Seljaskóli 2012-2013
Eðlisfræði 8 . bekkur
Námsáætlun í eðlisfræði Veturinn 2012-2013 Eðlisfræði í 8. bekk er kennd í smiðju. Nemendur í 8. bekk eru eina kennslustund í eðlisfræði á viku allan veturinn.
NÁMSEFNI: Efnisheimurinn e. Hafþór Guðjónsson Ítarefni: myndbönd og verkefni m.a. af netinu
Tilraunir: Ein til tvær tilraunir verða gerðar í hverjum kafla úr bókinni. Nemendur skila skýrslum eftir hverja tilraun. Ekki er tekið við skýrslum eftir skiladag:
Vinnubók: Nemendur skulu halda vinnubók fyrir glósur og verkefni.
Námsmat: Nemendur fá skólaeinkunn sem samanstendur af: - Kaflaprófum - Skýrslum - Vinnubók - Verkefnum
YFIRFERÐ: Efnisheimurinn Vika 1
Vika 2
Vika 2
Kafli 1 Heimur efnafræðinnar -
Fru m efni
-
Tákn fru m efna
-
Efnasam bö nd
-
Efnablö nd u r
-
Form úlu r
-
Fru m efnin og m annslí kam inn
Kafli 1 Heimur efnafræðinnar frh. -
H am u r efnis
-
Táknin s, l og g
-
Efnajö fnu r
-
Bræðslu m ark og su ðu m ark
-
Su ðu m ark og loftþ rý stingu r
-
Efnabreytingar
Kafli 2 Frumeindir og sameindir -
Fru m eind akenningin
-
Fru m eind ir og sam eind ir
-
Fru m efni og efnasam bö nd
Vika 3
Vika 4
Vika 5
Vika 6
-
Efnablö nd u r
-
H am skip ti
Kafli 2 Frumeindir og sameindir frh. -
Skyggnst inn í fru m eind ina
-
Öreind ir
-
Fru m eind am assi
-
Sam eind am assi
-
Sætistala
-
Jónir og sö lt
-
H vernig m ynd ast jón
-
Sam settar jónir
Kafli 3 Lotukerfið -
Lotu r og flokkar
-
Málm ar og m álm leysingjar
-
H varfgirni fru m efna
-
N áttúru leg fru m efni og gervifru m efni
-
Kolefni
-
Lí fræn gerviefni
-
Fru m eind ir og sam eind ir
Kafli 4 Efnabreytingar -
Varðveisla m assans
-
Tegu nd ir efnabreytinga
-
Úr einu m ham í annan
-
Leysingar og leysar
-
Áhrif hita á leysni
-
Efnahvö rf í ljósi fru m eind akenningarinnar
-
Að stilla efnajö fnu r
-
H vernig gerast efnahvö rf
Kafli 4 Efnabreytingar frh. -
Útverm ar og innverm ar efnabreytingar
-
Kertaloginn í nærm ynd
-
Sý ru r
-
Basar
-
H lu tleysing
-
Sý ru stig
Gangi þér vel! Rannveig Halldórsdóttir