Nams_landafr_8b_2012-2013

Page 1

Seljaskóli vor 2013

Landafræði 8. bekkur

Námsáætlun í landafræði

Námsefni: o Landafræði handa unglingum 2. hefti, eftir Göran Anderson og Arvid Joelson. Námsbókinni fylgja hljóðbækur og geta þeir nemendur sem þurfa á því að halda fengið þær á bókasafni skólans. o Annað efni eins og kortabækur, uppsláttarrit, blaðagreinar, internetið og myndbönd.

Vinnutilhögun: o Nemendur vinna og leysa ýmis verkefni í tengslum við námsefnið m.a. vinnubækur og kortavinna o Hópverkefni og einstaklingsverkefni unnin úr námsefninu.

 Námsmat: o Áfangapróf verða eftir bls.35, bls.69 og bls.99 o Hópverkefni og einstaklingsverkefni metin með jafningjamati og kennaraeinkunn. o Nemendur skila vinnubókum með öllum unnum verkefnum og þær metnar. o Skólaeinkunn samanstendur af meðaltali prófa ( 60%) og verkefnum og vinnubók (40%).

Munið að allt nám og árangur á prófum byggir á vel skipulögðu námi. Gangi ykkur vel, Hrund Hjaltadóttir , Sigrún Á. Harðardóttir og Þórir B. Ingvarsson


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.