Matseðill Seljaskóla fyrir nóvember Dags.
Mánudagur
þriðjudagur
miðvikudagur
fimmtudagur
föstudagur
Ömmubollur
Grjónagrautur
m/brúnni sósu
m/lifrarpylsu
1.-2.
5.-9.
Pastapenne m/ostasósu
Plokkfiskur m/rúgbrauði
Skólahakkbuff m/brúnni sósu
Soðinn lax m/smjöri og gúrku
Íslensk kjötsúpa m/brauði
12.-16.
SKIPULAGSDAGUR
Soðinn fiskur m/soðnu grænmeti
Spaghettí Bolognese og salat
Steiktur fiskur m/kokteilsósu
Ungversk Gúllassúpa m/brauði
19.-23.
Sænskar kjötbollur m/súrsætri sósu
Nætursaltaður fiskur m/rúgbrauði
Pasta með brauði
Mexikanskt lasanja
Skyr m/rjómablandi
26.-30.
Grísasnitsel m/grænum baunum
Núðlur með skinku og grænmeti
Fiskibollur m/karrýsósu
Rjómagúllas m/kartöflumús
Grjónagrautur m/lifrarpylsu
Gott skap, ávextir og/eða grænmeti með öllum máltíðum Ólafur Helgason, matreiðslumeistari