Tungumálaver, sími: 5887509, www.laugalaekjarskoli.is/tung
Fréttir úr Tungumálaveri
8. tölublað
Språket är inträdesbiljetten till livet. – Sproget er adgangsbilletten til livet..
september 2011
Else Vig Jensen
Staðnám Þriðjudagur
Miðvikudagur
Laugalækjarskóli Björk Erlendsdóttir (stofa 6) Laugalækjarskóli Erika Frodell (stofa 7)
Norsk
Svenska
Fimmtudagur
Tími
Árbæjarskóli Arnhild Mølnvik (stofa A5)
15:30 – 16:50 15:30 – 16:50
Hagaskóli Erika Frodell (stofa 25)
Svenska
15:00 – 16:30
Laugalækjarskóli Anna Krzanowska (stofa 5)
Polski
15:45– 17:05 Fellaskóli Anna Krzanowska (stofa 109)
Polski
15:30– 16:50
Á döfinni í september Árlegt Höstträff/ Hösttreff í Heiðmörk hjá norsku og sænskunemum. Sænska í Hagaskóla: Kennsla fyrir nemendur í 7./8. bekk í sænsku í vestur– og miðbæ mun fara fram í Hagaskóla. Kennari verður Erika Frodell. Smásagnakeppni í ensku í september: Renata Peskóva Emilsson, enskukennari í Hlíðaskóla óskar eftir samstarfi annarra enskukennara um smásagnakeppni í ensku fyrir grunnskólanema. Keppt verður í þremur flokkum. Yngri nemendur geta gert teiknimyndasögu en eldri skrifa smásögu. Keppnin stendur yfir í september og úrslit verða kynnt á Evrópska tungumáladeginum. Nú þegar hafa nokkrir skólar skráð sig til leiks. Dómarar: Robert Berman, dósent og Samuel Lefever, lektor á menntavísindasviði. Áhugaverðir fyrirlestrar: fimmtudaginn 1. september kl 15.00 verður Dr Linda Darling-Hammond, prófessor við Stanford háskóla í hátíðasal HÍ. Föstudaginn 9. september kl. 15:00 heldur Dr Noam Chomsky, prófessor við MIT fyrirlestur í aðalsal Háskólabíós. Sjá nánar á heimasíðu menntavísindasviðs.
Áætlun haustmisseris 2011 Í hverju þema eru æfingar sem þjálfa alla færniþættina: lestur, ritun, hlustun ,frásögn og samræður. 1
2
3
4
5
6
Norska - 7/8
Elevene trener på å lese, skrive, snakke og forstå norsk gjennom varierte oppgaver og samarbeid i timene.
Norska - 9
Klar, færdig, gå!
Besøk til Norge
Valgtema
Folkeeventyr
Norska -10
Biografi
Ut på tur, aldri sur!
Valgtema
Uten mat og drikke, duger helten ikke
Kappløpet til
Jultema
Jultema
Sydpolen
Svenska uppfinnare
Jul
Kärlek
Nobelpriset
Jul
Skąd jestem?
Moje hobby (Áhugamalið mítt)
Rodzina
Moje hobby
Przyjaciele (Vinir)
(Fjölskyldan)
(Áhugamalið mítt)
Tradycje
(Hvaðan er ég?)
Lära känna varandra i klassen
Kropp, kläder, frisyrer
Kända svenskar nu och då
Sænska -9
Komma igång
Dikter och musik
Skräck og spänning
Sænska -10
Aktuellt i Sverige
Musikens historia
Pólska-7/8
Wprowadzenie (Kynning á verkefni)
Kim jestem?
Wprowadzenie (Kynning á verkefni)
Ábm. Brynhildur Anna Ragnarsdóttir brynhildur.a.ragnarsdottir@reykjavik.is
Sydpolen
Jul
Sænska -7/8
Pólska-9/10
Kappløpet til
(Hver er ég?)
Mat
Evaluering
Evaluering
Evaluering
Test
(Erfðavenjur)
Boże Narodzenie (Jólin)
Test
Tungumálaver, sími: 5887509, www.laugalaekjarskoli.is/tung
Fréttir úr Tungumálaveri
9. tölublað
The learning context becomes more complex with each student who brings with her a new cultural background . Ema Ushioda
oktober 2011
Innritunarkerfi Tungumálavers. Pappírshaugum hefur fækkað með tilkomu vefrænu skráningarinnar og upplýsingar um nemendur og skóla eru áreiðanlegri þegar skráning er í höndum heimaskóla. Stjórnendur eru beðnir um að varðveita vel aðgangskóða skólans. Það auðveldar þeim allar breytingar og uppfærslur. Ný heimasíða - http://tungumalaver.reykjavik.is - Héðan í frá mun heimasíðan eingöngu innihalda hagnýtar upplýsingar um þjónustu í Tungumálaveri og tengingar við námsvefi greina.
Smásagnakeppni var haldin að frumkvæði Renate Peskova Emilsson í Hlíðaskóla. 269 nemendur úr fimm skólum tóku þátt,í keppninni: Borgaskóla, Breiðholtsskóla, Grandaskóla, Hlíðaskóla og Laugalækjarskóla. Keppt var í þremur flokkunum: 5./6. bekk, 7./8. og 9./10. 94 nemendur í yngsta flokki, 100 í miðhópnum og 75 í elsta hópnum. Úrslit í hverjum skóla voru kynnt á Evrópska tungumáladeginum, 26. september. Ritverk vinningshafa úr undanúrslitum verða send til dómnefndar, en hana skipa þeir Robert Berman og Samuel Lefever kennarar í ensku við Menntavísindasvið HÍ. Lokaúrslit verða kynnt í lok október. Smásagnakeppnin er verðugt framtak sem ber að hlúa að. Hún er öflug byrjun á skólaárinu og skapar tækifæri til lesturs smásagna og umræðna um þá þætti sem gera sögu að góðri sögu. Að auki er hún hvatning til nemenda um að vanda skrif sín, endurrita og bæta textann undir leiðsögn kennara og jafningja. Efni frá Renötu er á The English Common á Tungumálatorgi.
Nýtt á The English Common Björg Jónsdóttir kennari við Hofsstaðaskóla í Garðabæ leggur Tungumálatorgi til þemaefni fyrir byrjendur. Björg er móttöku- og leiðsagnarkennari fyrir kennaranema í ensku, einkum með áherslu á kennslu yngri barna. Hún er mjög virk í að þróa eigið efni og prófa sig áfram með ýmsar kennsluaðferðir. Hún kemur reglulega inn í kennaranámið þar sem hún veitir nemum hlutdeild í reynslu sinni og þekkingu. Efnið er styrkt af Þróunarsjóði námsgagna.
Efni fyrir skóla fjölmenningar Leiðbeiningar um Mentor fyrir foreldra á pólsku, litháísku, spænsku og víetnömsku. Einnig eyðublöð fyrir foreldra, sem unnin eru í samvinnu við skóla – og frístundasvið Reykjavíkur, til að óska eftir undanþágu frá skyldunámi í erlendu tungumáli og til að leita eftir viðukenningu skóla á kunnáttu nemenda í eigin tungumáli sem hluta af skyldunámi. Efnið er gert til að auðvelda foreldrum aðfluttra barna að fóta sig í rafrænu umhverfi íslensks skóla, nálgast upplýsingar um börn sín og fylgjast með gengi þeirra og framförum. Efnið er unnið fyrir styrk frá Innanríkisráðuneyti sem ætlaður er til mannréttindamála af þeim Lolita Urboniene sem skrifar á litháísku, Lourdes Pérez Mateos á spænsku, Anh-Dao Tran á víetnömsku, auk Emilia Młinska sem ber ábyrgð á pólsku síðunni.
Væntanlegt Þemalýsingar Norden á fimm tungumálum, samskiptaverkefnið Brúin og námskeiðið Mobilen i sprogundervisningen. Verkefnin eru styrkt af Nordplus og Átaki til að efla norræna málvitund og málskilning.
Kennsluráðgjafar á faraldsfæti
Gestir í Tungumálaveri
Kennarar í Tungumálaveri hafa heimsótt netnema flestum skólum í Reykjavík og nágrenni til að veita nemendum stuðning í upphafi skólaárs.
Milla Maaria Seppälä är en ung lärare från Tampere i Finland. Hon undervisar i svenska på högstadiet (8. - 10. bekk) i Punkalaidun och kommer hit för att studera hur den isländska skolan fungerar. Hun blir her i ni dagar.
Kennsluráðgjafar í norsku og sænsku lögðu leið sína norður í land til að hitta kennara og nemendur samstarfsskóla Tungumálavers um kennslu í tungumálunum tveimur. Heimsóttir voru skólar í Borgarfirði, á Hvammstanga, Sauðárkróki, Varmahlíð og Akureyri.
Kennarar og kennaranemar frá háskólanum í Þrándheimi, 26. september.
35 kennarar frá Lærdansk miðstöð dönskukennslu fyrir útlendinga í Árósum 30. ágúst.
Ábm. Brynhildur Anna Ragnarsdóttir brynhildur.a.ragnarsdottir@reykjavik.is
Fréttir úr Tungumálaveri
Tungumálaver, sími: 5887509, http://tungumalaver.reykjavik.is
Ef nemandi hefur náð góðum tökum á lestri á móðurmáli sínu flyst sú færni á milli tungumála svo fremi þau séu með sama ritkerfi. Birna Arnbjörnsdóttir, 2007
10. tölublað nóvember 2011
Úr verinu Pólska Á haustmisseri er áhersla er lögð á skapandi ritun. Nemendur skrifa bréf, stuttar sögur, hugleiðingar o.fl. og lesa síðan upp hvert fyrir annað í tímum. Nemendur geta mætt 30 mínútum fyrir tíma og fengið aðstoð við heimanám. Nýjar frjálslestrarbækur úr verkefninu "Kocham polską książkę" eða “Elska pólskar bækur” vekja áhuga og umræður hjá nemendum sem aðstoða við val á lesefninu. 3. nóvember kl. 15:30 - 16:50 verður pólskt Halloween fyrir nemendur í 9./10. bekk og fundur með foreldrum nemenda í 7./8. bekk dagana 8. og 9. nóvember. Sænska
Áhersluþættir eru lestur, tal og orðaforði tengt þemanu: Gamla og nya kändisar. 10. nóvember kl. 15:30 - 17.00 hittast nemendur í 9./10. bekk. Tema: Spökhistorier. 15. og 16. nóvember fara nemendur í 7./8. bekk í norsku og sænsku á Norrænu bókasafnsvikuna í Norrænahúsinu. Norska Guðrún og Einar Farestveits fond efnir til verðlaunasamkeppni fyrir nemendur í 9./ 10. bekk í tengslum við þema um sögu og áhrif Noregs á heimskautasvæðunum sem fjarnemendur vinna í nóvember og tengist NansenAmundsen året 2011. Nemendur læra um hlutverk Noregs í rannsóknum og nýtingu þessara landsvæða í fortíð og nútið og framtíð—auk þess sem þeir kynnast afrekum heimskautakönnuðanna Nansens og Amundsens.
Áhugavert! Smásagnakeppnin í ensku Úrslit úr smásagnakeppninni verða kynnt í bókasafni Hlíðaskóla, 3. nóvember. Fjórtán smásögur voru valdar til úrslita: Fulltrúar í yngsta hópnum sendu inn teiknimyndasögur en eldri nemendur 2 - 4 síðna smásögur. Í flestum skólunum tóku allir nemendur þátt í undanúrslitum. Allir nemendur fengu viðurkenningarblað fyrir þátttökuna og Bókaútgáfan Salka gaf bókaverðlaun.
Kennslustofan Sigrún Gestsdóttir er dönskukennari í Langholtsskóla. I Rejselærerens hjørne á Tungumálatorgi segir hún frá kennslutofunni sinni, sem er bæði uppbyggileg, notaleg og er góð umgjörð um tungumálanámið. Vitað er að margar slíkar kennslustofur eru út um allt land. Óskað er eftir myndum/ myndbandsbútum úr fleiri tungumálakennslustofum og hugmyndum kennara um gott námumhverfi.
Tvítyngi: Böl eða blessun. Um skilyrði þess að tvítyngdum nemendum farnist vel í íslenskum grunnskólum. Vakin er athygli á BEd-ritgerð þeirra Karlottu Sigurbjörnsdóttur og Súsönnu Finnbogadóttur. Ritgerðina er að finna á http.//skemman.is
Mobilen i undervisningen Námskeið um notkun farsíma í tungumálakennslu verður haldið í húsakynnum Menntavísindasviðs 23. nóvember í samvinnu við Félag dönskukennara og Siggu og Heimi í Hveragerði. Á námskeiðinu verður kynnt ýmis konar skipulag og inntak sem hentar í kennslu með farsíma og kennarar fá tækifæri til að kynnast því á eigin skinni. Námskeiðinu verður síðan fylgt eftir á Tungumálatorgi. Óskað er eftir að kennarar gefi sem allra fyrst til kynna áhuga á að taka þátt í námskeiðinu.
Brúin - samskiptaverkefni fyrir nemendur á Norðurlöndunum. Verkefnið hóf göngu sína 28. október 2011 og stendur yfir í 5 vikur. Nemendur vinna fjölbreytt og skemmtileg verkefni sem skilað verður hér á netinu. Kennarar eru hvattir til að stuðla að því að nemendur þeirra taki þátt. http://tungumalatorg.is/bruin/ Verkefnin eru bæði styrkt af Den nordiske sprogkampagne.
Kurs om lesestimulering og bruk av litteratur i undervisningen Foreningen for norsk og svensklærere på Island arrangerde kurs dagene 21. og 22. oktober i Tungumálaver. Foreleser var Gro Ulland fra Høyskolen i Bergen. Hun snakkede om barne- og ungdomslitteratur med særlig vekt på den moderne bildeboka og ulike arbeidsmåter knyttet til bruken av bildebøker. Hun tok også for seg arbeid med leseforståelse ved lesing av tekster i ulike fag i en praktisk rettet forelesning som presenterer arbeidsmåter både før, under og i etterkant av tekstlesingen. Kennarar er hvattir til að senda kennsluráðgjöfum ábendingar um það sem þeim fannst áhugaverðast á námskeiðinu og hvað nýtist þeim í kennslu. Ábm. Brynhildur Anna Ragnarsdóttir brynhildur.a.ragnarsdottir@reykjavik.is
Tungumálaver, sími: 5887509, http://tungumalaver.reykjavik.is
Fréttir úr Tungumálaveri
11. tölublað
Intercultural competence is to a large extent the ability to cope with one’s own cultural background in interaction with others. Beneke, J. 2000
Julekarrusel
desember 2011
Nordisk julekalender
Dagný Reynisdóttir, lærer i dansk på Engjaskóli byder på en Julekarrusel for elever på første trin i dansk. Karrusellen har15 stationer som sætter fokus på sprogbrug i forskellige sammenhænge. Stationerne byder både på stille aktiviteter og opgaver med høj action: individuelle,par- og i gruppeopgaver. Dagbog til selvevaluering følger.
Konsulenter og lærere i norsk og svensk har sammen med Else Brink Nielsen, rejselærer i Reykjavik 2010/2011 lavet en nordisk julekalender som kan bruges til at krydre undervisningen i december. Det er en god måde at vække elevernes bevidsthed om hvor beslægtede de nordiske sprog er.
“Friminutterne” med Sigrún Gestsdóttir på Langholtsskóli. Et godt eksempel på hvor lidt der skal til for at vække børns interesse for at bruge de fremmede sprog. ―Det her var slet ikke planlagt. Når jeg arbejder i mit klasseværelse i frikvarteret står døren åben. Da begyndte nogle af eleverne, som ville have ro og fred i ―frimó‖ at kigge forbi. Jeg snakker altid med dem på dansk—om vejr og vind, deres interesser, film de har set eller skolens opgaver og de svarer mig så godt de kan på dansk. De kan lide at få lejlighed til at sidde og hyggesnakke i en mindre gruppe.‖
“Kortfilm” Nemendur Lis Ruthar og Svölu í 8.bekk í Laugalækjarskóla vinna stuttmynd í dönsku síðustu vikurnar fyrir jól. Byrjað er á „ordblomst― (hugarkort), handriti og „storyboard― en þar eru teiknaðar/skráðar ásamt lykilsetningum hugmyndir að skotum og sjónarhornum. Þá taka við æfingar og upptökur. Allir nemendur hafa hlutverk í myndinni. Ferlið skráð í leiðarbók sem skilað er til kennara einu sinni í viku. Uppskeruhátíð haldin stuttu fyrir jól; bestu þrjár myndirnar fá viðurkenningarskjöl og pizzaveislu. Tilhlökkunarefni!
Námsmatið
Úr verinu
Tungumál
Dagur
Staður
Tími
Wigilia aðventuhátíð fyrir alla pólska nemendur
Norska 7./8.
5. des
Laugalækjarskóli
15:30—16:50
15. desember kl. 17:00 –18:00 í Laugalækjarskóla. Foreldrar eru velkomnir.
Norska 7./8.
8. des
Árbæjarskóli
15:30—16:50
Norska 9./10.
8. og 9. des
Rafrænt á netinu
Tveggja tíma próf
Pólska 7./8.
6.des 7. des
Laugalækjarskóli Fellaskóli
15:45 – 17:05 15:30 – 16:50
Pólska 9./10.
5.- 9.des
Rafrænt á netinu
Tveggja tíma próf
Sænska 7./8.
29. nóv 30. nóv
Laugalækjarskóli Hagaskóli
15:30 – 16:50 15:05 – 16:25
Julpyssel i svenska för 9./10. klasse 12. december och för 7./8. klasse 13. og 14. december. Julafslutning í norsku verður í síðustu kennslustundum fyrir jól. Czeslaw Milosz Netnemar í pólsku unnu í nóvember þema í tengslum við 100 ártíð ljóðskáldsins Czeslaw Milosz. Þemað var í þremur hlutum: lífshlaup skáldsins, ljóðin hans, úrvinnsla og kynning. Veitt voru verðlaun fyrir bestu kynningarnar.
Sænska 9./10. 5. - 7. des Rafrænt á netinu
Tveggja tíma próf
Mobilen i sprogundervisningen Nye medier og flere former for kommunikation i skolens ældste klasser. Forløbet indeholder mulighed for ægte kommunikation. Elever og lærere er fysisk adskilt -eleverne er ude på en opgave mens læreren sidder et andet sted. Oplysninger overføres via mobiltelefon. Resource siden har både pædagogisk og sproglig fokus, samt idér til forløb og indhold som står klart til brug i undervisningen. Udarbejdet ved støtte fra Den nordiske sprogkampagne.
Við minnum á ISLEX— veforðabókina. Hún er á fjórum tungumálum og hentar öllum. Ábm. Brynhildur Anna Ragnarsdóttir brynhildur.a.ragnarsdottir@reykjavik.is
Tungumálaver, sími: 5887509, www.tungumalaver.reykjavik.is
Fréttir úr Tungumálaveri
1. tölublað janúar 2012
For last year's words belong to last year's language and next year's words await another voice. T.S. Eliot
Viðfangefni náms á vormisseri Norska í 7./8. Elevene trener på å lese, skrive, snakke og forstå norsk gjennom varierte oppgaver og samarbeid i timene. Norska í 9.
Godt nytt år Om å sette mål
Læsetema Skjønnlitterære tekster
Reise i Norden
Boot Camp Språk
Dialekter og språkhistorie
Melodi Grand Prix
Norska í 10.
Aviser og nyheter Nyheter i norsk media i 3 uker
Dyr I språk, i litteratur og i virkeligheten.
Vinteridrett Norske skitradisjoner
Boot Camp Språk
Norge under 2. Verdenskrig
Litteratur og valgbok
Sænska í 7./8.
Upptäckare och äventyrare
Idrott
Film
Nöjen i Sverige
“Guida på Island”
Sænska í 9.
Tid
Norden
Valtema
Natur
Hälsa
Sænska í 10.
Skrivtema
Filmtema
Valtema
Grammatik, repetition
Miljö
Pólska í 7./8.
Nowy Rok (New Year)
Uczucia (Feelings)
Podróże (Travels)
Tradycje (Traditions)
Internet (Internet)
Wakacje (Summer holidays)
Pólska í 9. /10.
Nowy Rok (New Year)
Zima (Winter)
Wiosna (Spring)
Święta (Celebrations)
Lato (Summer)
Wakacje (Summer holidays)
Verðlaun fyrir Nansen-Amundsen verkefnið Einar og Guðrún Farestveits fond ble opprettet i 1991 og har som formål å støtte norskundervisning i islandske skoler. I anledning Nansen-Amundsen-året 2011 arrangerte fondet en konkurranse blant norskelever i grunnskolens 9.og 10.klasse. Målet var at elevene skulle gjøre seg kjent med norsk aktivitet i polområdene i fortid og nåtid og dens betydning i norsk historie. Elevene svarte på spørsmål der de viste at de hadde funnet relevante opplysninger, trukket konklusjoner av dem og gjort seg egne refleksjoner. Vinneren ble Hákon Jónsson, en elev fra Grunnskóli Ísafjarðar. Hákon er en av Islands beste skiløpere i sin klasse, og opptatt av friluftsliv og naturfag, så konkurransen var midt i blinken for han. Premien var et gavekort i Janusbúðin som handler med norske klær beregnet på aktive friluftsmennesker. Ekstrapremier gikk til Guðrún Ólafsdóttir, Réttarholtsskóli og Jón Arnar Einarsson, Húsaskóli. Stoffet er på Tungumálatorg - norsk og Norden under POLARTEMA.
Norden á Tungumálatorgi Þemaverkefni um Norðurlöndin á fimm tungumálum: Íslensku, dönsku, færeysku, norsku og sænsku. Verkefnin tengjast m.a. unglingum, fjölskyldu, heimili, atvinnu,heimahéraði, menningu og listum. Verkefnin eru kjörin til þess að vekja athygli á skyldleika norrænu málanna, þar sem hægt er að lesa sama texta á málunum fimm, bera saman og skoða hversu lík þau eru. Efnið er unnið fyrir styrk frá Nordplus sprog.
Áhugavert efni Nordisk Klimadags konkurranser for barn og unge er overstått og har resultert i en ny nordisk kokebok med klimavennlige snacks. Boken kan man finne på Nordisk Klimadags hjemmeside og på Norden-torvet. Jafnframt er minnt á Nordisk matordliste (som også finnes som app).
Sögur af litlum áhuga íslenskra unglinga á danskri tungu - stórlega ýktar! Veitt voru verðlaun í norrænni ritgerðasamkeppni, sem efnt var til á vegum Nordisk Sprogkampagne meðal kennaranema á Norðurlöndum. Guðrún Tinna Ólafsdóttir hlaut verðlaun fyrir BA-ritgerð sína „Kan du lide dansk? En undersøgelse af unge islændinges holdning til danskfaget i folkeskolen.” Niðurstöður benda til þess að íslenskum unglingum finnist danska ekki leiðinleg – hins vegar er ekkert „kúl“ að finnast hún skemmtileg! Sjá Dönskutorgið. Ábm. Brynhildur Anna Ragnarsdóttir brynhildur.a.ragnarsdottir@reykjavik.is
Tungumálaver, sími: 5887509, www.tungumalaver.reykjavik.is
Fréttir úr Tungumálaveri
2. tölublað
Movies can and do have tremendous influence in shaping young lives in the realm of entertainment towards the ideals and objectives of normal adulthood. Walt Disney
febrúar 2012
Bíómánuður í Tungumálaveri Norsk - svensk filmvecka verður í Norræna húsinu 27. febrúar — 2. mars. Nemendur geta valið um tvær sýningar, klukkan 15:00 og 17:00.
Sweet Valentine Valentínusarhátíð fyrir nemendur í pólsku í 9. og 10. bekk verður 16. febrúar, kl. 16:00 - 17:20 í Laugalækjarskóla. Nemendur munu leikgera kafla um Helenu frá Tróju, en um hana hafa þeir lesið undanfarið.
Vinnustofa um námskrá í erlendum tungumálum
Film i sprogundervisningen Her følger nogle anbefalinger. Klik på linken!
9. febrúar 2012 kl. 13:30—16:00 í Menntamálaráðuneytinu.
Hvorfor bruge film? Hvad får eleverne ud af at se en film? Er det ligegyldigt hvad vi viser dem, bare det er dansk/ norsk/svensk? Dansk Svensk Norden Norden i bio
Dagskrá
Kynning á menntastefnu aðalnámskrár
Kynning á stöðu námskrárgerðar fyrir erlend tungumál
Umræður í hópum og tillögur um hæfniviðmið.
Behøver det altid at være en spillefilm? Kortfilm Reklamer
Kaffihlé
Tillögur frá hópum um hæfniviðmið
Hugmyndir kennara og starfshóps bornar saman.
Við mælum með (Smelltu á fyrirsagnir) Grannspråk Lektionsförslag i danska och norska: Film, musik, matematik, litteratur, texter, dikt, ord.
LIX-reikninum
Norðurljós, Nordlys, Norrsken
„
Unge i Norden har sværere og sværere ved at forstå hinandens sprog, trods øget aktivitet på tværs af grænserne.“
Verkefnið er hugsað fyrir netsamvinnu nemenda í 2 - 3 löndum.
Verkefnið er á tveimur tungumálum: Dönsku og íslensku.
opin og gjaldfrjáls.
SignWiki - þekkingarbrunni fyrir íslenskt táknmál í vef og farsíma.
Verkefninu er ætlað að efla ritun, málvitund og orðaforða.
Vonir standa til að verkefnið vekji athygli nemenda á hve stór hluti undirstöðuorðaforða norrænu málanna er sameiginlegur.
LIX-reikninn er hægt er að nota til að gera sér grein fyrir hve þungur texti er til lestrar.Reiknirinn virðist virka jafnvel á texta á sænsku, ensku, íslensku og dönsku. Einnig má benda á The Lexical Tutor
ISLEX veforðabókinni á fjórum tungumálum. Öllum
Världens språk á urplay.se (Smelltu á vefslóðina) Áhugaverðir þættir um tungumál frá Sveriges Television .
Språkkrav: Um próf í tungumálum fyrir þá sem sækja um landvistarleyfi og ríkisborgararétt.
Läskunnighet och ekonomi: Hvaða áhrif hefur læsi á efnahagsþróun þjóða? Slang: Hvar liggja rætur slangursins? Globish: Hver á enskuna? Ört fjölgar nýjum afbrigðum af enskri tungu út um allan heim. Könsspråk: Hvernig litar tungumálið sýn okkar á konur og menn? Ábm. Brynhildur Anna Ragnarsdóttir brynhildur.a.ragnarsdottir@reykjavik.is
Grein eftir Guðmund Edgarsson um mikilvægi orðaforða í enskri málnotkun.
Námskeið á vegum FEKI og British Council fyrir grunnskólakennara. 5 pláss laus.
Aðalfundur Félags dönskukennara.
Tungumálaver, sími: 5887509, http://tungumalaver.reykjavik.is/
Fréttir úr Tungumálaveri
3. tölublað
Data is not information, information is not knowledge, knowledge is not understanding, understanding is not wisdom. Clifford Stoll
mars 2011
Velkomin í heimsókn Starfsmenn Tungumálavers senda bestu kveðjur til allra samstarfsaðila og þakka góða samvinnu á liðnum árum. Okkur langar að hitta ykkur og því bjóðum við ykkur að líta við þegar ykkur hentar. Þið getið kynnt ykkur aðstæður og spjallað við okkur. Þetta boð stendur einnig fyrir skóla og forsvarsmenn sveitarfélaga og skólaskrifstofa sem hafa hug á að ganga til samstarfs við Tungumálaver um nám og kennslu barna í norsku, sænsku og pólsku.
Fjármálin Sendir hafa verið út reikningar frá bókhaldi Reykjavíkurborgar. Gjald fyrir þjónustuna hefur verið óbreytt frá árinu 2007, en hækkar um 7% á næsta skólaári. Gjaldið fyrir netnám og staðnám fyrir skóla utan Reykjavíkur hækkar því úr 45.500 í 48.500 fyrir hvern nemanda. Stofngjald fyrir kennsluráðgjöf hækkar úr 27.500 í 29.500 fyrir hvern árgang og verður 2.950 fyrir hvern nemanda.
Ný námskrá
Sm
e
Með opnun svæðis á Tungumálatorgi gefst kennurum tækifæri til að koma á framfæri hugmyndum, lltu tillögum, athugasemdum, fyrirspurnum og ábendingum sem lúta að gerð nýrrar námskrár í erlendum tungumálum. Óskað er eftir þátttöku kennara í þessari vinnu. Þeir eru fólkið sem kemur til með að vinna eftir námskránni og þeirra hugmyndir og tillögur eru mikilvægar. Hér er slóð á vinnusvæðið.
Af vettvangi Aðalfundur STÍL 2. mars 2012
Sm
Úr verinu el ltu
Ráðstefna Félags dönskukennara 16. mars 2012 Ráðstefna FEKÍ: Making sense through writing An international conference for everyone in language education June 7 – 9, 2012. Skráning fyrir 15 apríl.
Íslenska fyrir börn erlendis Netskólinn býður upp á námskeið fyrir íslensk börn, sem eru búsett utan Íslands. Umsjón með námskeiðunum hafa Edda sem er búsett í Danmörku og kennir m.a. íslenskum börnum þar og Ásgerður í Bandaríkjunum.
Pólsku nemendurnir í 7. og 8. bekk eru byrjaðir á enn einum bókaorminum á pólsku. Á einum mánuði hafa nemendur í 7. og 8. bekk skrifað umsagnir um 30 bækur. Utvecklingssamtal með foreldrum og nemendum í sænsku verða í mars. Sjá: Vad gör ett utvecklingssamtal lyckat? Sm
Gagnleg tæki og tól
el ltu
Er textinn of þungur eða léttur aflestrar? Lix-reiknir og Vocabprofile Viltu að nemendur skili verkefnum munnlega? Mail-wu : videopóstur
Sænskur skiptinemi í vettvangsnámi Johanna Grönblad er skiptinemi við Mennatavísindasvið með áherslu á tungumál. Hún sat kennslustundir í sænsku hjá Eriku Frodell sem var leiðsagnarkennari hennar, Ástríði Guðmundsdóttur og Þórunni P. Sleight í ensku og tók virkan þátt í kennslunni. Henni var kynnt fyrirkomulag sérkennslu í skólanum, fékk upplýsingar um PISA niðurstöður og kynningu á lestrarverkefnum skólans. Auk þess voru henni veittar upplýsingar um hvernig ytra mati á skólastarfi er háttað hér á landi. Að okkar ósk hélt hún vettvangsdagbók á meðan á dvölinni stóð. Ábm. Brynhildur Anna Ragnarsdóttir brynhildur.a.ragnarsdottir@reykjavik.is
Tungumálaver, sími: 5887509, http://tungumalaver.reykjavik.is/
Fréttir úr Tungumálaveri Kærlighed og venskab, fælles mål og interesser overkommer fleste sociale og sproglige barrikader. Höf. óþ.
4. tölublað April 2012
Minnisblað frá ráðstefnu Félags dönskukennara sem haldin var 16. mars 2012 er komið á Dönskutorgið.
Minnt er á þátttöku kennara við gerð hæfniviðmiða aðalnámskrár. Tungumálanám og tækni: samþætt verkefni, tæki og tól. Tungumálanám og dyslexía. Viðhorf íslenskra unglinga til dönskunáms og -kennslu. Um samskipti og tungutak kennslunnar. Tungumálanám og samvinna við nemendur í Danmörku.
Úr verinu
Nemenda-og foreldraviðtöl í pólsku 11. apríl fyrir 7. og 8. bekk. Utvecklingssamtal fyrir 9. og 10. bekk í sænsku 11.—13. apríl. Oktawia Aurelia Borowska, pólskur nemandi í 10. bekk í Hagaskóla tekur þátt í alþjóðlegri ritgerðakeppni Að vera pólskur . Hún kallar verkefnið sitt: Að vera pólsk í augum íslenskra vina. 21. mars komu 20 kennaranemar frá Þrándheimi ásamt kennurum í heimsókn.
Af vettvangi
Sm
Ráðstefna FEKÍ: Making sense through writing. An international conference for everyone in language education June 7 – 9, 2012. Skráning fyrir 15 apríl.
el ltu
Íslenska fyrir börn erlendis Netskólinn býður upp á námskeið fyrir íslensk börn, sem eru búsett utan Íslands. Umsjón með námskeiðunum hafa Edda sem í Danmörku og Ásgerður í Bandaríkjunum. Um 20 börn eru skráð í skólann: 6 frá Noregi, 2 frá Danmörk og svo börn búsett í Bandaríkjunum, Þýskalandi, Hollandi, Austurríki, Frakklandi, Malawi og Luxemborg.
Leikur, nám og skemmtun á íslensku fyrir íslensk börn sem búa í útlöndum: sjá http://skoli.eu Tungumálin og atvinnulífið í Noregi Í Noregi hvetja forkólfar atvinnulífsins til kennslu í tungumálum í grunn– og framhaldsskólum landsins. Þeir hafa sagt að þörf sé fyrir fólk með mikla og góða tungumálakunnáttu, ekki bara í hefðbundnum tungumálum eins og ensku, þýsku, frönsku og spænsku heldur t.d. kínversku þar sem þeir segja að Kína verði einn af mikilvægustu mörkuðum framtíðarinnar og leiðin er gegn um skólakerfið. Einhverjir skólar hafa að auki tekið upp kennslu í arabísku og tyrknesku. Hverjar eru þarfir íslensks atvinnulífs?
Vårvisan av Mora TräSk Det droppar och det skvalar Och vintern har tagit slut Solen värmer marken Och knopparna slår ut Ta av dig tjocka pälsen Och sola dig och njut
Ábm. Brynhildur Anna Ragnarsdóttir brynhildur.a.ragnarsdottir@reykjavik.is
Námskráin í erlendum tungumálum er í mótun. Kennarar eru hvattir til að nýta tækifærið að hafa áhrif á mótun hæfniviðmiða á slóð http://tungumalatorg.is/ns-1 Óskað er eftir tillögum frá kennurum í grunn– og framhaldsskólum. Þeir eru beðnir um að botna setninguna: Við lok grunnskóla getur nemandi … í öllum skráðum færniþáttum. Miðað er við að drög verði sett á vef í lok apríl.
Tungumálaver, sími: 5887509, http://tungumalaver.reykjavik.is/
Fréttir úr Tungumálaveri
5. tölublað maí 2012
Frühling ist wiedergekommen. Die Erde ist wie ein Kind, daß Gedichte weiß. Rainer Maria Rilke
Innritun Skólar eru beðnir um að skrá nemendur á þeirra vegum í norsku, pólsku og sænsku inn í kerfið. Á myndbandi á skráningarsíðu Tungumálavers er sýnt hvernig hægt er að nýskrá nemendur og flytja upplýsingar um nemendur á milli ára. Í fyrsta sinn sem tengiliður skráir upplýsingar í kerfið þarf hann að skrá upplýsingar um skólann. Eftir að grunnupplýsingar hafa verið skráðar er hægt að velja þjónustu og skrá nemendur. Tengiliður og skólastjóri hafa aðgang að upplýsingum um skráningu frá eigin skóla.
Þóknun Þóknun fyrir þjónustuna hefur verið óbreytt frá árinu 2007, en hækkar um 7% á næsta ári. Þóknun fyrir netnám og staðnám hækkar því úr 45.500 í 48.500 og stofngjald fyrir kennsluráðgjöf hækkar úr 27.500 í 29.500 fyrir hvern árgang og verður 2.950 fyrir hvern nemanda.
Velkomin í heimsókn Starfsmenn versins vilja hitta fulltrúa samstarfsskóla. Komið í heimsókn þegar ykkur hentar. Það á einnig við um starfsmenn skóla og forsvarsmenn sveitarfélaga og skólaskrifstofa sem hafa hug á ganga til samstarfs við verið um ofangreinda þjónustu.
Tungumálakennslan í maí Tungumálanám er skemmtilegt! Orð og hugtök sitja betur í minninu þegar þau hafa verið eru tengd athöfnum og leikjum. Förum út í vorið með tungumálakennsluna: sækjum umhverfið inn í kennslustofuna með myndavélum og teikningum, förum í ratleik með farsímum, æfum orðaforða, orðtök og tilsvör í hringekjum á skólalóðinni og útbúum leiðsögn um nánasta umhverfi fyrir erlenda gesti.
Námsmat á forsendum nemenda Munnlegt mat í útikennslu A1 - A2 Mat á munnlegri færni á stigi A1 - B1 Hóppróf í 9. - 10. bekk A2 - B1 Heimapróf í ensku og dönsku A2– B2 Möppupróf í ensku og dönsku A2– B2
MAN FØDES Man fødes, man skriger, man diger, man vandrer, og nogen bliver piger, og andre bliver hanner. Man famler med sproget, bekendtskaber stiftes. Så bliver man forelsket, forlovet, forgiftet! Halvdan Rasmussen
Úr verinu Muna eftir að færa einkunn úr norsku, sænsku og pólsku með öðrum einkunnum nemenda.
Tungumál
Dagur
Staður
Tími
Norska 7./8.
15. maí
Laugalækjarskóli
15:30—16:50
Norska 7./8.
10. maí
Árbæjarskóli
15:30—16:50
Starfsemin er þríþætt
Norska 9./10.
10. og 11. maí
Rafrænt á netinu
Tveggja tíma próf
Kennsluráðgjöf í norsku og sænsku fyrir kennara og leiðbeinendur sem hafa umsjón með nemendum í 7. og 8. bekk á landsbyggðinni.
Pólska 7./8.
15. maí
Laugalækjarskóli
15:45 – 17:05
Pólska 7./8.
16. maí
Fellaskóli
15:30 – 16:50
Netnám/fjarkennsla í norsku, pólsku og sænsku fyrir nemendur í 9./10. bekk frá öllu landinu.
Pólska 9./10.
7.—11. maí
Rafrænt á netinu
Tveggja tíma próf
Staðnám í norsku, sænsku og pólsku fyrir nemendur í 7. og 8. bekk í Reykjavík og nágrenni.
Sænska 7./8.
15. maí
Laugalækjarskóli
15:30—16:50
Sænska 7./8.
16. maí
Hagaskóli
15:05—16:25
Nemendur eru um 250 í 25 sveitarfélögum.
Sænska 9./10.
7.- 11. maí
Rafrænt á netinu
Tveggja tíma próf
Af vettvangi Námskeið fyrir dönskukennara á Glym 11. og 12. maí. Ráðstefna FEKÍ: Making sense through writing. Ábm. Brynhildur Anna Ragnarsdóttir brynhildur.a.ragnarsdottir@reykjavik.is
An international conference for everyone in language education June 7 – 9, 2012.
Leikur, nám og skemmtun á íslensku fyrir íslensk börn sem búa í útlöndum: sjá http://skoli.eu
Tungumálaver, sími: 5887509, http://tungumalaver.reykjavik.is/
Fréttir úr Tungumálaveri
6. tölublað
I wonder what it would be like to live in a world where it was always June. L M Montgomery
júní 2012
Innritun Skólar eru beðnir um að skrá nemendur á þeirra vegum í norsku, pólsku og sænsku. Skráning fer fram á heimasíðu Tungumálavers. Á myndbandi er sýnt hvernig hægt er að nýskrá og flytja upplýsingar um nemendur á milli ára. Tengiliður og skólastjóri hafa aðgang að upplýsingum um skráningu frá eigin skóla. Mikilvægt er að skrá sem fyrst nemendur sem eru að byrja.
Þóknun Þóknun fyrir þjónustuna hefur verið óbreytt frá árinu 2007, en hækkar um 7% á næsta ári. Þóknun fyrir netnám og staðnám hækkar því úr 45.500 í 48.500 og stofngjald fyrir kennsluráðgjöf hækkar úr 27.500 í 29.500 fyrir hvern árgang og verður því 2.950 fyrir hvern nemanda.
Niðurstöður árlegrar könnunar meðal nemenda og foreldra Spurt var um aðstöðu, tæknimál, upplýsingaflæði, endurgjöf frá kennara og mat nemenda á eigin framlagi. Kennarar fá hrós fyrir skjóta endurgjöf og góð samskipti. Flestir nemendurnir vinna jafnt og þétt, fylgjast vel með eigin námi og halda kennurum við efnið. Alltaf er þó hópur sem þarf meiri hvatningu og hjálp frá kennara við stærri verkefni og talþjálfun. Þar eru oft nemendur sem hafa takmörkuð tengsl við mál og menningu og/eða eiga ekki kost á hjálp heima fyrir. Þessi hópur fær oft sérþjónustu eftir því sem við verður komið. Nemendum finnst slæmt að geta ekki nálgast í skólanum hlustunarverkefni af youtube og verkefni með java script, en kvarta að öðru leyti ekki yfir aðstæðum til netnámsins í skólum. Nemendur eru yfirleitt ánægðir með vinnuframlag sitt og finnst verkefnin skemmtileg og krefjandi. Alltaf eru þó einhverjir sem finnst kröfurnar vera of miklar. Margir velja að vinna heima. Þar hafi þeir meira næði og tíma, auk þess sem þeir geta fengið aðstoð frá foreldrum sem verða þannig virkir þátttakendur í námi barnanna. Námsmatið er hvatinn að jafnri vinnu nemenda allan veturinn, en ástundun, vandvirkni og skil á réttum tíma gera 90% heildareinkunnar, en vorprófið 10%. Einstaka gagnrýnir hve vægi prófsins er lítið en áhersla er lögð á vinnuframlag vetrarins og gæði verkefna. Foreldrar eru ánægðir með að fá reglulega yfirlit yfir vinnu og stöðu nemenda. Það fá þeir ýmist sent í t-pósti eða með aðgangi að einkunnabók í Moodle.
Nordlys, Norrsken, Norðurljós Nemendur í norsku og sænsku á Íslandi og dönskumælandi nemendur við Evrópuskólann í Lúxembúrg prufukeyra verkefnið og leyfa okkur hinum að fylgjast með. Kærar þakkir fyrir það. Ritunarörgunin felst í að skrifa 100 orð, hvorki meira né minna. Nemendur fá kveikju í orðum, setningu eða mynd. Nemendur í öðrum hópum fara inn á bloggið, lesa textana og setja inn athugasemdir/uppörvun.
Sm
el ltu
Skemmtilegt samskiptaverkefni sem nota má með nemendum á öllum aldri og á öllum tungumálum.
Tungumálanám við Háskóla Íslands
Wakacje
Gerð hafa verið myndbönd til kynningar á tungumálanámi við Háskóla Íslands: danska, franska, kínverska og þýska. Hægt er að smella á tengilinn hér eða skanna inn kóðann.
Gdy kwitną akacje – już czas na wakacje. To okres wesoły, bez książek i szkoły. Bo lato i słońce - to super jest sprawa, Kiedy trwa nieprzerwanie zabawa. Bałtyk ,Tatry lub Mazury, Błękit nieba, żadnej chmury. Wszędzie wokół moc atrakcji, Ważne, by być ciągle w akcji...
Af vettvangi Wiktoria Kulig
Ábm. Brynhildur Anna Ragnardóttir brynhildur.a.ragnarsdottir@reykjavik.is
Ráðstefna FEKÍ: Making sense through writing. An international conference for everyone in language education June 7 – 9, 2012.
Sm
Ritsmiðja fyrir kennara á vegum STÍL: 7. – 9. ágúst í Reykjavík
Leikur, nám og skemmtun á íslensku fyrir íslensk börn sem búa í útlöndum.
el ltu