarstöð/Drinks
21 km
Salerni/WC
42 km / Boðhlaup / Relay fyrri hringur / first circle
Skemmtistöðvar/ Entertainment
42 km / Boðhlaup / Relay seinni hringur / second circle
Km
15
10
20
21.1
20
30
25
13
Líkt og hefur verið undanfarin ár þá geta þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2012 hlaupið til styrktar góðum málefnum. Áheitasöfnunin fer fram á vefnum www.hlaupastyrkur.is. Í fyrra var slegið met í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka en þá söfnuðust hvorki meira né minna en 43.654.858 krónur til um 130 góðgerðafélaga. Rúmlega 50% þeirra hlaupara sem tóku þátt í áheitavegalengdum hlaupsins söfnuðu áheitum, eða 4.056 hlauparar. Um var að ræða 105% fjölgun frá árinu 2010. Heildarfjöldi áheita var 20.672 sem var um 40% aukning milli ára. Mest safnaðist fyrir Hringinn, barnaspítalasjóð eða um 2,4 milljónir króna. Sá hlaupari sem safnaði mestu var Diljá Mist Einarsdóttir en hún safnaði 878.500 fyrir Styrktarsjóð Susie Rutar. Rúmlega helmingur þeirra 138 góðgerðafélaga sem skráð voru til þátttöku árið 2011 fengu meira en 100.000 kr útúr söfnuninni sem sannarlega hjálpaði til við mörg mikilvæg verkefni. Vefurinn www.hlaupastyrkur.is er einstaklega notendavænn og aðgengilegur. Hlauparar geta farið inná vefinn og skráð sig til þátttöku fram að hlaupi. Þar getur líka hver sem er heitið fjárhæð að eigin vali á þá einstaklinga eða lið sem skráð eru sem góðgerðahlauparar í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Auðvelt er að leita að einstaklingi eða liði með því slá inn nafn eða hluta úr nafni viðkomandi í leitarstrenginn á vefnum. Einnig er hægt að finna upplýsingar um skráð góðgerðafélög og finna hvaða einstaklingar og lið hlaupa fyrir hvert félag. Hvetjum alla til að líta við á www.hlaupastyrkur.is. Opið verður fyrir skráningu áheita til miðnættis mánudaginn 20.ágúst 2012.
hægt er að heita á hlaupara fram að miðnætti mánudaginn 20. ágúst
14
hvatninGaRstaðiR 10 kM
MaRaþon oG hálfMaRaþon Ræsing: 42 km og 21 km kl. 8:40
10 km kl. 9:35 og 3km kl. 12:00. Fyrstu
Miðl.
Síðustu
Fyrstu
Miðlungs
Staður
Km
kl.
kl.
kl.
kl.
kl.
Síðustu kl.
Ægisíða við Lynghaga
2
8:46
8:52
8:58
9:41
9:45
10:05
Nesvegur (við Kaplaskjólsveg)
3
8:49
8:58
9:06
9:44
9:50
10:20
Nesvegur við Eiðistorg
4
8:53
9:04
9:14
9:47
9:55
10:35
Lindarbraut
5
8:56
9:10
9:22
9:50
10:00
10:50
Harpa
10.5
9:13
9:43
10:05
10:05
10:25
12:05
Sæbraut við Höfðatún
12
9:19
9:52
10:18
Sæbraut við Kirkjusand
13
9:22
9:58
10:26
leiðiR skilja Í 42 kM oG 21 kM Sæbraut Sægarðar
16
9:32
10:16
10:50
Laugarásbíó
17
9:35
10:22
10:58
Sæbraut við Laugarnes
18
9:38
10:28
11:06
Kringlumýrarbr. við Grand Hotel
19
9:41
10:34
11:14
Múlavegur við Skautahöll
21
9:48
10:46
11:30
Engjavegur, á stíg frá Holtavegi
22
9:51
10:52
11:38
Suðurlandsbraut við Mörkina
23
9:54
10:58
11:46
Víkingsheimili
25
10:01
11:10
12:02
Fossvogsstígur við Haðaland
26
10:04
11:16
12:10
Fossvogsstígur vestan Árlands
27
10:07
11:22
12:18
Fossvogsstígur sunnan kirkjugarðs
28
10:11
11:28
12:26
Fossvogsstígur við ylströnd
29
10:14
11:34
12:34
Skerjafj., stígur við bryggjustubb
30
10:17
11:40
12:42
Skerjafj., stígur við Bauganes
31
10:20
11:46
12:50
Ægisíða, stígur við Dunhaga
32
10:24
11:52
12:58
Ægisíða við Kaplaskjólsveg
33
10:27
11:58
13:06
Nesvegur við Eiðistorg
34
10:30
12:04
13:14
Lindarbraut
35
10:33
12:10
13:22
Stígur við Gróttu
38
10:43
12:28
13:56
Norðurströnd við Bollagarða
39
10:46
12:34
14:04
Lækjargata
42
10:56
12:52
14:40
komið ð tji og hve
15
flaGan
the ChiP
leiðbeininGaR fyRiR 10, 21 oG 42 kM
instRuCtions foR 10, 21 and 42 kM
Tímataka hvers og eins þátttakanda er framkvæmd með flögu sem er lítill hvítur plasthringur. Festa þarf flöguna með skóreim við annan skó hlaupara. Hafi þátttakandi enga flögu festa í skóinn er ekki hægt að mæla tímann hans. Til þess að reimin losni ekki er gott að binda tvöfaldan hnút. Allir þátttakendur fá flöguna á leigu, sem er innifalin í þátttökugjaldinu.
Timing is done electronically. Each participant will get a chip (white round plastic) that is linked to his/her name and number. This data chip has to be securely fastened with the runner´s shoelace to give correct results, as shown in the picture. Do not forget to tie a double knot on top. This environmentally friendly chip is lent to the participant and is only valid and active for this race.
leiðbeininGaR fyRiR boðhlauP instRuCtions foR Relay RaCe
Hvert lið fær úthlutað einni flögu sem mælir tíma liðsins. Flagan er fest á ökklabandið sem fylgir með þátttökunúmerinu. Festa þarf ökklabandið með áfastri flögunni um ökklann, ekki hærra en 40 cm frá jörðu. Tímatökutækin nema aðeins flögur sem eru 40 cm frá jörðu eða lægra og því dugir ekki að halda á flögunni í hendinni. Á skiptistöðvunum þurfa hlauparar að láta þann sem skipt er við hafa ökklabandið með flögu liðsins áfastri. Ef liðið notar ekki flöguna fæst enginn tími.
Each team will be given one disposable timing chip. The chip should be attached with an ankle strap at ankle height, no higher than 40 cm/15 inches from the ground. Do not hold the chip in your hand, because a timing chip is unable to record the time if it is more than 40 cm/15 inches from the ground. The chip should be passed on the next team member at each exchange point. It the team does not use the timing chip; no official time will be obtained. This environmentally friendly chip and ankle strap is lent to the participant and is only valid and active for this race and has to be returned after the race to the race staff.
skiluM flöGuM Að hlaupi loknu þarf hver og einn þátttakandi að losa flöguna af skónum og afhenda hana starfsmönnum hlaupsins sem staðsettir verða innan og utan marksvæðis og í upplýsingum í Menntaskólanum í Reykjavík. Í boðhlaupi þarf að skila ökklabandinu með áfastri flögu. Þátttakendur ættu að komast fyrr í gegnum marksvæðið með þessu móti. Flagan er virk í þetta eina hlaup. Hægt er að virkja flöguna aftur og þess vegna er verðgildi í henni fyrir hlauphaldara. ÞÁTTTAKENDUR ERU BEÐNIR AÐ VIRÐA SKILAÁKVÆÐI vegna umhverfissjónarmiða og kostnaðar og stuðla þannig að sanngjörnu þátttökugjaldi til framtíðar.
ChiP RetuRn After the run all participants have to return their chip to an assigned staff member of Reykjavik Marathon. These staff members will be located in and around the finishing area as well as in our information center at Menntaskólinn Í Reykjavík (MR). In the Relay race the chip as well as the ankle band has to be returned to a member of staff. The chip is usable for this run only. The chip can be activated again and again and for that reason is of value to the race organizer. PARTICIPANTS ARE KINDLY ASKED TO RESPECT THIS RETURN POLICY for both cost and environmental reasons, thereby support reasonable pricing in future runs.
tÍMataka (flöGutÍMi oG byssutÍMi) Sjálfvirk tímataka er í 10 km, hálfmaraþoni, maraþoni og boðhlaupi. Notaður verður tímatökubúnaður sem samanstendur af mottum í rásmarki sem hlauparar fara yfir í byrjun og enda hlaups og flögu sem hver og einn hlaupari verður að festa við reimarnar (ökklaband í boðhlaupi) á öðrum skónum sínum. Án flögu fæst enginn tími og flagan virkar eingöngu sé hún fest á skó eða ökklaband í boðhlaupi. Flagan geymir númer sem tengt er viðkomandi hlaupara/boðhlaupsliði og tímatakan hefst þegar farið er yfir motturnar í byrjun hlaups og lýkur þegar hlaupari fer yfir hana aftur í marki. Flögutími gefur því nákvæman persónulegan árangur hlaupara/boðhlaupsliðs, óháð því hve aftarlega í hópnum hann var við ræsingu. Einnig er tekinn tími frá því að startskot ríður af sem kallast byssutími en það er sá tími sem gildir í keppninni og úrslit í einstökum flokkum eru ákvörðuð út frá. Að auki eru millitímamottur staðsettar á 4 stöðum á leiðinni (við 10; 20; 21,1; 30km) og þar fá keppendur skráðan millitíma svo framarlega sem þeir stíga á mottuna. Sjá nánar á leiðarkorti á síðu 10-11.
tiMinG (ChiP tiMe and Gun tiMe) For the 10 km, half marathon, full marathon and relay automatic timing will be used. For timing, mats will be placed at both the start and finish of the race, and all participants have to run over these mats to receive chip time. Without a chip no chip time will be given and the chip has to be fastened to your shoelace or ankle to work. Each chip has a number in our database which is linked to an individual runner. Timing starts when a participant runs over the mat and finishes when he runs over it again after completing the run. Chip time will give an accurate time for the assigned runner regardless of his position in the start. There will also be a clock above the starting and finishing area, that clock will start when shot has been released from the start gun. This is called gun time and that is the time that is used for competition results. There will also be mats located on 4 spots on the track at 10 km, 20 km, 21,1 km and 30 km, where participants can get their split time registered if they run over the mat.
16
ÍslandsMeistaRaR Í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2011 voru það Veronika Sigríður Bjarnadóttir og Arnar Pétursson sem komu fyrst í mark. Auk þess náðu þau þeim frábæra árangri að verða Íslandsmeistarar í maraþoni 2011 því Íslandsmeistaramótið var haldið samhliða Reykjavíkurmaraþoni. Veronika Sigríður hljóp á tímanum 3:02:42 og Arnar á tímanum 2:44:18. Sami háttur verður í ár líkt og þau síðustu og verður Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka því einnig Íslandsmeistaramót í maraþoni.
veRðlaun Allir þátttakendur fá verðlaunapening fyrir þátttöku og þrír fyrstu keppendurnir í 10 km hlaupi, hálfmaraþoni og maraþoni fá verðlaunagripi. Þrír fyrstu keppendurnir í maraþoni og hálfmaraþoni fá að auki peningaverðlaun og þrír fyrstu Íslendingarnir í þessum vegalengdum fá einnig sérstök peningaverðlaun. Sé brautarmet slegið í maraþoni eða hálfmaraþoni er greiddur bónus, 50.000 kr. í hálfmaraþoni og 100.000 kr. í maraþoni. Þrjú fyrstu boðhlaupslið fá verðlaun út frá samanlögðum tíma. VITA gefur sigurliðinu í boðhlaupinu fjögur gjafabréf í leiguflug með VITA. Öll þessi verðlaun verða veitt í Lækjargötu á hlaupdegi. Þátttökuverðlaun í boðhlaupi eru afhent við lok hvers leggjar. Verðlaunagripir fyrir þrjár fyrstu sveitir í 10, 21 og 42 km og aldursflokkaverðlaun verða afhent á skrifstofu Reykjavíkurmaraþons, Engjavegi 6 (við hliðina á Laugardalshöll), frá og með þriðjudegi 21. ágúst.
veronika Sigríður Bjarnadóttir Íslandsmeistari kvenna í Maraþoni 2011
PoWeRade suMaRhlauPin 2012 Frjálsíþróttafélögin í Reykjavík, Reykjavíkurmaraþon og Powerade standa saman að mótaröð hlaupa í sumar. Mótaröðin nefnist Powerade Sumarhlaupin og var sett á laggirnar sumarið 2009 og hefur gengið mjög vel. Powerade sumarhlaupin 2012 eru: Víðavangshlaup ÍR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 19. apríl Fjölnishlaupið . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 17. maí Miðnæturhlaup Suzuki . . . . . . . . . . . . . . . . . 21. júní Ármannshlaupið . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 11. júlí Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka . . . . . . 18. ágúst
Það er árangur í 10 km vegalengdinni sem gildir til stiga í stigakeppni Powerade sumarhlaupanna að undanskildu Víðavangshlaupi ÍR þar sem 5 km hlaup gildir til stiga. Að loknum fjórum af fimm Powerade Sumarhlaupum eru það þau Fríða Rún Þórðardóttir og Björn Margeirsson sem hafa forystuna. Fríða Rún hefur örugga forystu í kvennaflokki en Tómas Zoëga Geirsson á möguleika á að jafna árangur Björns í karlaflokki þar sem 20 stig skilja þá að. Einnig er stigakeppni í fimm aldursflokkum karla og kvenna. Upplýsingar um stöðuna í stigakeppni Powerade sumarhlaupanna má finna á heimasíðu mótaraðarinnar www.marathon.is/powerade. Sigurvegarar Powerade mótaraðarinnar 2011 voru þau Arndís Ýr Hafþórsdóttir og Þorbergur Ingi Jónsson. Þau fengu glæsilegan ferðavinning í verðlaun ásamt bikar. Í ár fær stigahæsti karl og stigahæsta kona í Powerade sumarhlaupunum gjafabréf í flug frá ferðaskrifstofunni Vita auk bikars. Hlauparar í öðru sæti fá íþróttaskó frá Asics og hlauparar í þriðja sæti fá vörur frá Vífilfelli.
17
ASICS er styrktaraðili Reykjavíkurmaraþonsins asics.com 18
ReGluR
Rules
ReGluR ReykjavÍkuRMaRaþons Íslandsbanka
Reykjavik MaRathon Rules
Reglur Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka byggja á alþjóðlegum reglum en þó eiga einnig við reglur sem Reykjavíkurmaraþon hefur sett sér. Mikilvægt er að kynna sér reglurnar og fara eftir þeim svo að allir njóti sín í hlaupinu. Sumir eru komnir til að slá met á meðan aðrir eru komnir til að hafa gaman og njóta lífsins. Bannað er að vera á hjóli á brautinni enda myndast mikil slysahætta af því. Því er mikilvægt að þátttakendur brýni fyrir sínum nánustu og stuðningsmönnum að vera ekki á hjóli á brautinni svo að hægt sé að koma í veg fyrir óþarfa slys. Hægt er að kynna sér reglurnar nánar á www. marathon.is
The rules of Reykjavik Marathon are based on international rules as well as rules set specially for this race. It’s vital that participants are aware of these rules and obey them so everyone can enjoy the race. Some have registered to break records while others participate in order to have fun and enjoy life. It’s prohibited to ride a bike on the track because of the danger that it can cause other participants. For this reason it’s important that participants ask their friends and family that want to cheer them on the track not to be on a bike on the track. By doing this we can prevent accidents. The rules can be found on our website www.marathon.is
á því áður en ég þarf að gera heimavinnuna eða læra fyrir næsta próf. Mér líður aldrei jafnvel og þegar ég get tæmt hugann á æfingum. 7 . Hleypur þú einn eða í hóp? Ég æfi langhlaup með ÍR og tek allar hraðaæfingar með hópnum. Fyrir utan þær finnst mér mjög gott að hlaupa einn. 8 . Besta minning tengd hlaupum? Besta minning mín tengd hlaupum er líklega fyrsta æfingaferðin sem ég fór í fyrir ári. Það var alger draumur að geta æft eins mikið og manni sýndist án þess að þurfa að hugsa um skólann eða nokkuð annað. Ég skil ekki hvað ég var að þvælast til sólarlanda öll þessi ár bara til að leika mér á ströndinni og borða ís. 9 . Versta minning tengd hlaupum? Fyrsta 10 km hlaupið mitt. Þá var ég nýbúinn að vera í afmæli og fékk að taka með mér köku í nesti á leiðinni í hlaupið. Það eina sem ég man úr þessu hlaupi var hversu ótrúlega illt í maganum mér var. Síðan þá hefur matarræðið á keppnisdag alltaf fylgt ströngum reglum. 10 . Hvað finnst fjölskyldu og vinum um þessa hlaupadellu þína? Allir í fjölskyldunni minni eru líka haldnir bakteríunni svo þetta er bara nokkuð eðlilegt. 11 . Áttu þér draumahlaup? Mig hefur alltaf langað að taka þátt í Empire State hlaupinu þar sem hlaupið er upp Empire State bygginguna í New York. Það er á svipuðum tíma og afmælið mitt svo að það væri gaman að fagna deginum með öflugu tröppuhlaupi. Annars langar mig gríðarlega að taka þátt í stóru víðavangshlaupamóti eins og HM eða EM. 12 . Hver eru markmið þín í hlaupum? Það væri náttúrulega frábært að komast á Ólympíuleikana. Það er lokamarkið (í bili allavega). 13 . Hver er besti tíminn þinn og í hvaða vegalengd? Ég á best 33:30 í 10 km götuhlaupi en reikna með að bæta þann tíma talsvert í sumar. Ánægðastur er ég samt með nóvemberhlaupið í Poweradevetrarhlaupunum í fyrra þar sem ég hljóp óvænt á 33:58 eftir að hafa átt við meiðsli að stríða allt sumarið. 14 . Af hverju tekur þú þátt í Reykjavíkurmaraþoni? Þetta er stærsta hlaupið á Íslandi. Það er alltaf svakaleg stemning fyrir því og rosalega skemmtilegt að hlaupa það. Þarna eru allir mættir og góð keppni. Það er líka alltaf gaman að hafa áhorfendur á hliðarlínunni til að hvetja mann áfram.
tóMas ZoéGa 10 kM hlauPaRi 1 . Hvers vegna byrjaðir þú að hlaupa? Ég veit það ekki alveg. Ég var alltaf fyrstur í skólaíþróttum og fann mig ekki í öðrum íþróttum sem ég prófaði. Ég var til dæmis í fimleikum í mörg ár án þess að sýna neina sérstaka takta og var svo hálfslappur í handbolta þegar ég prófaði hann í einn vetur. Mér finnst líka gaman að reyna á mig. Ef ég gæti þá myndi ég æfa gönguskíði, hlaup, róður, sund ... Það eru þessar einföldu, dáleiðandi íþróttir sem heilla mig mest. Það er svo auðvelt að tæma hugann þegar maður tekur á. 2 . Hvað hleypur þú marga kílómetra að meðaltali á viku? Ég hleyp á bilinu 80 til 120 km á viku. 3 . Hvaða vegalengd keppir þú helst í? Mér finnst skemmtilegast að hlaupa 10 km og víðavangshlaup en keppi líka í styttri brautarhlaupum. Hef líka farið nokkrum sinnum í hálfmaraþon. 4 . Hvað gefa hlaupin þér? Aðallega finnst mér mjög gaman að fara bara út að hlaupa. Mér líður yfirleitt mjög vel þegar ég get verið einn með sjálfum mér úti í náttúrunni án þess að þurfa að hugsa um neitt annað. Eftir á er ég líka alltaf hressari og líður almennt betur. 5 . Hvar hleypur þú helst? Ég á heima í Fossvogsdal og nota hann mjög mikið. Þegar ég hleyp lengri túra fer ég oft út á Seltjarnarnes eða Mosfellsbæ meðfram sjónum. Þegar ég er ekki í skapi fyrir ströndina hleyp ég oft upp í Breiðholt og finn mér kræklótta stíga á milli húsa. Það fer mikið eftir því í hvernig skapi ég er hvar ég hleyp. 6 . Hvað hvetur þig til að hlaupa eftir langan og erfiðan dag? Þegar skólinn hefur verið þrúgandi finnst mér ekkert betra en að taka vel
19
10 kM
15 bestu einstaklinGaRniR 15 best RunneRs 10 kM
Karlar/Males 1 31:00 Kári Steinn Karlsson 2 31:58 Gauti Jóhannesson 3 32:04 Sveinn Margeirsson 4 32:06 Daníel Smári Guðmunds. 5 32:12 Sigmar Gunnarsson 6 32:30 Jóhann Ingibergsson 7 32:37 Þorbergur Ingi Jónsson 8 32:39 Björn Margeirsson 9 32:45 Ignacio 10 33:04 Josy Burggraff 11 33:06 Sveinn Ernstsson 12 33:09 Burkni Helgason 13 33:13 Pantel Pierrot 14 33:15 Jani Tulppo 15 33:36 Bragi Þór Sigurðsson
ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ESP GER ISL ISL FRA FIN ISL
2007 2004 2001 1998 1996 1994 2011 2007 2007 1996 1994 1998 2008 2008 1993
Konur/Females 1 34:16 Ingmarie Nilson 2 35:38 Nikki Archer 3 37:32 Joanne Birkett 4 37:38 Íris Anna Skúladóttir 5 37:39 Fríða Rún Þórðardóttir 6 37:39 Jóhanna Skúlad. Ólafs 7 38:26 Anna Jeeves 8 38:42 Carme Ballesteros 9 38:55 Arndís Ýr Haf þórsdóttir 10 39:19 Gerður Rún Guðlaugsd. 11 39:22 Margrét Brynjólfsdóttir 12 39:26 Anita Kärrlander 13 39:30 Rakel Ingólfsdóttir 14 39:40 Helga Björnsdóttir 15 39:47 Aníta Hinriksdóttir
SWE GBR GBR ISL ISL ISL ISL ESP ISL ISL ISL SWE ISL ISL ISL
1996 2007 1994 2007 2000 2007 1995 2003 2008 2010 1994 1994 2001 1998 2009
Íslenskir karlar/Icelandic Males 1 31:00 Kári Steinn Karlsson 2 31:58 Gauti Jóhannesson 3 32:04 Sveinn Margeirsson 4 32:06 Daníel Smári Guðmunds. 5 32:12 Sigmar Gunnarsson 6 32:30 Jóhann Ingibergsson 7 32:37 Þorbergur Ingi Jónsson 8 32:39 Björn Margeirsson 9 33:06 Sveinn Ernstsson 10 33:09 Burkni Helgason 11 33:36 Bragi Þór Sigurðsson 12 33:49 Halldór Björgvin Ívars. 13 33:59 Már Hermannsson 14 34:11 Stefán Guðmundsson 15 34:20 Jósep Magnússon
ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL
2007 2004 2001 1998 1996 1994 2011 2007 1994 1998 1993 1997 1993 2008 2001
Íslenskar konur/Icelandic Females 1 37:38 Íris Anna Skúladóttir 2 37:39 Fríða Rún Þórðardóttir 3 37:39 Jóhanna Skúlad. Ólafs 4 38:26 Anna Jeeves 5 38:55 Arndís Ýr Haf þórsdóttir 6 39:19 Gerður Rún Guðlaugsd. 7 39:22 Margrét Brynjólfsdóttir 8 39:30 Rakel Ingólfsdóttir 9 39:40 Helga Björnsdóttir 10 39:47 Aníta Hinriksdóttir 11 40:07 Birna Varðardóttir 12 40:39 Hrönn Guðmundsdóttir 13 40:45 Helen Ólafsdóttir 14 40:47 Agnes Kristjánsdóttir 15 41:11 Eygerður Inga Haf þórsd.
ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL
2007 2000 2007 1995 2008 2010 1994 2001 1998 2009 2009 2010 2010 2008 1994
Karlar/Males 1 1:04:09 Benjamin Serem 2 1:05:08 Stefano Baldini 3 1:05:18 Onesmo Ludago 4 1:05:35 Kári Steinn Karlsson 5 1:05:36 Kevin McCluskey 6 1:05:46 Hugh Jones 7 1:05:46 Steve Green 8 1:05:57 Zachary Kihara 9 1:06:02 Joaquim Cardoso 10 1:06:10 Herbert Steffny 11 1:06:15 Toby Benjamin Tanser 12 1:06:23 John Mutai Kipyator 13 1:07:09 Steve Surridge 14 1:07:20 Åke Eriksson 15 1:07:25 Peter Nzimbi
KEN ITA TZA ISL GBR GBR GBR KEN POR GER GBR KEN GBR SWE KEN
Konur/Females 1 1:11:40 Martha Ernstsdóttir 2 1:13:52 Gitte Karlshöj 3 1:15:26 Teresa Dyer 4 1:17:30 Cathy Mutwa 5 1:17:43 Sylvie Bornet 6 1:18:06 Sue Dilnot 7 1:19:08 Nadine Gill 8 1:19:32 Angie Hulley 9 1:21:38 Margaret Koontz 10 1:22:06 Bryndís Ernstsdóttir 11 1:22:33 Anita Mellowdew 12 1:22:48 Steph Cook 13 1:23:12 Björg Moen 14 1:24:05 Rannveig Oddsdóttir 15 1:24:15 Gerður Rún Guðlaugsd.
ISL DEN GBR KEN FRA GBR GER ENG USA ISL ENG GBR NOR ISL ISL
Íslenskir karlar/Icelandic Males 1 1:05:35 Kári Steinn Karlsson 2 1:08:09 Sigurður Pétur Sigmunds. 3 1:09:13 Jón Diðriksson 4 1:10:29 Frímann Hreinsson 5 1:10:47 Daníel Jakobsson 6 1:10:58 Daníel Smári Guðmund. 7 1:11:47 Jón Stefánsson 8 1:12:09 Jóhann Ingibergsson 9 1:12:18 Ágúst Þorsteinsson 10 1:12:30 Kristján Skúli Ásgeirsson 11 1:13:02 Már Hermannsson 12 1:13:07 Ragnar Guðmundsson 13 1:13:15 Bragi Þór Sigurðsson 14 1:13:21 Þorbergur Ingi Jónsson 15 1:13:42 Gunnlaugur Skúlason
ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL
2011 1986 1986 1991 1994 1993 1991 1991 1987 1989 1985 1993 1987 2008 1991
Íslenskar konur/Icelandic Females 1 1:11:40 Martha Ernstsdóttir 2 1:22:06 Bryndís Ernstsdóttir 3 1:24:05 Rannveig Oddsdóttir 4 1:24:15 Gerður Rún Guðlaugsd. 5 1:24:55 Jóhanna Skúlad. Ólafs 6 1:24:58 María Kristín Gröndal 7 1:25:19 Margrét Brynjólfsdóttir 8 1:25:38 Íris Anna Skúladóttir 9 1:25:52 Hulda Björk Pálsdóttir 10 1:27:40 Steinunn Jónsdóttir 11 1:28:24 Rakel Gylfadóttir 12 1:28:55 Kristjana H. Gunnarsd. 13 1:29:11 Margrét Elíasdóttir 14 1:29:27 Veronika S. Bjarnard. 15 1:29:37 Helga Björnsdóttir 16 1:29:37 Elín Sigurðardóttir
ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL
1996 1998 2011 2004 2008 2011 1992 2009 1993 1987 1988 2010 2010 2008 1996 2011
42,2 kM
Karlar/Males 1 2:17:06 Ceslovas Kundrotas 2 2:17:50 Aart Stigter 3 2:19:01 Ieuan Ellis 4 2:19:46 Jim Doig 5 2:20:30 Chaibi 6 2:22:11 Billy Gallagher 7 2:22:41 Pavel Kryska 8 2:23:52 Andrew Daly 9 2:24:00 Simon Tonui 10 2:24:07 Jerry Hall 11 2:24:16 Hugh Jones 12 2:24:24 Joseph Mbithi 13 2:25:49 Robin Nash 14 2:25:57 Simon D’amico 15 2:26:34 Måns Höiom
LTU HOL GBR GBR FRA IRL TCH SCO KEN ENG GBR KEN GBR GBR SWE
1993 1993 1992 1987 1986 1986 1994 1986 2007 1990 1996 2007 1989 1989 2004
Konur/Females 1 2:38:47 Angaharad Mair 2 2:45:45 Lorraine Masouka 3 2:47:23 Kim Marie Goff 4 2:47:25 Wilma Rusman 5 2:48:38 Sandra Bentley 6 2:51:35 Ruth Kingsborough 7 2:52:45 Lesley Watson 8 2:55:07 Elisabet Singer 9 2:55:39 Bryndís Ernstsdóttir 10 2:56:15 Ida Mitten 11 2:56:40 Caroline Hunter Rowe 12 2:57:33 Rannveig Oddsdóttir 13 2:58:02 Anna Jeeves 14 2:58:09 Carol Macario 15 2:59:31 Susan Martin
GBR USA USA HOL GBR GBR GBR AUT ISL CAN ENG ISL ISL GBR GBR
1996 1998 1994 1989 1991 1997 1985 1993 2005 1999 1995 2010 1994 1986 1993
2007 2007 1998 2011 1996 1993 1997 2007 1994 1985 1993 2007 1986 1996 2002
Íslenskir karlar/Icelandic Males 1 2:28:57 Sigurður Pétur Sigmunds. 2 2:30:44 Steinar Jens Friðgeirsson 3 2:32:44 Jóhann Ingibergsson 4 2:33:57 Björn Margeirsson 5 2:36:04 Sighvatur Dýri Guðmunds. 6 2:36:20 Daníel Smári Guðmunds. 7 2:39:18 Ingólfur Geir Gissurars. 8 2:42:47 Sveinn Ernstsson 9 2:43:39 Valur Þórsson 10 2:44:18 Arnar Pétursson 11 2:44:34 Jakob Bragi Hannesson 12 2:44:36 Lárus Thorlacius 13 2:46:41 Stefán Viðar Sigtryggs. 14 2:47:23 Arnþór Halldórsson 15 2:48:50 Guðmann Elísson
ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL
1984 1986 1993 2010 1990 1994 1997 2003 2009 2011 1987 1998 2008 1994 1999
1996 1997 1993 2007 1986 1992 2007 1995 1986 1998 1998 2003 1986 2011 2004
Íslenskar konur/Icelandic Females 1 2:55:39 Bryndís Ernstsdóttir 2 2:57:33 Rannveig Oddsdóttir 3 2:58:02 Anna Jeeves 4 3:02:42 Veronika Sigríður Bjarnard. 5 3:06:55 Þuríður Guðmundsdóttir 6 3:12:35 Margrét Elíasdóttir 7 3:15:07 Sæbjörg Snædal Logad. 8 3:19:43 Sigríður Björg Einarsd. 9 3:20:11 Björg Árnadóttir 10 3:23:38 Sif Jónsdóttir 11 3:26:41 Erla Gunnarsdóttir 12 3:27:50 Elísabet Jóna Sólbergsd. 13 3:28:40 Hólmfríður Vala Svavarsd. 14 3:28:47 Eva Margrét Einarsdóttir 15 3:28:52 Auður Aðalsteinsdóttir
ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL
2005 2010 1994 2011 2011 2011 2011 2009 2008 2009 1998 2003 2009 2005 2007
21,1 kM
20
Drengir 12-15 ára/Males 12-15 years 1 36:13 Kári Steinn Karlsson 2 37:45 Reynir Jónsson 3 38:26 Sölvi Guðmundsson 4 39:09 Gauti Jóhannesson 5 39:33 Erik Adolfsson
ISL ISL ISL ISL SWE
2001 1993 2003 1993 1998
Drengir 16-18 ára/Males 16-18 years 1 34:15 Sveinn Margeirsson 2 34:38 Kári Steinn Karlsson 3 34:43 Tómas Zoëga Geirsson 4 34:45 Gauti Jóhannesson 5 35:20 Guðmundur V. Þorsteins.
ISL ISL ISL ISL ISL
1995 2002 2011 1997 1993
Karlar 19-39 ára/Males 19-39 years 1 31:00 Kári Steinn Karlsson 2 31:58 Gauti Jóhannesson 3 32:04 Sveinn Margeirsson 4 32:06 Daníel Smári Guðmunds. 5 32:12 Sigmar Gunnarsson
ISL ISL ISL ISL ISL
2007 2004 2001 1998 1996
Karlar 40-49 ára/Males 40-49 years 1 34:21 José Javier Conde Pujana 2 34:53 Sigurður Böðvar Hansen 3 35:03 Gauti Höskuldsson 4 35:09 Jóhann Ingibergsson 5 35:16 Daníel Smári Guðmunds.
ESP ISL ISL ISL ISL
2008 2010 2004 2003 2003
Karlar 50-59 ára/Males 50-59 years 1 37:39 Stefán Hallgrímsson 2 38:02 Sumarliði Óskarsson 3 38:47 Gabriele Bravi 4 38:59 Jóhannes Guðjónsson 5 39:14 Birgir Sveinsson
ISL ISL ITA ISL ISL
1998 2011 2007 2000 2003
Karlar 60-69 ára/Males 60-69 years 1 41:24 Jóhann Karlsson 2 42:02 Davíð Hjálmar Haralds. 3 42:48 Hörður Benediktsson 4 42:50 Peter Westphal 5 43:00 Willi Forneck
ISL ISL ISL GER GER
2009 2004 2007 2007 2010
Karlar 70 ára og eldri/Males 70 years and older 1 49:08 Edgar Koster GER 2010 2 49:10 Eysteinn Þorvaldsson ISL 2002 3 51:20 Sigurjón Andrésson ISL 2011 4 51:33 Höskuldur E. Guðmanns. ISL 2002 5 52:38 Unnsteinn Jóhannsson ISL 2002 Stúlkur 12-15 ára/Females 12-15 years 1 39:47 Aníta Hinriksdóttir 2 40:07 Birna Varðardóttir 3 41:11 Eygerður Inga Haf þórsd. 4 41:54 Rakel Ingólfsdóttir 5 43:41 Tinna Elín Knútsdóttir
ISL ISL ISL ISL ISL
2009 2009 1994 2000 1994
Stúlkur 16-18 ára/Females 16-18 years 1 37:38 Íris Anna Skúladóttir 2 39:30 Rakel Ingólfsdóttir 3 41:48 Sigríður Þórhallsdóttir 4 42:13 Gígja Gunnlaugsdóttir 5 42:25 Laufey Stefánsdóttir
ISL ISL ISL ISL ISL
2007 2001 1994 1998 1993
Konur 19-39 ára/Females 19-39 years 1 34:16 Ingmarie Nilson 2 35:38 Nikki Archer 3 37:32 Joanne Birkett 4 37:39 Fríða Rún Þórðardóttir 5 37:39 Jóhanna Skúlad. Ólafs
SWE GBR GBR ISL ISL
1996 2007 1994 2000 2007
Konur 40-49 ára/Females 40-49 years 1 38:26 Anna Jeeves 2 39:26 Anita Kärrlander 3 39:40 Helga Björnsdóttir 4 40:14 Fríða Rún Þórðardóttir 5 40:39 Hrönn Guðmundsdóttir
ISL SWE ISL ISL ISL
1995 1994 1998 2010 2010
Konur 50-59 ára/Females 50-59 years 1 43:59 Helga Björnsdóttir 2 44:27 Védís Harpa Ármannsd. 3 44:52 Fríða Bjarnadóttir 4 45:25 Jaana Jobe 5 45:37 Bryndís Magnúsdóttir
ISL ISL ISL SWE ISL
2005 2011 1996 2007 2002
Konur 60-69 ára/Females 60-69 years 1 52:05 Lilja Þorleifsdóttir 2 52:38 Fríða Bjarnadóttir 3 52:44 Bryndís Magnúsdóttir 4 53:22 Björg Magnúsdóttir 5 54:29 Elín Hjaltadóttir
ISL ISL ISL ISL ISL
1999 2006 2011 2010 2007
Konur 70 ára og eldri/Females 70 years and older 1 67:00 Guðmunda Þorláksdóttir ISL 2009 2 69:50 Lóa Konráðsdóttir ISL 1994 3 82:36 Svava Jóhanna Pétursd. ISL 2006 4 85:56 Margaretha Nyberg SWE 1996 5 92:11 Marianne Van Hall GER 2010
21,1 kM
Drengir 15-19 ára/Males 15-19 years 1 1:16:20 Frímann Hreinsson 2 1:16:57 Heath Bamton 3 1:17:27 Ólafur Thorlacius Árnas. 4 1:17:32 Björgvin Friðriksson 5 1:20:24 Páll Sigurþór Jónsson
ISL GBR ISL ISL ISL
Karlar 20-39 ára/Males 20-39 years 1 1:04:09 Benjamin Serem 2 1:05:08 Stefano Baldini
KEN 2007 ITA 2007
1986 1986 2000 1991 1985
3 4 5
1:05:18 1:05:35 1:05:36
Onesmo Ludago Kári Steinn Karlsson Kevin McCluskey
TZA 1998 ISL 2011 GBR 1996
Karlar 40-49 ára/Males 40-49 years 1 1:06:23 John Mutai Kipyator 2 1:07:25 Peter Nzimbi 3 1:13:52 Sigurður Pétur Sigmunds. 4 1:14:49 Douglas Huff 5 1:15:51 Frank Shorter
KEN KEN ISL USA USA
2007 2002 1997 1989 1991
Karlar 50-59 ára/Males 50-59 years 1 1:19:51 Albrecht 2 1:19:57 Sigurjón Sigurbjörnsson 3 1:20:13 Guðmundur Sigurðsson 4 1:21:02 Gauti Höskuldsson 5 1:21:28 Jóhann Ingibergsson
GER ISL ISL ISL ISL
2004 2005 2010 2011 2010
Karlar 60-69 ára/Males 60-69 years 1 1:25:42 Thorbjörn Nelnes 2 1:29:22 Jürgen Werner 3 1:31:07 Jóhann Karlsson 4 1:31:15 Klaus Hoenicke 5 1:33:18 Luis Mari Jauregui
NOR GER ISL GER ESP
1986 2010 2008 2002 2008
Karlar 70 ára og eldri/Males 70 years and older 1 1:45:00 John D Cahill USA 2001 2 1:50:38 Dudley Healy USA 1988 3 1:56:11 Marcel Pujo FRA 1997 4 1:57:51 Bertil Lansén SWE 2010 5 2:06:26 Jack Stanley USA 2009 Stúlkur 15-19 ára/Females 15-19 years 1 1:19:08 Nadine Gill 2 1:27:40 Steinunn Jónsdóttir 3 1:34:35 Valgerður Dýrleif Heimisd. 4 1:36:00 Guðrún Ólafsdóttir 5 1:36:22 Aldís Gunnarsdóttir
GER ISL ISL ISL ISL
2007 1987 1995 2010 2010
Konur 20-39 ára/Females 20-39 years 1 1:11:40 Martha Ernstsdóttir 2 1:13:52 Gitte Karlshöj 3 1:15:26 Teresa Dyer 4 1:17:30 Cathy Mutwa 5 1:17:43 Sylvie Bornet
ISL DEN GBR KEN FRA
1996 1997 1993 2007 1986
Konur 40-49 ára/Females 40-49 years 1 1:20:12 Martha Ernstsdóttir ISL 2 1:29:11 Margrét Elíasdóttir ISL
2005 2010
poweRaDe Í Reykjavíkurmaraþoni drekka hlauparar um 8000 lítra af powerade íþróttadrykknum til að endurnýja vökva, steinefni og orku sem tapast við áreynsluna!
Í pastaveislunni býðst öllum þátttakendum pasta og meðlæti. Í ár er boðið upp á hvorki meira né minna en 800 kg af BariLLa pasta með 450 lítrum af sósu og 400 kg af brauði og salati til að metta svanga hlaupara.
3 4 5
1:29:20 1:29:37 1:30:19
Lisbeth Espersen Helga Björnsdóttir Jacqueline Sarah Keavney
DEN 1999 ISL 1996 GBR 2007
Konur 50-59 ára/Females 50-59 years 1 1:32:45 Sigurbjörg Eðvarðsdóttir 2 1:34:45 Helga Björnsdóttir 3 1:35:21 Sif Jónsdóttir 4 1:37:28 Signý Einarsdóttir 5 1:38:55 Elísabet Jóna Sólbergsd.
ISL ISL ISL ISL ISL
2011 2003 2010 2007 2010
Konur 60-69 ára/Females 60-69 years 1 1:33:17 Norah Wasacase 2 1:49:48 Ingibjörg Jónsdóttir 3 1:50:59 Ilse Rössling 4 1:51:09 Björg Magnúsdóttir 5 1:51:21 Jane Leveque
CAN ISL GER ISL USA
2008 2011 2004 2007 2001
Konur 70 ára og eldri/Females 70 years and older 1 1:50:15 Helena Kroon SWE 1999 2 2:15:57 Anne Tombs GBR 2008 3 2:20:32 Ágústa G Sigfúsdóttir ISL 2011 4 2:41:40 Sarann Mock USA 2006 5 2:44:52 Jennifer Ristok GBR 2010
42,2 kM
Karlar 60-69 ára/Males 60-69 years 1 3:08:03 Leif Fery 2 3:21:09 Göte Ivarsson 3 3:22:11 Jón Hrafnkelsson 4 3:24:19 Vöggur Magnússon 5 3:24:42 Roald Sövik
NOR SWE ISL ISL NOR
1997 1997 2011 2007 1993
Karlar 70 ára og eldri/Males 70 years and older 1 3:38:20 Gottfried Schäfers GER 2009 2 3:45:31 Jón G Guðlaugsson ISL 1996 3 3:50:02 Hermann Baudisch GER 1996 4 3:53:41 Helmut Jung GER 2005 5 3:57:58 Erik Holm SWE 1994 Konur 18-39 ára/Females 18-39 years 1 2:38:47 Angaharad Mair 2 2:45:45 Lorraine Masouka 3 2:47:23 Kim Marie Goff 4 2:47:25 Wilma Rusman 5 2:48:38 Sandra Bentley
GBR USA USA HOL GBR
1996 1998 1994 1989 1991
Konur 40-49 ára/Females 40-49 years 1 2:58:02 Anna Jeeves 2 3:02:58 Caroline Boyd 3 3:06:55 Þuríður Guðmundsdóttir 4 3:12:35 Margrét Elíasdóttir 5 3:14:44 Doris Windsand-Dausm.
ISL ENG ISL ISL USA
1994 1990 2011 2011 2001
Karlar 18-39 ára/Males 18-39 years 1 2:17:06 Ceslovas Kundrotas 2 2:17:50 Aart Stigter 3 2:19:01 Ieuan Ellis 4 2:19:46 Jim Doig 5 2:20:30 Chaibi
LTU HOL GBR GBR FRA
1993 1993 1992 1987 1986
Karlar 40-49 ára/Males 40-49 years 1 2:24:16 Hugh Jones 2 2:34:45 Andy Dennis 3 2:36:51 Ian Bloomfield 4 2:38:35 Colin Deasy 5 2:39:22 Detlef Ellebrecht
Konur 50-59 ára/Females 50-59 years 1 3:19:37 Viviane Delmas 2 3:23:38 Sif Jónsdóttir 3 3:24:51 Lilly Jeppesen 4 3:29:49 Rita Clark 5 3:30:06 Signý Einarsdóttir
FRA ISL DEN USA ISL
2010 2009 2008 2004 2011
GBR NZL ENG GBR GER
1996 1988 1995 2005 2008
Karlar 50-59 ára/Males 50-59 years 1 2:54:52 Sigurjón Sigurbjörnsson 2 2:55:41 Walter James Hill 3 2:55:54 Henning Hansen 4 2:56:33 Jose Luis Fr. Moreno Miguel 5 2:56:47 Didier Pommey
Konur 60-69 ára/Females 60-69 years 1 3:45:03 Jeannie Rice 2 3:53:27 Hanne-Marie Nilsen 3 3:59:37 Mae Ann Garty 4 4:01:44 Baerbel Mandel 5 4:03:55 Helga Brandenburg
USA NOR USA GER GER
2010 2001 1987 2004 2008
ISL GBR DEN ESP FRA
2010 2004 2001 2007 2010
Konur 70 ára og eldri/Females 70 years and older 1 3:31:12 Nadejda Samartseva RUS 2004 2 4:32:49 Dittadi Iolanda ITA 2004 3 4:48:49 Alice Baumgarten GER 2009 4 6:32:31 Todesco Lvia ITA 2009
21
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 18. ágúst
Við bjóðum góða þjónustu
Íslandsbanki, stoltur stuðningsaðili í 15 ár
22
Latabæjarhlaupið í Hljómskálagarðinum 18. ágúst Latabæjarhlaupið er ætlað börnum 8 ára og yngri, en for eldrar og forráðamenn geta hlaupið með. Íþróttaálfurinn og Solla Stirða stjórna upphitun við rásmark í Bjarkargötu. 13.30 13.40 13.45 13.50 13.55
6 til 8 ára 5 ára 4 ára 3 ára 2 ára og yngri
Blá leið – 1,3 km Gul leið – 550 m Gul leið – 550 m Gul leið – 550 m Gul leið – 550 m
Að loknu hlaupi verður skemmtidagskrá á sviði í suðurenda Hljómskálagarðs.
3 Rástími kl. 13.30 í Bjarkargötu
Sóle
ut
rga ðu
i
ata yjarg
ra gb
P
MARK
Bílastæði
Skemmtidagskrá að loknu hlaupi
Göngubrú
Upplýsingatjald og „týnd börn“
23
Gönguleið foreldra frá rásmarki að endamarki
2
55 Rástími kl. 13.40 í Bjarkargötu Endamark í Sóleyjargötu
ENNEMM / SÍA / NM52730
Bjark argat
svegur
in
Su
Endamark í Sóleyjargötu
Skothú
Hr
ta
a
Tjörnin
PRe-RaCe CheCk list
tékklisti fyRiR hlauPið daGinn fyRiR hlauP: • • • • • • • • • • • •
Ekki prófa neitt nýtt í mataræði Klippa neglurnar á tánum og raspa brúnirnar með þjöl Finna réttu hlaupafötin – • Varast nýjan fatnað sem ekki hefur verið reyndur áður • Varast allt sem getur valdið núningi Hafa tilbúna skóna Lesa leiðbeiningar um flögu Festa flöguna á skóreimina Hafa hlaupanúmer og nælur tilbúið Aftan á hlaupanúmeri er hægt að skrá nafn og aðrar upplýsingar Varast að rugla saman númerum og flögum frá öðrum fjölskyldumeðlimum Finna til annað sem þarf: Hvað með derhúfu , sólarvörn, sólargleraugu? Ákveða hvernig þú ætlar að komast í bæinn og hvernig heim Þátttakendur í boðhlaupi ættu að tala saman um skipulag varðandi flutning að og frá skiptistöðum. • Lesa leiðbeiningar í gögnum og reglur á www.marathon.is. Það er t.d. bannað að hafa hund eða önnur gæludýr meðferðis og það er líka bannað að hjóla á hlaupabrautinni. Það er mikilvægt að þátttakendur kynni sér og virði reglur hlaupsins.
the day befoRe the RaCe: • • • • • • • • • • • • •
hlauPadaGuR: • • • • • • • •
Borða léttan morgunmat tveimur tímum fyrir hlaup Smyrja vaselíni á viðkvæma staði Það hefur reynst karlmönnum vel að líma plástur á geirvörturnar Reima skóna með flögunni og binda tvöfaldan hnút. Mundu: Engin flaga = enginn tími Velja endanlega hvaða föt passa fyrir daginn Festa hlaupanúmer að framan og líka sérstakt að aftan í boðhlaupi. Mæta tímanlega í Lækjargötu. Gera ráð fyrir götulokunum, umferð og fáum bílastæðum.
Í lækjaRGötu:
Uppröðun í Lækjargötunni. Þátttakendur eru beðnir að raða sér upp eftir áætluðum hlaupahraða samkvæmt þeim hólfum sem sýnd eru á korti á bls 11. Þeir sem eru fyrstir á línunni eru þeir sem ætla að hlaupa á keppnishraða.
Do not try any new foods Clip your toe nails and make sure the edges ars smooth Find the right running gear: • Avoid any new pieces of clothing • Avoid anything liable to cause unwanted friction Make sure your running shoes are ready Read the instructions regarding the timing chip Attach the chip to your shoelaces Read the race instructions in your kit and on www.marathon.is Make sure you have your bib number and the pins to attach it Write the name and telephone number of a member of your family on the back of the bib number. Make sure you use the number and chip assigned to you and not those of another family member Consider what else you might need: a cap, sunscreen, sun glasses? Make the necessary arrangements for transport into town and back Those participating in the Relay should discuss how to organise transport to and from exchange points
day of the RaCe: • • • • • •
Eat a light breakfast two hours before the race Apply petroleum jelly to sensitive areas to prevent chafing For men, protecting the nipples with first-aid tape works well Double-tie your shoelaces – do not forget the chip! Make the final decision on what to wear for the run Attach your bib number to the front of your shirt, as well as to the back if you are participating in the Relay • Make sure you are at the start well on time; remember that some streets may be closed, that there may be heavy traffic and that parking will be scarce
at the staRtinG line:
Mundu: Engin flaga = enginn tími og ekki heldur ef þú mætir of seint. Passaðu að stíga á mottuna í upphafi hlaups, á leiðinni og í lokin.
Find a spot that suits your planned running speed; allow those aiming for faster speeds to position themselves closer to the starting line. See map on page 11.
Í hlauPinu:
Remember: no chip means no recorded time; this also applies if you are late for the start. Make sure you step on the timing mats at the beginning of the race, along the way and on the finish line.
Slakaðu á, njóttu dagsins og hugsaðu bara jákvæðar hugsanir. Hvað með að brosa til þeirra sem hvetja þig, í myndavélarnar og starfsmannanna sem þjónusta þig á leiðinni?
að hlauPi loknu:
Að hlaupi loknu er mikilvægt að allir þátttakendur virði einstefnu á marksvæði og fari út um merktar gönguleiðir. Hver og einn þátttakandi þarf að skila flögunni til starfsmanna hlaupsins sem staðsettir verða fyrir innan og utan marksvæðið í Vonarstræti, Lækjargötu og við MR.
hlauPasiðfeRði:
Vertu vakandi fyrir þeim sem eru í kringum þig Á hlaupum er auðvelt að gleyma sér í sínum eigin hugsunum og gleyma fólkinu í kring. Þetta getur valdið því að fólk detti og þurfi jafnvel að hætta keppni. Sýndu kurteisi á drykkjarstöðvunum Sýndu fólkinu í kringum þig sérstaka athygli við drykkjarstöðvar. Það getur verið hættulegt að hægja á sér eða byrja að ganga og breyta um stefnu. Hentu glösunum í ruslatunnur, ef þær eru ekki til staðar skaltu henda glösunum hjá hinum glösunum. Reyndu að láta glösin ekki vera á víð og dreif um hlaupabrautina; mundu að það er einhver sem þarf að þrífa þau upp. Ekki hlaupa eða ganga fleiri en 2 saman Aðrir hlauparar vilja gjarna komast framhjá. Ef þú ætlar að ganga í hópi fólks þá skaltu staðsetja þig í aftasta hólfi. Hreinsaðu/tæmdu marksvæðið Þú verður að halda áfram þar til þú ert komin vel yfir endalínuna áður en þú stoppar til að ná andanum. Ef þú stoppar um leið og þú kemur yfir endalínuna geturðu átt von á því að vera hlaupin/n niður af öðrum hlaupurum sem eru að koma í mark. Hlauparar eru vinalegur hópur, samt sem áður þarf hver og einn að hugsa um að halda hlaupabrautinni öruggri og ánægjulegri fyrir alla, líka þá sem eru ekki að hlaupa. Hér fyrir neðan eru nokkur grunnatriði til að fylgja ef þú ert að hlaupa á hlaupabraut eða á götunni ásamt keppnissiðferði: • Alltaf að halda þig til hægri, nema þegar verið er að taka fram úr. Farðu gætilega þegar þú ferð til vinstri til að taka fram úr. Annar hlaupari getur verið að taka fram úr þér og þú vilt ekki láta hlaupa þig niður. • Ekki neyða aðra hlaupara til að þurfa að fara út af brautinni til að komast fram hjá. Ef þú ert á stað þar sem eru margir að hlaupa skaltu vera ein/n. • Aldrei stoppa skyndilega á meðan á hlaupi stendur. • Alltaf að líta í báðar áttir – að minnsta kosti tvisvar – áður en farið er yfir götu eða önnur svæði þar sem er fólk. • Vertu vakandi fyrir fólkinu í kringum þig. • Ekki hlaupa í keppni ef þú ert ekki skráður. Það getur tekið tíma frá þeim sem eru skráðir, búið til auka umferð og valdið meiri hættu. • Ekki kaupa númer af öðrum þátttakenda og láta sem þú sért þátttakandi. Ef þú skrifaðir ekki sjálf/ur undir þá ertu ekki skráð/ur. • Farðu eftir reglunum sem eru á brautinni. • Gætið varúðar og sýnið stilli þegar endamark nálgast. Ekki hlaupa aðra niður og ekki stoppa snögglega um leið og komið er yfir endalínuna. • Að lokum þá er ekki góð hugmynd að tala í farsíma á meðan á hlaupinu stendur. 24
Remember: no chip, no recorded time
duRinG the RaCe Relax, enjoy the day and think only positive thoughts. Why not smile to those cheering you on and to the people assisting you during the race? Remember to look at the camera and smile when you cross the finish line; all photos will be published on www.marathon.is
afteR the RaCe: All participants must respect the one-way signs whithin the finish area and use the designated exits. All participants must return the timing chip to a member of the race staff located near the finish area in Vonarstræti, Lækjargata and at information desk located in Menntaskólinn í Reykjavík (MR) school. Visiting one of Reykjavík´s geothermal pools is a perfect way to relax after the race. Your kit contains a free entry to one of the pools. Check the results on the www.marathon.is when you get back. You can be proud of yourself.
Reykjavik MaRathon 2011 in nuMbeRs
ReykjavÍkuRMaRaþon 2011 Í töluM • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • •
• • • • • • • • • • • • • • • • • • • • •
12.481 skráðu sig til þátttöku 11.085 Íslendingar 1.396 frá öðrum löndum 50 þjóðlönd 52% þátttakenda í keppnisvegalengdum voru konur 36 var meðalaldur þátttakenda í keppnisvegalengdum 85 ára var elsti hlauparinn í maraþoni 684 skráðu sig í maraþon 1.852 í hálfmaraþon 4.431 í 10 km hlaup 33 lið (116 hlauparar) í boðhlaup 1970 í 3 km skemmtiskokk * 3.428 börn í Latabæjarhlaup 138 góðgerðarfélög tóku þátt í söfnun í tengslum við hlaupið 40.874.520 milljónir söfnuðust til góðgerðamála 72 borð voru flutt á drykkjarstöðvarnar 9.400 lítrar af vatni voru til taks fyrir hlaupara 7.300 lítrar af Powerade voru blandaðir fyrir hlaupið 52.000 glös voru á drykkjarstöðvunum 500 starfsmenn og sjálfboðaliðar sáu til þess að allt gengi vel fyrir sig 28 Reykjavíkurmaraþon hafa farið fram 29. Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram 18. ágúst 2012
12,481: the number of registered participants 1,396: the number of international participants 50: the number of nationalities represented 52%: the percentage of female participants in timed distances 36: the average age of all participants in timed distances 85: the age of the oldest participant in the Marathon 684: the number of people registered to run in the Marathon 1,852: the number of people registered to run in the Half Marathon 4,431: the number of people registered to run 10 km 33: the number of teams registered for the Relay 1,970: the number of people registered for the Fun Run (3 km) 3,428: the number of kids registered for the LazyTown Run 138: the number of charities raising funds in connection with the event 40.874.520: the amount raised for charity in Icelandic krónas 72: the number of tables used at the drinking stations 9,400: the number of litres of water available for the participants 7,300: the number of litres of Powerade sports drink prepared for the race 52,000: the number of drinking glasses at the drinking stations 500: the number of race staff and volunteers making everything run smoothly 28: the number of times the Reykjavik Marathon has been held The 29th Islandsbanki Reykjavik Marathon will take place on 18th August 2012
we‘ll taKe you there!
experience a great day with us! discover all the magical places not to be missed when in iceland: beautiful nature, multicoloured mountains, fertile farmlands, stunning views, plummeting waterfalls, natural wonders and geological phenomena.
all the most exciting places in iceland
Book now at your reception
Book now on www.re.is Book now by calling 580 5450
Free wiFi hotspot on board our coaches.
more details on tours in our brochures
Travel Agency
BSÍ Bus Terminal • 101 Reykjavík 580 5400 • main@re.is • www.re.is
Authorised by Icelandic Tourist Board
O
25
26
MiðnætuRhlauP suZuki
suZuki MidniGht sun Run
Þann 21. júní 2012 fór fram hið árlega miðnæturhlaup í blíðskaparveðri undir miðnætursól. Var þetta í tuttugasta sinn sem hlaupið var haldið. Stóraf Stórafmælinu var fagnað með nýju nafni, nýrri vegalengd og nýjum hlaupaleiðum ásamt metþátttöku. Alls voru 1.990 þátttakendur skráðir til leiks en fyrra þátttökumet var um 1.500 hlauparar. Hlaupararnir tóku þátt í 5 km hlaupi, 10 km hlaupi eða hálfmaraþoni. Var þetta í fyrsta sinn sem boðið er upp á hálfmaraþon í miðnæturhlaupi. Þátttakendur í hálfmaraþoni hlupu meðal annars um Elliðaárdalinn, að Rauðavatni, um Grafarholt og Grafarvog að ógleymdum Laugardalnum. Virtust þátttakendur ánægðir með nýju hlaupaleiðina sem þykir vera bæði falleg og skemmtileg. Þorbergur Ingi Jónsson ÍR kom fyrstur í mark á tímanum 1:11:40. Hann bætti þar með tíma sinn en áður átti hann bestan tímann 1:13:21 frá árinu 2008. Melkorka Árný Kvaran var fyrsta kona í mark á tímanum 1:40:26 sem var aðeins frá hennar besta tíma sem er 1:38.
On June 21st the annual Midnight Sun Run was held. The weather was beautiful and the midnight sun was shining. This was the twentieth time the race was held. The big day was celebrated with a brand new name, a new distance and new running trails as well as a record number of participants. There were 1.990 participants registered for the race, the former record being 1.500 runners. Runners could choose from three different distances, 5 km, 10 km or a half marathon. This was the first time runners were offered to run a half marathon in the Midnight Sun Run. Participants in the half marathon ran from Laugardalur, through Elliðaárdalur valley, by Lake Rauðavatn, through a golf course and residential areas and ended back in Laugardalur. The runners seemed to enjoy this new course which is both beautiful and entertaining. Þorbergur Ingi Jónsson was the first man to finish the race, running the distance in 1:11:40. His best time before this midnight sun run was 1:13:21 from 2008. Melkorka Árný Kvaran was close to her best time when she ran on 1:40:26 but 1:38 is her best. Melkorka was the winner in the women’s section. The 10 km course started and finished in Laugardalur and took runners through Elliðaárdalur. The winner in the 10 km run was Björn Margeirsson who ran in 33:00. The first woman to cross the finish line was Arndís Ýr Hafþórsdóttir and her time was 37:44. The 5 km course was a circle around Laugardalur. Sæmundur Ólafsson og Helga Guðmundsdóttir won. Sæmundur ran on 16:07 and with that improved his best time which was 16:38. Helga finished the 5 km in 21:20. This year, when registering, runners could choose whether or not they wanted to receive a prize medal at the end of the race. This had not been optional before. Those who chose not to get a medal received a 400 ISK discount. Nearly half of the participants chose to get a prize medal when crossing the finish line. The organization of the run went smoothly and participants looked happy after the run as they headed to the swimming pool to relax and wash off the sweat.
Hlaupaleiðin í 10 km hlaupinu lá nú í gegnum Laugardalinn, upp Elliðaárdalinn og yfir stífluna þar og aftur til baka í Laugardalinn. Fyrsti hlaupari í mark var Björn Margeirsson UMSS á tímanum 33:00. Fyrst kvenna í mark í 10 km hlaupi var Arndís Ýr Hafþórsdóttir Fjölni en hún hljóp á tímanum 37:44. Í 5 km hlaupinu var hlaupinn hringur í Laugardalnum og voru það þau Sæmundur Ólafsson ÍR og Helga Guðmundsdóttir sem sigruðu. Sæmundur hljóp á tímanum 16:07 og bætti með þessum árangri sinn besta tíma, en hann átti áður 16:38 bestan. Tími Helgu var 21:20. Í ár var bryddað upp á þeirri nýjung að í skráningarferlinu gátu hlauparar valið hvort þeir vildu fá verðlaunapening að hlaupi loknu. Ef þú valdir að fá ekki verðlaunapening fékkst þú 400 kr. afslátt af þátttökugjaldinu. Tæplega helmingur þátttakenda valdi að fá verðlaunapening þegar yfir endalínu var komið. Allt gekk að óskum hjá aðstandendum hlaupsins og ekki var annað að sjá en að hlauparar stefndu sveittir og sælir í afslöppun í Laugardalslauginni að hlaupi loknu
*
þoRbeRGuR inGi jónsson siGuRveGaRi 21 kM Í MiðnætuRhlauPi suZuki
*
MaRGRét jónsdóttiR.
Hver var þín upplifun af Miðnæturhlaupi Suzuki í ár? Upplifun mín var mjög góð í hlaupinu. Með bros á vör gladdist ég yfir frábærri þátttöku áhugamanna um trimm. Mér fannst nýja hlaupaleiðin skemmtileg og krefjandi. Elliðaárdalurinn okkar er ávallt fallegur. Um leið vil ég þakka fyrir vatnið sem var í boði á drykkjarstöðvunum.
Hver var þín upplifun af Miðnæturhlaupi Suzuki í ár? Ég var mjög ánægður með hvernig að Miðnæturhlaupinu var staðið. Nóg af drykkjarstöðvum og mjög góð brautarvarsla. Hvernig fannst þér sú nýjung að vera með hálfmaraþon? Mér fannst mjög sniðugt að vera með ½ maraþon í miðnæturhlaupinu. Brautin var gríðarlega skemmtileg og leiðin falleg en hinsvegar er hún frekar hæg þ.e. mikil hækkun og talvert af kröppum beygjum og þá sérstaklega niðrímóti sem gerir það að verkum að þetta er ekki besta leiðin upp á bætingu að gera. Það var mjög skemmtilegt að enda í trjágöngunum í Laugardalnum, góð stemning þar og flottur staður upp á endasprett að gera.
27
inteRestinG siGhts alonG the CouRse
kM: . . . . . . . . . . 0-1 location: . . . . . . fríkirkjuvegur Place of interest: national Gallery of iceland
kM: . . . . . . . . . . 0-1 location: . . . . . . fríkirkjuvegur Place of interest: fríkirkjuvegur 11
kM: . . . . . . . . . . 0-1 location: . . . . . . fríkirkjuvegur Place of interest: hljómskálinn
Before it became a gallery it served as a nightclub called Glaumbær and before that it was a barn housing cattle. Originally built as an ice house.
The home of Thor Jensen who was famous entrepreneur in the beginning of the 20th century and one of Iceland’s richest men. The house is over 1000 square meters and was built in 1907-1908. Today it’s owned by the first Icelander to be worth more than 1 billion dollars, Björgólfur Thor Björgólfsson, who is Thors great-grandchild.
Hljómskálinn was built in 1922 and was the first building in Iceland specifically intended for musical activities. The surrounding park is named after the building.
kM: . . . . . . . . . . 0-1 location: . . . . . . vonarstræti Place of interest: Reykjavik City hall
kM: . . . . . . . . . . 1 location: . . . . . . suðurgata Place of interest: national Museum
kM: . . . . . . . . . . 1 location: . . . . . . hringbraut Place of interest: university of iceland
Reykjavik city hall was built in 1992 and houses the mayor’s office as well as the city council and other local government. It also houses a very large 3D map of Iceland.
The National Museum was established in 1863 and moved to its current location in 1950. Iceland´s 1,200-year long heritage is housed at the museum in antiques and archaeological findings.
The University of Iceland was founded in 1911 and originally education in the fields of theology law and medicine. Today it has over 160 undergraduate studies and over 15,000 students. In the first years classes were taught in the Icelandic house of parliament. This building was completed in 1940 and designed by the Icelandic state architect Guðjón Samúelsson.
kM: . . . . . . . . . . 2 location: . . . . . . ægissíða Place of interest: atlantic ocean
kM: . . . . . . . . . . 11-12 location: . . . . . . sæbraut Place of interest: höfði
kM: . . . . . . . . . . 11-12 location: . . . . . . sæbraut Place of interest: the sun voyager
The Atlantic Ocean has brought Iceland prosperity for years with its rich fishing grounds.
Originally built in 1909 as a residence for the French consul in Iceland. It’s best known for being the location where Reagan and Gorbachev met in 1986 to try to find a resolution to the Cold War. Though peace was not made at the summit it was a big step towards ending the Cold War. Höfði is known for being haunted by ghosts and is said to be built on top of a Viking burial site.
The Sun Voyager is an aluminum structure resembling a Viking ship. It was designed by Jón Gunnar Árnason to commemorate the 200th anniversary of the city of Reykjavík. The Sun Voyager is one of Iceland’s most popular tourist picture spots.
kM: . . . . . . . . . . 18 location: . . . . . . laugarnes Place of interest: viðey island
kM: . . . . . . . . . . 24-25 location: . . . . . . elliðaárdalur Place of interest: elliðaárdalur
kM: . . . . . . . . . . 29 location: . . . . . . fossvogsstígur Place of interest: nauthólsvík
This island was first inhabited in the early years after the discovery of Iceland around 870. It was a catholic monastery from 1225-1550. The island is also home to the Imagine Peace Tower, which was built in the memory of John Lennon and is lit up every year between the 9th of October, his birthday, and the 8th of December, the date he was shot to death. The tower was the brainchild of Yoko Ono, John’s widow.
Elliðaárdalur is one of Reykjavik’s best kept secrets; the valley has a very rich wildlife with 60 species of birds and many plants species. Its river is also home to several species of fish and is a famous salmon fishing river. There is also a hydroelectric power plant, which was one of the country´s largest at the time of its construction in 1921. The valley is very popular with runners and joggers.
Iceland’s only serviced beach. It’s partly man made and in the summer the water holds a temperature of around 20°c (68° F) being as it is a mixture of the cold Atlantic Ocean and hot Icelandic spring water. The beach also has a hot tub with a temperature of 30-35°(85-95° F).
28
inteRestinG siGhts alonG the CouRse
kM: . . . . . . . . . . 30-31 location: . . . . . . skerjafjörður Place of interest: bessastaðir
kM: . . . . . . . . . . 36-37 location: . . . . . . Grótta Place of interest: Grótta
kM: . . . . . . . . . . 42 location: . . . . . . lækjargata Place of interest: stjórnarráðshúsið
Bessastaðir has been the Icelandic Presidential residence since 1944. It was built in the late 18th century by the Danish government. Before it became a presidential residence it was a college that was attended by many of those who fought for Iceland’s independence from Denmark. It was a private residence from 1897 until 1941 when its owner donated it to the Icelandic state.
Grótta was declared a protected birdlife area in 1978. Grótta is a very popular recreational site with a magnificent birdlife. The lighthouse, built in 1947, is also one of the best known in Iceland.
Originally built as a prison between 1764 and 1771, it was one of the first stone houses in Iceland. In 1904 it was converted into premises for the first Icelandic ministry when the Danish King granted Iceland home rule and appointed the first Icelandic minister. The two statues in front of the building represent Christian IX, King of Denmark, presenting Iceland with the first Icelandic constitution, and Hannes Hafstein, the first Icelandic minister.
kM: . . . . . . . . . . 42 location: . . . . . . lækjargata Place of interest: Reykjavik junior College
HOUR fro ONE x. m ro 12
3
9
nT tio
6
FAST, FREQUENT & ON ScHEDULE EvERy DAy DA OF THE WEEk.
ccommo ur a da yo
rati p du on ap p Tri
Tracing its origins to a school originally established in Reykjavik Junior College moved to this building in 1846. This was then the largest building in Reykjavik. The school has educated many of Iceland’s leaders including the first female to be elected president, Ms. Vigdís Finnbogadóttir. The Icelandic parliament was housed in the building and this is where the most important steps towards Icelandic independence were made.
O THE AiRpOR T
•
Free WiFi Hotspot on board all Reykjavik Excursions coaches.
REykjAvÍk ciTy
For our flexible schedule scan the QR code
REykjAvÍk kEF AiRpORT
Travel Agency
BSÍ Bus Terminal • 101 Reykjavík •
580 5400 • main@re.is • www.flybus.is
29
O
Authorised by Icelandic Tourist Board
Vörur fyrir
HJÓLREIÐAR - HLAUP - SUND
TRI bíður 15% afslátt af auglýstu verði af Brooks og 2XU hlaupavörum fram að Reykjavíkurmaraþoni
2XU hlaupafatnaður 2XU Compression buxur Verð: 21.990 kr.
2XU Compression bolur Verð: 17.990 kr.
2XU Compression short sleeve
2xu Compression recovery sock
Verð: 14.990 kr.
Verð: 6.990 kr.
Tri ehf. Suðurlandsbraut 32 Sími: 571 8111
2XU Compression calf
2XU Comression race sock
Verð: 8.990 kr.
Verð: 10.590 kr.
BROOKS hlaupafatnaður og skór
Hlaupajakki
Hlaupabolur síðerma
Hlaupabolur síðerma
Verð: 12.990 Kr.
Verð: 7.490 Kr.
Verð: 4.990 Kr.
Hlaupajakki
Síðerma hlaupabolur
Síðar hlaupabuxur
Verð: 13.990 Kr.
Verð: 5.990 Kr.
Verð: 10.990 Kr.
Brooks Pure Cadence
Brooks Pure Connect
Brooks Cascadia
Verð: 23.990 kr.
Verð: 20.490 kr.
Verð: 22.990 kr.
Dömuskór
Brooks Ghost 4 Dömu og herra
Verð: 22.990 kr.
Herraskór
Brooks Pure Flow
Brooks T7
Verð: 19.490 kr.
Verð: 19.990 kr.
Dömu og herra
7 - Dömu og herra utanvegaskór
Dömu og herra keppnisskór
PureGrit
Dömu og herra utanvegaskór Verð: 23.990 kr. Verslunin er opin:
www.tri.is
Alla virka daga kl. 09:00-18:00 Laugardaga kl. 10:00-16:00
Maraþon í München Hálft maraþon og 10 km hlaup
12. - 15. Október 2013
Gamla konungsborgin München býður upp á frábæra möguleika til að upplifa borgarmaraþon í einni af fallegustu borgum Evrópu. Hlaupið verður það 28. í röðinni en árið 2010 var í fyrsta skipti boðið uppá hálft maraþon og 10 km hlaup, ásamt að sjálfsögðu maraþoni. Fjöldi áhorfenda hvetja þig í mark og er stemningin gríðarleg. München er einstaklega lífleg og heillandi borg og á hlaupaleiðinni munu þátttakendur sjá marga merkustu staði borgarinnar. Flogið verður til München að morgni laugardagsins 12. október, gist verður á hóteli í hjarta München í þrjár nætur. Maraþonið fer fram sunnudaginn 13. október kl. 10:00 og um kvöldið fögnum við sigrum dagsins. Hægt verður að taka því rólega og jafnvel fara eða kíkja í búðir á mánudeginum, áður en flogið er heim á leið þriðjudaginn 15. október.
Fararstjóri: Sævar Skaptason Áhugasamir geta skráð sig á póstlista inná www.baendaferdir.is og fengið sendar nánari upplýsingar. Kynningarfundur verður auglýstur síðar. Nánari upplýsingar um maraþonið má finna á: www.muenchenmarathon.de
HEFUR ÞÚ HLAUPIÐ MEÐ BÆNDAFERÐUM?
s: 570 2790
www.baendaferdir.is Leyfishafi
ÞVersNIð hlaupaleIðar / ElEvaTion cHaRT 30 15 0m 0
1
2
3
4
5
6
7
8
9 32
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
4 . Hvað finnst fjölskyldunni þinni og öðrum í kringum þig um hlaupadelluna í þér? Hlaupin hafa verið hluti af uppeldinu. Stelpurnar þrjár þekkja ekki annað og fyndist örugglega skrýtið að hafa mig alltaf heima. Eiginmanninum finnst hlaupaáhuginn alveg eðlilegur. Flestir í kringum mig sýna jákvæðni gagnvart hlaupadellunni. 5 . Hleypur þú ein eða í hóp? Hvort er betra? Ég hleyp bæði ein og í hóp með ÍR eða bara hvaða hóp sem er. Mér finnst betra að hafa hlaupafélaga. 6 . Áttu þér eitthvað drauma maraþon sem þig langar að taka þátt í? Það væri gaman að fara til Ástralíu eða Suður-Ameríku. 7 . Hefur þú einhver markmið í hlaupum? Hlaupin eru meira lífsstíll en markmið. Auðvitað set ég mér markmið ef ég æfi fyrir maraþon. Þá reyni ég að stefna á ákveðinn tíma. En síðan er æfingaprógrammið einnig hluti af markmiðinu. Maraþon er ekki bara lokahlaupið sjálft heldur allt æfingatímabilið. Núna í vor var markmiðið að reyna að bæta hraðann dálítið. 8 . Hvert er næsta hlaup sem þú ert skráð í? Frankfurt 28. október 2012. 9 . Hveru eru helstu afrek þín? Hlaupaafrekin eru maraþonið í París 2011 þá hljóp ég á 3:06:09 sem er minn besti tími og varð þriðja í mínum aldursflokki. Árið 2008 var ég í 1. sæti í aldursflokki í London. Í styttri hlaupum á ég best 1:29:36 í hálf hálfmaraþoni (2009), 41:10 í 10km (2009) og 19:51 í 5km (2012).
siGuRbjöRG eðvaRðsdóttiR MaRaþonhlauPaRi 1 . Hvers vegna byrjaðir þú að hlaupa og hvenær? Ég byrjaði að hlaupa þegar ég var í námi í Frakklandi og vildi fá smá hreyf hreyfingu á móti kyrrsetunni á bókasafninu. Þá hef ég verið um 25 ára. Nú er ég 54 ára. 2 . Hversu marga kílómetra hleypur þú vanalega á viku? Það er mjög breytilegt hvað ég hleyp mikið á viku. Allt frá því að hlaupa ekkert upp í 115km. Ef ég er í maraþonprógrammi þá hleyp ég mikið. Frá janúar 2012 hef ég æft styttri vegalengdir og þá hef ég hlaupið 50-60km á viku og fer minnkandi því ég nú legg ég áherslu á hjólreiðar vegna hjólreiðakeppni í Frakklandi í júlí. 3 . Hvað gefa hlaupin þér? Hlaupin bæði hvíla mig og hressa. Síðan hitti ég alltaf kátt fólk. Hlauparar virðast alltaf vera í góðu skapi.
21
aIms alþjóðleG hlauPasaMtök
aIms assoCiation of inteRnational MaRathons and distanCe RaCes
AIMS Reykjavik Marathon is proud to have been a member of AIMS (Association of International Marathons and Distance Races) since 1984. Over 300 major distance races all over the world are members of AIMS. The association requires a certain standard of its members, so being part of AIMS amounts to a stamp of quality. For example, members of AIMS must have their courses measured by an accredited measurer. Reykjavik Marathon has been a member of the AIMS association for a long time but this year Suzuki Midnight Sun Run is for the first time a proud member of the association. For further information, see the association´s website at www .aimsworldrunning .org .
AIMS Reykjavik Marathon is proud to have been a member of AIMS (Association of International Marathons and Distance Races) since 1984. Over 300 major distance races all over the world are members of AIMS. The association requires a certain standard of its members, so being part of AIMS amounts to a stamp of quality. For example, members of AIMS must have their courses measured by an accredited measurer. Reykjavik Marathon has been a member of the AIMS association for a long time but this year Suzuki Midnight Sun Run is for the first time a proud member of the association. For further information, see the association´s website at www .aimsworldrunning .org
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
32 33
33
34
35
36
37
38
39
40
41
42 km
ÍSLENSKA SIA.IS MSA 60369 07/12
NÝTT
100% HÁGÆÐA PRÓTEIN
Ríkt af
mysupróteinum
HLEÐSLUSKYR ER HOLL NÆRING. ÞAÐ HENTAR VEL Í BOOST-DRYKKI EÐA SEM MÁLTÍÐ OG ER RÍKT AF MYSUPRÓTEINUM. SMAKKAÐU ÞAÐ HREINT EÐA BRAGÐBÆTT.
Lífið er æfing - taktu á því
34
aRndÍs ÝR hafþóRsdóttiR lanGhlauPaRi áRsins 2011 Í kvennaflokki hjá hlauP.is
aRnaR PétuRsson ÍslandsMeistaRi kaRla Í MaRaþoni 2011 1 . Hvers vegna byrjaðir þú að hlaupa? Þegar ég var yngri stóð ég mig alltaf vel í öllu hlaupatengdu í skólanum, í fótboltanum og í körfuboltanum. Síðan þegar var 18 ára hljóp ég Reykjavíkurmaraþonið í fyrsta skipti, þá var ég ekki búinn að taka eina hlaupaæfingu heldur ákvað þetta bara tveimur vikum fyrir hlaupið af því mig langaði að geta sagt að ég hefði hlaupið maraþon. Þá endaði ég í 2. sæti af íslendingum á tímanum 2:55:52 og setti íslandsmet í 18-19 ára. Eftir þetta hlaup byrjaði ég að hugsa af meiri alvöru um hlaupin. Það hefur oft blundað í mér löngun til að sjá hvað ég gæti gert ef ég myndi leggja meiri vinnu í hlaupin en ég hef alltaf verið upptekinn í öðrum íþróttum. Svo í fyrra þegar ég rétt missti af því að vera valinn í U-20 ára landslið í körfuboltanum ákvað ég að tala við frænda minn Birgi Sævarsson og fá aðstoð við að gera maraþonprógram fyrir mig og þar með hófst minn alvöru hlaupaferill. Síðan eftir Reykjavíkurmaraþonið hef ég verið að æfa undir stjórn Gunnars Páls Jóakimssonar. 2 . Hvað hleypur þú marga kílómetra að meðaltali á viku? Það er mjög mismunandi eftir því hvar maður er staddur á tímabilinu og hvort þú ert í æfingabúðum eða ekki. Ég hleyp kannski minnst í kringum 60-70 og mest alveg að 150-160. 3 . Hvaða vegalengd keppir þú helst í? Núna keppi ég bara í öllu sem ég kemst í alveg frá 1500m og upp í maraþon. 4 . Hvað gefa hlaupin þér? Tækifæri til að afreka eitthvað nýtt. Tækifæri til að kynnast nýju fólki og tækifæri til að hlusta á tónlist. 5 . Hvar hleypur þú helst? Uppi í Heiðmörk ef ég er að fara eitthvað langt. Frá Smáranum og niður í Laugardal til að komast á æfingar. Annars er það besta við hlaupin að þú getur gert þetta hvenær og hvar sem er. 6 . Hvað hvetur þig til að hlaupa eftir langan og erfiðan dag? Ég sjálfur. Ef ég er eitthvað þreyttur þá lít ég stundum í spegilinn og spyr mig „Ertu aumingi?“, það endar síðan oftast með því að ég fer út og hleyp. 7 . Hleypur þú einn eða í hóp? Bæði, ég hleyp einn á morgnana og á leið á æfingar en svo er ég að æfa með frábærum hóp undir stjórn Gunna Palla. Þau eru öll miklir meistarar. 8 . Besta minning tengd hlaupum? Að koma í mark í Reykjavíkurmaraþoninu 2011 og sjá mömmu taka á móti mér. 9 . Hvað finnst fjölskyldu og vinum um þessa hlaupadellu þína? Þau eru flest sammála um að ég hefði átt að vera löngu byrjaður að æfa. Það er samt fyndið hvað ég heyri marga segja nákvæmlega það sama og ég hugsaði áður en ég byrjaði að æfa hlaup. Fólk heldur að hlaup séu einhæfasta íþrótt sem þú finnur, en eftir að ég hef fengið að sjá hvernig æfingarnar fara fram gæti ég ekki verið meira ósammála. Það er líka fátt skemmtilegra en að bæta sig og í hlaupunum ertu alltaf í keppni við sjálfan þig. 10 . Áttu þér draumahlaup? Nei í rauninni ekki, kannski kemur það seinna þegar maður er búinn að vera í þessu aðeins lengur. Mig hefur samt dreymt um hlaup. 11 . Hver eru markmið þín í hlaupum? Að verða eins góður og ég mögulega get. Aldrei að gefast upp og að hafa gaman af þessu. 12 . Hver er besti tíminn þinn og í hvaða vegalengd? Ætli það sé ekki 33:21 í 10 km á Selfossi. 13 . Af hverju tekur þú þátt í Reykjavíkurmaraþoni? Af því að ég ætla að vinna.
1 . Hvers vegna byrjaðir þú að hlaupa? Ég byrjaði ung í frjálsum íþróttum, og leiddist út í hlaup, þegar ég sá að ég gæti ekkert í öðrum greinum. 2 . Hvað hleypur þú marga kílómetra að meðaltali á viku? Núna er ég að hlaupa um 60-70 km á viku, en það er breytilegt eftir vikum og mánuðum. 3 . Hvaða vegalengd keppir þú helst í? Ég keppi helst í 10 km götuhlaupi og líka 1500m og 3000m á braut. 4 . Hvað gefa hlaupin þér? Gríðarlega ánægju og orku, ég elska að fara út að hlaupa eftir langan dag inni. 5 . Hvar hleypur þú helst? Í Laugardalnum og Grafarvoginum. 6 . Hvað hvetur þig til að hlaupa eftir langan og erfiðan dag? Að fá ferskt loft og alla þá vellíðan sem hlaupin gefa mér. 7 . Hleypur þú ein eða í hóp? Ég hleyp bæði í hóp og ein. 8 . Besta minning tengd hlaupum? Ætli það sé ekki frá því í fyrra á Hlaupahátíð Vestfjarða. Ég fór með fjölskyldu minni og keppti í Óshlíðarhlaupinu og 10 km Vesturgötu, það var æðislegt veður og mjög fallegt umhverfi til að hlaupa í. 9 . Hvað finnst fjölskyldu og vinum um þessa hlaupadellu þína? Þau styðja mig fullkomlega í þessari hlaupadellu minni. 10 . Áttu þér draumahlaup? Ja, núna er það hálfmaraþon, en ég stefni að keppa í mínu fyrsta hálfmaraþoni í Reykjavíkurmaraþoninu, vonandi á frábærum tíma. 11 . Hver eru markmið þín í hlaupum? Markmið mín eru alltaf að bæta mig og svo að hafa gaman af. 12 . Hver er besti tíminn þinn og í hvaða vegalengd? Besti tíminn minn í 10 km er frá því 2010 í Gamlárshlaupinu, 37:20 13 . Af hverju tekur þú þátt í Reykjavíkurmaraþoni? Það er svo mikil stemming. Klárlega eitt af skemmtilegustu hlaupum ársins, ég hlakka til að taka þátt í því í sumar.
35
36
harður við sjálfan mig í bæði keppnum og æfingum og ég er tilbúinn til að leggja það á mig sem þarf til að ná langt. 7 . Besta minning tengd hlaupum? Að hlaupa í gegnum Brandenborgarhliðið í mínu fyrsta maraþoni síðastliðið haust í Berlín og átta mig á því að Íslandsmetið og Ólympíulágmarkið væri í höfn verður seint toppað. 8 . Hvað setur þú þér löng langtímamarkmið? Ég er alltaf með fullt af markmiðum í gangi hvort sem þau tengjast hlaupunum eða ekki. Ég set mér markmið fram eftir öllum aldri, mörg ár fram í tímann. Markmiðin eru reyndar misstór og mismikilvæg en þau eru allavega til staðar. 9 . Hvað með ef markmiðið næst ekki? Þá er bara að halda baráttunni áfram, horfa fram á veginn og setja sér ný og spennandi markmið. Einnig er mikilvægt að finna jákvæða punkta til að vera ánægður með þó svo að markmiðið hafi ekki hafist í þetta skiptið og læra af því sem fór úrskeiðis. Það kemur oft fyrir að markmið náist ekki enda væru markmiðin ekki nógu krefjandi og ekki jafn gaman að ná þeim ef hvert einasta markmið sem maður setur sér steinliggur. 10 . Hvað gerir þú til að vera tilbúinn í slaginn á startlínu? Í rauninni allt sem ég tel mig mögulega geta gert til að vera sem allra tilbúnastur. Það er alveg ótalmargt, allt frá góðum æfingum, svefni og mataræði að því að útvega rétta útbúnaðinn, framkvæma góða upphitun og vinna í hugarfari. 11 . Hvaða þýðingu hefur það fyrir þig að keppa á Ólympíuleikum? Þetta gefur mér mikið sjálfstraust og er viðurkenning fyrir allar þær æfingar og stundir sem ég hef lagt í hlaupin. Þetta kennir mér það að ef viljinn og rétt hugarfar er til staðar og ef ég legg nógu hart að mér að þá get ég sigrast á öllum markmiðum mínum. Ólympíuleikarnir verða eflaust ógleymanleg lífsreynsla en eru aðeins brot af því sem ég stefni á mínu lífi og ég hlakka til að takast á við næstu markmið. 12 . Telur þú og þá hvernig hefur reynsla úr íþróttum nýst þér í vinnu og daglegu lífi? Það er ekki spurning að reynsla úr íþróttum nýtist vel í nánast hverju sem maður tekur sér fyrir hendur. Keppnisskap, metnaður, öguð vinnubrögð, dugnaður, útsjónarsemi, þolinmæði, sjálfstraust og heilbrigði eru aðeins örlítið brot af þeim ótalmörgu þáttum sem góðir íþróttamenn verða að búa yfir sem nýtast vel við leik og störf. Ég gæti haldið þessari upptalningu lengi áfram þannig að ég er ekki í nokkrum vafa að íþróttirnar hafa kennt mér ótrúlega margt. 13 . Hver er besti tíminn þinn og í hvaða vegalengd? Ég á best 29:28 í 10.000m hlaupi, 1:05:35 í hálfmaraþoni og 2:17:12 í maraþoni. 14 . Hvernig finnst þér að keppa í hlaupi eins og Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka þar sem þátttakendur eru á mismunandi stigum og með mismunandi markmið? Mér finnst alveg frábært að taka þátt í því og finnst einstaklega gaman að sjá hversu vinsæl hlaupin eru að verða. Það er gaman að vera á meðal hlaupara sem allir keppast að sínu markmiði og það er alltaf gaman að sjá fólk sigrast á sínum markmiðum hver sem þau kunna vera.
káRi steinn kaRlsson 1 Hvers vegna byrjaðir þú að hlaupa? Ég byrjaði að æfa körfubolta og fótbolta sem krakki en minn helsti styrkleiki í þessum íþróttum voru hlaupin. Þau lágu einhvern veginn alltaf vel fyrir mér og ég var duglegur að vinna í hlaupaforminu. Ég fór reglulega út hlaupa og eins hljóp ég á æfingar og á milli æfinga. Foreldrar mínir voru í hlaupahóp á þessum tíma og tóku þátt í götuhlaupum og ég fór með í þessi hlaup. Það kom svo að því að ég náði eftirtektarverðum árangri og var plataður á frjálsíþróttaæfingu í framhaldi af því. Ég sló loksins þá orðinn 15 ára til og skellti mér á æfingu og hef ekki hætt að hlaupa síðan. 2 . Hvað hleypur þú marga kílómetra að meðaltali á viku? Það er mjög misjafnt en ég hleyp yfirleitt allavega 130km og fer mest upp í 210km á viku. 3 . Hvað gefa hlaupin þér? Hlaupin gefa mér mikla vellíðan. Það er frábær tilfinning að vera í góðu formi, geta fengið útrás og hlaupið tímunum saman úti í náttúrunni. Eins er félagsskapurinn frábær og mikið um skemmtileg ferðalög og keppnishlaup sem skilja eftir góðar minningar. Annars gefa hlaupin mér svo ótrúlega margt að ég gæti haldið þessari upptalningu lengi áfram. 4 . Hvar hleypur þú helst? Ég bý við rætur Öskjuhlíðar þannig að ég hleyp mikið á Ægissíðunni og út á nes, í gegnum Fossvogsdalinn og yfir í Elliðaárdalinn eða út á Kársnes og gegnum Kópavogsdalinn. Síðan er Heiðmörk í miklu uppáhaldi hjá mér og ég geri mér oft ferð þangað á að mínu mati eina bestu hlaupastíga í heimi. 5 . Hvort hentar þér betur að hlaupa einn eða í hóp? Ég hleyp mjög mikið einn og hef alltaf gert þannig að ég er orðinn vanur því. Ég myndi því segja að það henti mér kannski aðeins betur en mér finnst samt alveg bráðnauðsynlegt að hlaupa af og til í góðra vina hópi. 6 . Af hverju telur þú þig hafa náð svo góðum árangri? Ég held að það sé fyrst og fremst viljinn til að ná langt og harka. Ég er
Kári Steinn Karlsson setti nýtt íslandsmet í hálfmaraþoni 2011. Hann sló þá 25 ára gamalt met Sigurðar Péturs Sigmundssonar. Kári Steinn hljóp á tímanum 1:05:25 en fyrra metið var 1:07:09.
37
Powerade ION4 is a registered trade mark of The Coca-Cola Company.
4 N O I E D A R E W O P ®
UR K K Y R D TTA Ó R Þ Í R OPINBE
NA
AN K I E L U Í ÓLYMP
12
20 N O D N O ÍL
VIÐHELDUR VÖKVAJAFNVÆGI ÍÞRÓTTAFÓLKS Á ÓL 2012 38
sjálfboðaliðaR Um 450 sjálfboðaliðar koma að framkvæmd Reykjavíkurmaraþons. Margir hafa lagt fram vinnu sína ár eftir ár og búa yfir dýrmætri reynslu. Flestir vinna sjálfboðastarf fyrir sín íþróttafélög, en félögin fá greitt fyrir vinnuframlagið. Reykjavíkurmaraþon fær seint fullþakkað öllu því góða fólki sem leggur hlaupinu lið ár hvert.
volunteeRs The Reykjavik Marathon gives special thanks to the 450 volunteers donating their time and skills to help make the marathon run smoothly each year. In most cases, the volunteers are working for their respective clubs, which get paid for their contribution. We could not do it without them.
7 . Besta minning tengd hlaupum? Að hlaupa 100 km á 7.59.01 árið 2011, en ég var búinn að setja mér það markmið að hlaupa undir 8 klst. Líka var gaman að ná að virkja formið sem ég var kominn í 2005 og hlaupa maraþon í London 2006 á 2.49.06. Þar var ég búinn að setja mér markmið undir 2.50. 8 . Áttu þér draumahlaup? Nei í rauninni ekki, mitt draumahlaup tengist bara undirbúningi og aðstæðum. 9 . Hversu mikið skiptir góður búnaður við ultra-hlaup? Hann skiptir miklu. Góðir skór eru aðalatriðið, alls ekki of þröngir. Klæðnaður úr góðu efni, sem ekki nuddar, réttir sokkar og svo að sjálf sjálfsögðu aðgengi að réttu orkunni. 10 . Hefur þú lent í meiðslum og hvernig hafa þau haft áhrif á þig? Já, en ég læt þau ekki hafa áhif á mig andlega, ég hvíli og reyni svo að koma sterkari til baka. Oftast hefur það tekist. 11 Hver eru helstu afrek þín? Íslandsmet í 100 km hlaupi á 7.59.01 árið 2011 sem jafnframt er besti heimsárangur ársins í aldursflokki 55-59 ára, sá sem er annar er á tímanum 8.31.46. Ég hljóp 100 km á heimsmeistaramótinu í Seregnó á Ítalíu 2012 á tímanum 8.07.43 sem er besti heimstíminn í 55-59 ára flokki í ár, annar besti tíminn er 8.25.43. Maraþon: 2.49.06 London 2006. Íslandsmet í 50-54 ára. 2.54.21 Vormaraþon 2011 Íslandsmet í 55-59 ára. Hálft maraþon: 1.19.57 Reykjavík 2005 Íslandsmet í 50-54 ára.. 1.21.51 Haustmaraþon 2010 Íslandsmet í 55-59 ára. Nokkur önnur Íslandsmet í aldursflokkum frá 1500 upp í 10 km hlaup. Norðurlandameistari í 1500 m hlaupi í flokki 45-49 ára í Eskilstuna í Svíþjóð árið 2001 og annar í 800m á sama móti.
siGuRjón siGuRbjöRnsson ultRa MaRaþonhlauPaRi 1 . Hvenær byrjaðir þú að hlaupa? Ég byrjaði að hlaupa árið 1998. 2 . Hvað hleypur þú marga kílómetra að meðaltali á viku? Að meðaltali hljóp ég rúma 90 km á viku á síðasta ári. 3 . Hvað gefa hlaupin þér? Gott form, góðan félagsskap og svo finnst mér mjög skemmtilegt að keppa í hlaupum. 4 .Hvers vegna hleypur þú ultra-hlaup? Vegna þess að ég uppgötvaði að það lá vel fyrir mér að hlaupa mjög langt án þess að þreytast. Einnig varð ég fyrir smá ögrun frá vini mínum sem er góður ultra-hlaupari hvort ég ætlaði ekki að fara að færa mig upp úr maraþoninu og fara að hlaupa alvöru vegalengdir. 5 . Hleypur þú einn eða með öðrum? Ég hleyp ca 70 prósent einn, en svo hleyp ég líka með félögum mínum í ÍR skokk. 6 . Hvenær dagsins hleypur þú? Ég er í vaktavinnu og er aðrahverja viku á morgunvakt og hleyp þá á kvöldin en hina á kvöldvakt og hleyp þá á morgnana. Um helgar á morgnana.
39
HVÍTA HÚSIÐ/SÍA - MYNDSKREYTING: ÓMAR SVAVARSSON
Saman förum við nýjar leiðir
VALITOR er einn aðalstyrktaraðili Laugavegshlaupsins.
www.valitor.is
40
lauGaveGshlauPið 2012
the lauGaveGuR ultRa MaRathon
Alls var það 301 hlaupari sem lagði af stað úr Landmannalaugum að morgni 14. júlí 2012. Ferðinni var heitið Laugaveginn í 16. Laugavegshlaupinu, sem haldið hefur verið árlega síðan 1997. Í mark í Þórsmörk, 55 km frá upphafsreit, skiluðu sér 289 hlauparar. Þeir tólf sem skiluðu sér ekki í mark treystu sér ekki lengra eða komu ekki á skráningarstaði í Álftavatni eða Emstrum innan tímamarka. Ekki varð eins sólríkt og heitt eins og spáð hafði verið og þrátt fyrir að starfsfólk hlaupsins hefði ekki slegið hendinni á móti meiri hlýindum þá voru hlauparar fegnir. Við þessar kjöraðstæður voru slegin brautarmet bæði í kvenna- og karlaflokki auk þess sem fjöldi hlaupara hljóp á glæsilegum tíma. Það skal þó haft í huga að Laugavegshlaup er mikið afrek og því allir sigurvegarar sem því ljúka. Það var Björn Margeirsson sem kom fyrstur þátttakenda í mark á tímanum 4:19:55 og bætti hann þar með met Þorbergs Inga Jónssonar 4:20:32 frá árinu 2009. Var þetta fyrsta Laugavegshlaup Björns. Annar í mark var Friðleifur K Friðleifsson á tímanum 4:24:03 sem er þriðji besti tími karla í Laugavegshlaupi frá upphafi. Friðleifur tók einnig þátt í Laugavegshlaupi árið 2010 og var þá á tímanum 5:07:07. Helgi Júlíusson var þriðji hlaupari í mark á tímanum 4:39:25 sem er fimmti besti tími í Laugavegshlaupi frá upphafi. Þetta var annað Laugavegshlaup Helga en hann átti áður bestan tíma í Laugavegshlaupi 4:49:43 árið 2010 sem er níundi besti tími karla í Laugavegshlaupi frá upphafi. Angela Mudge frá Skotlandi kom fyrst kvenna í mark á tímanum 5:00:55 í sínu fyrsta Laugavegshlaupi. Þar með bætti hún met Helenar Ólafsdóttur 5:21:12 síðan árið 2010. Önnur kvenna kom í mark Valgerður Dýrleif Heimisdóttir á tímanum 5:36:28. Þetta er sjöundi besti tími kvenna í Laugavegshlaupi frá upphafi. Valgerður átti eitt Laugavegshlaup að baki árið 1999 þar sem hún hljóp á tímanum 6:39:29. Það var síðan hin finnska Susanna Raitamäki sem var þriðja konan í mark á tímanum 5:42:22 í sínu fyrsta Laugavegshlaupi. Þetta er tíundi besti tími kvenna í Laugavegshlaupi frá upphafi. Að framkvæmd hlaupsins koma tæplega 100 manns. Það er hjálparsveitarfólk frá Björgunarsveitinni Árborg og hlaupahópurinn Frískir Flóamenn frá Selfossi sem standa vaktina á hlaupaleiðinni. Ýmist er þetta fólk að færa hlaupurum mat og drykk, aðstoða þá yfir straumharðar ár eða flytja til byggða þá hlaupara sem ekki geta lokið hlaupi. Læknir og hjúkrunarfólk er til taks í Þórsmörk og í tjaldið til þeirra fara allir hlauparar sem í mark koma. Þar eru veitingar í boði og aðhlynning fyrir þá sem þess þurfa. Framkvæmd Laugavegshlaupsins 2012 gekk mjög vel enda starfsfólk vant og tilbúið til að leggja hart að sér til að allt gengi sem best.
On the morning of July 14th 2012 301 runners set off from Landmannalaugar to run the Laugavegur Ultra Marathon. This was the 16th Laugavegur Ultra Marathon which has been held annually since 1997. In all, 289 runners that finished the race in Þórsmörk, 55 km from where it started. The twelve runners who did not make it to the finish line were either not prepared to go further or did not make it to the check points within the set time frame. It did not turn out to be as sunny as had been forecasted and despite the staff maybe disliking that a bit the runners were pleased with it. In these ideal weather conditions new records were set both in the women´s and in the men’s section. However running the Laugavegur Ultra Marathon is a huge achievement and everybody who finishes is a winner. The winner of the Laugavegur Ultra Marathon 2012 was Björn Margeirsson. His time was 4:19:55 while the former record was 4:20:32 set by Þorbergur Ingi Jónsson in 2009. This was Björn’s first Laugavegur Ultra Marathon. Friðleifur K Friðleifsson came second with a time of 4:24:03 which is the third best time ever in the Laugavegur Ultra Marathon. Friðleifur participated in the 2010 run and then his time was 5:07:07. Helgi Júlíusson came third and his time, 4:39:25, is the fifth best time in the history of the race. In 2010 Helgi also was amongst participants in the race and his time then 4:49:43, is the ninth best time ever in the Laugavegur Ultra Marathon. Angela Mudge from Scotland was the winner in the women’s section and her time was 5:00:55. This was the first time Angela participated in the race. The former record in the women’s section was 5:21:12 which was the time Helen Ólafsdóttir ran on in the 2010 run. Valgerður Dýrleif Heimisdóttir was the second woman to cross the finish line in 5:36:28. That is the seventh best time in the history of the Laugavegur Ultra Marathon. Valgerður had once before participated in the race, then her time was 6:39:29. It was the Finnish woman Susanna Raitamäki, in her first Laugavegur Ultra Marathon, who came third in the women’s section in 5:42:22. That is the tenth best time a woman has run on in the Laugavegur Ultra Marathon. Close to one hundred people worked on making possible the Laugavegur Ultra Marathon 2012. There were volunteers from the rescue team Björgunarsveitin Árborg and members of the running club Frískir Flóamenn from Selfoss monitored the course. These good people brought food and drink to the runners, assisted them when crossing streams and provided transportation for those who could not finish the race. When crossing the finish line all runners entered a tent were there was food and drink for them and a doctor and nurses gave nursing care to those who needed it. The organization of the Laugavegur Ultra Marathon 2012 went smoothly, thanks to all the people who were to work hard to ensure its success.
41
ljósMyndiR af þátttakenduM
PiCtuRes of PaRtiCiPants
Nýr samstarfsaðili Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka er alþjóðlega fyrirtækið Marathon-Photos.com sem tekur myndir af þátttakendum ýmissa viðburða, meðal annars hlaupaviðburða. Marathon-Photos.com er opinber ljósmyndari Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka 2012. Við hvetjum alla þátttakendur til að fara inn á www.marathon-photos.com og heimsækja þar heimsvæði Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka. Þar geta þátttakendur skoðað og pantað myndir og myndbönd af sér úr Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka með því að slá inn hlaupanúmer sitt eða eftirnafn. Þeir þátttakendur sem skrá netfangið sitt inn á www.marathonphotos.com fyrir hlaupið fá senda beina slóð á myndefni af sér um leið og það er komið inn. Marathon-Photos.com bjóða upp á spennandi möguleika á stafrænum myndum og útprentun, þar á meðal myndir með hlaupatíma og sérstakt staðfestingarskjal með tíma, nafni og mynd. Stafrænum myndum og myndböndum er hægt að hlaða niður daginn eftir að greiðsla berst. Myndböndin eru í boði í ýmsum stærðum til niðurhals. Þá býður Marathon-Photos.com upp á svokallað MyPace hreyfimyndaforrit sem inniheldur myndir, myndbönd og aðrar upplýsingar um hvern þátttakenda og birtir þær á korti af brautinni. Þátttakendur geta borið saman sinn hraða við hraða fljótasta og hægasta þátttakandans og einnig við fjölskyldu og vini. Einnig geta þátttakendur skoðað veðrið á hlaupdegi, meðalhraða sinn og fengið yfirsýn af hlaupinu út frá sínum úrslitum.
Marathon-Photos.com is a new affiliate of the Islandsbanki Reykjavik Marathon. It is an international company that photographs participants in running events and other sorts of events. Marathon-Photos.com is the official race photographer this year. We encourage all participants to visit the site www.marathonphotos.com and find there the Islandsbanki Reykjavik Marathon. There participants can view and order photos or videos of themselves from the Islandsbanki Reykjavik Marathon simply by typing in their race number or surname. If participants subscribe their email address in advance, they will have a direct link sent to their images once they are online. Marathon-Photos.com offer an exciting range of print and digital photo options including Race Time photos and Photo Certificates. Digital products can be downloaded the day after payment. Video is available in a range of download sizes. Marathon-Photos.com also has to offer the race animation product MyPace that includes personal photos, videos and other information in a map of the course. Participants compare their speed against the fastest and slowest competitors and also their friends and family. Participants can check out their average speed, the weather on the day and get a “bird’s eye” view of the race, plus their own results. The following picture illustrates an example of the functionality of the product, a functionality that will be available for the participants in the Islandsbanki Reykjavik Marathon 2012. The picture shows a participant in the Rotterdam Marathon viewing his run on a map. More information on Marathon-Photos.com can be found on the homepage of the Islandsbanki Reykjavik Marathon, www.marathon.is/reykjavik-marathon. For the best photos, runners are asked to have their race number clearly visible and to smile!
Á meðfylgjandi mynd gefur að líta dæmi um virkni forritsins, þá virkni sem verður í boði fyrir þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2012. Á myndinni er þátttakandi í Rotterdam maraþoninu að skoða hlaup sitt á korti. Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um Marathon-Photos.com á heimasíðu Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka www.marathon.is/reykjavikurmarathon. Til að ná megi sem bestum myndum eru hlauparar beðnir um að hafa keppnisnúmer vel sýnilegt og auðvitað að brosa!
CheCk this online!
skoðaðu þetta á netinu!
42
Færðu
verKi
þeGar þú hleypur?
perlur til daglegrar uppbyggingar
Mjúkur plástur fyrir liði
Bólgueyðandi Gel
„Ég hef prufað ýmis náttúrulyf til að minnka verki eftir langar keppnir og æfingar en ekki fundið neitt sem skipti sköpum fyrir mig. Eftir að ég byrjaði að nota Regenovex finn ég stóran mun á líkamanum og líður mér miklu betur í hnjám og ökklum eftir erfiðar æfingar. Ég tek Regenovex töflur á morgnana og ber gel á hnjáliði þegar ég er að æfa mikið og ég fullyrði að munurinn er ótrúlegur“ (Steinn Jóhannsson)
Kynntu þér málið á regenovex.is Fæst í apótekum
Heilsulindir í Reykjavík
k s e n Him ubót heils
F yr ir lí ka m a og sá l
Afgreiðslutími lauganna LAUGARDALSLAUG
ÁRBÆJARLAUG
KLÉBERGSLAUG
Mánud. – fimmtud.
6:30 – 22:00
Mánud. - föstud.
6:30 – 22:00
Virka daga
9:00 – 20:00
Föstudaga
6:30 – 20:00
Helgar
8:00 – 22:00
Helgar
11:00 – 15:00
Helgar
9:00 – 18:00 SUNDHÖLLIN
BREIÐHOLTSLAUG Mánud. – fimmtud.
6:30 – 22:00
Mánud. - fimmtud.
6:30 – 22:00
Föstudaga
6:30 – 20:00
Föstudaga
6:30 – 20:00
Helgar
9:00 – 18:00
Laugardaga
8:00 – 16:00
Sunnudaga
10:00 – 18:00
Í þí nu hv erfi
VESTURBÆJARLAUG
GRAFARVOGSLAUG Mánud. - fimmtud.
6:30 – 22:00
Mánud. - fimmtud.
6:30 – 22:00
Föstudaga
6:30 – 20:00
Föstudaga
6:30 – 20:00
Helgar
9:00 – 18:00
Helgar
9:00 – 18:00
www.itr.is
ı
sími 411 11 5000
Viðurkenndar stuðningshlífar • Virkur stuðningur • Vandaður vefnaður • Góð öndun • Einstök hönnun • Fjölbreytt úrval
Fagleg ráðgjöf sjúkraþjálfara. Tímapantanir.
HLAUPTU LENGRA Hlaupasokkar • Veita góðan þrýsting við ökkla og kálfa
Hnéhlífar
Ökklahlífar
• Minnka þreytuverki í kálfum • Auka blóðflæði og súrefnisupptöku • Minnka hættu á blöðrum og núningi
Í sumar er opið virka daga frá kl. 9 -18 • Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • eirberg.is
ENNEMM / SÍA / NM52730
Hlaupum til góðs
Hlaupastyrkur.is Á hlaupastyrkur.is getur þú safnað áheitum frá vinum og vandamönnum til stuðnings góðgerðafélagi að eigin vali. Láttu gott af þér leiða á hlaupum.
Við bjóðum góða þjónustu
Íslandsbanki, stoltur stuðningsaðili í 15 ár