frettab_jan13

Page 1

Tungumálaver, sími: 5887509, www.tungumalaver.reykjavik.is

Fréttir úr Tungumálaveri

1. tölublað

Varje språk är en guldgruva./ Każdy język to kopalnia złota./ Chaque langue est une mine d´or . JMG Le Clézio

janúar 2013

Gleðilegt nýtt ár. Þökkum gott samstarf á liðnu ári. Mörg áhugaverð og gagnleg verkefni ætluð til notkunar í skólastarfi eru í burðarliðnum fyrir tilstilli norrænnar samvinnu. Áhersla er lögð á að sýna fram á sterk menningartengsl, sameiginlega sögu, skyldleika tungumálanna og þá staðreynd að kunnátta í einu tungumál veitir aðgang að þeim öllum.

Norden i Skolen.org er þróað og stýrt af Foreningerne Nordens Forbund í samvinnu við norrænu félögin í hverju landi og Nordisk Sprogkoordination. Á vefsvæðinu er efni til notkunar í kennslu: myndbönd, hlustunarefni ritaður texti; greinar og efni um málvísindi og tungumálakennslu; ýmsir leikir með áherslu á mál og málnotkun, o.fl. Rituðu textarnir eru tengdir orðabók með útskýringum og framburði á fleiri en einu tungumáli. Svæðið býður upp á leit að vinabekk og svæði til samvinnu bekkja. Verkefnisstjórn Norden i Skolen.org er skipuð fulltrúum frá öllum Norðurlöndunum. Reynsla þeirra og þekking er á sviði náms og kennslu grannmála og netnáms. Verkefnisstjórnin tryggir gæði efnis og sér til að það hafi breiða norræna skírskotun.

Nordisk miniordbok er unnin af málnefndum Norðurlandanna. Vefsvæðið opnar í febrúar – mars og verður tengt ISLEX orðabókinni sem hefur stærri orðabanka.

Nordiske språk er myndbandsverkefni sem tilbúið verður í janúar. Þar er fjallað um það sem er líkt og ólíkt með tungumálunum þremur, dönsku, norsku og sænsku. Í mars opnar vefsvæðið 100Nord en þar segja hundrað Danir, Norðmenn og Svíar á aldrinum 1 - 100 ára sögu sína, hver á sínu máli. Ritaður texti fylgir. Vert er að benda á verkefnið Nordlys á Tungumálatorginu sem hvatningu fyrir nemendur til að segja sína sögu í hundrað orðum. Þrír íslenskir skólar taka þátt í samskiptaverkefninu Nordens dage í október 2013.

Viðfangsefni náms á vormisseri Norska í 7./8.

Elevene trener på å lese, skrive, snakke og forstå norsk gjennom varierte oppgaver og samarbeid i timene.

Norska í 9.

Godt nytt år

Lesetema Boot Camp Språk Skjønnlitterære tekster

Reise i Norden

Dialekter og språkhistorie

Melodi Grand Prix

Norska í 10.

Norsk oljeindustri

Dyr

Boot Camp Språk

Vinteridrett

Norge under 2. Verdenskrig

Aviser og nyheter Valgbokoppgave 5

Sænska í 7./8. Samer

Mat Filmvecka

Djur

Påsk

Spel och lekar

Avslutning

Sænska í 9.

Norden/ bokträff

Melodifestivalen/ Filmvecka

Valtema / Natur/ Redovisa valtemat Frågesport

Hälsa

Avslutning

Sænska í 10.

Årskrönika / bokträff

Filmtema/ Filmvecka

Valtema, kända svenskar/ redovisning

Yrken / ev arbetsplatsbesök

Miljö

Avslutning

Pólska í 7./8.

Moja ulubiona książka (uppáhaldsbókin mín)

Moj prawa i obowiązki (réttindi og skyldur)

Natura (náttúra)

Język mówiony (talað mál)

Kultura i obyczaje Wakacje (menning og (sumarfrí) siðvenjur)

Pólska í 9. /10.

Moja ulubiona książka (uppáhalds bókin mín)

Uczucia (tilfinningar)

Moda (tíska)

Obyczajowość Polaków (siðir og venjur)

Kim chcę zostać w przyszłości (framtíðaráform)

Ábm. Brynhildur Anna Ragnarsdóttir brynhildur.a.ragnarsdottir@reykjavik.is

Wakacje (sumarfrí)


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.