Innkaupalisti fyrir 6. bekk 2012 - 2013 .
Það sem á að vera í pennaveskinu er: Skrúfblýantur og blý / blýantar Strokleður Skriftarpenni 0,7 stáloddur Vasareiknir Reglustika Gráðubogi Tréliti Límstifti Skæri Tunnuyddari
Auk þess þarf: Eitt búnt A -4 línustrikuð blöð með götum 10 plastmöppur með glærri forsíðu í mismunandi litum(gul, rauð, græn, blá…..). 25 stk. plastvasar A-4, með götum opnir að ofan 4 stk. Plastvasar opnir á hlið og ofan (ekki með götum) 1 teygjumappa fyrir heimanám 4 A-4 Stílabækur (ekki gorma)gul, rauð, græn og blá 2 A-5 stílabækur (ekki gorma) rauð og blá 2 A-4 Rúðureiknisbækur (ekki gorma) 1 A-5 Rúðureiknisbók (ekki gorma)
Aðgangur þarf að vera að ensk/íslensk- íslensk/ensk orðabók heima og USB minnislykli.
Gott er að nýta áfram heillega hluti frá fyrri árum.
Mikilvægt er að merkja námsgögn og aðrar eigur barnsins
Kveðja Anna, Erla og Friðbjörg Sif