Umsókn einstæðra foreldra um afslátt af leikskólagjöldum Umsókn skal endurnýja árlega, fyrir 15. ágúst og afhenda leikskólastjóra í viðkomandi leikskóla. Nafn umsækjanda/foreldris:
Kennitala foreldris:
Heimilisfang:
Póstnúmer:
Nafn barns :
Kennitala barns:
Nafn barns:*
Kennitala barns:
Leikskóli sem barnið er í:
*Ef foreldri á fleiri en eitt barn í sama leikskóla. Ef foreldri á fleiri en tvö börn í leikskóla bætið nafni og kennitölu þess barns hér f. neðan. _______________________________________________________________________________________________________
____________________________________ Dagsetning
___________________________________ Staður
_________________________________________ Undirskrift umsækjanda/foreldris
____________________________________________ Undirskrift leikskólastjóra og staðfesting á að hafa kynnt neðangreindar reglur um afslátt fyrir foreldrum
----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Upplýsingar til foreldra Reglur um afslátt : Afsláttur af námsgjaldi leikskóla er veittur til einstæðra foreldra að fenginni umsókn foreldris. Forráðamaður sem greiðir námsgjald sem einstætt foreldri þarf að vera skráður einstæður í þjóðskrá. Leikskólasvið getur óskað eftir frekari staðfestingu á því að foreldrar séu einstæðir, s.s. að þeir undirriti staðfestingu þess efnis. Ef foreldrar skilja/slíta sambúð er afsláttur veittur frá þeim degi sem umsókn berst Leikskólasviði Reykjavíkurborgar, svo fremi að upplýsingar um breytta hjúskaparstöðu komi fram í Þjóðskrá.