frettab_sept11

Page 1

Tungumálaver, sími: 5887509, www.laugalaekjarskoli.is/tung

Fréttir úr Tungumálaveri

8. tölublað

Språket är inträdesbiljetten till livet. – Sproget er adgangsbilletten til livet..

september 2011

Else Vig Jensen

Staðnám Þriðjudagur

Miðvikudagur

Laugalækjarskóli Björk Erlendsdóttir (stofa 6) Laugalækjarskóli Erika Frodell (stofa 7)

Norsk

Svenska

Fimmtudagur

Tími

Árbæjarskóli Arnhild Mølnvik (stofa A5)

15:30 – 16:50 15:30 – 16:50

Hagaskóli Erika Frodell (stofa 25)

Svenska

15:00 – 16:30

Laugalækjarskóli Anna Krzanowska (stofa 5)

Polski

15:45– 17:05 Fellaskóli Anna Krzanowska (stofa 109)

Polski

15:30– 16:50

Á döfinni í september Árlegt Höstträff/ Hösttreff í Heiðmörk hjá norsku og sænskunemum. Sænska í Hagaskóla: Kennsla fyrir nemendur í 7./8. bekk í sænsku í vestur– og miðbæ mun fara fram í Hagaskóla. Kennari verður Erika Frodell. Smásagnakeppni í ensku í september: Renata Peskóva Emilsson, enskukennari í Hlíðaskóla óskar eftir samstarfi annarra enskukennara um smásagnakeppni í ensku fyrir grunnskólanema. Keppt verður í þremur flokkum. Yngri nemendur geta gert teiknimyndasögu en eldri skrifa smásögu. Keppnin stendur yfir í september og úrslit verða kynnt á Evrópska tungumáladeginum. Nú þegar hafa nokkrir skólar skráð sig til leiks. Dómarar: Robert Berman, dósent og Samuel Lefever, lektor á menntavísindasviði. Áhugaverðir fyrirlestrar: fimmtudaginn 1. september kl 15.00 verður Dr Linda Darling-Hammond, prófessor við Stanford háskóla í hátíðasal HÍ. Föstudaginn 9. september kl. 15:00 heldur Dr Noam Chomsky, prófessor við MIT fyrirlestur í aðalsal Háskólabíós. Sjá nánar á heimasíðu menntavísindasviðs.

Áætlun haustmisseris 2011 Í hverju þema eru æfingar sem þjálfa alla færniþættina: lestur, ritun, hlustun ,frásögn og samræður. 1

2

3

4

5

6

Norska - 7/8

Elevene trener på å lese, skrive, snakke og forstå norsk gjennom varierte oppgaver og samarbeid i timene.

Norska - 9

Klar, færdig, gå!

Besøk til Norge

Valgtema

Folkeeventyr

Norska -10

Biografi

Ut på tur, aldri sur!

Valgtema

Uten mat og drikke, duger helten ikke

Kappløpet til

Jultema

Jultema

Sydpolen

 Svenska uppfinnare

Jul

Kärlek

Nobelpriset

Jul

Skąd jestem?

Moje hobby (Áhugamalið mítt)

Rodzina

Moje hobby

Przyjaciele (Vinir)

(Fjölskyldan)

(Áhugamalið mítt)

 

Tradycje

(Hvaðan er ég?)

Lära känna varandra i klassen

Kropp, kläder, frisyrer

Kända svenskar nu och då

Sænska -9

Komma igång

Dikter och musik

Skräck og spänning

Sænska -10

Aktuellt i Sverige

Musikens historia

Pólska-7/8

Wprowadzenie (Kynning á verkefni)

Kim jestem?

Wprowadzenie (Kynning á verkefni)

Ábm. Brynhildur Anna Ragnarsdóttir brynhildur.a.ragnarsdottir@reykjavik.is

Sydpolen

Jul

Sænska -7/8

Pólska-9/10

Kappløpet til

(Hver er ég?)

Mat

Evaluering

Evaluering

Evaluering

Test

(Erfðavenjur)

Boże Narodzenie (Jólin)

Test


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.