ahersluogurbotaaaetlun2011

Page 1

Áherslu- og umbótaáætlun árið 2011 Stefna og starfsáætlun Reykjavíkurborgar

Markmið skólastarfs í Foldaskóla

Markmið umbóta- og þróunaráætlunar

Skipulagsmál Markmið (MSR eða skóla) Að efla virðingu og jákvæð viðhorf nemenda til náttúru, umhverfis og alls lífs. Umhverfi í skólanum er öruggt og heilsusamlegt. Hollusta, hreyfing og heilbrigðir lífshættir skipa veigamikinn sess í öllu skólastarfi. Umhverfismennt er gert hátt undir höfði og áhersla er lögð á sjálfbærni, endurvinnslu og endurnýtingu (Framtíðarsýn: Lýðheilsa)

Að efla siðgæðisþroska nemenda, umburðarlyndi og virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum. Nemendum líði vel í skólanum, þar ríkir gagnkvæmt traust. Unnið er markvisst að því að byggja upp jákvæða sjálfsmynd og þjálfa félagsfærni og samskipti. Einelti og ofbeldi er ekki liðið. (Framtíðarsýn: Lýðheilsa).

Tryggja sjálfsmat og vinna að ytra mati á skólum og nýtingu niðurstaðna við gerð

Aðgerð/viðbrögð

Ábyrgð

Mælikvarði /Staðan um áramót 2011/2012

Helstu áhersluatriði umhverfisstefnu skólans 2011: Leggja af sölu á drykkjum í fernum til nem. unglingastigs, loftlagsverkefni, menntun til sjálfbærni.

HR KB

Hefur mælanlegum markmiðum umhverfisstefnunnar verið náð, voru verkefni unnin.

Útikennsla skipulögð af hópi kennara.

KB

Útikennsluhópur starfandi og skipulag fyrirliggjandi.

Hefja þátttöku í verkefninu Heilsueflandi skóli á vegum Lýðheilsustöðvar. Innra skipulag verkefnisins ákveðið og fyrstu áhersluþætti skiplagðir ásamt vinnu við stöðugreiningu.

KB ER UH

Ákvörðun hrint í framkvæmd, stöðugreining liggi fyrir, kynning fari fram og fyrstu verkefni hafin.

Þátttak í Olweusaráætlunni, ráðinn verkefnistjóri, lykilmenn og eineltiskönnun lögð fyrir.

KB

Einelti mælist undir landsmeðaltali í Skólapúlsinum og ekki meiri en 4% í sp. 4 í Olweusarkönnuninni..

Uppbygging: Áhersluatriði þarfahringurinn, reglur um sanngjarna deilu og samtalstækni.

BJ

Sjá símenntun, haldið námskeið.

Endurskoða skólareglur og samræma væntanlegri reglugerð.

KB

Hvort endurskoðun hafi farið fram.

Endurskoða aðgerðaráætlun vegna nemenda með hegðunarvanda.

KG BJ

Áætlun endurgerð,kynnt og unnið samkvæmt henni.

Samin ný matsáætlun í kjölfar heildarmats á skólanum.

KB

Matsáætlun til þriggja ára liggi fyrir.


umbótaáætlana. (Skólastarf: Framfarir, færni og árangur).

Innra mati á 2-3 þáttum unnið og gerð umbótaáætlun út frá þeim og öðrum mati. Skólapúlsinn nýttur í innra mat og gerð umbótaáætlunar.

KB

Unnið samkvæmt matsáætlun og þeim þáttum sem Skólapúlsinn tekur fyrir.

Innra mat: Úrbótaáætlun vegna samræmdu pr. í 4., 7. og 10. bekk, lesskimun og talnalykill, stærðfræði skimun í 2. bekk og GRP14 (lesskimun í 9. bekk).

BJ KG

Fara yfir próf og skimanir og endurskoða áherslur í kennslu og stuðningi við einstaka nemendur í samræmi við þær niðurstöður.

Tryggja upplýsingamiðlun, skýra verkferla og að starfsáætlunum sé framfylgt. (Verklag: Gæði og fagmennska).

Unnið að starfsmannahandbók. Eftirtaldir kaflar endurskoðaðir: 1., 3, 4., 5., 6. og 10. kafla Klára ritun og gefa út 8. kafla.

KB

Köflum verði lokið.

Árangursríkir stjórnunarhættir í ljósi nýrra tíma og upplýsingatækni: (Mannauður: Árangursríkir stjórnunarhættir.)

Fundartíma á miðvikudögum til 16:30. Setja samstarftíma árganga/hópa inn á töflu. Þriðjudagar verði fræðslu-,símenntunar- og Olweusardagar einu sinni í mánuði. Starfsmannafundir og deildafundir verða u.þ.b. mánaðarlega – skipulagt fyrirfram

KB

Hvort breytingar hafi gengið eftir..

Nokkuð er um liðið síðan námsmat var endurskipulagt í skólanum. Nauðsynlegt er að slík endurskoðun fari fram reglulega.

Endurskoða námsmat. Starfshópur skipaður sem fari yfir fyrirkomulag námsmats í skólanum. Þar verði m.a. litið til nýrrar lestrarstefnu og Námsframvindu í Mentor.

KB

Tillögur um fyrirkomulag námsmats liggi fyrir.

Innan þriggja ára verði allt notendaviðmót í tölvum í íslenskum grunnskólum á íslensku (Ísl. málstefna, mennta og menningarmrn.).

Íslensk viðmót í tölvukerfi skólans

KB

Lokið/ólokið.

Aðgerð/viðbrögð:

Ábyrgð

Mælikvarði /Staðan um áramót 2011/2012

Móta skipulag í markvissri útikennslu. Útikennsluhópur til skipulagningar verði virkur og leiðandi í skólastarfinu.

KB BJ KG

Skriflegt skipulag tengt símenntun liggi fyrir.

Kennarar miðli kennslureynslu/aðferðum. Skólaheimsóknir.

 Haldnir hafi verið deildafundir/ starfKG BJ smannafundir með kynningum og skóli heimsóttur.

Kennsluhættir: Markmið (MSR eða skóla)

Auka fjölbreytni í kennsluháttum (Verklag: Nám við hæfi hvers og eins).

2

Áherslu- og umbótaáætlun 2011 DRÖG


Auka lestrarfærni (skilning og hraða). Skólastarf: Framfarir færni og árangur).

Þróunarverkefnið: Byrjendalæsi Orð af orði: 8.-10. bekkur.

BJ

 Próf og lesskimanir.

Efla malþroska og læsi. Gerð lestrarstefnu til þriggja ára. (Skólastarf: Framfarir færni og árangur).

Innleiða lestrarstefnu L9-verkenfisins.

BJ

 Námsáætlanir taki mið af L9.

Unnið er markvisst að því að byggja upp jákvæða sjálfsmynd og þjálfa félagsfærni og samskipti. Einelti og ofbeldi er ekki liðið. (Framtíðarsýn: Lýðheilsa).

Lífsleikniverkefni og samþætting við aðrar námsgreinar, færnisögur og æfingar sbr. Vinir Zippýs og Uppbyggingarstefnan.

BJ

 Þessir þættir komi fram í námsáætlunum.

Auka færni nemenda í stærðfræði

Endurskoða fagnámskrá í stærðfræði og skoða kennsluefni sem er í boði. Stofna vinnuteymi.

BJ

 Teymi stofnað og niðurstaða komin.

Tryggja samfellu í kennslu milli árganga

Endurskoða fagnámskrá í samfélags -og náttúrufræði. Stofna vinnuteymi

KG BJ Teymi stofnað og niðurstaða komin.

Sérkennsla, stoðkerfi Markmið (MSR eða skóla)

Aðgerð/viðbrögð:

Ábyrgð

Mælikvarði /Staðan um áramót 2011/2012

Bæta námsárangur nemenda

Efla sérkennslu á yngsta- og miðstigi. Aðstoð inn í bekki aukin.

JLG  Meta stöðu um áramót.

Bæta sérkennslu á unglingastigi

Fækka nemendum í prófstofum, blanda árgöngum í prófum til að létta á nemendum í sérkennslu.

KG  Skipulagið gengið eftir erða ekki. JLG

Símenntun - mannauður Markmið (MSR eða skóla):

Aðgerð/viðbrögð:

Ábyrgð

Mælikvarði /Staðan um áramót 2011/2012

Sérstök áhersla á lestur og lesskilning.

Námskeið í Byrjendalæsi og Orð af orði.

KB

 Fjöldi kennara sem tekur virkan þátt í námskeiðinu. Mat á námskeiðinu.

Að efla siðgæðisþroska nemenda, umburðarlyndi og virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum.

Námskeið f. allt starfsfólk um Uppbyggingarstefnuna. Vinir Zippýs, kennarar á námskeið

BJ

 Námskeið um uppbyggingu og 2 kennarar á námskeið í Vinir Zippýs.

3

Áherslu- og umbótaáætlun 2011 DRÖG


Fræðsla um útikennslu fyrir alla starfsmenn.

Námskeið fyrir allt starfsfólk í útikennslu með áherslu á nærumhverfi skólans.

KB

 Námskeiðið haldið.

Auka vitund starfsfólks um kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum.

Setja fram forvarnaráætlun fyrir skólann í kjölfar fræðslu um kynferðislegt ofbeldi (Blátt áfram).

KG

 Fræðslu og áætlun lokið.

Leitað skal allra leiða til að nemendum og starfsfólki líði vel. Lýðheilsa:

Fræðsla um þunglyndi og kvíða - viðbrögð og leiðir.

KB

 Fræðslufundur.

Aukið svigrúm starfsmanna á vali í símenntun.

Hafa samráð við kennara um sameiginleg námskeið.

KB BJ  Sjá starfsþróunarviðtöl. KG

Tryggja öryggi nemenda og starfsfólks

Skyndihjálparnámskeið

KB

 Námskeið haldið eða ekki.

Húsnæðis og búnaðarmál Markmið (MSR eða skóla):

Aðgerð/viðbrögð:

Ábyrgð

Mælikvarði /Staðan um áramót 2011/2012

Öruggt, heilnæmt og vistvænt skólaumhverfi.

Bæta starfsmannasnyrtingu, setja upp hillur, snaga, eitthvað fyrir augað

KB

 Lokið/ólokið

Tryggja jafnræði í aðstöðu til náms, í námsumhverfi og aðgengi að tæknibúnaði.

Settur upp skjávarpa í stofur 311

KB

 Lokið/ólokið

Tryggja jafnræði í aðstöðu til náms, í námsumhverfi og aðgengi að tæknibúnaði.

Koma fartölvum í lag

KB

 Lokið/ólokið

Öruggt, heilnæmt og vistvænt skólaumhverfi.

Mála korktöflur í kennslustofum á neðri hæð í húsi III

KB

 Lokið/ólokið

Að auka virðingu fyrir skólahúsnæði

Bæta umgengni og þrif úti og inni

Allir

4

Hreinna húsnæði/eður ei

Áherslu- og umbótaáætlun 2011 DRÖG


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.