Nams_staerdfr_10b_2012-2013

Page 1

Seljaskóli 2012-2013

Stærðfræði 10. bekkur

Námsáætlun í stærðfræði Veturinn 2012-2013  Nemendur í 10. bekk eru í sex kennslustundum í stærðfræði á viku allan veturinn. Nemendur verða að koma með vasareikni í alla stærðfræðitíma.

NÁMSEFNI: Almenn stærðfræði fyrir grunnskóla II, e. Lars-Eric Björk o.fl. Ýtarefni: Átta-tíu, e. Guðbjörg Pálsdóttir og Guðný Helga Gunnarsdóttir. Heimadæmi og annað þjálfunarefni.  Samræmt próf verður tekið í stærðfræði í september.  Nemendur skrá reglur, skýringardæmi og hugtök í reglubók  Í lok hvers kafla verður lagt fyrir próf.  Skyndipróf verða lögð fyrir reglulega yfir veturinn.  Stöðupróf verða í febrúarr og maí.  Lokapróf úr námsefni vetrarins verður í vor.  Nemendur skila heimadæmum reglulega. .

NÁMSMAT:  Í janúar fá nemendur eina einkunn, skólaeinkunn sem byggir á: - Kaflaprófum - Skyndiprófum - Heimadæmum - Reglubók  Í lok skólaárs fá nemendur tvær einkunnir Skólaeinkunn sem byggir á: - Kaflaprófum - Skyndiprófum - Heimadæmum - Reglubók og prófseinkunn sem byggir á stöðuprófum.


YFIRFERÐ: ágúst - september september-október

október-nóvember

nóvember-desember

janúar-febrúar

febrúar-mars

Upprifjun fyrir samræmt próf Almenn stærðfræði III, kafli 1 -

Reikna lí ku r (bls. 5-15)

-

End u rteknar lí ku r (bls. 16-21)

-

Ým is d æm i (bls. 26-28)

Almenn stærðfræði III, kafli 2 -

Ferningstö lu r og ferningsrætu r (bls. 31-46)

-

Regla Pý þ agórasar (bls. 47-54)

-

Ým is d æm i (bls. 56-58)

Almenn stærðfræði III, kafli 3 -

Rúm m álseiningar (bls. 66-67)

-

Rúm m ál og yfirborðsflatarm ál strend inga (bls. 61-74)

-

Rúm m ál og yfirborðsflatarm ál sí valnings (bls. 75-79)

-

Rúm m ál og yfirborðsflatarm ál p ý ram í d a og keilu (bls. 80-84)

-

Rúm m ál og yfirborðsflatarm ál kúlu (bls. 85-88)

-

Ým is rúm m álsd æm i (bls. 89-94)

-

Ým is d æm i (bls. 96-98)

Almenn stærðfræði III, kafli 5 -

Veld i og tu gaveld i (bls. 117-120)

-

svigar, m argfö ld u n inn í sviga og einfö ld u n stæða (bls. 123-134)

-

Þáttu n (bls. 135-138)

-

Stytting og sam lagning ræðra stæða (bls.139-144)

-

Ým is d æm i (bls.146-148)

Almenn stærðfræði III, kafli 6 -

Einfald a og leysa fyrsta stigs jö fnu r (bls 151-152)

-

Leysa jö fnu r m eð nefnu rum (bls.153-157)

-

Leysa einfald ar annars stigs jö fnu r (bls. 158-161)

-

Jö fnu hnep p i (bls. 162-172)

-

Ým is d æm i (bls. 174-176)

Átta-tíu 6 bls. 19-34

mars-apríl

apríl-maí

-

Finna hallatö lu og sku rðp u nkt við Y-ás og skrá jö fnu fyrir graf (bls. 21-23)

-

ferill annars stigs falls, þ .e. fleygbogi (bls. 32-34)

Almenn stærðfræði III, kafli 7 -

H orn og lí nu r (bls. 180-186)

-

H ornasu m m a þ rí hyrnings (187-193)

Upprifjun og þjálfun einstakra atriða

Gangi ykkur vel! Gauti Ástþórsson Jóhanna Ólöf Gestsdóttir Rúna Berg Petersen


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.