Alfar

Page 1

Rauði hópur á Túni 16.febrúar 2009 Hvernig fannst ykkur á álfa vetrarhátíðinni á vinafundinum? Álfarnir með kórónuna, það voru dálítið margir Skrautið og að syngja Skemmtilegt að dansa með Freyju Dansa með Mikael Að sitja Leika með dekkin úti Álfarnir gáfu okkur álfadekk Stjörnurnar og allir söngvarnir Hvað er álfur? Uppi á fjalli Þeir eru ósýnilegir Ósýnilegir Hvar búa þeir? Í fjalli Í steinafjalli Þeir búa í steinum Þeir búa bak við stein Þeir eru í steinunum Hvað geta álfar? Labbað, labbið, fljúgið. Álfar eru með tær og eiga bleik föt Þeir eiga græn föt Græna og hvíta húfu


Eru allir álfar ósýnilegir? Já, nei……

Guli hópur á Túni 16. Febrúar 2009 Var gaman á vetrarhátíð álfanna á vinafundinum? Já, leikhús Hvar búa álfar? Í þakinu Í strompinum Á borðinu Í kubbunum Í steinum Hvernig eru álfar? Litlir Veit ekki Ósýnilegir Veit ekki Hvernig er inni hjá þeim? Vitum það ekki Glitsteinar


Blái hópur á Túni 16. Febrúar 2009 Hvar búa álfar? Í álfaheimum Í steinum Í búálfaheimi Hvernig eru álfar? Blómin þeirra eru svona! Þeir eru með húfur Stundum í kjól eða pilsi Hvernig er inni hjá þeim? Steinar Fiðrildi Annað um álfa Álfar geta málað með tússlitum Álfar geta gert heimilið sitt í lofti og þeir geta fljúgað Álfar geta hoppað yfir steina og brúna Þeir geta verið í buxum álfar Þeir geta hoppað yfir hús og skrifið börn Þeir geta litað og skreytt penna Á mánudögum og föstudögum þá koma jól hjá þeim Álfar eru sætir


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.