Seljaskóli Stærðfræði 2011-2012 8. bekkur
Námsáætlun í stærðfræði Veturinn 2012 - 2013 Nemendur í 8. bekk eru í sex kennslustundum í stærðfræði á viku allan veturinn. Nemendur verða að koma með vasareikni í alla stærðfræðitíma.
NÁMSEFNI: Almenn stærðfræði fyrir grunnskóla II, e. Lars-Eric Björk o.fl. Ýtarefni: Átta-tíu, e. Guðbjörg Pálsdóttir og Guðný Helga Gunnarsdóttir. Heimadæmi og annað þjálfunarefni. Nemendur skrá reglur, skýringardæmi og hugtök í reglubók Í lok hvers kafla verður lagt fyrir próf. Verklegt verkefni verður á haustönn Lokapróf úr námsefni vetrarins verður í vor. Nemendur vinni heimadæmi reglulega.
NÁMSMAT: Í janúar fá nemendur eina einkunn, skólaeinkunn sem byggir á: - Kaflaprófum - Verklegu verkefni - Vinnusemi - Reglubók Í lok skólaárs fá nemendur tvær einkunnir Skólaeinkunn sem byggir á: - Kaflaprófum - Vinnusemi - Reglubók og prófseinkunn úr lokaprófi sem tekið er í maí.
YFIRFERÐ: ágúst Almenn stærðfræði I, kafli 1 - Námundun (bls. 19-23) - Tímaútreikningar (bls. 31-32) - Almenn brot og tugabrot (bls. 33-37) - Ýmis dæmi (bls.39-41)
september - október Almenn stærðfræði I, kafli 2 - Prósentur, tengsl við almenn brot og tugabrot (bls. 45-48) - Reikna út prósentur, hluta og heild (bls. 49-56 - Reikna breytingar í prósentum (bls.57-59) - 100% og meira en 100% (bls. 60-66) - Breytiþáttur (bls. 67-69) - Ýmis dæmi (bls. 71-73)
Október - nóvember Almenn stærðfræði I, kafli 3 - Horn, mæla og teikna horn (bls. 77-83) - Hornasumma þ rí hyrnings (bls. 84-92) - Lengdareiningar og ummál m arghyrninga (bls. 93-101) - Flatarmáseiningar og Flatarmál rétthyrninga, þ r í hyrninga og samsettra svæða (bls. 102-116) - Ýmis dæmi (bls. 119-121)
desember Átta-tíu 3 - Mengi (bls. 80-87) Átta- tíu 5 - Mengi náttúrulegra talna, heilla talna, ræðra talna og rauntalna (bls 24-26)
Átta-tíu 2 bls. 42-51 - Skrá hnit punkta í rétthyrndu hnitakerfi - spegli og hliðri punktum og myndum í hnitakerfi
janúar Almenn stærðfræði I, kafli 6 - Finna tíðni, tíðnidreifingu, meðaltal og tíðasta gildi - Búa til tíðnitöflu og teikna súlurit, línurit og skífurit (bls. 197-221) - Setja fram og túlka tíðnitöflur, súlurit, skífurit og línurit - Ýmis dæmi (bls. 244-246)
febrúar-mars Almenn stærðfræði I, kafli 4 - Röð reikniaðgerða, svigar, þáttun, margföldun inn í sviga og einföldun stæða (bls. 125-133) - Leysa fyrsta stigs jöfnur (bls. 134-144) - Leysa orðadæmi með því að setja upp jöfnur (bls. 145- 151) - Ýmis dæmi (bls. 153-155)
mars-apríl Átta-tíu 1 bls.: 58-65 - frumtölur og þáttun talna í frumþætti. Hvernig má finna lægstu frumtölurnar
Almenn stærðfræði I, kafli 5 - Almenn brot, hve stór hluti (bls. 159-161) - Lenging og stytting almennra brota (bls.162-164) - Almenn brot og prósentur (bls.166-167) - Samlagning og frádráttur almennra brota (bls. 168-175) - Margföldun og deiling almennra brota (bls. 176-184) - Blandnar tölur (bls. 185-189) - Ýmis dæmi (bls. 191-193)
Maí Upprifjun og þjálfun einstakra atriða
DAGLEG HEIMAVINNA OG REGLUSEMI ER FORSENDA ALLS NÁMS OG ÁRANGURS! Gangi ykkur vel! Ólafur Björn Lárusson Rannveig Halldórsdóttir Svala Ágústsdóttir