Hreinsun lóðar Skólalóðinni er haldið snyrtilegri af nemendum sem fara með skipulögðum hætti út ásamt umsjónarkennara og hreinsa rusl og annað sem berst á skólalóðina. Eftir slíkar ferðir vakna gjarnan umræður um veggjakrot og önnur skemmdarverk og hvernig hægt er að koma í veg fyrir slíkt. Hreinsun á skólalóð vorönn 2011 9. og 10. bekkur
6.apríl – 8.apríl
8. bekkur
11. apríl – 15. apríl
7. bekkur
27.apríl – 29.apríl
6. bekkur
2.maí – 6. maí
5. bekkur
9.maí – 13.maí
3. og 4. bekkur
16.maí – 20.maí
1. og 2. bekkur
23.maí – 27.maí