Nams_staerdfr._8b_2012-2013

Page 1

Seljaskóli Stærðfræði 2011-2012 8. bekkur

Námsáætlun í stærðfræði Veturinn 2012 - 2013 Nemendur í 8. bekk eru í sex kennslustundum í stærðfræði á viku allan veturinn. Nemendur verða að koma með vasareikni í alla stærðfræðitíma.

NÁMSEFNI: Almenn stærðfræði fyrir grunnskóla II, e. Lars-Eric Björk o.fl. Ýtarefni: Átta-tíu, e. Guðbjörg Pálsdóttir og Guðný Helga Gunnarsdóttir. Heimadæmi og annað þjálfunarefni. Nemendur skrá reglur, skýringardæmi og hugtök í reglubók Í lok hvers kafla verður lagt fyrir próf. Verklegt verkefni verður á haustönn Lokapróf úr námsefni vetrarins verður í vor. Nemendur vinni heimadæmi reglulega.

NÁMSMAT: Í janúar fá nemendur eina einkunn, skólaeinkunn sem byggir á: - Kaflaprófum - Verklegu verkefni - Vinnusemi - Reglubók Í lok skólaárs fá nemendur tvær einkunnir Skólaeinkunn sem byggir á: - Kaflaprófum - Vinnusemi - Reglubók og prófseinkunn úr lokaprófi sem tekið er í maí.


YFIRFERÐ: ágúst Almenn stærðfræði I, kafli 1 - Námundun (bls. 19-23) - Tímaútreikningar (bls. 31-32) - Almenn brot og tugabrot (bls. 33-37) - Ýmis dæmi (bls.39-41)

september - október Almenn stærðfræði I, kafli 2 - Prósentur, tengsl við almenn brot og tugabrot (bls. 45-48) - Reikna út prósentur, hluta og heild (bls. 49-56 - Reikna breytingar í prósentum (bls.57-59) - 100% og meira en 100% (bls. 60-66) - Breytiþáttur (bls. 67-69) - Ýmis dæmi (bls. 71-73)

Október - nóvember Almenn stærðfræði I, kafli 3 - Horn, mæla og teikna horn (bls. 77-83) - Hornasumma þ rí hyrnings (bls. 84-92) - Lengdareiningar og ummál m arghyrninga (bls. 93-101) - Flatarmáseiningar og Flatarmál rétthyrninga, þ r í hyrninga og samsettra svæða (bls. 102-116) - Ýmis dæmi (bls. 119-121)

desember Átta-tíu 3 - Mengi (bls. 80-87) Átta- tíu 5 - Mengi náttúrulegra talna, heilla talna, ræðra talna og rauntalna (bls 24-26)

Átta-tíu 2 bls. 42-51 - Skrá hnit punkta í rétthyrndu hnitakerfi - spegli og hliðri punktum og myndum í hnitakerfi

janúar Almenn stærðfræði I, kafli 6 - Finna tíðni, tíðnidreifingu, meðaltal og tíðasta gildi - Búa til tíðnitöflu og teikna súlurit, línurit og skífurit (bls. 197-221) - Setja fram og túlka tíðnitöflur, súlurit, skífurit og línurit - Ýmis dæmi (bls. 244-246)

febrúar-mars Almenn stærðfræði I, kafli 4 - Röð reikniaðgerða, svigar, þáttun, margföldun inn í sviga og einföldun stæða (bls. 125-133) - Leysa fyrsta stigs jöfnur (bls. 134-144) - Leysa orðadæmi með því að setja upp jöfnur (bls. 145- 151) - Ýmis dæmi (bls. 153-155)

mars-apríl Átta-tíu 1 bls.: 58-65 - frumtölur og þáttun talna í frumþætti. Hvernig má finna lægstu frumtölurnar


Almenn stærðfræði I, kafli 5 - Almenn brot, hve stór hluti (bls. 159-161) - Lenging og stytting almennra brota (bls.162-164) - Almenn brot og prósentur (bls.166-167) - Samlagning og frádráttur almennra brota (bls. 168-175) - Margföldun og deiling almennra brota (bls. 176-184) - Blandnar tölur (bls. 185-189) - Ýmis dæmi (bls. 191-193)

Maí Upprifjun og þjálfun einstakra atriða

DAGLEG HEIMAVINNA OG REGLUSEMI ER FORSENDA ALLS NÁMS OG ÁRANGURS! Gangi ykkur vel! Ólafur Björn Lárusson Rannveig Halldórsdóttir Svala Ágústsdóttir


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.