Innkaupalisti fyrir 7. bekk haust, 2012. Aðgangur þarf að vera að ensk/íslensk- íslensk/ensk, dönsk/íslensk – íslensk/dönsk orðabókum heima og UBS minnislykli.
Það sem á að vera í pennaveskinu er: Skrúfblýantur og blý Blýantar Strokleður Skriftarpenni (athuga hvort endurnýjunar er þörf), 0,7 stáloddur Vasareiknir Gráðubogi Trélitir Límstifti Skæri 2 stk. yfirstrikunarpenna (2 litir )
Það sem á að vera til taks í skólanum: 1 stk. harðspjaldamappa, tveggja gata (breið) Skiptiblöð 5 eða 10 Eitt búnt A -4 línustrikuð blöð 10 plastmöppur í mismunandi litum, glær forsíða 25 stk. plastvasar A-4 með götum 1 teygjumappa 2 A-5 stílabók 7 mm rúðureikningsbók A-4
Endilega athugið hvað hægt er að nota síðan í fyrra!!! Hlýjar kveðjur, Aðalheiður, Eva og Kristín.