Það sem alltaf á að vera í pennaveskinu
Þrístrendir blýantar. Helst sverari gerðin.
Boxer strokleður.
Dósayddari tveggja gata.
Skæri.
Breitt límstifti.
Þrístrendir trélitir. Helst sverari gerðin.
Neocolor litir. Lítill pakki.
Í skólanum.
Talnagrind.
2 stk netpoka með rennilás A4.
Svört bók í stærð 21 x 21 cm með auðum blaðsíðum. Fæst í Tiger.
Tveggja gata plastmappa með lituðu baki og glærri forsíðu.
Kæru foreldrar við leggjum áherslu á að börnin passi dótið sitt vel. Til að auðvelda þeim það er nauðsynlegt að merkja hvert og eitt stykki vel. Kær kveðja. Ásta, Laufey og Elín